Skessuhorn


Skessuhorn - 23.01.2008, Side 18

Skessuhorn - 23.01.2008, Side 18
18 MIÐVIKUDAGUR 23 . JANÚAR Sveinn í Hvammi í Döl um hef­ ur sett sam an eft ir far andi hug­ leið ingu í til efni árs tím ans sem nú fer í hönd: Grúf ir yfir freðna fold föl ur him inn, skýja klakk ar krýna fjöll, hin kalda mold kvein ar þeg ar frost ið hlakk ar. Norð ur hjarans kólguköst knýja fast að lífs ins rót um. Þung fær verð ur þessi röst þreytt um væng og köld um fót um. Andi frosts og elds ins glóð eiga stað í heims ins goð um. Til ver unn ar lög máls ljóð lúta eng um kær leiks boð um. Lífs ins neisti hrjáð ur hrekst hér og þar í trölla hönd um og um síð ir lú inn leggst leirs ins vaf inn helj ar bönd um. Hví að þreyta þessi tök þarf að beita slík um rök um? Hví er líf ið vörn í vök villtra afla? Þreytt um bök um verða högg in sviða sár sí fellt veitt án dóms og laga. Text ann rita öld og ár. Yf ir skrift in: Lífs ins saga. Tíu á herslu at riði Sjálf stæð is flokks ins á Akra nesi Á gætu for­ eldr ar leik skóla­ barna Garðasels, S k á t a s e l s , Teigasels og Vall arsels og aðr ir bæj ar bú ar á Akranesi.Við bæj ar full trú ar Sjálf­ stæð is flokks ins þökk um all ar á bend ing ar frá nafn laus um bréf­ rit ara í nafni for eldra fé laga leik­ skól anna varð andi leik skóla gjöld á Akra nesi í bréfi dag settu 18. jan ú ar 2008. Það er á nægju efni fyr ir okk ur að minnst sé á kosn inga lof orð okk­ ar. Því fylg ir að sjálf sögðu á byrgð að lofa. Á fjög urra ára fresti fá bæj­ ar bú ar um boð til að að greiða at­ kvæði með þeim stefnu mál um og á hersl um sem lof að er í að drag anda sveita stjórnaskosn inga. Ekki síð ur býðst kjós end um tæki færi til að fella dóm sinn gagn vart þeim mál um og gjörð um sem fram boð in sem í boði eru hverju sinni hafa unn ið að, bæj­ ar fé lag inu til fram drátt ar. Bæj ar bú­ ar greiða þannig þeim stefnu mál­ um sem þeim líst best á at kvæði sitt og ekki síð ur því fólki sem lík leg­ ast er að fylgja eft ir lof orð un um. Það er nefni lega ódýr lausn að lofa öllu fögru í von um fleiri at kvæði ef þeim er síð an ekki fylgt eft ir þeg ar á hólm inn er kom ið. Í bréf inu er vitn að í 10 á herslu­ at riði Sjálf stæð is flokks ins fyr ir síð­ ustu sveita stjórn ar kosn ing ar, sjá www.xdakranes.is. Nú í jan ú ar 2008 þeg ar um eitt og hálft ár er lið ið af kjör tíma bil­ inu, hef ur þeg ar ver ið stað ið við eft ir far andi: Tón list ar skól inn er kom inn mið­ svæð is í bæ inn í tvö falt stærra hús­ næði en áður með frá bæra að stöðu og glæsi leg an fjöl nota sal. Í des­ em ber síð ast liðn um var á kveð ið að nýta hús næð ið sem Tón list ar skól­ inn var í áður sem tóm stunda hús fyr ir ung menni á Akra nesi. Þessi mál eru mjög stór mál fyr ir upp­ bygg ingu í fjöl skyldu bæn um Akra­ nesi. Rétt er að geta þess að í báð um þess um á kvörð un um á kvað minni­ hluti bæj ar stjórn ar að sitja hjá. Sorp mál in fóru í út boð á Akra­ nesi og ljóst að flokk un sorps hef­ ur skil að um tals verðu magni papp­ írs í end ur vinnslu sem skil ar tekj­ um fyr ir sveit ar fé lag ið. Með þessu hef ur ver ið tek in upp raun veru­ leg flokk un á sorpi. Með því hef­ ur fjár mála stjórn bæj ar ins færst til ráð deild ar og raun sæ is einnig með því að banka við skipti Akra nes kaup­ stað ar fóru í út boð sem hef ur skil­ að aukn um fjár mun um. Sömu leið is hafa nýir sam starfs samn ing ar ver­ ið gerð ir við Hval fjarð ar sveit sem skila mun aukn um tekj um. Þessi mál skapa tekju auka sem styðja þá frek ar við upp bygg ingu fjöl skyldu­ bæj ar ins Akra ness. Rétt er að geta þess að minni hlut inn hafði ekki þá trú á út boð un um. Veru leg ar um bæt ur í um hverf is­ mál um bæj ar ins eru þeg ar orðn ar að veru leika en á þessu ári verð ur gert enn bet ur með sér stöku um hverf­ isátaks verk efni sem ýmis fé lög geta tek ið að sér að gera gegn greiðslu. Stór tæk ar stíga fram kvæmd ir í og um hverf is Akra nes og upp bygg­ ingu á Breið inni verða fram kvæmd á ár inu. Allt fram kvæmd ir sem hafa mik ið að segja fyr ir fjöl skyldu bæ­ inn Akra nes. Rétt er að geta þess að all ir bæj ar full trú ar studdu þess­ ar til lög ur meiri hlut ans. Fram boð bygg ing ar lóða á Akra­ nesi hef ur auk ist til mik illa muna og nú sem stend ur eru nokkr ar lóð­ ir laus ar til út hlut un ar, á samt því að að nýr á fangi í Skóga hverfi verð ur til út hlut un ar sum ar ið 2008. Fram­ boð lóða er ein grunn for senda til bú setu fyr ir fjöl skyldu fólk, og hef ur nú ver andi meiri hluti með að gerð­ um sín um tryggt fjöl breytt fram boð bygg inga lóða fyr ir alla. Þrátt fyr­ ir að lóða verð hafi hækk að er mik­ il á sókn í lóð ir enda tölu vert ó dýr­ ari en í flest um ná granna sveit ar fé­ lög um. All ir bæj ar full trú ar sam­ þykktu breyt ing una sem fel ur fyrst og fremst í sér á vinn ing fyr ir hús­ byggj anda að byggja hús á tveim ur eða fleiri hæð um og þannig verð ur land Akra nes kaup stað ar bet ur nýtt til fram tíð ar. Á FRAM AKRA NES! f.h. bæj ar full trúa Sjálf stæð is flokks ins á Akra nesi Ey dís Að al björns dótt ir bæj ar full trúi (Grein in er tölu vert stytt en hana er að finna í heild sinni á skessuhorn.is) Mun ur inn á Snæ fell ing um og Skag firð ing um Fyr ir á huga mann um mann líf í byggð um lands ins, ekki síst á Snæ­ fells nesi og við Breiða fjörð, hef ur ver ið fróð legt að fylgj ast með þrótt­ miklu hér aðs starfi í Skaga firði. Þar lán að ist mönn um að sam eina sveit­ ar fé lög in og marg breyti legt menn­ ing ar starf blómstr ar sem aldrei fyrr. Skag firð ing ar eru ekki bara söng­ og hesta menn, held ur halda þeir öðr um bet ur utan um sinn sögu­ og menn ing ar arf. Hver sveit in af annarri af gömlu hrepp un um er nú að eign ast sína byggð ar sögu, hug að er að forn minj um á mörg um stöð­ um, safna mál blómstra, Hól ar að öðl ast aft ur forna frægð og börn í skól um Skaga fjarð ar standa sig bet­ ur en önn ur á land inu sam kvæmt Písa könn un inni. Svo er Kaup fé lag Skag firð inga eina kaup fé lag ið sem eft ir er á land inu og stend ur und­ ir nafni sem slíkt. Í Skaga firði stilla menn greini lega sam an krafta sína, ef á þarf að halda og ná ár angri. Hvern ig er svo á stand ið á Snæ­ fells nesi og við Breiða fjörð í sam­ an burði? Líti nú heima menn í eig­ in barm. Sveit ar fé lög in eitt af öðru lík lega á leið í Borg ar fjarð ar faðm­ inn. Al hliða byggða söfn ekki til og allt fé lags starf meira og minna sund ur slit ið. Hvergi sést króna í sam eig in leg verk efni og ekk ert gert með Ís lend inga sögu arf og forn­ minj ar. Breiða fjarð ar eyj ar án virkr­ ar stjórn sýslu og Dal irn ir það fá­ menn ir, að sveit ar fé lag ið megn ar ekki að standa und ir öfl ugri þjón­ ustu við í bú ana og von laust að taka við nýj um mála flokk um eins og mál um aldr aðra og fatl aðra, nema að nafn inu til. Einu sinni var kaup­ fé lag í Stykk is hólmi með 10 fé lags­ deild um og starf semi um allt Snæ­ fells nes, Dali og Breiða fjörð. Eng in fyr ir tæki starfa nú leng ur á hér aðs grund velli. Á sama tíma munu sam göngu­ bæt ur á Vest fjörð um beina fólki og flutn ing um gegn um Dali og skapa ný tæki færi, ekki síst í ferða­ mennsku. Ef sett væri bund ið slit­ lag á veg ina um Skóg ar strönd og yfir Lax ár dals heiði, myndu Dal irn ir verða á kross göt um leiða úr norðri, austri, suðri og vestri og Snæ fells­ nes ið geta orð ið hluti af hring veg in­ um svo kall aða. Bætt ur Hey dals veg­ ur myndi svo loka hringn um kring­ um Snæ fells nes og bæta allt ör yggi í sam göng um. Stærsta tæki fær ið gæti svo falist í sjáv ar föll un um og virkj un um í mynni Hvamms fjarð ar. Það yrði ekk ert minna en bylt ing. Er nú ekki kom inn tími til að ,, tengja“ og sam eina byggð irn­ ar á Snæ fells nesi, í Döl um og við Breiða fjörð í eina heild? Þá kannski legð ust ekki af ferju ferð ir yfir Breiða fjörð, sem yrði mik ið slys. Fyrstu skref in eru að tala sam an í al vöru og fara yfir mál in. Nóg er af jepp um til að kom ast á milli. Reyn ir Ingi bjarts son, síð asti Kol hrepp ing ur inn Mynda vél ar á safn ara­ sýn ingu á Akra nesi Í skáp á Bóka safn inu á Akra nesi eru nú til sýn is mynda vél ar í eigu Guð jóns Guð munds son ar á Akra­ nesi. Guð jón er fædd ur árið 1949, ætt að ur úr Saur bæ í Dala sýslu en flutti á Akra nes 9 ára gam all og hef­ ur búið þar síð an. Guð jón er lærð­ ur vél virki og starfar hjá GT tækni á Grund ar tanga. Hann hef ur safn að mynda vél­ um í 20 ár og er sýn ing in brot af mun stærra safni hans. Hann hef ur á huga á öllu gömlu og auk þess að safna mynda vél um á hann gott safn af bjór mott um, jó ker um (spila jó­ ker um) göml um jóla kort um og sýn­ ing ar skrám bíó húsa. Hann hend ir engu gömlu. Hann á til dæm is leik­ föng frá því hann var 2­3 ára. Guð jón heim sæk ir reglu lega Góða hirðirinn og Kola port ið og þar hef ur margt skemmti legt kom­ ið í leit irn ar. Einnig hef ur hon um ver ið gef inn fjöldi mynda véla. Ekki þætti Guð jóni verra ef fleiri bætt­ ust í safn ið. Alls á Guð jón um 200 mynda vél ar í fór um sín um, sú elsta er frá ár inu 1915 en sú yngsta er ný leg. Mynda véla sýn ing in stend ur yfir út febr ú ar mán uð. mm Þorra vís ur Vél ar úr eigu Guð jóns Guð munds son ar. Í messu á jóla dag í Hvamms­ kirkju í Norð ur ár dal voru kirkj unni af hent ir fjór ir stól­ ar sem minn ing ar gjöf um Þórð Ó lafs son og Þór hildi Þor steins dótt ur frá Brekku í Norð ur ár dal. Þórð ur var í ára tugi í sókn ar nefnd Hvamms kirkju og lengst af sem for mað ur. Hann var alla tíð mik ill kirkj unn ar mað ur. Með al systk ina hans var Ó laf ur Ó lafs son kristni boði. Stól arn ir eru gjöf frá syni Þórð ar og Þór hild ar, Þor­ steini og konu hans Önnu Sig urð ar dótt ir sem eru fyrr­ um bænd ur á Brekku. mm Hvamms kirkju færð góð gjöf

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.