Skessuhorn


Skessuhorn - 19.03.2008, Síða 1

Skessuhorn - 19.03.2008, Síða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 12. tbl. 11. árg. 18. mars 2008 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM Ný bensínstöð Ókeypis dælulykill í síma: 591 3100 Borgarnes Heild ar afli ís lenskra skipa í ný liðn um febr ú­ ar mán uði, met inn á föstu verði, var 27,1% minni en í febr ú ar 2007. Það sem af er ár inu hef ur afl inn dreg ist sam an um 22% mið að við sama tíma­ bil í fyrra, sé hann met­ inn á föstu verði. Sam­ drátt inn má að stærst um hluta rekja til mun minni loðnu veiði en á sama tíma fyr ir ári. Einnig hef ur þorskafli minnk að veru lega, sem skýrist af minni sókn í stofn inn vegna kvóta skerð ing ar. Afl inn nam alls 85.136 tonn um nú í febr ú ar sam an bor ið við 238.125 tonn í febr ú ar 2007. Botn fisks afli dróst sam an um tæp lega 3.800 tonn frá febr ú ar mán uði í fyrra og nam rúm um 40.700 tonn um. Þorskafli dróst sam an um 7.200 tonn, ýsu afl­ inn jókst um 2.500 tonn og ufsa afl­ inn um 1.500 tonn. Afli upp sjáv ar teg unda nam ríf­ lega 43.000 tonn um og er rúm um 148.000 tonn um minni frá febr ú ar 2007. Loðnu afl inn var 30.900 tonn og dróst sam an um rúm 158.000 tonn, en kolmunni var rúm 12.100 tonn og jókst um 10.000 tonn frá sama tíma 2007. Flat fisks afl inn var 1.300 tonn í febr ú ar og dróst sam an Skóla nefnd Akra ness hef ur lagt til við bæj ar ráð að haf ist verði handa við hönn un grunn skóla í Skógar hverfi á Akra nesi. Gert verði ráð fyr ir að þar rísi bæði heild stæð­ ur grunn skóli og leik skóli eins og að al skipu lag ger ir ráð fyr ir. Skóla­ nefnd tel ur að byrja eigi á fyrsta á fanga grunn skóla sem þjóni yngstu nem end um sem fyrst. Fyrsti á fang­ inn verði skipu lagð ur fyr ir um 200 nem end ur og stefnt verði að því að hann verði til bú inn haust ið 2009. Síð an verði í búa þró un að leiða í ljós hvenær þörf verð ur á að byggja næstu á fanga. Skóla nefnd sam þykkti þessa til­ lögu á fundi sín um fyr ir skömmu, en bæj ar ráð óskaði á fundi sín­ um 24. jan ú ar sl. eft ir fram tíð ar sýn skóla nefnd ar varð andi hús næð is­ þörf grunn skól anna á næstu árum. Er mat skóla nefnd ar á þann veg að nem enda fjöldi í Grunda skóla sé sýni lega of mik ill og Brekku bæj ar­ skóli er full set inn. Við gerð fjár hags á ætl un ar fyr ir þetta ár sam þykkti bæj ar stjórn að veita 50 millj ón um króna til hönn­ un ar nýs grunn skóla. Gísli S. Ein­ ars son bæj ar stjóri seg ir að í þriggja ára á ætl un sé einnig gert ráð fyr­ ir nýj um skóla bygg ing um og verði þörf fyr ir þær muni vænt an lega ekki standa á bæj ar stjórn að á kveða fram kvæmd ir. þá Enn ger ist það að fólki berst, ým ist inn um bréfalúg ur eða með tölvu pósti, bréf frá er lend um svindl ur um sem reyna að hafa af fólki fé. Í bréf um þess um er við­ tak end um gjarn an til kynnt að þeir hafi unn ið háar fjár hæð ir í er lend­ um happa drætt um, jafn vel millj ón­ ir doll ara eða sterl ingspunda. Þessi svoköll uðu Lottó bréf eiga það öll sam merkt að við tak end um þeirra er sagt að þeir þurfi að senda svar með upp lýs ing um um banka núm er og aðr ar per sónu upp lýs ing ar til að hægt sé að leggja „þann stóra“ inn á reikn ing þeirra. Yf ir leitt er síð an við kom andi beð inn að greiða ein­ hvers kon ar stað fest ing ar gjald, en eft ir því eru þjófarn ir einmitt að sækj ast. Ný lega barst eldri konu á Akra­ nesi eitt slíkt Lottó bréf. Þar er hún sögð hafa unn ið 13 millj ón ir punda, eða and virði tæp lega tveggja millj­ arða ís lenskra króna. Kon an hafði sem bet ur fer var an á sér, en það vakti at hygli henn ar að utan á um­ slag ið sem bréf ið var sent í var ná kvæm og rétt staf setn ing á nafni henn ar og heim il is­ fangi, allt með sér ís­ lensk um stöf um. Engu er því lík ara en hin­ ir er lendu svindl ar ar leggi mik ið upp úr því að allt líti sem trú verð­ ug ast út. Þessi eldri kona vildi gjarn an að Skessu horn segði frá þessu til að vara aðra eldri borg ara sem og yngri þegna lands ins við þess um svika­ hröpp um. mm Gleði lega páska! Hún Jó hanna G Harð ar dótt ir, blaða mað ur og Kjal nes inga goða í Hlés ey á Hval fjarð ar strönd, sýsl ar við eitt og ann að. Með al ann ars rækt ar hún ís lenska fjár hunda með góð um ár angri og hluta af ís lenska land náms hænsna stofn in um fóstr ar hún einnig. Í lið inni viku komu ung ar úr eggj um í Hlés ey og tók Jó hanna þessa skemmti legu mynd af þrem ur þeirra sem vissu lega eru í öll um mögu leg um regn bog ans lit um, eins og ein kenn ir ís lensku land náms hæn una. Með þess ari mynd vill Skessu horn færa les end um vítt og breitt, inn an sem utan Vest ur lands, ósk ir um gleði lega páska og á nægju legt frí fyr ir þá sem þess njóta. Enn reynt að gabba fólk með lottó bréf um Lottó bréf ið sem átti að vera stað fest ing á 13 millj óna punda vinn­ ingi gömlu kon unn ar á Aka nesi. Loðn an veg ur þungt í mun minna afla verð mæti um rúm 800 tonn. Skel­ og krabba­ dýra afli var 46 tonn sam an bor ið við 24 tonn í febr ú ar 2007. þá Skóla nefnd tel ur brýna þörf fyr ir nýj an grunn skóla

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.