Skessuhorn


Skessuhorn - 19.03.2008, Page 9

Skessuhorn - 19.03.2008, Page 9
9 ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS Ein vin sælasta dans hljóm­ sveit lands ins, Á móti sól, hugð­ ist halda páska dans leik á Breið­ inni á Akra nesi nú um pásk ana, en hef ur nú fall ið frá þeim fyr ir ætl­ un um og segja á stæð una skelfi legt á stand húss ins. Í frétta til kynn ingu frá hljóm sveit inni seg ir m.a: „Það er okk ur í hljóm sveit inni Á móti sól afar þung bært að þurfa að til­ kynna að fyr ir hug að ur páska dans­ leik ur okk ar á Breið inni fell ur nið­ ur. Á stæð an er sú að á stand húss ins er væg ast sagt öm ur legt. Við bók­ uð um páska ball ið með góð um fyr­ ir vara hjá nú ver andi rekstr ar að il um húss ins, en fyr ir nokkrum dög um til kynntu þeir okk ur að þeir væru hætt ir dans leikja haldi, en okk ur væri vel kom ið að leigja hús ið. Við tók um því feg ins hendi, enda finnst okk ur ó missandi hluti af há tíða­ haldi um pásk ana að spila á Skag an­ um! En þeg ar við skoð uð um hús ið, með að stoð góðra vina okk ar hér í bæn um, runnu á okk ur tvær grím­ ur. Ó þrifn að ur og hreinn og klár við bjóð ur blasti við, og al veg ljóst að slíkt væri ekki fólki bjóð andi. Kló sett brot in, teppi mygl uð, par­ k et ið á dans gólf inu orð ið svo und­ ið og bólg ið að slysa hætta stafar af o.s.frv. Við höf um und an farna daga reynt allt sem í okk ar valdi stend­ ur til að reyna að koma staðn um í dans hæft á stand, en þar sem eng inn vilji er fyr ir slíku, hvorki hjá eig­ end um né rekstr ar að il um stað ar ins, af á stæð um sem of langt mál er að telja upp hér, verð um við því mið­ ur að játa okk ur sigr aða. Við von­ umst til að sjá ykk ur síð ar og ósk­ um þess að þið eig ið öll gleði lega páska. Virð ing ar fyllst, hljóm sveit­ in Á móti sól.“ Und ir þetta rit ar Heim ir Ey vind ar son. mm Fyr ir skömmu voru unn in spjöll á hlaupa­ braut inni á í þrótta­ vell in um í Borg ar­ nesi á samt því að gras­ völl ur inn var held­ ur illa leik inn eft­ ir öku leiknisæf ing ar og gras ið spólað nið­ ur í mold. Mál ið hef ur ver ið kært til lög reglu og hafa um rædd ir að­ il ar ver ið kall að ir til yf ir heyrslu því svona gera menn ekki. Mik­ il alúð og vinna hef­ ur ver ið lögð í upp­ bygg ingu á í þrótta að­ stöðu í Borg ar nesi og gras völl ur inn er ekk­ ert um venju legt tún held ur sér­ rækt að ur völl ur sem sér stök um önn un hef­ ur ver ið lögð í að gera góð an. Ekki er hægt að segja til um fyrr en í vor hversu mikl ar skemmd irn ar eru og væri vert að beina því til þeirra sem þurfa að fá út rás fyr ir akst urs­ list ir sín ar að fara á þar til gerða staði þar sem eyði legg ing yrði ekki eins og í þessu til felli. Þarna er flott svæði, perla í þróttaunn enda í byggð ar lag inu, sem ekki á að þeysa um á vél knún um far ar­ tækj um. bgk Í byrj un júlí á síð asta ári voru tvær staf ræn ar hraða mynda vél ar tekn ar í notk un í Hval fjarð ar sveit og mynda þær hraðakst urs brot á Vest ur lands­ vegi, milli Akra nes veg ar og Borg ar­ ness. Þótt mynda vél arn ar séu í um­ dæmi lög reglu stjór ans í Borg ar nesi eru brot in skráð hjá lög reglu stjór­ an um á Snæ fells nesi. Frá byrj un júlí til 31. des em ber sl. voru 6.872 brot skráð skv. mála skrá lög regl unn­ ar. Flest brot in voru skráð í nóv em­ ber en fæst í júlí. Að með al tali hafa um 1.145 brot ver ið skráð í hverj um mán uði eða rúm 38 brot á dag. Þetta kem ur fram í yf ir liti frá rík­ is lög reglu stjóra. Langstærst ur hluti brot anna er fyr ir öku hraða frá 100 upp í 110 km á klukku stund. Fimm pró sent þess ara brota eru yfir þess­ um akst urs hraða. þá Tvær versl an ir á Akra nesi fengu ný­ lega við ur kenn ing­ ar. Húsa smiðj an á Akra nesi var fyr­ ir skömmu til nefnd versl un Húsa smið­ unn ar fyr ir árið 2007. Á dög un­ um var síð an til­ kynnt að Vín búð in á Akra nesi hafi ver­ ið val ið besta versl­ un ÁTVR á síð asta ári. Skúli Guð björns­ son versl un ar stjóri Húsa smiðj unn­ ar seg ir að val á versl un Húsa smiðj­ unn ar bygg ist á nokkrum þátt um og þar vegi án efa þjón ust an mest. „Við erum með mjög gott starfs­ fólk og ég held að það sé að skila miklu hjá okk ur í góðri þjón ustu. Þetta eru ein tóm ir snill ing ar,“ seg­ ir Skúli, en fast ir starfs menn Húsa­ smiðj unn ar á Akra nesi eru 13 tals­ ins, en alls 17 með af leys inga fólki. Guð ný Ár sæls dótt ir versl un ar­ stjóri Vín búð ar inn ar á Akra nesi seg ist vera mjög á nægð með þessa við ur kenn ingu, en að baki val inu lá könn un frá Gallup þar sem m.a. var spurt um við mót starfs fólks ins. Þá var inn í þessu mati vörurýrn un, þrif, eft ir fylgni með skil ríkj um og fleira. „Við kom um út úr þessu með tíu stig af tíu mögu leg­ um og þó við höf um ekki get að gert bet­ ur þar, má samt alltaf bæta sig,“ seg ir Guð­ ný. þá Af lýsa páska dans leik vegna á stands húss ins Eins og sjá má eru för eft ir bíl eða bíla út um all an völl og víða var spólað nið ur í mold. Svona gera menn ekki held ur fara á þar til gerð ar braut ir til að æfa akst ursleikni sína. Svona gera menn ekki 40 öku menn á dag Úti bú Húsa smiðj unn ar og Vín búð in bera af Starfs fólk Vín búð ar inn ar á Akra nesi: Bryn dís Ragn ars dótt ir, Helga Jóna Ár sæls dótt ir, Jón H. Þór ar ins son, Guð ný Ár sæls dótt ir og Harpa Sif Þrá ins dótt ir. Á mynd ina vant ar Thelmu Ýr Gylfa dótt ur. Við skipta vin ir fá fljóta og góða af greiðslu í Húsa smiðj­ unni á Akra nesi.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.