Skessuhorn


Skessuhorn - 19.03.2008, Side 18

Skessuhorn - 19.03.2008, Side 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS Orð spor skapa menn sér að ein­ hverju leyti sjálf­ ir með gjörð um sín um og orð­ um. Hitt er líka til að menn til heyri hópi eða hóp­ um sem hafa á sér orð eða eiga sér í mynd. Þannig er á viss an hátt búið að prenta það inn í huga stórs hluta lands manna að Vest firð ir séu hand­ an hins byggi lega heims, þar sé ekki hægt að draga fram líf ið nema að til komi bjarg ráð að sunn an, Vest firð­ ing ar biðja þess að fá að verka ol­ íu lögg fyr ir heim inn ­ Hús vík ing ar vilja bræða ál. Yfir þessu eru máls­ met andi menn fyr ir sunn an hugsi, ekki bún ir að gera það upp við sig hver verð ur sett ur á næsta vet ur. „ Vandi lands byggð ar inn ar“ Einu sinni voru svoköll uð byggða mál hátt skrif uð í stjórn­ mála bar átt unni. At kvæða vægi var þá ann að en nú er og þing menn áttu allt sitt und ir því að menn triðu því að þeir innu fyr ir hin ar fá mennu byggð ir. Þetta var kall­ að byggða stefna í stefnu skrám stjórn mála flokk anna og þær stefn­ ur sem kynnt ar voru fyr ir kjós end­ um áttu það flest ar sam merkt að stöðva fólks flótt ann af lands byggð­ inni eins og það hét. Nú er bless­ un ar lega að mestu hætt að tala um alla þá sem flytja til höf uð borg ar­ inn ar sem flótta menn en engu að síð ur eru menn fast ir í þeim hjól­ för um að vilja leysa vanda lands­ byggð ar inn ar, gjarn an bráða vanda. Í yf ir stand andi lotu heit ir þetta vandi sjáv ar byggð anna og flest það sem lít ur að stjórn valds að gerð um rík is stjórn ar inn ar og teng ist ekki höf uð borg ar svæð inu með bein um hætti er lið ur í því að leysa þenn an vanda. Því er ærið til efni til að velta fyr ir sér or sök um og af leið ing um breytts byggða mynsturs á Ís landi og hvað eðli legt sé að stjórn völd geri sér stak lega til að hafa á hrif á þá byggða þró un. Eðli leg byggða þró un? Á heims vísu hef ur fólk flutt í sí stækk andi þétt býli með batn­ andi efna hag. Ís land er að flestu leyti eins og önn ur vest ræn ríki hvað þetta varð ar. Hér búa hins­ veg ar fáir og því ger ist það sam­ hliða fólks flutn ing um inn an lands að stór svæði sem áður voru „blóm­ leg ar sveit ir“ og urðu í upp hafi 20. ald ar inn ar strjál ir þétt býl iskjarn ar, eru nú orð in ó byggð eða fá menn. Hins veg ar verð ur ekki hjá því kom ist að velta því fyr ir sér hvort á stand ið væri ekki ann að ef heim­ ild ir til að stunda meg in atvinnu veg fá mennra og með al stórra sjáv ar­ plássa hefðu ekki ver ið keypt ar burt í gegn um kvóta kerf ið. Kvóta kerf ið er hins veg ar kerfi sem búið var til á Al þingi og því eðli legt að ætla sem svo að þing heim ur telji það eðli­ leg an hluta af byggða þró un inni og á hrif þess já kvæð um fram á gall ana þar sem ekki eru gerð ar á því veiga­ mikl ar breyt ing ar. Það vek ur hins­ veg ar undr un mína að rík is stjórn in, eft ir því sem ég fæ best séð með því að fylgj ast með um ræðu um stjórn­ mál, tel ur sig þurfa að koma í veg fyr ir að fólki fækki utan höf uð borg­ ar svæð is ins. Þar kem ur byggða­ stefn an til, Byggða stofn un, sér tæk­ ar að gerð ir (sbr. „mót væg is að gerð­ ir rík is stjórn ar inn ar“; „vest fjarða­ að stoð in“ o.fl.) sam göngu á ætl un sem mið ar að því að bæta sam göng­ ur um allt land og bætt fjar skipti eru með al þess sem menn vinna að til að auka lík ur á að menn vilji búa utan borg ar markanna. Björg un ar að gerð um hætt! Þetta er allt gott og bless að í sjálfu sér með an mönn um er enn frjálst að slíta heim drag an um eins og eðli legt get ur talist. Það er hins­ veg ar mjög sér kenni legt ef ráð­ herr ar og máls met andi menn fyr­ ir sunn an eru farn ir á líta á þess ar „að gerð ir“ sem svo mikl ar björg un­ ar að gerð ir að um leið og mönn um taki að fjölga utan höf uð borg ar­ svæð is ins megi kalla björg un ar lið­ ið aft ur suð ur! Það er alla vega með ó lík ind um að eft ir allt strögglið við að benda ráð herr um og þing mönn­ um á mik il vægi þess að halda uppi op in berri þjón ustu í vax andi byggð norð an Hval fjarð ar skuli menn á kveða að leggja nið ur starf stöð Fast eigna mats rík is ins í Borg ar nesi og kalla starfs fólk ið aft ur „heim.“ Ekki var ann að á for stöðu manni þess á gæta apparats að heyra í síð­ asta blaði Skessu horns að starfs­ menn irn ir tveir hefðu hvort eð er ekk ert þar að gera, öðru máli virt ist gegna um starfs stöð ina í Reykja vík! Ef þess ir tveir starfs menn nenntu að keyra suð ur væri hægt að finna eitt hvað handa þeim að gera! Fast eigna mat rík is ins verð ur flutt í Borg ar nes Ekki verð ur ann að séð að starfs­ stöð Fast eigna mats ins í Reykja vík geti allt eins ver ið stað sett í Borg­ ar nesi. Því legg ég til að í stað þess að flytja starfs menn ina tvo suð ur verði stofn un inn flutt í Borg ar nes og starfs stöð inni í Reykja vík lok­ að! Það er hins veg ar öll um ljóst að þarna tal ar gal inn mað ur, ekki er hægt að rífa stofn an ir upp og senda vinn andi fólk á ver gang og hafa vinn una af sér hæfð um starfs mönn­ um hins op in bera! Hjálp sem in í út rás Það er næsta hjá kát legt að horfa upp á illa grund að ar björg un ar að­ gerð ir til handa villu ráf andi dreif­ býl is fólki ís lensku. Þó er það sár ara en tár um tek ur að hlíða á um hverf­ is ráð herra lýsa hjálp semi land ans við fjar læga þjóð sem til skamms tíma gat bar ið af sér mann gæsku vest ur landa búa og á kaf an vilja þjóða eins og Breta, Rússa og nú síð ast Banda ríkja manna og vina­ þjóða þeirra að upp fræða menn um lýð ræði og sið menn ingu. Við mun­ um á fram takast á um hvern ig best verð ur þrauk að hér norð ur í hafi en það er ein læg von mín að víg­ reif ur ut an rík is ráð herra hverfi með lið sitt af teppa mörk uð un um í Kab­ úl og setji það nið ur í kyrr lát sendi­ ráð in. Finn bogi Rögn valds son Fyrsta árs há tíð Mennta skóla Borg ar fjarð ar var hald in í fé­ lags heim ili hesta manna fé lags ins Skugga 13. mars sl. Há tíð in var hin glæsi leg asta í alla staði, vand­ að til mat ar sem var í um sjón Rún­ ars Mar vins son ar og há tíð in krydd­ uð með heima til bún um skemmti at­ rið um. Birg ir Þór is son spil aði með­ an á borð hald inu stóð og Gísli Ein­ ars son var veislu stjóri. Páll Ósk ar sá síð an um fjör ið fram á nótt. Nem­ end ur lögðu mik ið á sig við und­ ir bún ing inn og há tíð in tókst í alla staði mjög vel. mm/ Ljós mynd ir Rakel Erna Skarp héð ins dótt ir. Árs há tíð Brekku bæj ar skóla á Akra nesi var hald in þriðju dag inn 11. og mið viku dag inn 12. mars sl. og voru tvær sýn ing ar í skól an um hvorn dag. Nem end ur voru bún ir að leggja mikla vinnu í und ir bún­ ing en eins og jafn an sam an stóð skemmt un in af stutt um leik þátt um, tísku sýn ingu, söng og upp lestri. All ir bekk ir frá 1. ­ 6. bekk voru með at riði og nem end ur í 7. bekk sem þátt tóku fyr ir hönd skól ans í Stóru upp lestr ar keppn inni lásu ljóð. Nem end ur ung linga deild­ ar sýndu leik rit sem tengd ist um­ hverf is stefnu skól ans auk frum sam­ ins leik þátt ar þar sem gert var grín að út lits dýrk un nú tím ans. Auk þess komu fram stúlk urn ar sem unnu Hátóns bark ann í ár og nokkr ir nem end ur sem eru í Tón list ar skóla Akra ness. Á milli at riða sögðu tveir nem end ur úr 8. bekk brand ara sem vöktu mikla lukku með al á horf­ enda. Nem end ur í 10. bekk voru tækni ­ og sviðs menn og nem end­ ur í 8. bekk voru kynn ar auk þess að sjá um miða sölu og að stoða við gæslu yngstu barn anna. Brot af því sem nem end ur hafa unn ið í list­ og verk grein um var til sýn is í and dyri skól ans á með an á sýn ing um stóð. Árs há tíð in var hin besta skemmt­ un og eng inn vafi leik ur á því að þátt taka í svona starfi skil ar nem­ end um bæði gleði og auknu sjálfs­ trausti. mm/ Ljósm. Hall bera Jó hann es dótt ir „Það var vel mætt á fund inn, hátt í þrjá tíu manns og greini lega mik­ ill hug ur í skóg rækt ar fólki,“ seg ir Guð mund ur Sig urðs son ráðu naut­ ur og starfs mað ur Vest ur lands skóga í sam tali við Skessu horn. Að al fund­ ur Fé lags skóg ar bænda á Vest ur­ landi var hald inn á Hót el Hamri við Borg ar nes fyr ir skömmu. Stjórn fé lags ins var end ur kjör in, en hana skipa Berg þóra Jóns dótt ir Hrúts­ stöð um í Döl um sem jafn framt er for mað ur, Þór ar inn Svav ars son Tungu felli í Lunda reykj ar dal gjald­ keri og Hraun dís Guð munds dótt ir Rauðs gili í Hálsa sveit rit ari. Á fund in um voru flutt nokk­ ur fræðslu er indi auk um ræðna um mál efni skóg ar bænda. Björn Jóns­ son fram kvæmda stjóri Suð ur­ lands skóga og nýráð inn starfs mað­ ur Lands sam bands skóg ar eig enda kynnti starf sitt. Þór unn Pét urs­ dótt ir hér aðs full trúi Land græðslu rík is ins á Vest ur landi og Vest fjörð­ um á varp aði fund ar fólk og síð an ræddu þau Guð mund ur Sig urðs­ son og Sig ríð ur Júl ía Bryn leifs dótt­ ir starfs menn Vest ur lands skóga um skóg rækt ar starf ið á Vest ur landi. Fund ur inn end aði síð an á spjalli yfir kaffi bolla og veit ing um á Hót­ el Hamri. þá Við mun um bjarga ykk ur öll um... og kannski Vest fjörð um líka! Árs há tíð Brekku bæj arskóla Fyrsta árs há tíð nýs mennta skóla Skóla stjór inn Ár sæll og veislu stjór inn Gísli. Á mynd inni eru þær Heiðrún, Kat ar ína, Rakel Ösp, Mar grét, Linda Björk, Rakel Erna og Guð finna í sínu fín asta pússi. Þóra Árna dótt ir kenn ari, fyrir miðju, í góðum hópi. Vel sótt ur fund ur skóg ar bænda á Vest ur landi Hluti fund ar manna á að al fundi Fé lags skóg ar bænda á Vest ur landi. Ljós mynd Þór ar inn Svav ars son.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.