Skessuhorn


Skessuhorn - 02.04.2008, Síða 1

Skessuhorn - 02.04.2008, Síða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 14. tbl. 11. árg. 2. apríl 2008 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM Ný bensínstöð Ókeypis dælulykill í síma: 591 3100 Borgarnes Sext án ára pilt ur úr Golf klúbbn­ um Leyni á Akra nesi slas að ist illa í æf inga ferð með ung linga hópi fé­ lags ins á Spáni í lið inni viku. Til­ drög slyss ins voru þau að pilt ur inn stökk yfir lága girð ingu í hót el garð­ in um og reikn aði með jafn háu plani hin um meg in. Svo var ekki og féll hann nið ur eina sex eða sjö metra og kom nið ur á steypt plan. Af­ leið ing arn ar voru rist ar brot á báð­ um fót um, en dreng ur inn komst fljót lega á sjúkra hús í að gerð, sem heppn að ist vel og var von á hon um heim með hópn um í gær. Ung linga hóp ur Leyn is, 17 krakk­ ar á aldr in um 13­18 ára fóru í þessa æf inga ferð á samt fjór um þjálf ur­ um og far ar stjór um. Hald ið var til Andalús íu hér aðs ins á Spáni sunnu­ dag inn 23. mars. Það var á öðr um degi ferð ar inn ar sem slys ið átti sér stað. „ Þetta gerð ist vegna þess að hann var ekki bú inn að kynn ast að­ stæð um,“ seg ir Karl Ómar Karls­ son einn þjálf ar anna, sem tel ur að enn verr hefði get að far ið, þar sem fall ið var hátt. Að öðru leyti heppn að ist æf inga­ ferð in mjög vel, en ung linga hóp ur­ inn fór einnig í svip aða æf inga ferð á síð asta ári. „Krakk arn ir voru yf­ ir leitt að spila 18­36 hol ur á hverj­ um degi auk æf inga fyr ir og eft ir að spila vell ina. Við erum hérna með þrjá velli, alls 54 hol ur, og æf inga­ svæði út um allt. Þetta eru frá bær ar að stæð ur,“ seg ir Karl Ómar. þá Í Kolgrafa firði á Snæ fells nesi er göm ul rétt sem stend ur und ir fjalls­ hlíð. Er Arn ór P. Krist jáns son á Eiði var á ferð þar fyr ir skömmu, sá hann ekk ert til rétt ar inn ar því snjó­ flóð sem fall ið hafði úr fjall inu, lík­ lega í byrj un mars, huldi hana al­ veg. Rétt in sem gæti ver ið um 140 fer­ metr ar, er hlað in úr stóru grjóti og er lík lega um tvö hund ruð ára göm­ ul. Ekki hef ur al mennt ver ið rétt að í henni und an far in ár en bóndi einn sem hef ur fé sitt í firð in um hef ur nýtt hana á haustin. Kolgrafa fjörð­ ur hef ur lengi ver ið í eyði og nýtt­ ur sem af rétta land. Eft ir að hætt var að nýta rétt ina und ir haust rétt­ ir var hún not uð til að rétta til rún­ ings á með an fé var sett í fjörð inn í ull inni. Arn ór seg ist hafa ver ið land póst ur á þessu svæði til margra ára og sé nú hætt ur störf um, en hann hafi gam­ an af því að skreppa inn í Kolgraf­ ar fjörð. Í síð ustu ferð hafi hann orð ið var við snjó flóð ið. „ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ég sé snjó flóð þarna. Ég man að lík lega árið 1975 féll þarna einnig flóð. Þá var mun meiri snjór á lág lendi en núna svo hann hlífði rétt inni. Þá var snjór­ inn svo mik ill að hann bráðn aði ekki allur fyrr en í byrj un á gúst og þá kom í ljós að ein ung is eitt horn á rétt inni hafði skemmst. Það mun því ekki koma í ljós fyrr en langt er lið ið á sum ar hvern ig far ið hef ur að þessu sinni því ég á ekki von á því að þessi beðja bráðni strax.“ bgk Hætta í neyslu vegna herts eft ir lits Sam kvæmt upp lýs ing um frá lög­ regl unni í Borg ar firði og Döl um virð ist sem hert eft ir lit með fíkni­ efna akstri í um dæm inu hafa bor­ ið þann gleði lega ár ang ur að sumt fólk á svæð inu hef ur hætt fíkni efna­ neyslu, enda er ekki ann ar kost­ ur í stöð unni ef það ætl ar að halda öku rétt ind um sín um í lagi. Þetta eru skýr skila boð. Ef fólk ætl ar að aka bif reið get ur það ekki ver ið í neyslu fíkni efna á sama tíma, því efn in eru marga daga að fara úr lík­ am an um. Theo dór Þórð ar son yf ir­ lög reglu þjónn í Borg ar nesi seg ir að und an far ið hafi lög reglu menn hitt „ gamla“ fé laga ef svo má að orði kom ast sem hafi ít rek að reynst án fíkni efna. „Þeg ar fólk seg ist hætt vegna þess að það nenni ekki að standa í þessu leng ur hljót um við að trúa því að vinnu að ferð ir okk­ ar séu að skila ár angri. Þetta er afar gleði legt því þarna erum við bún­ ir að fá sönn un og svör un við okk ar vinnu brögð um,“ seg ir Theó dór. Lög reglu menn eru sam mála um að lang flest ir for eldr ar og að stand­ end ur fagni að gerð um lög regl unn­ ar og styði þær en þó hef ur bor ið á gremju í garð lög regl unn ar hjá ein­ staka að il um. Lög reglu menn telja mik il vægt að for eldr ar og for ráða­ menn barna og ung menna þekki ein kenni fíkni efna neyslu og láti lög regl una vita í tíma ef grun ur er um fíkni efna neyslu. Af neit un for­ eldra sé slæm og leiði oft ast að eins til enn frek ari neyslu, meiri og erf­ ið ari vanda mála. Sá ár ang ur sem virð ist vera að nást í þess ari bar áttu er hvatn ing til lög gæslu að ila, for­ eldra og ann arra um að einu raun­ hæfu að gerð irn ar séu á fram hald­ andi virkt eft ir lit með öku mönn­ um. bgk Slas að ist í golf ferð á Spáni Arn ór P. Krist jáns son á Eiði virð ir fyr ir sér flóð ið. Ekk ert sést í rétt ina en á lit ið er að flóð ið sé um þriggja metra þykkt, 150 metra langt og um ná lægt 100 metra breitt. Ljósm. Sverr ir Karls son. Rétt in hvarf í snjó flóði Í gær kvöldi lögðu Skalla gríms menn af stað úr Fjós inu á leið is til Grinda vík ur á sér smíð aðri eð al drátt ar vél í Skalla grímslit­ un um. Hyggj ast þeir vera komn ir í tæka tíð fyr ir odda leik inn gegn Grind vík ing um í átta liða úr slit um úr vals deild ar inn ar í körfuknatt leik en hann fer fram á fimmtu dags kvöld kl. 19:15. Nú er að duga eða drep ast og hvet ur Skessu horn Borg firð inga nær og fjær til að fjöl menna á leik inn og styðja sína menn. Ljósm. mm.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.