Skessuhorn


Skessuhorn - 02.04.2008, Síða 2

Skessuhorn - 02.04.2008, Síða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL Ekki al veg satt SKESSU HORN: Ýms ir urðu til að hlaupa fyrsta apr íl eins og geng ur þó sí fellt fleiri hafi var­ ann á sér. Á frétta vef Skessu­ horns í gær voru fjór ar frétt ir sem lít ill fót ur var fyr ir. Fyrst var sagt frá sölu sum ar hjól barða hjá N1 á Akra nesi á verð lagi síð asta árs. Þá var greint frá mynd ar­ leg um styrkj um Borg ar byggð ar til um hverf islag fær inga í görð­ um. Einnig var greint frá freist­ andi starfstil boði sem Gísli S. Ein ars son, bæj ar stjóri á Akra nesi fékk um liðna helgi frá Guð bjarti Hann essyni þing manni Sam fylk­ ing ar inn ar. Guð bjart ur átti að hafa boð ið Gísla starf að stoð ar­ manns síns í kjör dæm inu. Gísli sendi síð deg is sama dag frá sér yf ir lýs ingu um að hann þæði ekki boð ið, upp úr við ræð um hefði slitn að þar sem hann fengi ekki ör uggt ann að sæti á lista Sam fylk­ ing ar í næstu kosn ing um og ekki nærri nógu veg leg an styrk vegna bif reiða notk un ar. Þetta var sem sagt allt hel ber lygi og leið rétt ist hér með. Hins veg ar kvaðst Gísli hafa feng ið sterk við brögð víða að frá for vitnu fólki sem spurði hann hverju þessi skyndi legu sinna skipti hans sættu. -mm Leit að sof andi mönn um BORG AR BYGGÐ: Björg un­ ar sveit in Ok með Snorra Jó­ hann es son bónda á Auga stöð­ um í broddi fylk ing ar var ræst út til leit ar að snjó sleða mönn um að fara nótt síð asta sunnu dags. Menn irn ir fund ust sof andi í bíl sín um við ræt ur Skjald breið ar og am aði ekk ert að þeim. Dekk und ir bíln um hjá þeim hafði af­ felg ast og sá sem átti að koma þeim til að stoð ar rataði ekki til þeirra og því var björg un ar sveit­ in ræst út. -bgk Marg ir tekn ir fyr ir hraðakst ur AKRA NES: Lög regl unni á Akra nesi virð ist sem ein hver ó væra hafi hlaup ið í öku menn með hækk andi sól. Hvorki meira né minna en 46 ein stak ling ar voru kærð ir fyr ir of hrað an akst­ ur og mæld ist sá sem hrað ast ók á 133 km hraða. Sér stakt eft ir lit var með ölv un ar­ og fíkni efna akstri í vik unni og voru fjór ir öku menn færð ir á lög reglu stöð grun að ir um akst ur und ir á hrif um ó lög­ legra fíkni efna. Tals verð ar ann ir voru hjá lög regl unni á Akra nesi í lið inni viku, lið lega 120 mál komu til kasta henn ar. -þá Læt ur ekki segj ast BORG AR NES: Lög regl an í Borg ar nesi stöðv aði ung an mann fyr ir ölv un arakst ur um klukk­ an þrjú að fara nótt laug ar dags. Um kvöld mat ar leyt ið á föstu­ dags kvöld hafði þessi sami mað­ ur ver ið kærð ur fyr ir að aka und­ ir á hrif um fíkni efna og lét því greini lega ekki segj ast. Lög regl­ an upp lýs ir jafn framt að mað ur­ inn hafi frá ára mót um ver ið tek­ inn alls sex sinn um fyr ir akst­ ur und ir á hrif um lyfja og á feng­ is en hann fékk öku leyfi í jan ú ar. Á stæð an fyr ir því að hann hef­ ur enn ekki ver ið svipt ur öku­ rétt ind um sé sú að mál hans er enn á leið í gegn um dóms kerf ið og það taki einnig tíma að rann­ saka blóð sýni og önn ur sönn un­ ar gögn í máli hans. -mm Við minn um á há tíð ina „Eft­ ir eld“ sem hald in verð ur í fé­ lags heim il inu Lyng brekku á laug ar dag. Einnig fund með Ein ari Kr. Guð finns syni land­ bún að ar ráð herra að há tíð inni lok inni. Veð ur stof an spá ir aust an átt og víða snjó koma á fimmtu dag, en rign ingu eða slyddu sunn­ an lands. Norð an átt og yf ir leitt bjart verði á föstu dag en él á Norð ur­ og Aust ur landi. Hæg­ ur vind ur og bjart, en kalt veð­ ur um helg ina, sam kvæmt spá Veð ur stof unn ar. Í síð ustu viku var spurt: Er kom­ in kreppa hér á landi? Held ur fleiri virð ast ótt ast að svo sé, þótt for sæt is ráð herra hafi sagt í þing inu nú í byrj un vik unn­ ar, að senni lega hafi botn in um ver ið náð í efna hags mál un um. Þeir sem töldu senni legt að kreppa væri kom in hér á landi voru 27,9%. Já, tví mæla laust sögðu 19,1%. Þeir sem sögðu að krepp an væri alls ekki kom­ in voru 18,5% og senni lega ekki voru 23,2%. Enga skoð un á mál inu höfðu 11,3%. Spurn­ing­­næstu­ viku­er: ­Hljópstu­1.­apr­íl? Jó hann Pálma son bóndi í Hlíð í Döl um fyr ir ó met an legt starf að í þrótta­ og æsku lýðs mál um í sinni heima byggð. Jó hann er for kólf ur glímu í þrótt ar inn­ ar og held ur utan um mynd­ ar leg an hóp barna­ og ung­ linga sem stóðu sig vel á Ís­ lands móti á Ak ur eyri um síð­ ustu helgi. Þá er Jó hann fað ir glímu drottn inga Dala manna, þeirra Svönu Hrann ar og Sól­ veig ar Rós ar. Ekki verð ur sagt að Akra nes sé bær næt ur­ og skemmt ana lífs ins, allra síst núna þeg ar að eins einn skemmti stað ur er starf andi. Það er Mörk in, en reynd ar hef ur rekst­ ur Mark ar inn ar ver ið til sölu um nokk urt skeið. Ó víst er hvað verð ur um bæði Breið ina og Bar bró. Á gúst Frið geirs son hjá ÁF­Hús bygg ing ar verk taka sem á Breið ina, seg ir að nú ver andi leigj end ur hafi ekki stað ið við gerða samn inga. Þeir hafi ekki stað ið skil á leig unni og samn ing um við þá hafi því ver­ ið rift. Hús ið sé illa far ið eft ir vet­ ur inn. Fyr ir liggi að laga vatns lagn­ ir og skipta um park et á saln um, þrífa hús ið og koma því í stand aft­ ur. Eft ir eigi að taka á kvörð un um fram tíð þess. Á gúst þvertók ekki fyr ir að hægt væri að koma Breið­ inni af stað í rekst ur áður en langt um líð ur ef á kvörð un yrði tek­ in um það, en eins og Skessu horn greindi frá fyr ir pásk ana féll hljóm­ sveit in „Á móti sól“ frá því að halda þar páska dans leik vegna „öm ur legs á stands húss ins,“ eins og Heim ir Ey vind ar son orð aði það í til kynn­ ingu til blaðs ins. Jó hann Finn boga son rekstr ar­ að ili Mark ar inn ar seg ir að nokkr­ ir að il ar hefðu spurst fyr ir og sýnt rekstr in um áhuga. „Við hjón in erum búin að vera með Mörk ina í fjög ur ár. Þetta hef ur geng ið mjög vel, en nú erum við að verða svo lít­ ið þreytt. Þetta er bind andi ef á að sinna þessu vel og við vilj um gjarn­ an fara að snúa okk ur að ein hverju öðru,“ seg ir Jó hann en Mörk in er nú eini vín veit inga­ og skemmti­ stað ur inn á Akra nesi. Af gamla Bar bró er það að frétta að unn ið er að því að laga til í hús­ inu og huga að innvið um þess. Að sögn eig and ans Ing ólfs Árna son­ ar er tals verð ur tími í það að hús­ inu verði kom ið í eitt hvert fram tíð­ ar hlut verk. þá Snubb ótt loðnu ver tíð að þessu sinni er að al á stæða þess að ekk ert varð úr á form um sjáv ar út vegs ráð­ herra um fjölg un starfa við úti bú Haf rann sókn ar stofn un ar í Ó lafs­ vík, að sögn Hlyns Pét urs son ar úti bús stjóra. Til stóð að hrinda af stað loðnu verk efni, þar sem könn­ uð yrðu á hrif þess lífmassa sem fell­ ur til við dauða loðnu. Þar sem ver­ tíð in var stutt og lít il loðna kom inn á Breiða fjörð inn að þessu sinni varð ekk ert úr að rann saka þessa fæðu­ keðju í haf inu. Hlyn ur seg ir að nú fari mesti anna tím inn í hönd en hjá Hafró á Ó lafs vík starfar, auk Hlyns, Birg ir Stef áns son rann sókn ar mað­ ur og er í nógu að snú ast fyr ir þessa tvo starfs menn. Núna eru að byrja merk ing ar vegna rann sókna á stað­ bundn um þorski í Breiða firði. Far­ ið verð ur á ein um heima bát anna á mið in og merkt ir um 3000 þorskar, bæði með svoköll uð um slöngu­ merkj um, þar sem app el sínu rauð ur þráð ur er sett ur við miðju bakugga, merki sem sést mjög vel í sjón­ um. Einnig eru sett í þorskinn raf­ einda merki, sem veit ir upp lýs ing ar um hita og þrýst ing á fiski slóð. Þá verð ur far ið í net arall einnig með ein um heima bát anna og byrj ar það 1. apr íl. Hafró verð ur þá með 55 neta lagn ir í Breiða firð in um, vegna mæl inga og sýna töku. Auk þessa er unn ið að ýms­ um föst um verkefn um hjá Hafró í Ó lafs vík, svo sem rann sókn um á sýn um úr lönd uð um afla til ald urs­ grein ing ar. Þá eru lang tíma verk­ efni þar sem fylgst er með fæðu­ öfl un bol fisks og við komu hörpu­ disks stofns ins á Breiða firði. þá Eld ur kom upp í sum ar bú stað sem er í bygg ingu í landi Vatns­ enda í Skorra dal í gær morg un. Iðn­ að ar menn voru að vinna við að setja dúk á þak húss ins þeg ar eld­ ur komst í ein angr un. Slökkvi lið Borg ar byggð ar var kall að út og fór bíll frá stöð inni á Hvann eyri á stað­ inn. Að sögn Hauks Vals son ar, að­ stoð ar slökkvi liðs stjóra hafði iðn­ að ar mönn un um á bygg ing ar stað þó tek ist að slökkva eld inn áður en slökkvi liðs menn komu á stað inn. Hús ið fyllt ist af reyk en talið er að skemmd ir séu ekki mikl ar. mm Á fyrsta skóla degi Fjöl brauta­ skóla Vest ur lands á Akra nesi eft­ ir páska, mið viku dag inn 26. mars, hélt skóla meist ari fund með nem­ end um þar sem um ræðu efn ið var rann sókn vegna tveggja stulda úr skól an um að und an förnu. Skóla­ meist ari og stjórn end ur skól ans hafa heit ið þeim sem gætu gef ið upp lýs ing ar sem leiddu til að þessi mál upp lýst ust, 50 þús und krón um í verð laun um fyr ir hvort mál fyr ir sig. Hörð ur Helga son skóla meist­ ari seg ir að það sé tryggt að fullri nafn leynd verði heit ið þeim sem geti veitt þess ar gagn legu upp lýs­ ing ar. Eins og greint hef ur ver ið frá í Skessu horni hurfu úr Fjöl brauta­ skól an um hlut ir með skömmu milli bili. Eru þessi tvö mál nú til rann sókn ar hjá lög regl unni á Akra­ nesi. Í fyrra skipt ið var fjölda tækja stolið úr hljóð veri skól ans og í seinna til fell inu hurfu nokk ur tæki til við bót ar. Ekki voru nein merki um inn brot og því ljóst að þarna var á ferð ein hver eða ein hverj ir sem hafa lyk il að skól an um. Hörð ur Helga son skóla meist ari seg ir að þessi mál kalli á end ur skoð­ un á því trausti sem ríkt hafi inn­ an skól ans, varð andi lykla völd og í ljósi þessa trún að ar brests verði sett­ ar hert ar og skýr ari regl ur. „Í versta falli gæti þarna ver ið um nem enda að ræða, fyrr ver andi nem enda, eða ein hvern sem kom ist hef ur yfir lyk­ il með ó heið ar leg um hætti,“ seg ir Hörð ur skóla meist ari. þá „Jú, það er rétt það báru tvær kind ur á mánu dag og ein á þriðju­ dag. Lík lega verða þær tvær eða þrjár fleiri í þess ari um ferð. Ég álp­ að ist til Þýska lands í nóv em ber og gleymdi að taka alla hrútana frá. Það sann ast hið forn kveðna að féð er jafn an fóstra sín um líkt. Mað­ ur var nátt úru lega að elta skott ið á sjálf um sér og hrútarn ir not uðu að sjálf sögðu tæki fær ið og gerðu slíkt hið sama,“ sagði Jón Eyj ólfs son bóndi á Kópa reykj um í Reyk holts­ dal í stuttu spjalli. Lík lega eru þetta með fyrstu lömbun um sem í heim­ inn koma á Vest ur landi á þessu vori. Jón sagði að það væri fínt að fá svona for skot á sæl una en hann hef ur um 300 fjár á húsi. „Það er ynd is legt veðr ið núna og þetta er ör ugg ur fyr ir boði um að vor ið sé á næsta leiti,“ bætti hann við. mm Eldur í sum arbústað Verð laun um heit ið vegna stulda í FVA Mynd úr safni Skessu horns frá vor inu 2006. Heima sæt urn ar á Kópa reykj um, þær Hulda og Hrönn, með ný fædd lömb. Sauð burð ur haf inn hjá Jóni bónda Eng in fjölg un starfa hjá Hafró vegna lít ill ar loðnu Fá tæk legt næt ur- og skemmt ana líf á Akra nesi

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.