Skessuhorn


Skessuhorn - 02.04.2008, Page 10

Skessuhorn - 02.04.2008, Page 10
10 MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL Ferða mála stofa kynnti ný lega hvaða verk efni til úr bóta á ferða­ manna stöð um yrðu studd á þessu ári. Alls bár ust 152 um sókn ir en 60 þeirra hlutu styrki. Til út hlut un­ ar voru um 54 millj ón ir króna sem skipt ast í þrjá flokka. Um sókn ir hljóð uðu upp á sam tals tæp lega 400 millj ón ir. Til við mun ar við út hlut­ un styrkja var stuðst við þær meg in­ hug mynd ir að fram kvæmd in stuðli að nátt úru vernd, vinni að upp bygg­ ingu at vinnu grein ar inn ar og valdi ekki ó eðli legri sam keppni milli ein­ stakra að ila. Auk of an greindra at­ riða varð andi for gangs röð un var lögð sér stök á hersla á bætt að gengi fyr ir alla að nátt úru leg um án ing ar­ stöð um. Nokk ur verk efni á Vest ur landi hlutu styrki. Hæstu upp hæð irn­ ar greið ast til úr bóta á fjöl sótt­ um ferða manna stöð um. Borg ar­ byggð fær þannig 2,5 millj ón ir til göngu stíga gerð ar við Grá brók og Snæ fells bær fær 2 millj ón ir vegna göngu stíga gerð ar á Arn ar stapa. Til upp bygg ing ar á nýj um stöð um fær Hreða vatn ehf 3 millj ón ir króna til gerð ar án ing ar stað ar við Glanna í Norð urá. Sex minni verk efni á Vest ur landi fengu auk þess styrki. Fé lags skap­ ur inn Breiða fjarð ar flétt an fær hálfa millj ón króna til merk ing ar strand­ svæða við Breiða fjörð og þá fær Ferða mála fé lag Dala og Reyk hóla sömu upp hæð til gerð ar göngu­ og reið leiða korts. Fram fara fé lag Snæ­ fells bæj ar fær 250 þús und krón­ ur vegna út sýn is stað ar í Ó lafs vík­ urenni, Eyr byggja fær sömu leið is 250 þús und til að bæta að gengi að Grund ar kampi og Grund ar fjarð ar­ bær fær 250 þús und krón ur til stik­ un ar göngu leiða frá Grund ar firði til Kolgraf ar fjarð ar. Loks fær Reyk­ hóla hrepp ur 150 þús und krón ur til göngu stíga gerð ar um fugla skoð un­ ar svæði. mm Kveikt var að nýju á vef mynda­ vél inni við höfn ina á Arn ar stapa um pásk ana, en slökkt hafði ver­ ið á vél inni í marga mán uði, vegna mik ils síma kostn að ar við vél ina, auk þess sem sam band ið var svo lé legt að ef sam band náð ist var mynd in mjög af bök uð. Reikn ing arn ir sem Snæ fells bær þurfti að borga vegna vef mynda­ vél ar inn ar á Arn ar stapa voru á bil inu 60 til 70 þús und á mán uði, en með nýrri há hraða teng ingu á þessi kostn að ur að verða inn an við sex þús und krón ur, að sögn Krist ins Jón as son ar bæj ar stjóra í Snæ fells bæ. Á stæða þess ar ar miklu lækk un­ ar er há hraða teng ing in sem nú hef ur feng ist vegna samn ings sem sveit ar fé lög in á Snæ fells nesi og í Borg ar byggð gerðu fyr ir nokkru við marg miðl un ar fyr ir tæk ið Hring iðuna. Nú þarf ekki leng ur að not ast við veika ISDN­teng­ ingu frá Sím an um á Arn ar stapa. Snæ fells bær var með fyrstu sveit ar fé lög um á land inu sem kom upp vef mynda vél um í höfn­ um sín um, á ár inu 2006, en nú eru þær komn ar víða að sögn Krist­ ins. Hann seg ir þess ar mynda­ vél ar fyrst og fremst þjóna for­ vitni fólks, þetta séu ekki eft ir lits­ mynda vél ar af neinu tagi og ekki með upp tök ur, enda sé ekki leyfi fyr ir slíku frá Per sónu vernd. „Það er ó trú leg asta fólk sem hef ur sam band við okk ur. Það eru dæmi þess að menn hafi ver ið að skoða mynda vél arn ar og séð báta fara inn í höfn ina, hringi í okk ur og spyrji um afla brögð in og hvort fisk vinnsl urn ar séu í gangi. Ég býst við að fyr ir okk ar fólk sem er á ferða lagi sé það vin sælt að skoða mynda vél arn ir til að sjá hvern ig veðr ið og að stæð ur eru heima.“ þá Kolmunn inn berst nú í stór um förm um til fiski mjöls verk smiðju HB Granda á Akra nesi. Tvö skip komu til hafn ar á mánu dags kvöld og var land að úr skip un um í gær. Lundey frá Vopna firði var með rúm lega 150 tonn en skip ið kom inn vegna bil un ar í spili. Faxi RE var hins veg ar með full fermi á bil­ inu 1500 til 1600 tonn. Ing unn AK er á mið un um og er von á skip inu til lönd un ar nú í lok vik unn ar. Ing­ unn land aði 1700 tonn um rétt fyr­ ir páska. Að sögn Al mars Sig ur jóns son­ ar rekstr ar stjóra í fiski mjöls verk­ smiðju HB Granda ganga veið­ ar á gæt lega. Að spurð ur hvað lík­ legt sé að kolmunna ver tíð in standi lengi, sagði hann að hún gæti stað­ ið framund ir sjó manna dag, allt eft­ ir þétt leika torf anna. Von andi tæki síð an síld ar ver tíð in við í fram hald­ inu. Unn ið er á 12 tíma vökt um við bræðslu kolmunn ans og alls eru 12 menn að vinna í bræðsl unni um þess ar mund ir. Nán ast allt hrá efn ið sem borist hef ur til verk smiðj unn­ ar að und an förnu hef ur far ið í há­ gæða mjöl. þá Rögn vald ur Ein ars son, grá­ sleppu karl á Akra nesi var á mánu­ dag að gera klárt til að leggja fyrstu net in sín á þess ari ver tíð. Grá­ sleppu veiði menn mega velja sér veiði tíma bil og valdi Rögn vald­ ur að leggja fyrstu net in 1. apr íl og hef ur hann sam kvæmt því leyfi til veiða til 20. maí þar sem veiði tíma­ bil ið er 50 dag ar. Lít ils hátt ar hef­ ur veiðst af grá sleppu í ná grenni Akra ness á und an förn um dög um, en sam kvæmt frétt um er veið in afar mis mun andi og sums stað ar eng in, til dæm is norð an við land. Rögn­ vald ur ætl ar að leggja 50 net til að byrja með og sjá til með fram hald­ ið. „Ég byrja á að leggja gömlu net­ in. Það felst sjálf krafa frið un í því þar sem þau eru nokk uð götótt. Ef vel reyn ist bæti ég kannski ein­ hverju við.“ Rögn vald ur rær einn til að byrja með en sagð ist kalla til strák ana sína sér til að stoð ar ef á þyrfti að halda. mm „ Þetta var úr vals mann skap­ ur hjá okk ur í loðnu fryst ing unni. Hér voru að stað aldri 40 manns að vinna í vinnsl unni í einu, allt upp í 70 manns í heild ina. Við tók­ um á móti rúm lega 2000 tonn­ um í fryst ing una og hún tók ná­ kvæm lega hálf an mán uð. Byrj aði seinnipart föstu dags og lauk á svip­ uð um tíma tveim ur vik um seinna,“ seg ir Gunn ar Her manns son verk­ stjóri í loðnu fryst ing unni hjá HB Granda. Gunn ar seg ir að 700 tonn­ um minna hafi far ið í fryst ingu en í fyrra, sem sé þó ansi gott mið að við að loðnu ver tíð in núna var styttri og minni en reikn að var með. Drjúg ur hluti starfs fólks ins við loðnu fryst ing una eru fast ráðn ir starfs menn HB Granda en einnig hafa unn ið sem verk tak ar við loðnu fryst ing una ár eft ir ár hóp ur bænda úr Döl um, af Snæ fells nesi og Strönd um. Það er Arn ar Ey­ steins son bóndi í Stór holti í Döl um sem fer fyr ir þess um hópi bænda sem tel ur um 20 manns. Arn ar seg­ ir mjög gott upp úr þessu að hafa, þótt þetta sé gríð ar leg vinna, enda unn ið á 16 tíma vökt um og ekk ert helg ar stopp með an á loðnu fryst­ ing unni stend ur. Á með an séu það hús freyj urn ar á bæj un um sem sjái um bú skap inn. Arn ar í Stór holti seg ir þetta mikla bú bót fyr ir bænd urna. Hann nefn ir sem dæmi í við tali við Bænda blað­ ið sem kom út í gær að á loðnu­ ver tíð inni í fyrra hafi þeir bænd ur úr Döl un um sem unnu við loðnu­ fryst ing una haft upp úr því sam tals um 14 millj ón ir króna. Það sam­ svari bein greiðsl um fyr ir þrjú þús­ und ær gildi. Ver tíð in þá tók þrjár vik ur og und ir strik ar Arn ar að ansi mik il vinna hafi leg ið að baki þeim laun um. þá Finnska Ol íu fé lag ið Neste geym­ ir í tönk um Ol íu dreif ing ar í Hval­ firði 40 þús und tonn af bens íni. Bens ín ið fer ekki til end ur sölu hjá ol íu fé lög un um hér á landi, held ur er á ætl að að seinna á þessu ári verði það flutt á mark aði er lend is. Það er ís lensk ur um boðs­ og milli göngu­ að ili með ol íu vör ur, Lom acon, sem hafði milli göngu um að Neste fékk tank ana leigða hjá Ol íu dreif ingu. Það var finnska ol íu skip ið Palva sem kom með bens ín farm inn til lands ins skömmu fyr ir síð ustu jól og var þá veð ur teppt í nokkra daga í Hval firði, þar sem sæta þurfti lagi vegna verð ur skil yrða að losa skip ið. Var það gert í tveim ur á föng um. Gunn ar Örn Krist jáns son hjá Lom acon sagði í sam tali við Skessu­ horn að bens ín ið færi inn á Banda­ ríkja mark að vænt an lega með vor­ inu eða í sum ar þeg ar það hent­ aði finnska ol íu fé lag inu. Lom acon er auk tankanna í Hval firð in um einnig með ol íu tanka í Nor egi sem það leig ir út til ol íu fé laga. þá Auka ör yggi sund staða Á fundi byggða ráðs Borg ar­ byggð ar fyr ir skömmu var lagt fram minn is blað Ind riða Jósafats­ son ar, í þrótta­ og æsku lýðs full trúa, um ör ygg is mál sund staða í sveit ar­ fé lag inu. Ör ygg is mál á sund stöð­ um hafa tals vert ver ið í um ræð unni í þjóð fé lag inu und an far ið vegna al­ var legra slysa og jafn vel banaslysa þar sem ör ygg is mál hafa ekki ver ið í lagi. Kynnti Ind riði stöðu þess ara mála á sund stöð um í Borg ar byggð. Í fram hald inu var sam þykkt að heim ila kaup á end ur bætt um skjám og tölvu til að hýsa mynd ir úr ör­ ygg is mynda vél um við sund laug ina í Borg ar nesi. „Þá erum við að bæta við ör ygg is mynda vél um á Varma­ landi og setja upp ör ygg is mynda­ vél ar við sund laug ina á Klepp­ járns reykj um en þar hef ur hing­ að til ekki ver ið slíkt kerfi. Einnig var rætt um mál efni sund laug ar inn­ ar í Brún í Bæj ar sveit, en sveit ar fé­ lag ið á hana og hef ur því þá skyld­ um að gegna varð andi ör ygg is mál. Þar hafa að stæð ur ver ið þannig að sveit ung ar hafa að gang að laug inni og geta því far ið þang að án þess að þar sé nokk ur gæsla, þ.e. á eig­ in á byrgð. Í ljósi skyldna sveit ar fé­ lags ins er nú ver ið að vinna að end­ ur skoð un reglna um notk un laug­ ar inn ar,“ seg ir Ind riði. Hann get ur þessu til við bót ar að í vor er stefnt að því að halda sam eig­ in legt nám skeið og mál þing um ör­ ygg is mál sund staða sem yf ir menn í þrótta­ og æsku lýðs mála í Borg­ ar nesi og Akra nesi standa sam eig­ in lega að, á samt Sí mennt un ar mið­ stöð inni. mm Frá laug inni í Borg ar nesi en hún er einn fjöl sótt asti ferða manna stað ur Vest ur­ lands og því í mörg horn að líta, í orðs ins fyllstu merk ingu, til að fyllsta ör ygg is sé gætt. Hélt til veiða í gær Bænd ur virk ir þátt tak- end ur í loðnu fryst ingu Bens ín fyr ir er lend an mark að geymt í Hval firði Fjöru tíu þúsnd lítr ar af bens íni fyr­ ir Banda ríkja mark að eru geymd ir í gömlu tönk un um í Hval firði. Ljós mynd/Gunn ar Sig munds son. Hæsti ein staki styrk ur inn á Vest ur landi fer til gerð ar nýs án ing ar stað ar við foss inn Glanna. Styrk ir til úr bóta á ferða manna stöð um Snar lækk un á kostn aði vegna vef mynda vél ar á Arn ar stapa Kolmunni í stór um förm um

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.