Skessuhorn


Skessuhorn - 02.04.2008, Síða 11

Skessuhorn - 02.04.2008, Síða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL Brátt tek ur til starfa í ný end ur­ gerðu hús næði að Kirkju braut 1 á Akra nesi end ur hæf ing ar klúbb ur fyr ir ör yrkja und ir hand leiðslu Sig­ urð ar Sig ur steins son ar iðju þjálfa. End ur hæf ing ar klúbb ur inn er til­ rauna verk efni til þriggja ára og eru að il ar að verk efn inu Akra nes kaup­ stað ur, Sjúkra hús ið og heilsu gæslu­ stöð in á Akra nesi, Svæð is skrif stofa mál efna fatl aðra á Vest ur landi og Akra nes deild Rauða kross Ís lands. Verk efn ið er hluti „Straum­ hvarfa“ sem er fimm ára verk efni fé lags­ og trygg inga mála ráðu neyt­ is ins 2006­2010 sem mið ar að því að efla þjón ustu við geð fatl aða. Á ætl að er að virk ir not end ur end­ ur hæf ing ar klúbbs ins geti orð ið allt að 70 og fjöldi not enda á dag 15­ 25 manns. Til stað fest ing ar þessu nýja úr­ ræði fyr ir ör yrkja á Vest ur landi voru und ir rit að ir samn ing ar að Kirkju braut 1 síð ast lið inn fimmtu­ dag. Jó hanna Sig urð ar dótt ir fé lags­ og trygg inga mála ráð herra und ir­ rit aði sam komu lag Straum hvarfa við Svæð is skrif stofu mál efna fatl­ aðra á Vest ur landi um stuðn ing við end ur hæf ing ar þjón ustu á Akra nesi. Einnig var und ir rit að ur sam starfs­ samn ing ur þeirra að ila sem að end­ ur hæf ing ar klúbbn um standa og þar kom að borði við und ir rit un Guð­ laug ur Þór Þórð ar son heil brigð is­ ráð herra. Ekki síst fyr ir yngri ör yrkja Starf semi end ur hæf ing ar klúbbs­ ins verð ur byggð upp til að þjóna ör yrkj um og mun ekki hvað síst höfða til yngri ör yrkja. Ein stak ling­ ar sem glíma við fjöl þætt vanda mál, svo sem fé lags leg, geð ræn eða lík­ am leg, geta leit að eft ir þjón ustu í klúbbn um. Einnig á fólk sem verð­ ur að breyta lífs mynstri sínu vegna veik inda, slysa eða ann arra á falla að geta fund ið þar þjón ustu við sitt hæfi. Jó hanna Sig urð ar dótt ir fé lags­ mála ráð herra sagði með al ann ars í á varpi sínu við und ir rit un ina: „Með verk efni eins og þessu er unn ið að verð mæta sköp un. Verð mæt in fel­ ast í aukn um lífs gæð um fólks sem nær tök um á eig in lífi, eyk ur færni sína og verð ur virkt í sam fé lag inu; kemst jafn vel út á al menn an vinnu­ mark að eða til frekara náms. Einnig er um að ræða bein sam fé lags leg verð mæti í virkj un mannauðs og vinnu fúsra handa.“ Fram lag Straum hvarfa til end­ ur hæf ing ar þjón ust unn ar er 7,2 millj ón ir króna. Sam komu lag milli heil brigð is ráðu neyt is ins og SHA er þess efn is að ráðu neyt in, heil­ brigð is­ og fé lags mála, leggi hvort um sig til verk efn is ins sem nem­ ur 2,5 millj ón um króna á ári í þrjú ár. End ur hæf ing ar úr ræð ið hef­ ur einnig feng ið 1,5 millj ón króna á fjár lög um rík is ins vegna árs ins 2008, Svæð is sjóð ur Rauða kross­ ins á Vest ur landi styrk ir verk efn ið um 1,5 millj ón króna, auk þess sem úr ræð ið er styrkt m.a. af Hval fjarð­ ar sveit, Kaup þingi á Akra nesi og Lions klúbbi Akra ness. þá End ur hæf ing ar klúbb ur ör yrkja tek ur brátt til starfa Jó hanna Sig urð ar dótt ir fé lags mála ráð herra og Magn ús Þor gríms son framkv. stjóri Svæð is skrif stofu um mál efni fatl aðra á Vest ur landi stað festa und ir skrift samn inga. Frá und ir rit un samn inga um end ur hæf ing ar klúbb ör yrkja: Anna Lára Stein dal frá Akra nes deild RKÍ, Svein borg Krist jáns dótt­ ir sviðs stjóri fjöl skyldu sviðs Akra nes bæj ar, Guð jón Brjáns son fram kvæmda stjóri SHA og Magn ús Þor gríms son fram kvæmda­ stjóri Svæð is skrif stofu um mál efni fatl aðra á Vest ur landi. Gest kvæmt var á Kirkju braut inni þeg ar samn ing ar voru und ir rit að ir. Ljós mynd ir/Kol brún Ingv ars dótt ir.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.