Skessuhorn - 02.04.2008, Side 13
13 MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL
Starfs um hverfi bænda hef ur lík
lega aldrei breyst eins mik ið og á
síð ustu árum. Búum hef ur fækk að
og þau stækk að. Nú eru til dæm is
ein ung is eft ir um 700 kúa bú í land
inu og því er spáð að þeim fækki
enn meira á næstu árum. Hag ræð
ing in sem felst í fækk un bú anna er
ef til vill ekki sárs auka laus, því ný
og tækni vædd bú kosta sitt og þeg
ar fjár magn er dýrt get ur það reynst
erfitt að reka skuld sett bú. Hluti af
vanda bænda í dag er einmitt þessi
hraða fækk un búa sem kall að hef ur
á meiri skuld setn ingu þeirra sam
hliða nýj um fjós bygg ing um og inn
leið ingu tækni, meiri skuld setn ing
en tekj urn ar í raun leyfa. Í augna
blik inu eru því ýms ar blik ur á lofti
hjá ís lensk um kúa bænd um, ekki
ein vörð ungu að verð á helstu að
föng um eins og á burði, kjarn fóðri,
olíu og ýmsu fleiru hef ur hækk að
gríð ar lega. Kúa bænd ur náðu þó í
gegn meiri hækk un á mjólk í síð
ustu viku en lengi hef ur orð ið þeg
ar verð lags nefnd bú vara sam þykkti
14 króna hækk un til bænda á lítra
mjólk ur frá ný liðn um mán aða
mót um. En dug ar þessi verð hækk
un til fyr ir kúa bænd ur? Til að leita
svara við þessu var tek ið hús á Har
aldi bónda Bene dikts syni á Vestra
Reyni, for manni Bænda sam taka Ís
lands. Þar sem í nægu er að snú
ast við bæði fé lags störf og hags
muna gæslu bænda, til við bót ar bú
stör f un um, var far ið með Har aldi í
fjós, enda gefst oft betri tími þar til
spjalls en víða ann ars stað ar, með
an kýrn ar eru mjólk að ar hver af
annarri, á hyggju laus ar yfir mjólk
ur verði, vísi töl um, vöxt um og öðru
sem mann fólk ið ræð ir þess meira.
Jaðr ar við ham far ir
Har ald ur er fyrst spurð ur út í
hvern ig hon um lít ist á þró un ina hjá
ís lensk um bænd um, eink um kúa
bænd um í ljósi nýj ustu fregna af að
fanga hækk un um. „Mjólk ur verðs
hækk un in nú er mik il væg ur á fangi
til að fást við hið breytta um hverfi
sem all ur land bún að ur, ekki bara
hér á landi held ur alls stað ar í heim
in um, glím ir við í dag. Verð á að
föng um til bú vöru fram leiðsl unn
ar hef ur hækk að svo mik ið á stutt
um tíma að það jaðr ar við ham far ir.
Bænda sam tök in héldu op inn fund í
haust með Mart in Haworth, starfs
manni bresku bænda sam tak anna.
Þar upp lýsti hann hvern ig mat ar
verð og fram boð mat ar hef ur gjör
breyst á stutt um tíma og hann spáði
því, sem nú er orð in raun in, að að
fanga hækk an ir yrðu mikl ar. Mat
ar verð er alls stað ar í heim in um að
hækka. Bænd ur þurfa að fá hærra
verð fyr ir af urð ir sín ar og hafa
feng ið slík ar leið rétt ing ar í flest
um bú grein um í ná granna lönd um
okk ar.“
Har ald ur seg ir það al vöru mál
að þurfa að hækka mat vöru mik ið
og tals menn bænda eru hreint ekki
á nægð ir með að þurfa að standa í
slíku nú um stund ir. „En við vit um
að neyt end ur skilja hvers vegna.
Það er fyrst og fremst vegna breyt
inga á al þjóða mörk uð um. Auð vit að
er hætta á að sam drátt ur verði í sölu
á ís lensk um vör um. En ís lensk ar
land bún að ar vör ur nema um 45%
af mat ar kaup um heim il anna. Ann
að er inn lend iðn að ar fram leiðsla og
inn flutt mat væli og þær vör ur hafa
fram und ir þetta hækk að meira en
ís lenska bú var an. Þrýst ing ur á inn
flutn ing er því stöð ug ur. En ódýr
mat ur er ekk ert til í enda lausu
magni. Við leggj um á herslu á að
um bú vöru fram leiðsl una sé stað ið
vörð. Við bænd ur finn um líka fyr
ir því að veru lega hef ur ver ið slak að
á í inn flutn ingi á kjöti til lands ins.
Lækk un tolla hef ur átt sér stað og
rýmk un á magni er veru leg. Þannig
að það er ekki eins og ekk ert hafi
gerst.“
Sum ir þurfa að meta
stöðu sína
En dug ar þessi 14 króna hækk
un á mjólk ur lítra til að kúa bænd
ur kom ist yfir erf ið asta hjall ann?
„ Þessi hækk un á að duga flest um.
Nú eiga bænd ur að nota tæki fær
ið og koma sér út úr erf ið ustu mál
un um, en sum ir þurfa vissu lega að
meta stöðu sína. Það er ekki hægt að
reka kúa bú fyr ir láns fé, sér stak lega
ekki þeg ar vext ir eru þetta háir eins
og þeir eru í dag. Bænd ur eins og
all ir aðr ir sem standa í rekstri þurfa
að hafa borð fyr ir báru í rekstri sín
um. Sum ir munu þannig neyð ast til
að breyta ein hverju; skuld breyta,
selja hluta kvót ans eða í versta falli
hætta.
Þeim sem geng ur hvað best núna
eru þeir sem eiga bú sín skuld lít
il svo ég tali nú ekki um skuld laus.
Oft hef ur ver ið sagt að skuld ir megi
ekki fara upp fyr ir þre falda veltu
við kom andi bús. Ég held að það
eigi vel við enn. Ef meira er skuld að
er hætt við að illa fari. Til eru dæmi
um bænd ur hér á landi sem greiða
svip að mik inn fjár magns kostn
að mið að við lítra af mjólk og af
urða verð er til bænda í Dan mörku.
Það sjá all ir að slíkt geng ur ekki til
lengd ar. Ég er hins veg ar bjart sýnn
fyr ir hönd þeirra bænda sem rek
ið hafa bú sín af skyn semi og far ið
hafa var lega í fjár fest ing ar.“
Til vilj un að þetta ger ist
á sama tíma
Har ald ur seg ir það vissu lega afar
ó heppi legt að á sama tíma og verð
á að föng um til bú rekstr ar hækki
þetta mik ið á stutt um tíma þá skuli
hitta þannig á að mik il verð bólgu
spenna sé hér á landi. „Það er til
vilj un að þess ar breyt ing ar verða á
sama tíma. Hér hell ast yfir hækk
an ir á mat vöru, fjár magni og elds
neyti á sama tíma og þá byrj ar sem
oft áður þrýst ing ur á að aflétta toll
um af inn flutt um mat væl um.“
Har ald ur seg ir jafn framt að á öll
um tím um hætti ein hverj ir bænd ur
og aðr ir byrji, það sé mjög ein stak
lings bund ið, en ó vissa í ytri að stæð
um ýti oft þeim af stað sem hafa
ver ið að í huga að hætta bú rekstri.
„Nú eru, sem bet ur fer, fleiri tæki
færi fyr ir þá sem þurfa að hætta.
Það er eðli legt að bænd ur velti öllu
upp þeg ar árar eins og nú.“
Kost ir gras nytja bú skap ar
Að spurð ur um hvort staða sauð
fjár bænda sé nokk uð skárri en kúa
bænda svar ar Har ald ur því bæði
ját andi og neit andi. „Sauð fjár
rækt in hef ur það vissu lega fram yf
ir aðr ar bú grein ar að hún er fyrst
og fremst gras nytja og beit ar bú
skap ur. Þannig styrk ist sam keppn
is hæfni í þeirri fram leiðslu gagn
vart annarri kjöt fram leiðslu þeg ar
kjarn fóð ur og á burð ar verð er hátt.
Hins veg ar mun ó vissa ríkja um af
komu í sauð fjár bú skap fram á haust
og þar kem ur margt til. Vissu lega
hef ur það t.d. á hrif fyr ir dilka kjöts
fram leiðsl una sú ó vissa sem rík ir
um hvort vernd ar toll ar af kjöti verði
lækk að ir og kjöt inn flutn ing ur auk
ist. Það er ekki ein ung is fram leiðsl
an á hvíta kjöt inu sem mun gjalda
þess ef inn flutn ing ur verð ur gef inn
meira frjáls en orð ið er. Þá er af nám
út flutn ings skyld unn ar árið 2009. Á
svip uð um tíma opn ast hér vænt an
lega fyr ir inn flutn ing á fersku kjöti
frá ESB. Í þess ari fram leiðslu verð
ur því vænt an lega þröng staða til
hækk un ar á af urða verði til að mæta
ýms um kostn að ar hækk un um sem
dynja á sauð fjár bænd um eins og
öðr um bú grein um. Hins veg ar má
segja að hátt gengi á evru gæti þýtt
að tæki færi sköp uð ust fyr ir arð sam
an út flutn ing á kjöti. Bænd um er
það vel ljóst að mik ill þrýst ing ur er
á auk inn inn flutn ing mat væla og sá
þrýst ing ur eykst jafn an þeg ar vær
ing ar eru í verð lagn ingu mat væla
eins og nú. Toll ar á inn fluttri kjöt
vöru hafa ver ið að lækka og nú er
unn ið í sam hengi við samn inga við
ræð ur við ESB um að gang fyr ir ís
lenska fram leiðslu á sömu for send
um inn á Evr ópu mark að.“ Þannig
vill Har ald ur meina að tæki færi
felist þrátt fyr ir allt í þeim ógn un
um sem steðja að ís lensk um bænd
um.
Land bún að ur
skipt ir máli
Al mennt vill Har ald ur halda
því fram að við horf al menn ings til
bænda sé mjög gott og ís lensk ar
land bún að ar vör ur séu hátt skrif að
ar í hug um fólks. Hins veg ar finn
ist mörg um að þeir sem séu and
snún ir bænd um fái mik ið pláss í
fjöl miðj um og rödd bænda heyr ist
minna. „Vissu lega hafa at vinnuga
„Hag ræð ing ar er þörf hjá skuld sett um kúa bú um“
Sérsaumum lok á allar tegundir potta
hringdu núna og fá!u tilbo! sími: 864 4188
fjardarbolstrun@gmail!com
leit ! is"servefir"fjardarbolstrun
seg ir Har ald ur Bene dikts son for mað ur Bænda sam taka Ís lands
Har ald ur í mjalta básn um í fjós inu á Vestra Reyni.
spar ar oft tal að nið ur til bænda. Við
verð um samt að virða all ar skoð
an ir. Per sónu lega finnst mér land
bún að ur njóta meira sann mæl is nú
en áður og menn vita að við erum
sann ar lega mik il væg at vinnu grein.
Land bún að ur er burða rás í mörg
um byggð um. Þjóð ir hugsa nú um
matar ör yggi og ís lensk ir bænd ur og
þeirra starf er þannig einn af þeim
þátt um sem ger ir okk ur að þjóð á
með al þjóða,“ seg ir Har ald ur að
lok um.
mm/bgk