Skessuhorn - 02.04.2008, Side 16
16 MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL
Um síð ast liðna helgi seldi Inger
Helga dótt ir bóndi á Ind riða stöð
um í Skorra dal helm ings hlut sinn í
jörð inni. Kaup and inn er Jón Sand
holt en hann keypti fyr ir fjór um
árum síð an helm ings hlut og sam
an hafa þau hald ið á fram með upp
bygg ingu jarð ar inn ar, með al ann
ars bygg ingu 27 holu golf vall ar og
skipu lagn ingu og sölu fleiri sum ar
bú staða lóða á jörð inni. Kaup verð
er ekki gef ið upp, en bæði selj andi
og kaup andi kváð ust í sam tali við
Skessu horn hæstá nægð ir með við
skipt in.
Hef ur trú á svæð inu
Þeg ar haft var sam band við Jón
Sand holt á sunnu dag var hann
form lega að taka við lykla völd un
um en skrif að var und ir samn ing
ana á laug ar dag. „Ég er á nægð ur
með kaup in og veit að hér á Ind
riða stöð um eru mik il sókn ar færi.
Við Inger höf um ver ið í á gætu
sam starfi und an far in ár og stýrt
sam an upp bygg ingu ferða þjón ust
unn ar hér, skipu lagt og selt sum
ar bú staða lóð ir og hér er ver ið að
byggja einn stærsta golf völl lands
ins. Inger er fram sýn og góð kona
sem gott hef ur ver ið að kynn ast og
eiga í við skipt um með og ég óska
henni allra heilla,“ sagði Jón. Hann
seg ist sjálf ur vera bjart sýnn að eðl
is fari og hafi á sín um tíma lært það
hjá Ein ari Guð finns syni í Bol ung
ar vík að best væri að gera fjár fest
ing ar þeg ar nið ur sveifla væri í þjóð
fé lag inu. „Ég hef ver ið í fast eigna
við skipt um í 25 ár, mest þó á höf
uð borg ar svæð inu, og tel að hér í
Skorra dal séu gríð ar leg sókn ar færi.
Við mun um halda á fram skipu lagn
ingu og sölu lóða en und an far in ár
hafa all ar tekj ur af lóða sölu far ið í
upp bygg ing una og þannig telj um
við okk ur vera að leggja í góða fjár
fest ingu. Lang tíma mark mið okk
ar til ár anna 20162020 eru að hér
verði alls um 400 skipu lagð ar sum
ar húsa lóð ir þeg ar Ind riða staða jörð
in verð ur full byggð, en það eru um
helm ingi fleiri lóð ir en nú eru.“
Finnst hægt ganga í
skipu lags mál um
Það var létt yfir Inger Helga dótt
ur þeg ar rætt var við hana um síð
ustu helgi. „Ég er á nægð með söl
una þó vissu lega sé eft ir sjá í að fara
af þess um góða stað. Ég er á nægð
með sölu verð ið sem ég fékk og vil
taka skýrt fram, til að forð ast all
ar sögu sagn ir um ann að, að sam
starf mitt við Jón Sand holt hef ur
ver ið afar gott þó ég dragi mig nú
al veg út úr rekstr in um. Hér á Ind
riða stöð um er ég búin að búa og
starfa í 30 ár og mér finnst margt
hafa á unn ist, einna helst finnst mér
þó slæmt hve seint geng ur með öll
skipu lags mál hér í sveit og er það
að mínu mati á stund um drag bít ur
á eðli legri fram þró un.“
Lög fræð ing ur inn hvet ur
til ráð deild ar
Að spurð seg ist hún nú ætla að
ein beita sér að því að njóta lífs ins.
„Nú ætla ég að njóta þess að vera
til og byrja á að taka mér langt frí.
Ég er flutt í Borg ar nes og þar líð
ur mér vel.“ Inger hef ur kom ið
víða við í við skipt um, átti um tíma
efna laug ina Múla kot í Borg ar nesi
á samt tveim ur vin kon um sín um og
á nú hlut í versl un inni Yfir 46 sem
opn aði við Borg ar braut í haust. Að
spurð hvort þess verði ekki skammt
að bíða að hún taki sér eitt hvað nýtt
fyr ir hend ur, svar ar hún því ekki af
drátt ar laust neit andi. „Ég verð í fríi
að minnsta kosti fram á haust ið en
ætla að nýta tím ann á næst unni til
að læra á tölvu. Ann ars tel ur lög
fræð ing ur inn minn mig vera hina
mestu eyðslu kló og sagð ist, von
andi í gríni þó, neita að af henda
mér pen ing ana sem ég fékk fyr
ir jarða söl una, hann ótt að ist að ég
færi með þá í tóma vit leysu. Móð
ir mín bless un in hef ur hins veg
ar meiri á hyggj ur af að mér muni
nú leið ast og stakk upp á því að ég
tæki alla veg ana þvotta vél arn ar með
mér frá Ind riða stöð um og tæki að
mér að þvo þvotta fyr ir vinnu fólk ið
og mína nán ustu. Nei, án gríns þá
ætla ég nú að njóta þess að gera sem
minnst um tíma, en hver veit hvað
verð ur,“ sagði Inger að lok um.
mm
Fé lag ið Embla hélt op inn fund
í Amts bóka safn inu í Stykk is hólmi
mið viku dag inn 26. mars í sam starfi
við Amts bóka safn ið og Stykk is
hólms bæ. Fund ur inn var vel sótt
ur og fengu fund ar menn að fræð ast
um starf semi bóka safns ins auk þess
sem Jón Kal mann Stef áns son rit
höf und ur var með upp lest ur.
Þessi opni fé lags fund ur Emblu
var svo kall að ur vinnu staða fund
ur en á þeim fund um er ein fé lags
kona sem kynn ir sinn vinnu stað. Í
þetta sinn var það í hönd um Ragn
heið ar Óla dótt ur Emblu fé laga og
for stöðu manns Amts bóka safns ins
að hafa fram sögu um bóka safn ið
en hún hef ur gegnt starfi for stöðu
manns frá ár inu 2006. Ragn heið ur
kynnti starf semi Amts bóka safns ins
og ýms ar nýj ung ar sem hafa ver ið í
gangi og einnig það sem framund
an er hjá safn inu svo sem mynd list
ar sýn ingu og fleira.
Að lok inni yf ir ferð um starf
semi bóka safns ins var Jón Kal mann
kynnt ur til leiks en hann var sér
stak ur gest ur fund ar ins. Jón Kal
mann las upp úr bók sinni „Himna
ríki og hel víti“ og náði rit höf und
ur inn að hrífa fund ar gesti með sér
aft ur til for tíð ar í hring iðu mann
lífs ins í þorpi vest ur á fjörð um, svo
lif andi og skemmti leg var frá sögn
hans á kafla úr bók inni. Gerð ur var
góð ur róm ur að þess um opna fundi
þar sem gest ir urðu margs vís ari
um starf semi bóka safns ins og því
á stæða til að hvetja bæði bæj ar búa
og ferða fólk til að leggja leið sína á
Amts bóka safn ið í Stykk is hólmi þar
sem hægt er að eiga nota lega stund,
glugga í bæk ur og tíma rit, fá sér
kaffi bolla og hitta um leið fólk og
aðra ferða langa.
íhs
Nú þeg ar fer
að vora og sól
hækk ar á lofti
stunda lands
menn sund laug arn ar af kappi. Það
er ynd is legt að fá sér sund sprett og
slaka svo á í heita pott in um, láta
sól ina skína á kropp inn og ræða
heims mál in. Þeir sem stunda sund
laug arn ar verða hins veg ar sum
ir var ir við það að auð velt er að fá
fóta sveppi.
Fóta svepp ur er sýk ing af völd um
sveppa, sem kall ast dermatophyt ar.
Fóta svepp ir eru nefnd ir tinea ped is,
dermatophytos is eða at hlet es foot.
Á húð inni eru ýms ar ör ver ur,
bæði bakt er í ur og svepp ir. Ör ver
urn ar eru nauð syn leg ar lík am an um
og eru þátt ur í nátt úru legri flóru
lík am ans. Við á kveðn ar að stæð ur
raskast hlut föll ör vera, það er bakt
er ía og sveppa, og við það get ur
mynd ast sýk ing.
Svepp ir lifa á dauð um húð frum
um, hári og nögl um og eru yf ir leitt
skað laus ir. Ef þeim fjölg ar of mik
ið mynd ast sýk ing. Fóta svepp ir er
al geng ur kvilli, sér stak lega hjá full
orðnu fólki en sjald gæfari hjá börn
um. Svepp irn ir þríf ast best við rak
ar og heit ar að stæð ur. Kjörað stæð
ur eru hjá þeim sem ganga í þröng
um og lok uð um skóm og hjá þeim
sem þrífa og þurrka fæt urna ekki
nógu vel, þannig að húð in helst rök.
Fóta svepp ir eru smit andi og smit ast
bæði við beina og ó beina snert ingu,
með skóm, sokk um og af gólf um.
Einnig berst smit með vatni í heit
um pott um og sund laug um. Fóta
svepp ir eru al gengt vanda mál, oft
ast tíma bund ið en einnig með sí
end ur tekn um sýk ing um.
Helstu ein kenni eru þau að sýk
ing byrj ar á milli tánna og get ur
færst und ir il ina, húð in flagn ar á
milli tánna og kláði og sviði fylg ir,
út brot, roði og bólga. Ysta lag húð
ar inn ar verð ur hvítt og soð ið und
an svita og vatni. Blöðr ur mynd
ast, vessi get ur lek ið úr þeim og
skorpa mynd ast yfir. Húð in verð
ur þurr og sprung in. Svepp irn
ir geta einnig lagst á negl urn ar
sem þykkna og gulna.
Gott ráð er að gæta þess að
fær urn ir séu á vallt þurr ir og sval
ir. Fóta svepp ir þríf ast best í raka
og hlýju. Mik il vægt að hirða fæt
ur vel, þvo þá dag lega með vatni
og sápu og láta þorna vel áður en
far ið er í sokka. Skipta um
sokka að minnsta kosti
dag lega. Nota
b ó m u l l
a r s o k k a
eða ull
a r sokka ,
ekki sokka
úr gervi efn
um því þeir
halda raka á fæt i n u m .
Forð ast að nota þétta og lok aða
skó, ganga í leð ur skóm og best er
að nota opna skó. Gott er að púðra
fæt urna og jafn vel skó að
inn an verðu með talkúmi
sem inni held ur sveppa lyf.
Oft ast er hægt að greina
sjúk dóm inn út frá ein
k e n n u m .
Einnig
er hægt að
taka sýni úr húð
út brot um. Bata horf
ur eru góð ar, yf ir leitt
er hægt að halda fóta
svepp um í skefj um með
fyr ir byggj andi að ferð um.
Ef sveppa sýk ing in ein skorð ast við
bil ið á milli tánna og á húð, dug ar
oft ast eig in með ferð. Hægt er að fá
ýmis lyf, sem fást án lyf seð ils í ap ó
tek um. Al geng ast er að hefð bund in
með ferð dugi, en al gengt er að sýk
ing komi upp aft ur þeg ar með ferð
er hætt. Á vallt er nauð syn legt að
nota fyr ir byggj andi að ferð ir. Helsti
fylgi kvilli sveppa sýk ing ar er bakt
er íu sýk ing í húð og kem ur hún þá
oft í kjöl far sveppa lyfja með ferð ar.
Þá ber að leita til lækn is.
Helsta með ferð er stað bund in
með ferð með sveppa lyfj um. Til eru
mis mun andi lyfja form til út vort
is notk un ar, hlaup, krem, á burð ur
og duft. Lyf í lausa sölu eru Lamisil,
Pevar yl, Canest en og Daktacort.
Njót um þess að vera til, slök um á
og dekrum við lík amann, því hver
dag ur er dýr mæt gjöf.
Sig ríð ur P. lyfja fræð ing ur
Lyf og heilsu Akra nesi
At hafna kon an Inger
sel ur Ind riða staði
Hugs ið um fæt urnaHeilsa
Góð um hirða fóta borg ar
sig, ekki síst fyr ir þá sem
eru dug leg ir að sækja
sund laug arn ar.
Jón Kal mann kynnti til sög unn ar bók sína Himna ríki og hel víti og las úr henni
valda kafla
Safn kynn ing og upp lest ur
á opn um Emblu fundi
Út saum ur, þjóð
sögu leg ir stað ir og
göm ul land bún að ar
verk færi og tæki eru
myndefni á þrem ur
frí merkja röð um sem
Ís lands póst ur gaf út
í lið inni viku. Þar
kem ur Vest ur land
nokk uð við sögu,
m.a. á Norð ur landa
frí merkj um þar sem
Snæ fells nesi og Bárð
ar sögu Snæ fells áss
eru gerð skil á mynd,
en Bárð ur er sagð ur hafa numið
land í lok 9. ald ar.
Göm ul land bún að ar verk færi
úr fór um Land bún að ar safns Ís
lands, prýða heil an flokk frí merkja.
International Har vest er jarð ýt
an frá 1943 prýð ir eitt merkj
anna. Snemma árs 1949 kom fyrsta
Fergu son drátt ar vél
in til Ís lands, sem verð
skuld að prýð ir ann að
frí merki. Á þriðja frí
merk inu er mynd af
bún að ar skóla Torfa
Bjarna son ar í Ó lafs
dal, en Torfi kynnti
nem end um sín um lítt
þekkt rækt un ar tæki,
m.a. skosk an plóg sem
hann breytti þannig
að bet ur hent aði ís
lensk um jarð vegi og
hest um. Loks er Þúfna ban inn á
fjórða merk inu, en hann var ætl
að ur til jarð vinnslu eins og nafn ið
bend ir til. Hlyn ur Ó lafs son, graf
ísk ur hönn uð ur teikn aði land bún
að ar frí merk in en verð gildi þeirra
er 85 og 110 krón ur.
mm
Þjóð leg frí merki og
göm ul land bún að ar tæki