Skessuhorn - 02.04.2008, Blaðsíða 23
23 MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL
Síð ast lið inn mið viku dag var
hald inn að al fund ur Ung menna fé
lags ins Ís lend ings. Þar voru fé lag
ar mætt ir til þess að ræða helstu
mál fé lags ins. Hrepps laug var mik
ið í um ræð unni þar sem hún er að
verða 80 ára göm ul og elsta laug
in sem er enn í rekstri. Mik ill vilji
er hjá fé lags mönn um og rekstr ar
að il um að halda upp á þessi merku
tíma mót í sögu fé lags ins.
Hin ár lega verð launa af hend
ing var og voru af hent ir 7 bik ar ar
til þeirra sem hafa stað ið sig vel á
mót um og í störf um fyr ir fé lag ið.
Þeir sem hlutu bik ara voru: Brynj
ar Björns son sund 12 ára og yngri,
Dav íð Guð munds son sund, Björk
Lár us dótt ir knatt spyrna, Sig mar
Aron Ómars son frjáls ar í þrótt ir 14
ára og yngri, Arn ar Hrafn Snorra
son frjáls ar í þrótt ir. Einnig var fé
lags mála mað ur fyr ir árið 2007 val
in Rósa Mar in ós dótt ir fyr ir gott og
göf ugt starf inn an fé lags ins. Að lok
um var Arn ar Hrafn Snorra son val
inn í þrótta mað ur Ung menna fé
lags ins Ís lend ings árið 2007.
„ Þetta er alltaf jafn snið ugt og
skemmti legt. Mér finnst ég alltaf
vera að bæta við mig, sér stak lega
tækni lega, enda hef ég sagt að ef
tækn in er í lagi þá skipt ir minna
máli með hina þætt ina,“ seg ir
Svana Hrönn Jó hanns dótt ir glímu
kon an slynga úr Döl un um sem bar
sig ur úr být um í Ís lands glímunni
sem fram fór á Ak ur eyri um helg
ina. Sól veig syst ir Svönu varð í
öðru sæti í keppnni. Þær syst ur áttu
jafn g lími, en Sól veig lenti neð ar
á töfl unni þar sem hún átti ann að
jafn g lími. Sex stúlk ur kepptu í Ís
lands glímunni að þessu sinni. Sami
fjöldi var í karla flokkn um þar sem
Pét ur Þór ir Gunn ars son Þing ey
ing ur sigr aði.
Þetta er fjórði Ís lands meist ara
tit ill Svönu og sá þriðji í röð. Tvö
árin á milli fyrstu titla Svövu þurfti
hún að lúta í lægra haldi fyr ir Sól
veigu syst ur sinni. Þær syst ur æfa
með KR und ir leið sögn Pét urs Ey
þórs son ar. Ein stór keppni er eft
ir í glímunni, lands flokkaglím an.
„Við stefn um á að koma með sterka
sveit til keppni úr Döl un um. Við
erum þrjár í sveit inni og með eina
til vara,“ seg ir Svana, sem stefn
ir á að halda á fram á sömu braut í
glímunni.
þá
Meist ara flokk ur kvenna hjá Snæ
felli gerði góða ferð til Njarð vík
ur á föstu dag þeg ar lið in átt ust
við í síð asta deild ar leik lið anna í 1.
deild kvenna í vet ur. Snæ fell sigr
aði Njarð vík með 14 stiga mun 59
73 og lauk Snæ fell þar með leik í
1. deild kvenna í vet ur án taps og
munu deild ar meist arar Snæ fell
spila í Iceland Ex press deild kvenna
á næsta tíma bili.
Í byrj un leiks var jafn ræði með
lið un um en Njarð vík þó skrefi á
und an fram an af. Þjálf ari Snæ fells
tók leik hlé þeg ar um tvær og hálf
mín úta voru eft ir af fyrsta leik hluta
og náði Snæ fell að síga vel fram úr
á lokamín út um leik hlut ans og ljúka
fyrsta leik hluta með sex stiga mun
Snæ felli í vil. Í öðr um leik hluta
náðu Snæ fells stúlk ur að halda sín
um hlut og í hálf leik var því enn sex
stiga mun ur, 2632 fyr ir Snæ fell. Í
þriðja leik hluta náði Snæ fell að stilla
streng ina enn frek ar og ein kennd
ist sá leik hluti af mik illi bar áttu á
báða bóga þar sem Snæ fell skor aði
25 stig gegn 10 stig um Njarð vík ur
og stað an því 3657 fyr ir Snæ fell að
lokn um leik hlut an um. Njarð vík ur
stúlk ur komu svo öfl ug ar til leiks í
fjórða og síð asta leik hluta og náðu
þar með að saxa veru lega á for skot
Snæ fells og end uðu leik ar eins og
áður seg ir 5973 Snæ felli í vil í síð
asta leik vetr ar ins þar sem all ir leik
menn Snæ fells fengu fín an tíma til
að spreyta sig á vell in um.
Stiga hæst ar í liði Snæ fells voru
Gunn hild ur Gunn ars dótt ir og Sara
Sæ dal Andr és dótt ir með 19 stig
hvor og Alda Leif Jóns dótt ir var
með 12 stig. Í liði Njarð vík ur voru
Sæ unn Sæ munds dótt ir með 13 stig
og Hanna B. Valdi mars dótt ir með
12 stig.
íhs
Eft ir mikla bar áttu Snæ fells og
Njarð vík ur um fjórða sæti úr vals
deild ar inn ar í vet ur var ein vígi lið
anna í átta liða úr slit um ekki eins
hörð rimma og fyr ir fram var bú
ist við. Snæ fell vann ör ugg an sig ur
á Njarð vík í ljóna gryfj unni suð ur
frá á laug ar dag og það sama gerð ist
þeg ar lið in mætt ust aft ur í Hólm in
um á mánu dags kvöld ið. Þar með er
Snæ fell kom ið í fjög urra liða úr slit
og ef að lík um læt ur mæta þeir þar
deild ar meist ur um Kefla vík ur. Að
því gefnu að Grind vík ing ar og KR
ing ar kom ist á fram, sem telja verð
ur lík leg ustu nið ur stöð una.
Snæ fell tók for yst una strax í byrj
un í Hólm in um á mánu dags kvöld
og sem fyrr komust Njarð vík ing ar
lítt á leið is gegn sterkri vörn heima
manna. Stað an var 37:32 fyr ir Snæ
fell í hálf leik og í byrj un þess seinni
náðu þeir mest 15 stiga for skoti. Á
þeim kafla fór Justin Shou se á kost
um, klippti á sókn ir Njarð vík inga
og skor aði hverja körf una á fæt ur
annarri. Njarð vík ing ar héldu samt
á fram að berj ast og Guð mund ur
Jóns son hélt þeim inni í leikn um
með þrem ur þrist um í röð. Þeg ar
inn an við þrjár mín út ur voru eft
ir var að eins fimm stiga mun ur á
lið un um og gest irn ir héldu enn þá
í von ina. Snæ fell ing um urðu samt
ekki á nein mis tök og þeir juku við
for skot ið í lok in og unnu 80:66.
Justin Shou se skor aði 21 stig fyr
ir Snæ fell, Slobod an Subasic 14,
Hlyn ur Bær ings son 12, Sig urð ur
Þor valds son 12, Magni Haf steins
son 8, And ers Katholm 8 og Jón
Ó laf ur Jóns son 5. Stiga hæst ir hjá
Njarð vík voru Damon Bailey með
21, Brent on Birming ham skor
aði 12, Eg ill Jón as son 11 og Guð
mund ur Jóns son 11.
Sam stillt Snæ fellslið
Það var að eins í fyrsta leik hluta
sem heima menn höfðu tök á gest
un um í leik lið anna í ljóna gryfj
unni í fyrri leikn um á laug ar dag.
Snæ fell tók síð an af ger andi frum
kvæði í öðr um leik hluta og var sjö
stig um yfir í hálf leik. Það var síð an
í byrj un síð asta leik hluta sem Snæ
fell ing ar lögðu grunn inn að sigrin
um. Komust þá í 13 stiga for skot og
mest í 15 stiga mun skömmu síð ar.
Nið ur stað an varð svo ör ugg ur sig
ur Snæ fells 71:84.
Shou se var stiga hæst ur í liði
Snæ fells, slor aði 20 stig. Subasic
gerði 19, Magni Haf
steins son 14, Sig
urð ur Þor valds son
og Jón Ó laf ur Jóns
son 8 hvor og Hlyn
ur Bær ings son 6. Hjá
Njarð vík var Bailey
lang stiga hæst ur með
29 stig og Jó hann
Ó lafs son kom næst
ur með 14 stig.
þá
Skaga menn hafa
lok ið keppni
Skaga menn hafa lok ið keppni
í annarri deild inni í körfuknatt
leik eft ir tap í und an úr slit um
gegn ungu og spræku liði Laug
dæla á mánu dags kvöld. Þetta
kem ur fram á ia.is. Mik il stemn
ing var í í þrótta hús inu á Laug ar
vatni, Laug dæl ir mættu á kveðn
ir til leiks enda vel studd ir af um
200 sveit ung um sín um. Jafn
ræði var með lið un um í fyrri hálf
leik og voru Laug dæl ir yfir 2926
þeg ar flaut að var hálf leiks. Af leit
hittni Skaga manna í þriðja leik
hluta var þeim dýr keypt og voru
Laug dæl ir yfir 4837 að hon um
lokn um. Með mik illi elju og góðri
hvatn ingu í fjórða leik hluta tókst
Skaga mönn um að kom ast aft ur
inn í leik inn og náðu að minnka
mun inn í 6463 þeg ar um 2 mín
út ur voru til leiksloka, en þá fór
allt í bak lás aft ur og Laug dæl ir
lönd uðu sæt um 7063 sigri og þar
með rétti til að leika í 1. deild að
ári. Skaga menn verða aft ur á móti
að æfa vel í sum ar og reyna aft ur
fyr ir sér á næstu leik tíð.
sók/ia.is.
Snæ fells stúlk ur tap laus ar
í gegn um 1. deild kvenna
Gunn hild ur Gunn ars dótt ir var með 19 stig í loka leik vetr ar ins.
Svana með fjórða tit il inn
í glímunni
Arn ar Hrafn val inn í þrótta mað ur
Ung menna fé lags ins Ís lend ings
F.v. Rósa Mar in ós dótt ir, Dav íð Guð munds son, Björk Lár us dótt ir, Sig mar Aron
Ómars son, Arn ar Hrafn Snorra son og Brynj ar Björns son.
Snæ fell ing ar eru
komn ir í fjög urra liða
úr slit í úr vals deild inni.
Snæ fell skák aði Njarð vík ing um