Skessuhorn


Skessuhorn - 26.11.2008, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 26.11.2008, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER Bílar til útflutnings Enn vantar okkur eldri bíla til útflutnings t.d Toyota Hilux, Hiace, Corolla, Carina, Avensis og Landcr. Sanngjarnt verð, staðgreitt í evrum. Bílarnir þurfa ekki að vera í fullkomnu lagi. Einnig vantar eldri Bens vörubíla. Bílás-Bílasala Akraness • S: 431-2622 • www.bilas.is Tökum að okkur alla málningarvinnu Bjóðum einnig upp á: Veggfóðrun• Teppalögn• Dúklögn• Benedikt Jónmundsson sími 895 3043 Elfar Þór Jósefsson sími 899 2909 Sigurður Mýrdal sími 862 9912 Jón Þór Hauksson sími 862 1320 Fund ur Al þýðu sam bands Ís lands sem fram fór á Akra nesi sl. mið­ viku dags kvöld var boð að ur af for­ ystu ASÍ með það í huga að í bú­ ar af öllu Vest ur landi sæktu hann. Það vakti hins veg ar at hygli bæði gesta sem mættu og for ystu manna ASÍ að fund inn sóttu frem ur fáir gest ir og ein ung is Ak ur nes ing­ ar auk þriggja stjórn ar manna ný­ stofn aðs Stétt ar fé lags Snæ fell inga. Ekki einn gest ur var á fund in um af starfs svæði Stétt ar fé lags Vest ur­ lands, utan skrif stofu stjóra fé lags­ ins. Starfs svæði Stétt Vest er Hval­ fjarð ar sveit, Borg ar fjörð ur og Dal­ ir. Menn spurðu hvort fé lags deyfð væri ríkj andi á svæð inu og hverju það sætti að menn sæktu ekki í meira mæli fund sem öll for ysta ASÍ stæði að. Það er þekkt stað reynd, þó lít ið hafi ver ið rætt um það á op in ber um vett vangi, að frem ur köldu hef ur and að á milli for ystu Verka lýðs fé­ lags Akra ness ann ars veg ar og for­ ystu Stétt ar fé lags Vest ur lands hins veg ar. Það mun eiga sér langa sögu og alls ekki nein nýlunda í tíð nú­ ver andi for manna þess ara fé laga. Svo virð ist sem hnökrar á eðli legu sam starfi milli þess ara verka lýðs­ fé laga á sunn an verðu Vest ur landi end ur speglist með al ann ars í því að menn sækja ekki al menna fundi á starfs svæði hvors ann ars eins og dæm ið sl. mið viku dag sann ar. Slík ur skort ur á sam starfi hlýt ur að veikja verka lýðs for ustu á svæð inu sem þarf þó með sam starfi að koma að kjara­ mál um starfs manna t.d. á stór um vinnu stöð um á Grund ar tanga þar sem starfs svæð ið skar ast við land­ fræði leg mörk milli þess ara verka­ lýðs fé laga. En hverju svara for ystu­ menn Verka lýðs fé lags Akra ness og Stétt ar fé lags Vest ur lands þess um full yrð ing um? Er ekki nauð syn legt að unn ið verði að því að bæta sam­ skipti þess ara tveggja verka lýðs­ fé laga? Get ur ver ið að stirð leiki í sam starfi þeirra geti skað að hags­ muni fé lags manna? Signý Jó hann­ es dótt ir for mað ur Stétt ar fé lags Vest ur land og Vil hjálm ur Birg is son for mað ur Verka lýðs fé lags Akra ness svara því. Vill sam eina fé lög in „Ég tek und ir það að verka lýðs­ hreyf ing in tap ar á inn byrð is deil um og þær virð ast vera til stað ar. Það er mín skoð un að það væri far sæl­ ast að sam eina stétt ar fé lög á Vest­ ur landi í eitt öfl ugt fé lag,“ seg­ ir Signý Jó hann es dótt ir. Hún seg­ Gísli Jóns son flutn inga bíl stjóri á Akra nesi vann í síð ustu viku við flutn ing á stór um jólatrjám frá Skóg rækt rík is ins í Skorra dal sem senda á á leið is til fjöl margra staða um land ið. Trén voru allt upp í 12 metra há og komust nokk ur fyr ir í hverri ferð hjá Gísla enda flutn­ inga vagn inn stór. Að sögn starfs­ manns skóg rækt ar inn ar voru trén sem sjást á mynd inni á þess um bíl á leið í Snæ fells bæ, Akra nes, Borg ar­ nes, Sel tjarn ar nes og suð ur með sjó í nokk ur sveit ar fé lög þar. Auk þess­ ara staða eru fjöl mörg tré sem fara úr Skorra daln um og munu prýða torg og há tíð ar svæði sveit ar fé laga vítt og breitt um land ið. mm Við síð ari út hlut un þessa árs á styrkj um Menn ing ar ráðs Vest fjarða hlaut Arn ar set ur Ís lands í Reyk­ hóla sveit 700 þús und króna styrk til hönn un ar og und ir bún ings sýn ing­ ar. Af öðr um styrkj um má nefna, að Forn leifa fé lag Barð strend inga og Dala manna fékk 100 þús und krón­ ur til verk efn is ins Kuml í Berufirði, sem er gert fyr ir raf ræna miðl un. Styrkirn ir voru af hent ir við há­ tíð lega at höfn í Sjó ræn ingja hús inu á Pat reks firði á föstu dag. Alls voru veitt ir 52 styrk ir að upp hæð sam tals 17,4 millj ón ir króna og voru ein­ stak ir verk efna styrk ir á bil inu frá 50 þús und krón um og upp í eina millj ón. þá/reykholar.is Stirt sam starf verka lýðs fé laga skað ar hags muni fé lags manna Vil hjálm ur Birg is son. Signý Jó hann es dótt ir. ir það slæmt að hnökrar séu á sam­ starfi milli þess ara tveggja fé laga. „Ég tel mig kunna að hafa sam­ skipti við ann að fólk og finnst þessi kuldi á milli fé lag anna slæm ur. Það er verka fólki ekki til hags bóta að á stand ið sé svona milli fé lag anna enda er þetta í raun inni öm ur leg ur sand kassa leik ur,“ seg ir hún. Signý seg ir að skipu lagn ing fund ar ins í síð ustu viku hafi ver­ ið af hálfu for ystu ASÍ en átt að vera í sam ráði við verka lýðs fé lög in á hverj um svæði sem í þessu til felli var Vest ur land allt. „Það var hins veg ar ekki haft neitt sam ráð við okk ur af hálfu VLFA þeg ar til und­ ir bún ings fund ar ins kom, með al ann ars um stað setn ingu hans. For­ ysta Stétt ar fé lags Vest ur lands vissi af fund in um, reynd ar með skömm­ um fyr ir vara, og hvött um við fé­ lags fólk okk ar og trún að ar menn ekki til að mæta þar. Við í Stétt ar fé­ lagi Vest ur lands mun um hins veg­ ar standa fyr ir kynn ing ar fundi um mál efni verka lýðs hreyf ing ar inn ar á mið viku dag [í dag] og fáum þang að full trúa ASÍ til að halda fram sögu,“ sagði Signý Jó hann es dótt ir. Fé lags menn eru á nægð ir „ Hefði þessi fund ur ver ið hald­ inn t.d. í Borg ar nesi get ég full yrt að for ystu menn Verka lýðs fé lags Akra ness hefðu mætt á hann. Við höf um alltaf sótt þang að fræðslu og þátt töku í sam eig in legu starfi fé­ lag anna,“ seg ir Vil hjálm ur Birg is­ son. Hann seg ir að í könn un Starfs­ greina sam bands ins með al fé lags­ manna að ild ar fé laga sinna fyr­ ir skömmu hafi kom ið fram að yfir 90% af fé lags mönn um VLFA væru á nægð ir með störf fé lag ins. „Ein­ ung is eitt fé lag skor aði hærra af þeim 24 fé lög um sem sú könn un náði yfir. Ég vísa því á bug að hugs­ an leg ir hnökrar milli stétt ar fé laga á sunn an verðu Vest ur landi séu að skaða hags muni fé lags manna okk­ ar,“ seg ir hann. Vil hjálm ur seg ist vera full kunn­ ugt um að ríg ur hafi ver ið milli byggð ar laga og að svo hafi ver ið um langa hríð. „Ég veit ekki út af hverju stöðugt er ríg ur á milli Akra­ ness og Borg ar ness en það þekkja all ir „mýt una“ um að hann sé til stað ar. Grund vall ar at riði finnst mér vera að starf VLFA er að þjóna fé lags mönn um eins vel og kost­ ur er. Ég tel okk ur hafa gert góða hluti þó á vallt megi gera bet ur. Þá tel ég einnig að Verka lýðs fé lag Akra ness eigi ekki sök ótt við einn né neinn. Ef ein hver stirð leiki er til stað ar milli þess ara fé laga mun hins veg ar ekki standa á mér og mín um mönn um að vinna úr því,“ sagði Vil hjálm ur að lok um. mm Ljós mynd/Frið þjóf ur Arn ar setr ið fær styrk Jóla trén á leið í bæ ina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.