Skessuhorn


Skessuhorn - 26.11.2008, Blaðsíða 38

Skessuhorn - 26.11.2008, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER Rósa Mar in ós dótt ir hef ur upp­ lif að ým is legt. Þrett án ára göm ul greind ist hún með berkla og eyddi sumr inu í ein angr un á sjúkra húsi. Hún varð ekkja með tvö ung börn að eins 28 ára göm ul og seg ir það hafa bjarg að sér að búa á Hvann­ eyri. Þar hef ur hún spil að stórt hlut­ verk í bæj ar líf inu allt frá því hún flutti þang að fyr ir nær þrem ur ára­ tug um. Þessi fjög urra barna móð­ ir og hjúkr un ar for stjóri tek ur þátt í leik sýn ing um, spil ar blak, starfar í kven fé lag inu, dæm ir á í þrótta mót­ um og öskr ar sig hása á hverj um ein asta körfu bolta leik. Blaða mað ur Skessu horns sett ist nið ur með þess­ um já kvæða orku bolta sem út skýr ir af kasta get una með því að þurfa lít­ ið að sofa. „Get um við ekki reynt að hafa þetta svo lít ið skemmti legt?“ spyr Rósa þeg ar við setj umst nið ur á hlý legu heim ili henn ar við Tún­ göt una á Hvann eyri. Á borð um er dýr ind is heima bök uð skúffukaka og ilm andi kaffi. Rósa er ný kom­ in úr vinn unni en hún gegn ir starfi hjúkr un ar for stjóra á Heilsu gæslu­ stöð inni í Borg ar nesi. Það gust ar af henni þótt hún sé ekki nema „einn og hálf ur metri á hæð“, eins og hún orð ar það sjálf. Rósa hef ur starf að á heilsu gæsl­ unni í um ald ar fjórð ung. Hún seg­ ist hafa á kveð ið að verða hjúkr un­ ar kona árið 1969, þeg ar hún var 13 ára göm ul. „Þá fékk ég berkla og lá inni á Krist nes hæli í þrjá mán uði, gömlu berkla hæli rétt fram an við Ak ur eyri,“ seg ir Rósa en hún er að norð an þar sem hún ólst upp í hópi níu systk ina. „ Frænka mín smit­ aði bæði mig og syst ur mína sem lá inni árið áður. Bróð ir minn var líka veik ur all an vet ur inn þótt ekki hafi upp götvast hvað var að hon­ um. Þetta var löngu eft ir að berkl­ ar voru al geng ir og ég man að ég mátti ekki fá nein ar heim sókn ir. For eldr ar vin kvenna minna voru svo hrædd ir um smit að ég mátti ekki einu sinni skrifa þeim bréf. Það var þá sem ég á kvað að verða hjúkr un ar kona, mér fannst svo heill andi til hugs un að ganga um í hvít um slopp með kappa,“ seg­ ir Rósa og hlær. Þrátt fyr ir ung an ald ur og mikla ein angr un seg ir hún að vist in á Krist nes hæl inu hafi ekki ver ið sér stak lega erf ið. „Ég var svo hepp in að fá að leika mér úti þeg ar ég var orð in nokk uð hress. Það var stærð ar inn ar skóg ur í kring um hús­ ið og ég fékk að leika við krakk ana sem bjuggu í kring.“ Þvotta laus ir sunnu dag ar í Hólm in um Sex árum síð ar hafði Rósa ekki skipt um skoð un og hélt í hjúkr un­ ar nám til höf uð borg ar inn ar. Þar féll hún fyr ir ung um manni úr Stykk is­ hólmi, Böðv ari Páls syni, sem var í kokk a námi í borg inni. Skötu hjúin fluttu í Hólm inn þeg ar námi lauk og Rósa hóf störf á St. Franciskusspít­ ala. „Það var tölu vert öðru vísi að vinna þar með nunn un um en ég átti að venj ast. Þær voru ekki að vinna á á kveðn um tím um og fóru reglu lega í bæna stund ir. Eitt af því sem var í verka hring okk ar hjúkr un ar fræð­ ing anna var að þýða ræð ur prests­ ins yfir á ís lensku,“ seg ir Rósa og hlær við til hugs un ina. „Nunn urn ar sendu mér jóla kort í fjölda mörg ár eft ir að ég hætti, en þær sem voru þar þá eru all ar farn ar aft ur til sinna heim kynna í dag.“ Rósa kunni vel við sig í Hólm in­ um og seg ist hafa eign ast þar vini og kunn ingja sem hún held ur enn sam bandi við í dag. „Reynd ar var margt öðru vísi í Hólm in um. Mér var til dæm is til kynnt að þar hengdi mað ur ekki út þvott á sunnu dög­ um,“ seg ir Rósa og kím ir. Eft ir árs bú setu í Hólm in um missti Böðv ar vinn una og hjón in ungu fluttu sig um set. „Hann á kvað að sækja um starf kokks hér í Bænda skól an um á Hvann eyri eft ir að hafa séð aug­ lýs ingu. Fyrsta vet ur inn vann ég á rann sókna stof unni í skól an um en vor ið 1981 fór ég að vinna á sjúkra­ hús inu á Akra nesi.“ Varð Hvann eyr ing ur um leið „Ég varð Hvann eyr ing ur um leið,“ seg ir Rósa á kveð in þeg ar hún er innt eft ir því hvort ekki hafi ver ið erfitt að koma sér inn í það litla sam fé lag sem á Hvann eyri er. „Þeg ar ég flutti hing að árið 1980 bjuggu 100 manns í bæn um. Í dag eru í bú arn ir í kring um 300. Þeg ar ég kom var þetta eins og ein stór fjöl skylda. Mér var strax boð ið að koma í kven fé lag ið, blak ið og ung­ menna fé lag ið. Ég var bara sótt,“ seg ir hún og hlær. Síð an hef ur Rósa ekki sleg ið slöku við í fé lags stör f un um. Hún hef ur til að mynda starf að mik ið fyr ir bæði Ung menna fé lag ið Ís lend ing og Ung menna sam band Borg ar fjarð­ ar. „Minn æðsti draum ur þeg ar ég var ung var að ganga í ung menna­ fé lag og fá að vinna á úti há tíð,“ seg ir Rósa og hlær við. „Draum ur­ inn rætt ist árið 1987 þeg ar UMSB hafði um sjón með Húsa fells há­ tíð um versl un ar manna helg ina. Þá vann ég á heilsu gæsl unni á dag inn og há tíð inni á nótt unni.“ Rósa seg­ ir að draum ur inn hafi nokkurn veg­ inn stað ið und ir vænt ing um. Síð an hef ur hún tek ið þátt í gæslu á fleiri úti há tíð um, til að mynda Eld borg­ ar há tíð inni fyr ir átta árum. Flest um er enn í fersku minni að sú há tíð fór al gjör lega úr bönd un um. „Þar var draum ur inn úti. Sú há tíð var al veg skelfi leg.“ Gríð ar leg ur sam hug ur Kost irn ir við að búa í litlu sam­ fé lagi á borð við Hvann eyri komu ber lega í ljós þeg ar Böðv ar varð bráð kvadd ur að eins 30 ára gam­ all. Þá áttu hann og Rósa tvær ung­ ar dæt ur sam an, tæp lega sex ára og tveggja ára. „ Þetta var um mið­ nætti í febr ú ar árið 1985. Stelp urn­ ar voru farn ar að sofa og við vor um á leið í hátt inn. Böðv ar fékk mik­ inn verk fyr ir brjóst ið og ég átt aði mig á því hvað var að ger ast al veg um leið. Ég hringdi strax á lækni og sjúkra bíll inn var um 12 mín út ur að koma hing að úr Borg ar nesi. Í milli­ tíð inni stopp aði hjart að í Böðv ari. Ég hóf strax end ur lífg un ar til raun ir. Reyndi bæði hjarta hnoð og að blása í hann lífi en hann var úr skurð að­ ur lát inn við kom una á sjúkra hús­ ið á Akra nesi. Vina hjón okk ar voru hjá stelp un­ um um nótt ina. Þær rumsk uðu ekki einu sinni. Það mun aði mig öllu að búa hér á Hvann eyri á þess um tíma. Fjöl skylda og vin ir skipta öllu máli í sorg ar ferli. Sam hug ur inn var gríð ar leg ur. All ir lögð ust á eitt. Vina fólk mitt sem býr að Háls um í Skorra dal kom til dæm is dag lega til mín í heilt ár eft ir að Böðv ar dó. Ég var reglu lega spurð hvort ég ætl­ aði ekki að flytja til Ak ur eyr ar eða í Hólm inn. Mér var boð in vinna á báð um stöð um en gat ekki hugs­ að mér að fara. Um vor ið sótti ég um vinnu á heilsu gæsl unni í Borg­ ar nesi og skúraði barna skól ann hér á Hvann eyri sam hliða því.“ Hellti sér út í fé lags störf Það er erfitt að gera sér í hug ar­ lund hversu mik ið á fall það er fyr­ ir unga konu að missa eig in mann sinn með svo svip leg um hætti frá tveim ur ung um börn um. Rósa seg­ ist snemma hafa átt að sig á því að hún hefði val. „Það er hægt að láta svona buga sig eða halda á fram,“ seg ir hún. „Ég valdi seinni kost­ inn. En þetta var of boðs lega erfitt og þeg ar ég horfi á mynd ir af stelp­ un um frá þess um tíma sé ég að sú eldri bros ir aldrei. Ég hélt á fram að starfa af krafti við fé lags störf og kannski ég hafi hellt mér út í allt mögu legt á þess um tíma til að dreifa hug an um. Ég var í leik fé­ lag inu, blak inu, kven fé lag inu, for­ eldra fé lag inu, sat í sveit ar stjórn í gamla Anda kíls hreppi og svo mætti á fram telja.“ Á svip uð um tíma og Böðv ar dó lét ust tveir móð ur bræð ur hans úr hjarta á falli á besta aldri. „ Mamma hans dó úr hjarta á falli ári seinna, að eins 56 ára göm ul. Í sum ar lést svo 45 ára bróð ir hans. Lækn um hef ur ekki tek ist að festa fing ur á því hvað veld ur.“ Smit að ist af leik list ar bakt er í unni Rósa tók við for mennsku Ung­ Rósa Mar in ós dótt ir horf ir já kvæð um aug um á líf ið: Fólk hef ur alltaf val um að horfa fram á veg inn Rósa Mar in ós dótt ir seg ist hafa orð ið Hvann eyr ing ur um leið og hún flutti þang að. Smæð sam fé lags ins kom sér vel þeg ar eig­ in mað ur henn ar varð bráð kvadd ur 30 ára gam all. „Sam hug ur inn var gríð ar leg ur,“ seg ir hún. Á ferm ing ar dag inn á Ak ur eyri 1969. Ný út skrif uð hjúkr un a r kona árið 1979. Rósa, 6 eða 7 ára göm ul. Rósa á samt Böðv ari heitn um, Odd nýju Evu og Særúnu Ósk árið 1983. Rósa í hlut verki sínu í Ham­ ingjurán inu. Úr albúminu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.