Skessuhorn


Skessuhorn - 25.03.2009, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 25.03.2009, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 13. tbl. 12. árg. 25. mars 2009 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM SMIÐJUVELLIR 17 - 300 AKRANES SÍMI 431 2622 - WWW.BILAS.IS NÆSTUM NÝIR BÍLAR Söluumboð HEKLU á Vesturlandi Tau- eða leðuráklæði Opið virka daga 12.00-18.00 Laugardaga 11.00-14.00 Rafknúinn hvíldarstóll Bænd ur úr Lax ár dal í Döl um komu ríð andi til próf kjörs sjálf stæð is manna í Dala búð síð ast lið inn laug ar dag. Á mynd inni eru frá vinstri Við ar Ó lafs son, Fann ey Gísla dótt ir og Sig ur vin Við ars son frá Hrapp stöð um, Gísli Þórð ar son Spágils stöð um, Björk Bald urs dótt ir og Á gúst Pét urs son frá Hjarð ar holti og Ingi björg Ey þórs dótt ir á Spágils stöð um. Ljósm. bae. Krist ján L. Möll er sam göngu ráð­ herra hef ur sleg ið á mestu ó viss­ una um á fram hald andi ferju sigl­ ing ar Bald urs yfir Breiða fjörð, með ný legri vilja yf ir lýs ingu þess efn ist að leit ast verði við að fram lengja samn ing inn milli Sæ ferða, út gerð­ ar Bald urs og rík is ins. Að ó breyttu átti sam ing ur inn að renna út um ára mót. Páll Kr. Páls son stjórn ar for­ mað ur Sæ ferða seg ir að þrátt fyr­ ir að vilja yf ir lýs ing in feli ekki í sér sam komu lag eða festi neitt í hendi, sé ljós vilji til þess hjá ráð herra að fljót lega eft ir kosn ing ar verði sest nið ur og unn ið að fram leng ingu samn ings ins. „Við óskuð um eft ir því að fá skýr svör um af stöðu stjórn valda til fram leng ing ar samn ings um kaup á ferð um til að tryggja vetr ar sigl ing­ arn ar. Að öðr um kosti yrð um við að skoða aðra nýt ingu okk ar fjár­ fest inga,“ seg ir Páll Kr. Páls son, en hann seg ir að ef ekki myndi nást fram leng ing samn ings, eða önn ur verk efni fengjust fyr ir Bald ur, yrði það án efa skoð að að selja skip ið, enda virt ist næg ur mark að ur fyr­ ir ferj ur og ferða þjón ustu skip um þess ar mund ir. Ný lega seldu Sæ­ ferð ir til Dan merk ur Brim borgu, 110 far þega bát, sem að al lega var nýtt ur til hvala skoð un ar ferða frá Ó lafs vík. þá Kjör kass ar eru hlut ir sem jafn an eru ekki oft not að ir, slitna því lít­ ið og ná háum aldri. Við próf kjör sjálf stæð is manna, sem fram fór um liðna helgi, voru ýms ir kass ar not­ að ir. Allt frá frem ur „auð virðu leg­ um“ pappa köss um und an rauð víni og upp í vel gerða kassa úr timbri eins og þeir sem eru á með fylgj andi mynd. Til að gæta fyllsta ör ygg is hafa þess ir kass ar ver ið marg inn­ sigld ir áður en far ið er með þá úr kjör deild um á taln ing ar staði. Fjöldi inn sigla er þannig orð inn býsna mik ill á þess um köss um sem sum­ ir hverj ir eru ára tuga gaml ir. mm Land burð ur af fiski Und an farn ar vik ur hef ur afli báta sem gerðir eru út frá vest an verðu land inu ver ið afar góð ur. Und­ an farnar tvær til þrjár vik ur hef­ ur neta veið in geng ið vel en sök um þess hve sjór inn er full ur af æti hef­ ur línu veið in ver ið treg ari á köfl­ um. Hins veg ar var línu veiði báta sem gerðir eru út frá Akra nesi t.d. eink ar góð fyrstu tvo mán uði árs­ ins. Bát ar á Akra nesi voru að mok­ fiska í net in sl. mánu dag. Ebbi AK kom að landi með rúm 10 tonn af þorski í 3 net. Af þeim afla voru 70­ 80% sjö kílóa þorsk ur og stærri en rest in fimm til sjö kíló. Svip að hlut­ fall var í afla Ís aks AK sem kom að landi sama kvöld með 13 tonn í 60 net. Svip aða sögu er að segja af bát­ um á Snæ fells nesi. Skip verj ar á Sæ­ þóri EA 101, sem gerð ur er út frá Grund ar firði, hafa feng ið 48 tonn af þorski í síð ustu tveim ur róðr um. Þeir eru með fimm tross ur í sjó. Bát ur inn kom að landi sl. mánu­ dags kvöld með 26 tonna afla, allt fal leg an fisk eins og sjá má á með­ fylgj andi mynd. mm Bræð urn ir Arn þór, Guð mund ur og Her mann frá Ár skógs sandi gera út Sæ þór EA frá Grund ar firði. Þeir komu með full fermi af bolta þorski að landi sl. mánu dags­ kvöld. Ljósm. sk. Vilja yf ir lýs ing um á fram­ hald andi sigl ing ar Bald urs Þjóð leg ir bænd ur ríða á kjör stað Vel sigld ir kjör kass ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.