Skessuhorn


Skessuhorn - 25.03.2009, Page 2

Skessuhorn - 25.03.2009, Page 2
2 MIÐVIKUDAGUR 25. MARS Vert er að minna Borg firð inga og nær sveit unga á tvær leik sýn­ ing ar í hér að inu, auk sýn inga í Lands náms setr inu og ým issra ann arra við burða sem framund­ an eru. Þetta er Lína langsokk­ ur sem leik deild Umf. Ís lend ings sýn ir í fé lags heiml inu Brún og Töðu gjalda ball ið, nýr söng­ og gam an leik ur, sem U ng menna fé­ lag Reyk dæla frum sýn ir í Loga­ landi nk. föstu dags kvöld. Nán ar er sagt frá þeim við burði í frétt í blað inu í dag. Veð ur stof an spá ir lengst af norð lægri átt með of an komu norð an­ og aust an lands, en yf ir­ leitt úr komu litlu og björtu með köfl um um sunn an vert land ið. Frem ur kalt verð ur í veðri. Í til efni þess að síð asta blað Skessu horn var til eink að ferm­ ing um var spurt á vefn um: Hverju manst þú best eft ir frá ferm ing ar deg in um? Af svar­ mögu leik um, voru flest ir sem sögðu að allt væri þeim ljós­ lif andi frá ferm ing ar deg in um, eða 22,9%. Næst ir komu þeir sem mundu best eft ir af höfn­ inni sjálfri, eða 18,1%. Þeir sem mundu best eft ir veisl unni voru 17,2%. Aðr ir svar mögu leik ar voru minna nýtt ir: Veðr inu 7,1%, gjöf un um 6,2%, messu vín inu 6,2%, prest in um 4,5%, gest un­ um 4,3%, stress inu 3,8% og öðru 9,8%. Í þess ari viku er spurt: Hver eru mik il væg ustu úr lausn ar efn in? Vest lend ing ar vik unn ar þessu sinni eru mjög efni leg ir sund­ krakk ar frá ÍA og UMSB sem gerðu það gott á Ís lands mót­ inu um síð ustu helgi. Þau slógu með al ann ars mörg inn an fé­ lags met, hér aðs met og settu Ís­ lands met í sín um grein um. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Borg ara hreyf­ ing býð ur fram NV KJÖRD: Gunn ar Sig­ urðs son leik stjóri og verk­ efna stjóri hef ur geng ið til liðs við Borg ara hreyf ing una X­O og mun fara fyr ir fram boðs­ lista í NV kjör dæmi. Gunn ar hef ur m.a. stað ið fyr ir borg­ ara fund um um allt land síð an banka hrun ið varð. Hann ólst upp á Tálkna firði og á ætt ir sín ar að rekja til Skaga fjarð­ ar. Al menn ur kynn ing ar­ fund ur með Gunn ari og öðr­ um fram bjóð end um og for­ ystu mönn um Borg ara hreyf­ ing ar inn ar verð ur hald inn á Akra nesi í Skrúð garð in um fimmtu dag inn 26. mars nk. kl. 20:00. ­mm Skúl ína Hlíf skip uð skóla­ meist ari SNÆ FELLS NES: Mennta­ mála ráð herra hef ur skip að Skúl ínu Hlíf Kjart ans dótt­ ur í emb ætti skóla meist ara Fjöl brauta skóla Snæ fell inga til fimm ára frá 1. apr íl 2009 að telja að feng inni um sögn skóla nefnd ar skól ans. Tíu um sókn ir bár ust um emb ætti skóla meist ara fjöl brauta skól­ ans. -mm Alls kon ar ó höpp LBD: Fjög ur um ferð ar ó höpp urðu í um dæmi lög regl unn ar í Borg ar firði og Döl um í lið­ inni viku. Þar af varð eitt við ó tíma bær an fram úr akst ur á þjóð veg in um við Fiski læk sl. sunnu dag. Öku mað ur sem ók fram úr var kom inn hálfa vegu þeg ar hann missti stjórn á bif reið sinni, sem rakst utan í bíl inn sem hann var að fara fram úr. Mik il ís ing var á veg­ in um og virt ist öku mað ur inn ekki meta að stæð ur rétt. Þá valt jeppa bif reið á norð ur leið í hálku krapa sunn an í Holta­ vörðu heið inni á mánu dag. Bif reið in valt heil an hring á veg in um og hafn aði því aft­ ur á hjól un um. Öku mað ur­ inn hlaut minni hátt ar meiðsl og var flutt ur með sjúkra bif­ reið til lækn is skoð un ar. Þá valt jeppa bif reið á þjóð veg­ in um sunn an við Borg ar­ fjarð ar brú á þriðju dag í síð­ ustu viku. Öku mað ur, sem var einn í bíln um, slapp án telj andi meiðsla. Í báð um til fell um voru bíl ar ó öku­ fær ir og flutt ir með krana­ bíl á brott. Einn öku mað ur var tek inn fyr ir akst ur und ir á hrif um fíkni efna í um dæmi LBD í lið inni viku. Reynd­ ist hann einnig vera með lít­ il ræði af fíkni efn um á sér. -þá Opið hús í Anda bæ HVANN EYRI: Fimmtu­ dag inn 26. mars milli klukk­ an 14 og 16 verð ur opið hús í leik skól an um Anda bæ á Hvann eyri. Það er í til efni opn un ar nýs leik skóla hús­ næð is. Í til kynn ingu frá skól­ an um seg ir að all ir séu vel­ komn ir. -mm Próf kjör Sjálf stæð is flokks ins í Norð vest ur kjör dæmi fór fram sl. laug ar dag. Ás björn Ótt ars son sjó­ mað ur og for seti bæj ar stjórn ar í Snæ fells bæ telst ó tví ræð ur sig ur­ veg ari próf kjörs ins en hann hlaut flest at kvæði, eða alls 1048 í 1. sæti. Í öðru sæti hafn aði Ein ar Krist inn Guð finns son al þing is mað ur í Bol­ ung ar vík, en hann hlaut 1088 at­ kvæði sam tals í fyrsta og ann að sæt­ ið. Í þriðja sæti varð Eyrún Ingi­ björg Sig þórs dótt ir á Tálkna firði, Birna Lár us dótt ir á Ísa firði varð í fjórða sæti, Berg þór Óla son á Akra­ nesi í fimmta og Sig urð ur Örn Á gústs son í Austur­Húna vatns­ sýslu varð í sjötta sæti. Kosn ing in er bind andi í sex efstu sæt in. Kjör sókn var með mesta móti á lands vísu. Á kjör skrá voru 3930. At kvæði greiddu 2917 eða 74,23%. Auð ir og ó gild ir seðl ar voru 221 og gild at kvæði því 2696. Náði til fólks ins Ás björn Ótt ars son var að von um á nægð ur þeg ar end an leg úr slit lágu fyr ir á sunnu dag. En hverju þakk­ ar hann þenn an ár ang ur? „Fyrst og fremst því að mað ur var að ná til fólks ins. Ég á kvað að ferð ast mik ið um kjör dæm ið og hef ver ið í heim­ sókn um und an farn ar þrjár vik ur til að kynna mín stefnu mál. Þá var einnig mik ið af fólki sem hjálp aði mér í bar átt unni, m.a. með greina­ skrif um,“ sagði Ás björn. Hann seg­ ir að orð ið hafi til mjög sterk ur fram boðs listi. „List inn gat reynd­ ar aldrei orð ið ann að en sterk ur þar sem mjög öfl ug ir ein stak ling­ ar tóku þátt í þessu próf kjöri. Ég vil nota þetta tæki færi og þakka með fram bjóð end um mín um fyr ir drengi lega bar áttu og góð kynni,“ seg ir Ás björn. Fljót lega varð ljóst að hans helsti keppi naut ur um odd­ vita sæti list ans yrði Ein ar Krist­ inn Guð finns son fv. sjáv ar út vegs­ og land bún að ar ráð herra. „ Þetta var varn ar sig ur hjá Ein ari Kristni, mín um helsta keppi nauti í ljósi þess að hann er að koma sem ráð herra út úr fyrri rík is stjórn. Hann varði hins veg ar það sæti sem hann hafði á list an um menn mega ekki gleyma því,“ sagði Ás björn að lok um. mm Nýr flöt ur kom upp varð andi varð veislu Kútt ers Sig ur fara á fundi bæj ar ráðs Akra ness sl. fimmtu dag. Fyr ir fund in um lágu drög að um­ sókn til Vinnu mála stofn un ar varð­ andi styrk í at vinnu átaks verk efni á vest lensk um grunni, þar sem skip ið yrði rif ið nið ur og merkt, en end ur­ smíði þess færi síð an fram í skipa­ smíða stöð inni Skipa vík í Stykk is­ hólmi. Af greiðslu um sókn ar inn­ ar til Vinnu mála stofn un ar var hins veg ar frestað þar sem Gísli S. Ein­ ars son bæj ar stjóri kom með ó form­ legt til boð inn á fund inn um við­ gerð á skip inu sem fram kvæmd yrði með plast efn um og það síð­ an mál að. Að il inn sem er til bú­ inn að fram kvæma það verk seg ist geta gert það fyr ir um 20 millj ón­ ir króna, en sam kvæmt samn ing um um end ur smíði skips ins við Skipa­ vík í Stykk is hólmi er ljóst að hún myndi kosta um eða yfir 200 millj­ ón ir króna. Gísla S. Ein ars syni bæj ar stjóra var falið að afla frek ari gagna frá hugs an leg um verk taka með plast­ efn in. Þor geir Jós efs son stjórn ar­ for mað ur Akra nes stofu, sem hef­ ur með mál efni Byggða safns ins og Kútt er Sig ur fara að gera, seg ir að þeg ar komi til boð um að gera við skip ið fyr ir brot af þeirri upp hæð sem end ur smíði þess kosti, sé ekki anað verj andi en skoða mál ið, sem hann þekki reynd ar ekki og sé al far­ ið á herð um Gísla bæj ar stóra eins og er. „Að al mál ið er að það þarf að gera við Kútt er inn enda er hann að grotna nið ur og orð inn hættu leg ur þar sem hann stend ur við Byggða­ safn ið,“ seg ir Þor geir Jós efs son. þá Stjórn HB Granda á kvað í vik­ unni sem leið að greiða starfs­ fólki fyr ir tæk is ins þær launa hækk­ an ir sem samið hafði ver ið um að tækju gildi 1. mars, áður en að il ar vinnu mark að ar ins komu sér sam­ an um að fresta þeim. Um er að ræða 13.500 króna launa hækk un. Á kvörð un in var kynnt starfs fólki fyr ir tæk is ins fyr ir síð ustu helgi og fagn aði starfs fólk fyr ir tæk is ins því inni lega að sig ur hafði náðst í bar­ átt unni. Vik una fyr ir þessa á kvörð­ un fyr ir tæk is ins hafði það ver ið gagn rýnt harð lega af verka lýðs for­ yst unni fyr ir arð greiðslu til eig enda á sama tíma og frestað hafði ver ið áður um saminni launa greiðslu til al menns starfs fólks. Mál þetta opn­ aði Vil hjálm ur Birg is son for mað ur VLFA, en for usta ASÍ gekk í fram­ hald inu í mál ið einnig og segja má að unn ist hafi fulln að ar sig ur fyr ir verka fólk ið. Vil hjálm ur Birg is son seg ir ljóst að sú vinna sem Verka­ lýðs fé lag Akra ness hafi lagt í þetta mál hafi skil að starfs mönn um fyr ir­ tæk is ins um tals verð um á vinn ingi. Sama dag og for svars menn HB Granda tóku þessa á kvörð un, var skrif að á vef fyr ir tæk is ins: „Stjórn­ end ur HB Granda harma þá nei­ kvæðu um ræðu, sem ver ið hef­ ur um fyr ir tæk ið und an farna daga enda hafa þeir kapp kost að að eiga góð sam skipti við starfs fólk fé lags­ ins og verka lýðs for yst una. Það er von okk ar að þessi á kvörð un skapi frið um rekst ur fyr ir tæk is ins sem er mik il væg ur fyr ir starfs fólk ið og þjóð ar bú ið í heild.“ Fleiri greiða hækk un ina For svar menn hrogna vinnslu Vign is G. Jóns son ar á Akra nesi til­ kynntu starfs fólki sínu í síð ustu viku að fyr ir tæk ið myndi standa við um samd ar hækk an ir í kjara­ samn ing um. Hjá Vigni G. Jóns syni starfa um 30 manns. Þetta rót gróna fyr ir tæki á Akra nesi, sem bygg ir starf semi sína að stærst um hluta á vinnslu grá sleppu­ og þorsk hrogna, hef ur ekki ver ið mik ið í því að hreykja sér í gegn um tíð ina og það var ekki fyrr en Vil hjálm ur Birg is­ son for mað ur VLFA fór að kanna það hvort fyr ir tæki á svæð inu hefðu borg að um samd ar launa hækk an ir, sem í ljós kom að um rætt fyr ir tæki hefði gert það auk HB Granda. „Stjórn Verka lýðs fé lags Akra ness vill taka ofan fyr ir for svars mönn um þessa góða rót gróna fjöl skyldu fyr­ ir tæk is Vign is G. Jóns son ar. Stjórn VLFA vill halda á fram að skora á öll fyr ir tæki sem hafa fjár hags lega burði til að standa við áður um­ samd ar launa hækk an ir, að láta þær taka gildi strax,“ seg ir Vil hjálm ur á heima síðu fé lags ins. mm/þá Síð ast lið inn laug ar dag æfðu fé lag ar í slökkvi lið un um í Búð ar dal, Reyk hól um og Grund ar firði reykköf un og slökkvi­ störf á bæn um Tind um á Skarðs strönd. Kveikt var í gamla í búð ar hús inu á staðn um sem löngu hætt er að búa í. Var slökkvi lið feng ið af eig end um jarð ar inn ar til að eyða hús inu. Æf ing in gekk vel að sögn slökkvi liðs manna en hún var hluti þriggja daga nám skeiðs sem slökkvilið in héldu um sl. helgi. mm/Ljósm. bae. Slökkvi lið æfðu sig á Tind um Starfs fólk HB Granda fær áður um samd ar launa hækk an ir Verð ur Kútt er Sig ur fari plast að ur? Ás björn Ótt ars son. Ás björn Ótt ars son er nýr odd viti sjálf stæð is manna

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.