Skessuhorn


Skessuhorn - 25.03.2009, Page 5

Skessuhorn - 25.03.2009, Page 5
5 MIÐVIKUDAGUR 25. MARS Stjórnsýsluhúsið á Akranesi Stillholt 16 Til leigu 138 ferm. verslunarhúsnæði á jarðhæð. Stillholt 18 Til leigu 43,6 ferm. skrifstofuhúsnæði á 3. hæð. Uppl. í síma 860 5500 (Óskar). Gættu að réttindum þínum! Ef þú ert umsækjandi um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði eða úr Atvinnuleysistryggingasjóði þá hefur þú val um að merkja við að greiða í stéttarfélag. Stéttarfélag Vesturlands ráðleggur félagsmönnum sínum að viðhalda réttindum, með því að greiða áfram til félagsins. Athugaðu að merkja við félagið sem þú varst að greiða til þegar þú misstir vinnuna eða hófst orlofstöku, þú stofnar ekki ný réttindi á nýjum stað með greiðslu félagsgjalda. Falli greiðslur í gamla félagið niður geta mikilsverð réttindi tapast. Stéttarfélag Vesturlands Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vesturlands Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vesturlands verður haldinn 2. apríl nk. kl. 15 á Hótel Hamri, Borgarnesi. Dagskrá : Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Eftir fundinn verður farið í heimsókn í Markaðsstofu Vesturlands í nýju húsakynnin við Sólbakka. Fundurinn er opinn ferðaþjónustufólki,sveitarstjórnar­ mönnum og öðrum áhugamönnum um ferðamál. Upplýsingar í síma: 433 6600 Ágæti félagsmaður! Um ýmis réttindi gilda lög. s.s. um orlof L. nr. 30/1987 Um rétt til launa í veikindum og slysum L. nr. 19/1979 Um uppsagnarfrest gilda sömu lög þ.e. L. nr. 19/1979 Réttindi samkvæmt lögum eru lágmarksréttindi, en í mörgum kjarasamningum hefur verið samið um betri rétt. Það er þá lágmarksréttur fyrir þá sem starfa eftir viðkomandi kjarasamningum. Kynntu þér réttindi þín og hafðu allt þitt á hreinu. Stéttarfélag Vestulands Knatt spyrnu mót lög reglu manna inn an húss var hald ið í Borg ar­ nesi um síð ustu helgi. Stóðu lög­ reglu menn í Borg ar nesi fyr ir mót­ inu að þessu sinni. Það fór mjög vel fram en einn skugga bar þó á, því lög reglu mað ur af Suð ur nesj­ um fót brotn aði í sam stuði. Að sögn heima manna var þetta ekki í takt við yf ir bragð móts ins, því aðr­ ir leik ir gengu mjög vel og slysa­ laust fyr ir sig. Alls tóku 11 lið þátt í mót inu og voru þátt tak end ur um 70 tals ins. Lið lög reglu manna frá Akra nesi bar sig ur úr být um að þessu sinni, en lið Borg nes inga lenti í 7. sæti. Að sögn Theo dórs Þórð ar son ar yf­ ir lög reglu þjóns í Borg ar nesi, sem jafn framt var elsti leik mað ur móts­ ins, vakti inn byrð is viður eign Ak­ ur nes inga og Borg nes inga að venju mikla at hygli. Stað an var 1:1 þeg ar átta sek únd ur voru eft ir af leik tím­ an um en þá var tek in markspyrna og end aði bolt inn í marki Borg nes­ inga. Mark ið var dæmt gilt og það lát ið standa þrátt fyr ir mikl ar um­ ræð ur inn an vall ar sem utan um hið gagn stæða. Lið Snæ fell inga var val ið það prúð asta, enda var það ann að tveggja liða sem hafði á að skipa full trú um af báð um kynj um. Marka kóng ur móts ins með 34 mörk var Sig ur jón Jóns son og leik mað ur móts ins var kos inn Unn ar Val geirs son, en báð ir eru þeir frá lög regl unni á Akra nesi. Leik mönn um þátt tökulið anna var í móts lok af hent að gjöf gler l ista verk unn ið af Ó löfu Dav íðs dótt ur lista­ konu, en í þau var inn greipt merki Mýra­ og Borg ar fjarð ar sýslu. þá Þeg ar ljós mynd ari Skessu horns fór fyr ir nokkrum dög um að Mal­ ar rifi til að ljós mynda brim ið berja á stein fjör unni í sunn anátt inni, þá tók hann eft ir því að fjar an var þak­ in ein hverju sem sól in glitr aði á. Við nán ari at hug un kom í ljós að fjar an var þak in loðnu sem hafði geng ið of nærri landi og kast ast upp í fjör una. Stein þór Stef áns son held­ ur hér á nokkrum fisk um. sig Ráð ið hef ur ver ið í stöðu skóla­ stjóra Grunn skóla Borg ar fjarð ar fram til vors, en stað an hef ur ver­ ið laus síð an Magn ús Sæ munds­ son, sem kom að stjórn un skól ans á liðnu hausti, lét fyr ir vara laust af starfi skóla stjóra fyrr í mán uð in­ um. Ás gerð ur Ó lafs dótt ir, sem hóf kennslu við skól ann síð asta haust, hef ur tek ið að sér skóla stjórn un til vors. Þá hef ur Al dís Ei ríks dótt­ ir sem lét af starfi að stoð ar skóla­ stjóra í vet ur kom ið aft ur til starfa að Klepp járns reykj um og tek ið við sínu fyrra starfi. Ás gerð ur Ó lafs­ dótt ir hef ur víð tæka reynslu af skóla mál um, bæði sem kenn ari og sem sér fræð ing ur í mennta mála­ ráðu neyt inu, áður en hún flutt ist í Borg ar fjörð og hóf störf þar. þá Þrátt fyr ir að tolla yf ir völd hafi birst í Rifi á dög un um og inn sigl að efni í verk smiðju hús fyr ir vatns á­ töpp un ar verk smiðju Iceland Glaci­ er Prod uckts, hef ur Krist inn Jón­ as son bæj ar stjóri í Snæ fells bæ ekki á hyggj ur af því að bygg ing ar fram­ kvæmd ir muni stöðvast, held ur að mál ið muni leys ast á næstu dög um. Hann seg ir að eig end ur fé lags ins að vatns verk smiðj unni hafi stað ið við all ar sín ar skuld bind ing ar gagn­ vart sveit ar fé lag inu og verk tök um á staðn um. Krist inn seg ir vegna frétta DV af at hug un kanadíska Fjár mála­ eft ir lits ins á mál um Otto Spork, að al eig anda vatns verk smiðju fé lag­ ins, að haft hefði ver ið sam band við sig og spurst fyr ir um fjár fest ing ar Otto í Snæ fells bæ. Kanadíska Fjár­ mála eft ir lit ið hefði ver ið að kanna hvort um froðu fyr ir tæki Ott os væri að ræða í Snæ fells bæ og það hefði feng ið upp lýs ing ar um að svo væri ekki og hann hefði stað ið við sitt gagn vart sveit ar fé lög um og öðr um að il um á svæð inu. Krist inn sagði að mál ið horfði þannig við að il um í Snæ fells bæ að það sé sprott ið út frá því að bygg­ ing ar full trúi Snæ fells bæj ar hafi neit að Iceland Glaci er Prod uckt um upp setn ingu verk smiðju húss­ ins sem það keypti frá Stál fé lag inu á þeim for send um að það stæð ist ekki þá staðla sem gera þyrfti kröf­ ur um vegna vindá lags á Snæ fells­ nesi. Til þess að svo yrði þyrfti að fjölga stoð um í hús inu um helm­ ing, þannig að bil milli þeirra yrði hálf ur ann ar metri í stað þriggja. Deila hafi sprott ið út af þessu, milli for svars manna Stál smiðj unn­ ar og vatns verk smiðju fé lag ins og það væri á stæð an fyr ir því að Otto Spork hafi neit að að greiða Stál fé­ lag inu all veru lega fjár upp hæð. Þess vegna hafi gám arn ir með bygg ing­ ar efn inu ver ið inn sigl að ir. Sverr ir Pálm ars son tals mað ur vatns verk smiðj unn ar á Rifi seg ir í um fjöll un DV um mál ið að deil­ urn ar við Stál fé lag ið stafi fyrst og fremst af því að greiðsl ur hafi ver­ ið fryst ar eft ir að í ljós kom að hús­ ið sem Stál fé lag ið flutti inn frá Hollandi stæð ist ekki reglu gerð ir. þá Skip HB Granda landa þessa dag ana hvert af öðru kolmunna til vinnslu í mjöl verk smiðj unni á Akra nesi. Í morg un, mið viku dag, var von á Faxa með milli 1300 til 1400 tonn, í gær land aði Ing unn 1800 tonn um, eða full fermi, og á mánu dag kom Lundey með 1300 tonn. Skip in eru því að koma með um 4.500 tonn frá því um helgi og nóg verð ur að gera hjá starfs mönn­ um bræðsl unn ar á næstu dög um. Vil hjálm ur Vil hjálms son í upp­ sjáv ar deild HB Granda seg ir að hrá efn ið sé gott og núna hafi bet ur viðr að við veið ar og þær tek ið styttri tíma en í veiði ferð skip anna á und­ an. Öll skip in voru nú að koma úr sinni annarri veiði ferð á kolmunna og var afl inn held ur meiri núna en í fyrstu veiði ferð. Eft ir er um 11 þús­ und tonn af kvóta HB Granda, sem þýð ir 2­3 veiði ferð ir á hvert skip til við bót ar. Vil hjálm ur býst við að á fram verði land að á Skag an um, að kolmunn inn muni á fram halda sig á mið un um djúpt suð ur af land inu, eða um 250­300 sjó míl ur vest ur af Ír landi. þá Skip in landa kolmunn an um hvert af öðru Sig ur lið lög regl unn ar á Akra nesi. Frá vinstri talið: Sig urð ur Kári Guðna son, Þór ir Björg vins son, Garð ar Ax els son, Unn ar Val geirs son, Sig ur jón Jóns son og Trausti Freyr Jóns son. Skaga lögg an vann fót bolta mót ið Grunn skóli Borg ar fjarð ar á Kleppjársn reykj um. Búið að leysa skóla stjóra mál GBF Loðnu skol aði á land Von ast til að deil an um vatns verk­ smiðj una í Rifi leys ist á næst unni Með al ann ars er deilt um lengd milli stoða í nýja hús inu. Ljósm. sig.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.