Skessuhorn


Skessuhorn - 25.03.2009, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 25.03.2009, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 25. MARS Ás mund ur Ás munds son bóndi á Ökrum á Mýr um er einn fárra bænda sem enn hef ur stóð hrossa í þeim til gangi að selja folöld á haustin til slátr un ar. Rækt un ar­ starf er í sjálfu sér ekk ert og ekki eitt hrossa hins aldr aða bónda er tamið. Engu að síð ur eru þau spök og hægt að ganga að þeim flest um. Stóð ið er nú heim við bæ en hluti þess úti á mýraflák un um skammt frá bæj ar hús un um. Ás mund ur kom barn ung ur að Ökrum á samt móð­ ur sinni eft ir að fað ir hans hafði drukkn að þeg ar hann var að fara með kú út í eyju. Sautján ára var hon um gef inn svo kall að ur vest­ ur bær sem er hluti Akra jarð ar­ inn ar. Ás mund ur hef ur fram fleytt sér með ýmsu móti í gegn um tíð­ ina. Lengst af var hann með bú­ skap og nýtti hlunn indi sem jörð­ in og sjór inn gáfu, en einnig sótti hann ýmsa vinnu utan heim il is ins. Í dag er hann einn og unir hag sín­ um vel. Hann vill sem minnsta að­ stoð þiggja en er þó þakk lát ur fyr ir að hann fær að stoð við að gefa úti­ gang in um enda eru drátt ar vél arn­ ar hans orðn ar lún ar eins og raun­ ar bónd inn sjálf ur. Ás mund ur hef ur aldrei ver ið við kven mann kennd ur, leið ist raun ar kon ur. Það var kom ið fram yfir miðj­ an dag þeg ar hald ið er vest ur Mýr­ ar og beygt nið ur Hraun hrepp inn og ekið um frem ur torfar inn mal ar­ veg inn. Ekið fram hjá því víð feðma lands svæði sem brann í sinu eld­ un um sem kennd ir eru við Mýra­ eldana miklu fyr ir rétt um þrem­ ur árum síð an. Ferð inni er heit ið nið ur að Ökrum. Bæj ar hús in þar standa við Akra ós inn en eru ó var­ in frá sjón um í vest ur átt enda berst mik ill sand ur á land í vest an hvell­ um. Á Ökrum býr Ás mund ur Ás­ munds son ein setu bóndi og er hann kom inn fast að átt ræðu. Hann á um eitt hund rað hross og einn hund­ ur held ur hon um fé lags skap. Með í för er Ólöf Dav íðs dótt ir lista mað­ ur í Brák ar ey sem þekkt hef ur Ás­ mund frá því hún var barn í sveit á Ökrum. Kom ung ur að Ökrum „Við kom um tvö mæðgin­ in siglandi hing að að Ökrum árið 1935. Kom um með Von inni, skipi sem flutti egg og ýms an ann an varn ing fyr ir bænd ur. Fað ir minn hafði drukkn að þeg ar ég var barn­ ung ur og móð ir mín hafði ráð­ ið sig sem ráðs konu til Helga Jak­ obs son ar bónda á vest ur bæ inn hér á Ökrum þeg ar ég var fimm ára gam all. Þrett án árum eft ir að ég kem hing að var Helgi bóndi bú­ inn að gefa mér vest ur bæj ar part­ inn og tók ég þá við bú inu,“ seg­ ir Ás mund ur um fyrstu árin sín á Ökrum. Um upp runa sinn seg ir Ás­ mund ur að hann sé fædd ur í Þern­ ey á Kolla firði. „Föð ur amma mín og afi bjuggu í Kjós inni en fluttu í Þing valla sveit 1922. Þá var yngsta barn þeirra af sam tals 15 börn um ell efu ára gam alt. Þessi föð ur syst ir mín lif ir enn 98 ára göm ul. Móð­ ir mín var hins veg ar ætt uð úr Með­ al land inu.“ Fá mennt í dag Akr ar eru land mik il jörð. Ás­ mund ur treyst ir sér reynd ar ekki til að full yrða hversu land mik­ il hún er í hekt ur um talið og seg­ ir best að fara ekki með neitt fleyp­ ur í því sam bandi. Jörð in nær að sjó og teyg ir sig síð an langt upp á Mýr­ arn ar. Á Ökrum eru í dag þrír bæir. Upp runa lega voru þeir tveir, það er svo kall að ur suð ur bær og hins veg­ ar vest ur bær inn þar sem Ás mund­ ur býr. Síð ar var ný býl ið Akr ar III stofn að þar sem Ó laf ur Þórð ar son og kona hans Ingi björg Jó hanns­ dótt ir bjuggu lengi en þau tóku með al ann ars að sér mik ið af börn­ um til sum ar dval ar og einnig í fóst­ ur. Í búð ar hús ið á suð ur bæn um er gam alt en hef ur nú ver ið hag an lega gert upp og nýtt sem sum ar hús. Á vest ur bæn um byggði Ás mund­ ur í búð ar hús fyr ir um 50 árum síð­ an og býr hann í því. Nú eru að eins tveir karl ar sem búa á Ökrum því auk Ás mund ar, sem býr á vest ur­ bæn um, býr nú á Ökrum III Magn­ ús Tóm as son mynd list ar mað ur, sem með al ann ars gerði hið fræga lista verk Þotu egg ið sem stend ur við flug stöð ina í Kefla vík. Keyptu sig frá kvöð inni „Þeg ar ég eign ast jörð ina stóðu fjár skipt in yfir, því þetta var á mæði veik i ár un um. Ég hafði rétt á 26 lömb um í fjár skipt un um. Það var ekk ert vega sam band hing að að Ökrum og því gat mjólk ur sala ekki geng ið. Hér var því kálfa upp eldi og und an renn an úr kún um nýtt þannig. Þeg ar ég var barn lá kvöð á Akra bæj un um, svoköll uð Prest­ mötu kvöð. Fyr ir vest ur Akra bæ­ inn jafn gilti þessi kvöð tólf og hálfu kílói af smjöri sem greiða skyldi presta kall inu á Stað ar hrauni. Lík­ lega hef ur þessi kvöð ver ið frá þeim tíma sem kirkj an á Ökrum hætti að vera bænda kirkja um alda mót­ in 1900 þeg ar ný var byggð. Akra­ bænd ur keyptu síð an þessa kvöð und an jörð inni árið 1939 og gekk af rakst ur inn til rík is sjóðs. Ég man að það kost aði vest ur Akra bæ inn 625 krón ur að borga sig frá kvöð­ inni en á þeim tíma var lambsverð inn an við 20 krón ur svo þetta voru mikl ir pen ing ar. Árið áður en kvöð­ in var greidd upp hafði einmitt ver­ ið lagt inn hjá mér fyrsta lamb ið og fyr ir það fékk ég 16 krón ur og 40 aura. Á þess um árum var smjör ið í svo háu verði, það var stríð að skella á og því borg aði það sig fyr ir bænd­ ur hér að kaupa sig í eitt skipti fyr ir öll frá Prest mötu kvöð inni.“ Við ýmis störf frá heim il inu En hvern ig var bú skap hátt­ að á Ökrum á Mýr um fyr ir þetta einni öld síð an? Ás mund ur seg­ ir Akra vera land mikla jörð, mik ið vot lendi, en einnig sand rif og fjara sem nýst hafi vel. „Það er til út tekt frá því árið 1909 sem Ei rík ur Kúld á suð ur Akra bæn um lét gera. Þar seg ir ein hvern veg inn á þá leið að á Ökrum sé mik il og góð fjöru beit og mik il mel slægja á nesi. Jörð in beri 80 geld hross og 300 geldsauði. Á þess um tíma var reynd ar sauða sala og hrossa sala stund uð til Eng lands. Hross in voru sett í kola námurn ar í Bret landi en sauð irn ir voru ým ist send ir salt að ir til Eng lands eða lif­ andi á fæti.“ Ás mund ur seg ir það hafa ein­ kennt bú skap á Ökrum langt fram á síð ustu öld að sjór inn hafi ver ið stund að ur og það nýtt sem hann gaf. Bú skap ur á landi hafi í seinni tíð ver ið meiri burð ar stoð. Það var róið til fiskjar og veidd ur sel­ ur. Þá var eggja tekja mik il í fló an­ um. „Hér var einnig mik il fjöru beit og tals verð ur reki. En allt byggð ist þetta á að afla mat ar til bús ins og eitt hvað fór í sölu.“ Sel veið ar gáfu vel Ás mund ur seg ir að sel veið ar hafi fram und ir árið 1980 ver ið mik il bú bót fyr ir Akra bæ ina. „Það mun­ aði mik ið um sels skinn in. Fyr ir eitt skinn fékkst tvö og hálft lambsverð. Hér voru fram und ir árið 1980 verk uð þetta um 80 sels skinn á ári sem jafn gilti 200 lambsverð um. Síð an datt verð ið á skinn un um nið­ ur eft ir 1980 þeg ar frið un ar sam tök fóru að láta til sín taka.“ Eft ir að sel ur inn hætti að verða sú tekju lind sem hann var áður fer Ás­ mund ur að sækja aðra vinnu. „Hér á vest ur bæn um hætt ir í raun hefð­ bund inn bú skap ur árið 1963 og þá fer ég að sækja ein hverja vinnu út í frá. Ó laf ur bóndi á Ökrum III var reynd ar með kýr og kind ur. Ég átti hins veg ar nokk ur hross og fer að fjölga þeim. Þá vann ég við ým is­ legt ann að. Var til dæm is þrjá vet­ ur á tog ara og vann hjá Loftorku í Reykja vík í nokk ur ár, var svona hing að og þang að. Þá var ég nokk­ ur ár hjá Rarik við að byggja upp raf magns lín ur. Ég var hjá Gísla Her manns syni flokks stjóra og fór­ um við víða um land ið. Það var til dæm is stór línu bygg ing úr Hrúta­ firði í Dal ina og einnig vest ur að Mjólk ár virkj un og um tíma við Brenni mel í Hval firði. Þá fór ég nokk ur haust í vinnu í slát ur hús­ inu í Borg ar nesi en sein ustu árin sem ég vann frá heim il inu var ég í skóg rækt inni hjá Á gústi í Hvammi í Skorra dal í jólatrján um. Ætli það séu ekki sex ár síð an ég hætti því al­ veg,“ seg ir Ás mund ur. Ó venju leg ur hrossa bú skap ur En fær um talið að hross un um, sem þrátt fyr ir allt eru enn eft ir á Ökrum, þó öðr um bú skap hafi ver­ ið hætt og hlunn inda tekja sé nán­ ast eng in eft ir. Ás mund ur á Ökrum á mik ið stóð hrossa sem ein ung­ is hef ur ver ið rækt að til kjöt sölu á haustin. Stóð ið er lík lega engu líkt hér á landi. Í því er mik ið af leir ljós­ um hross um en auk þess ýms ir aðr­ ir frem ur sjald séð ir hrossa lit ir. Lík­ lega hef ur þarna með tíð og tíma rækt ast upp hóp ur ó lík ur öll um öðr um hrossa stofn um hér á landi. „ Ljósi lit ur inn er sjálf sagt ó venju­ leg ur því flest rækt uð hross í land­ inu eru nú til dags brún, rauð eða jörp. Þessi ljósi lit ur í stóð inu mínu skýrist af því að ég keypti ein hverju sinni tvo ljósa grað hesta. Ann an frá Garðsenda á Rang ár völl um en hinn keypti ég af hjón um á Akra nesi. Þetta fjölg ar sér síð an og læt ég fola titti ganga sam an við mer arn­ ar. Það eru lengi búin að vera allt of mörg hross hjá mér. Þeim hef ur þó fækk að held ur und an far ið og nú á eng inn ann ar leng ur hross sam an við hjá mér. Ætli þau séu ekki eitt­ hvað um hund rað eft ir.“ Ás mund ur Hef ur búið á Ökrum lengst þriggja ein setukarla Rætt við Ás mund bónda um hlunn ind in, hross in, kvenna mál og sitt hvað fleira Ás mund ur á Ökrum með nokk ur hrossa sinni nið ur við fjör una. Hér hafði Ási sleg ið engj ar og var að færa hross un um sín um tuggu. Ljós mynd: Gígja Dögg Ein ars dótt ir. Hross in hans Ás mund ar eru ólík flest um öðr um hross um. Ljósm. Gígja Dögg Ein ars dótt ir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.