Skessuhorn


Skessuhorn - 25.03.2009, Side 14

Skessuhorn - 25.03.2009, Side 14
14 MIÐVIKUDAGUR 25. MARS Á að auka þorsk kvóta í ljósi mik ill ar veiði við land ið? (Spurt við Akra nes höfn) Hlöðver Sig urðs son Það á að auka við kvót ann. Það bend ir allt til þess að það sé nóg­ ur fisk ur. Ein ar Guð munds son Það virð ist vera eðli legt fram­ hald að auka kvót ann en þetta hef ur svo sem gerst oft áður að fiskirí gjósi upp tíma bund ið. Mér finnst það þó meira núna og ekki í takt við Hafró. Eym ar Ein ars son Það átti að auka í 90.000 tonn en ekki 30.000 í vet ur. Það er eng inn spurn ing að stofn inn ber það og meira til. Gest ur Svein björns son Jú, jú, það á að auka þorsk kvót­ ann. Það eru alls stað ar góð­ ar frétt ir og mér skilst að tog­ ararall ið hafi kom ið vel út. Rögn vald ur Örn Jóns son. Al veg tví mæla laust og lág mark um 30.000 tonn í ljósi afla­ bragða. Spurning vikunnar Margt af besta fim leika fólki lands ins kem ur fram á mik illi sýn­ ingu sem Fim leika fé lag Akra ness gengst fyr ir og verð ur í í þrótta hús­ inu við Vest ur götu næst kom andi mánu dags kvöld 30. mars. Sýn ing in ber yf ir skrift ina „Loft fim leika sýn­ ing FIMA“ og á henni koma fram auk þriggja hópa frá Akra nesi, sem verða skip að ir börn um og ung ling­ um, fim leika hóp ar frá helstu fé lög­ un um á höf uð borg ar svæð inu auk hóps frá Sel fossi, Ár manni Björk og Gerplu. „Það verð ur mik ið lagt í þessa sýn ingu, ljós in óspart not uð í sam­ bandi við kynn ing ar á hóp un um og tón list in líka mik il, enda hent­ ar hún mjög vel með þess ari í þrótt. Við bú umst við mikl um til þrif um, enda fim leika fólk ið gjarn an ó rag­ ara við að taka á hættu í sýn ing um en í keppn um,“ seg ir Sæv ar Hauk­ dal sem er í und ir bún ings hópi fyr­ ir sýn ing unni. Sæv ar seg ir að með þess ari sýn­ ingu sé Fim leika fé lag Akra ness að vekja at hygli á sinni starf semi og til að mynda þeirri stað reynd að fim­ leik arn ir eru eina flokka í þrótt in á Skag an um fyr ir stúk ur 15 ára og eldri að frá tal inni knatt spyrn unni. Fim leika fé lag Akra nes var stofn­ að fyr ir all mörg um árum og hef­ ur fim leika í þrótt in átt aukn um vin­ sæld um að fagna í bæn um á síð ari árum, að sögn Sæv ars. þá/ Ljósm. Sig urð ur El var Þór ólfs son. Um síð ustu helgi fór fram Ís­ lands meist ara mót ið í 50 metra laug í Reykja vík en það mót er einn af há punkt um sund árs ins hér á landi. Sund fé lag Akra ness sendi 17 manna sveit á mót ið sem svo sann­ ar lega stóð sig vel. Þau Inga Elín Cryer og Hrafn Trausta son urðu bæði Ís lands meist ar ar, Inga Elín Í 400 metra fjór sundi og Hrafn í 200 metra fjór sundi. Að auki vann Inga Elín til tveggja silf ur verð launa og einna brons verð launa og Hrafn nældi sér í silf ur og brons til við­ bót ar við gullið. Aðr ir sund menn Sund fé lags Akra ness sem unnu til verð launa voru þau Rakel Gunn­ laugs dótt ir með þrenn silf ur verð­ laun, Á gúst Júl í us son sem vann til silf ur verð launa og Jón Þór Hall­ gríms son sem nældi í brons. Að sögn Gunn ars H Krist ins son ar for­ manns Sund fé lags Akra ness var lið­ ið í heild að standa sig mjög vel og með al ann ars hafi 21 Akra nesmet ver ið sett um helg ina og það sé nú tals vert af rek þar sem Skaga menn hafi ætíð haft á að skipa mikl um af­ reks mönn um í sundi. Þeir sund menn sem settu Akra­ nesmet um helg ina voru þau Inga Elín Cryer, Hrafn Trausta son, Sal­ ome Jóns dótt ir, Á gúst Júl í us son, Krist inn Gauti Gunn ars son, Jón Þór Hall gríms son, Rakel Gunn­ laugs dótt ir og Gunn ar Smári Jón­ björns son. Inga Elín Cryer náði að auki lág mörk um á Evr ópu meist ara­ mót ung linga sem hald ið verð ur í Prag í sum ar og þau Hrafn Trausta­ son og Sal ome Jóns dótt ir náðu lág­ mörk um í ung linga lands liðs verk­ efni Sund sam bands Ís lands. mm Golf í þrótt in á vax andi fylg i að fagna enda sam ein ar hún úti vist, holla hreyf ingu og skemmti leg­ an leik. Golf ið er hægt að stunda árið um kring a.m.k. hér á sunn an­ verðu land inu og dæmi eru um ní­ ræða ung linga sem fara dag lega á völl inn Á Hót el Hamri, sem er á golf­ velln um við Borg ar nes, verð ur hald ið byrj enda nám skeið í golfi um pásk ana. Nám skeið ið hefst kl. 18 á skír dag og því lýk ur um há­ degi laug ar dag inn 11. apr íl. Inni­ falið er kennsla, gist ing í tvær næt­ ur og fullt fæði. Kenn ar ar verða þeir Hann es Þor steins son, golf­ vall a hönn uð ur með meiru og Þor­ steinn Hall gríms son marg reynd ur kylfing ur og keppn is mað ur. „ Þarna verð ur far ið í ýmis grunn­ at riði svo sem gol f regl ur, golfsiði, inni hald ið í golf pok an um, grip ið og sveifl una og geng ið um golf völl inn í fylgd kenn ara. Á kvöld in verð ur sleg ið á létta strengi og góð ir gest­ ir koma í heim sókn,“ seg ir Unn ur Hall dórs dótt ir fram kvæmda stjóri Hót els Ham ars. All ar nán ari upp­ lýs ing ar um nám skeið ið er að finna á heima síð unni www.hotelhamar.is mm Tveir kepp end ur frá UMSB, þau Jón Ingi Sig urðs son og Þór katla Dag ný Þór ar ins dótt ir kepptu á Ís­ lands mót inu í sundi í 50 m laug sem fram fór um helg ina. Á Ís lands móti er að eins keppt í opn um flokki og þar koma sam an bestu sund menn lands ins. Þau stóðu sig bæði mjög vel og bættu fjög ur Borg ar fjarð ar­ met hvort. Þór katla bætti Borg ar­ fjarð ar met í 50 og 100 m. bringu­ sundi í stúlkna­ og kvenna flokki, synti 50 m. bringu á 36:30 og hafn­ aði í 5. ­ 6. sæti og 100 m bringu á 1:23,29 þar sem hún hafn aði í 5. sæti. Jón Ingi Sig urðs son bætti 100 m baksunds met í drengja, pilta og karla flokki og 200 m fjór sunds met í drengja flokki, fyrri met átti hann síð an í febr ú ar. Hreint frá bær ár­ ang ur hjá krökk un um sem hafa ver­ ið að æfa vel að unda förnu og stefna ó trauð á bæði inn an­ og ut an fé lags­ mót með hækk andi sól. mm Akra nesmót inu í tví menn ingi í bridds lauk sl. fimmtu dag. Allt tóku 16 pör þátt í mót inu sem stóð yfir í þrjú kvöld. Borg firð ing arn ir Svein­ björn Eyj ólfs son og Lár us Pét urs­ son gerðu sér lít ið fyr ir og hrein­ lega rúll uðu gest gjöf um sín um upp hverj um á fæt ur öðr um. Þeg­ ar upp var stað ið höfðu þeir hal að inn 138 stig , nærri 100 stig um fleiri en næsta par. Í öðru sæti voru Björn Þor valds son og Jón Á Þor steins son með 43 stig, í þriðja sæti Ingi Stein­ ar Gunn laugs son og Ó laf ur Grét­ ar Ó lafs son með 41 stig og í fjórða sæti bræð urn ir Þor vald ur og Guð­ jón Guð munds syn ir með 36 stig. Í fimmta sæti urðu Al freð Vikt ors son og Þórð ur El í as son með 29 stig. Þá voru Guð mund ur Ó lafs son og Hall grím ur Rögn valds son með 25 stig og Jón Eyj ólfs son og Bald ur Björns son með 9 stig. Aðr ir end uðu í mín us enda spil að ur baró met er. mm Snæ fell þarf virki lega að taka sér tak og ein beita sér að verk efn inu þeg ar Grind vík ing ar koma í Hólm­ inn í kvöld, mið viku dag þeg ar fram fer önn ur viður eign þess ara liða í und an úr slit un um, en þrjá sigra þarf til að kom ast í úr slita viður eign ina. Grind vík ing ar gjör sam lega völt uðu yfir Snæ fell inga í Röstinni í Grinda­ vík á mánu dags kvöld ið. Hólmar­ arn ir náðu aldrei upp stemn ingu í leikn um og mun ur inn á lið un um var ó trú lega mik ill. Strax í byrj un voru Grind vík ing ar fljót ari á öll um svið um og lít ið örl­ aði fyr ir þeim sterka varn ar leik sem Snæ fellslið ið er þekkt fyr ir. Und ir­ rit að ur man varla eft ir að hafa orð­ ið vitni að annarri eins flug elda sýn­ ingu eins og heima menn stóðu fyr­ ir í fyrsta leik hlut an um, en þá skor­ uðu þeir 42 stig á móti 17 stig um Snæ fells. Stað an í leik hléi var 67:48 og strax í byrj un seinni hálf leiks jókst mun ur inn enn frek ar og Snæ­ fell ing ar voru í raun aldrei lík leg ir til að ná að minnka mun inn neitt að gagni. Loka töl ur urðu 110:82. Luci ous Wagner var lang best ur í liði Snæ fells og sá eini sem virt ist vera með á nót un um. Hann skor aði 30 stig, Jón Ó laf ur Jóns son gerði 13 stig, Hlyn ur Bær ings son 9, Magni Haf steins son 8 og þeir Gunn laug ur Smára son og Sig urð ur Þor valds son 6 hvor. Hjá Grinda vík voru út lend­ ing arn ir stiga hæst ir, Nick Brad ford með 24 stig og Brent on Birming­ ham gerði 21. Sig ur Grind vík­ inga var enn sæt ari fyr ir þær sak­ ir að hinn fyrna sterki leik mað ur Páll Axel Vil bergs son lék ekki með vegna meiðsla. Til að halda sögu leg um stað­ reynd um til haga, sigr aði Snæ fell odda viður eign ina móti Stjörn unni í Hólmun um sl. fimmtu dags kvöld. Eft ir að Snæ fell ing ar höfðu lengst af ver ið í þægi legri stöðu í leikn um, misstu þeir hann í mikla spennu und ir lok in og sigr uðu með að eins tveggja stiga mun 73:71. þá Inga Elín Cryer og Hrafn Trausta son Ís­ lands meist ar ar í sundi. Ljósm. Sig ríð ur Ragn ars dótt ir. Meta regn á Ís lands­ meist ara móti í sundi Stór sýn ing í fim leik um næst­ kom andi mánu dags kvöld Golf námskeið á Hót el Hamri um pásk ana Borg firsk ir spil ar ar unnu Akra nesmót ið Snæ fellslið ið hvorki fugl né fisk ur í Grinda vík Wagner var lang besti mað ur Snæ fells á mánu dag inn. Þór katla og Jón Ingi. Á milli þeirra á mynd inni er Jó hanna Karen en hún fór ekki með á Ís lands mót ið að þessu sinni. Bættu átta Borg ar fjarð ar met

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.