Skessuhorn - 16.09.2009, Síða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 38. tbl. 12. árg. 16. september 2009 - kr. 400 í lausasölu
Sími 444 9911
TÖLVUÞJÓNUSTA
Smiðjuvellir 32, Akranesi - Sími 431 5090
Fax 431 5091 - www.apvest.is
Afgreiðslutímar:
Virka daga 9–18
Laugardaga 10–14
Sunnudaga 12–14
Vítamíndagar
15% afsláttur af öllum Now vítamínum út september
Ókeypis heimsendingaþjónusta
Kirkjubraut 12
Akranesi
Sími 431 1301
Flottustu
merkin
á einum
stað..
Opið laugardaga 10-16
Tau- eða leðuráklæði
Rúm og dýnur
að þínum þörfum
Opið virka daga
13.00-18.00
Rafknúinn
hvíldarstóll
„Stað an með skötu sel inn er sú að
þeg ar hann var sett ur í kvóta á sín
um tíma þá var veið in fyrst og fremst
úti fyr ir Suð ur landi og SuðAust ur
landi. Obb inn af veiði heim ild un um
er því tengd ur þess um lands svæð
um,“ seg ir Jón Bjarna son land bún
að ar og sjáv ar út vegs ráð herra að
spurð ur um hvort ekki sé á stæða til
að gefa út auk inn skötuselskvóta í
ljósi þess að skötu sel ur er nú mjög
út breidd ur með öllu vest an verðu
land inu. Grá sleppu sjó menn á Snæ
fells nesi lentu til að mynda í vand
ræð um í vor vegna þess hve mik
ið kom af skötu sel í net in. Þurftu
þeir að leigja kvóta dýr um dóm
um og svo fór að sá kvóti varð ó fá
an leg ur. Þá eru bát ar með mik inn
skötuselskvóta, eins og Gló faxi frá
Vest manna eyj um, nú gerð ir út á
veið ar á Breiða firði en heima menn
þurfa að treysta á leigu kvóta.
Jón Bjarna son seg ir að það hefði
ekk ert gagn ast sjó mönn um við
Breiða fjörð að bæta við kvót ann
núna. Þá hefðu ein ung is þeir sem
voru með kvóta fyr ir feng ið meira
og aðr ir þurft að leigja af þeim.
„Það þarf að koma til laga breyt
ing. Skötu sel ur inn hef ur breiðst út
og er kom inn úti fyr ir Vest ur landi
og jafn vel úti fyr ir Norð ur landi.
Það er ekki hægt að segja að það sé
sann gjarnt að þeir sem fengu kvóta
vegna veiða á skötu sel fyr ir sunn
an land fái marg fald ar veiði heim
ild ir á öðr um mið um vegna þess að
að stæð ur í sjón um hafa gert það að
verk um að skötu sel ur breið ist út.
Þetta er í skoð un núna hjá ráðu
neyt inu hvern ig megi breyta þessu
þannig að sjó menn og byggð ir fái
að gang að skötu seln um nokkurn
veg inn í takt við göngu skötusels
fyr ir þeirra landi. Ég geri ráð fyr ir
að flytja laga frum varp á fyrstu dög
um þings í haust sem lúti að skötu
sel. Þess vegna gaf ég núna út lág
marks afla heim ild ir á skötu sel sem
Haf rann sókna stofn un lagði til og
miða þá við að breyta því þeg ar
búið verð ur að breyta lög un um,“
seg ir Jón. Hann seg ir þetta verða
end ur skoð að núna á fisk veiði ár inu
og að geng ið að þess um fiski skoð
að auk þess sem rann sókn ir á út
breiðslu hans og æti verða aukn ar.
hb
Bæj ar stjórn Grund ar fjarð ar sam
þykkti sam hljóða á fundi sín um á
fimmtu dag að óska eft ir við ræð um
við önn ur sveit ar fé lög á Snæ fells
nesi um sam ein ingu allra sveit ar
fé lag anna. Fjög ur ár eru frá því til
lögu um sam ein ingu sveit ar fé lag
anna var hafn að í at kvæða greiðslu í
Grund ar firði. Nú telja bæj ar stjórn
ar menn í Grund ar firði meiri þörf
en áður á sam ein ingu sveit ar fé laga
á svæð inu.
Guð mund ur Ingi Gunn laugs
son bæj ar stjóri í Grund ar firði seg ir
í sam tali við Skessu horn að ef halda
eigi gæð um þjón ustu þurfi að efla
sveit ar stjórn ar stig ið. Síð ast var kos
ið um vilja íbúa til að sam eina þessi
sveit ar fé lög árið 2005. Þá voru inn
an við 15% íbúa í Grund ar firði
fylgj andi sam ein ingu. Guð mund
ur Ingi seg ir að öðr um sveit ar fé lög
á Snæ fells nesi hafi þeg ar ver ið sent
bréf vegna sam þykkt ar bæj ar stjórn
ar og nú bíði hann við bragða. „Það
var ein hug ur um að sam þykkja
þessa til lögu og hún geng ur út á
að sam eina öll fimm sveit ar fé lög in
á Snæ fells nesi. Það er mik ill á hugi
hjá bæj ar stjórn Grund ar fjarð ar að
fara í þess ar við ræð ur og láta reyna
á hver hug ur fólks er í dag. Okk ar
bæj ar full trú ar eru að horfa til fram
tíð ar og auk inna verk efna sveit ar fé
laga. Þeir vilja efla sveit ar stjórn ar
stig ið og for ræði yfir eig in mál um
heima fyr ir.“
Guð mund ur sagð ist ekki telja
að þessi sam þykkt hafi eitt hvað
með krepp una að gera. Hann seg ir
mikla þró un hafa orð ið frá því sam
ein ing var felld árið 2005. „Menn
sjá auk in tæki færi í dag með öfl ugri
sveit ar stjórn ar ein ingu og þá til að
standa við skuld bind ing ar gagn vart
í bú un um sjálf um, efla byggð ina og
hafa á hrif á hvaða þjón usta og þjón
ustu stig er í byggð ar lag inu,“ sagði
Guð mund ur Ingi Gunn laugs son,
bæj ar stjóri í Grund ar firði.
hb
Það hef ur stund um ver ið sagt að sum ir geti ver ið sauð þrá ir. Ef ein hver velk ist í vafa um hvað an þetta orða til tæki er kom ið þá
er vaf an um hér með eytt. Engu er lík ara en smala hund ur inn sé bú inn að játa sig sigr að an þeg ar kind urn ar á leið til Kald ár
bakka rétt ar feta stíg inn móti gild andi stefnu. Sjá mynd ir úr rétt um héð an og það an á bak síðu. Ljósm. þsk.
Sjáv ar út vegs ráð herra hyggst breyta
lög um til að auka að gengi að skötu sel
Jón Bjarna son, land bún að ar og sjáv
ar út vegs ráð herra var mætt ur á að al
fund SSV sem fram fór í Reyk holti um
helg ina.
Grund firð ing ar
vilja sam ein ingu
Guð mund ur Ingi Gunn laugs son, bæj
ar stjóri.