Skessuhorn - 16.09.2009, Side 12
12 MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER
-Sólskálar-
-Stofnað 1984-
Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ
Sími: 554 4300
www.solskalar.is
Þjónustuauglýsingar
Símar: Viðar 894 4556
og Magnús 891 9458
Múrverk
flísalögn
Nýlagnir – breytingar
– viðhald
Kristján Baldvinsson pípulagningameistari
Elmar B. Einarsson pípulagninga- og vélvirkjameistari
Öll almenn
raflagnavinna
Hörður S: 895 1563
Steinar S: 863 6430
Bjarni S: 898 7687
Hag ræð ing ar að gerð ir í rekstri
Borg ar byggð ar voru rædd ar á lok
uð um fundi sveit ar stjórn ar fyr ir
skömmu. Þrír starfs hóp ar sem skip
að ir voru fyrr á ár inu til að vinna að
til lög um um hag ræð ingu í rekstri
sveit ar fé lags ins eru enn að störf
um. Á fund in um var með al ann ars
rætt um regl ur er varða greiðsl ur til
starfs manna sveit ar fé lags ins vegna
yf ir vinnu. Þær fela í sér á kveð ið þak
á launa greiðsl ur en for stöðu mönn
um stofn ana er heim ilt að semja
við sitt starfs fólk um yf ir vinnu tíma.
Skrif stofu stjóra og for stöðu manni
fram kvæmda sviðs verði hins veg ar
boðn ir fast launa samn ing ar.
Sam þykkt var á fundi sveit ar
stjórn ar að sam eina starf menn ing
ar full trúa og for stöðu manns Safna
húss, sem áður voru hálft starf hvort
um sig en verð ur nú heilt stöðu
gildi. Með þess ari breyt ingu er að
sögn Páls S. Brynjars son ar sveit
ar stjóra, gert ráð fyr ir að menn
ing ar tengd verk efni fær ist meira
yfir á starfs svið Safna húss. Má þar
t.d. nefna rekst ur skóla bóka safna.
Ný stofn aðri menn ing ar og tóm
stunda nefnd, sem varð til við sam
ein ingu tveggja nefnda, eru ætl
að ir tveir starfs menn, sam kvæmt
sam þykkt sveit ar stjórn ar fund ar ins.
Bæði í þrótta og æsku lýðs full trúa
og fræðslu stjóra er ætl að að starfa
með nefnd inni.
Þá var á kveð ið á fyrr nefnd um
fundi sveit ar stjórn ar Borg ar byggð
ar að störf um sjón ar manna eigna
verði lögð nið ur. Um tvö stöðu gildi
er að ræða, sem bæði hafa að miklu
leyti ver ið í formi hús vörslu, ann
að í þétt býl inu og hitt í dreif býl
inu. Í stað inn heim il ar sveit ar stjórn
skóla stjór um að ráða starfs menn
til að sinna verk efn um hús varða.
Fram lög til grunn skóla vegna þessa
verði á ár inu 2010 þó ekki hærri en
sam tals þrjár millj ón ir króna.
Einnig var sam þykkt á fund in
um að rekst ur starfs stöðv ar Borg
ar byggð ar í Reyk holti verði end
ur skoð að ur. Í Reyk holti hafa ver
ið tveir starfs menn í einu og hálfu
stöðu gildi á veg um sveit ar fé lags
ins. Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri
seg ir að horft sé til þess að breyta
starf sem inni og nýta bet ur að stöð
una í Reyk holti.
þá
Það var sann kall að vopna skak
á slóð um Brák ar við Land náms
setr ið í Borg ar nesi á laug ar dag
inn. Þar sýndi bar daga list fé lag
ið Rimmugýg ur, á huga hóp ur um
menn ingu vík inga, á samt fé lög
um í Hring horna. Var hvergi gef
ið eft ir og urðu menn sár ir þó eng
inn hafi ver ið veg inn að þessu sinni.
Vopna skak ið mark ar upp haf vetr ar
starfs Land náms set urs ins. Að sögn
þeirra hjóna, Kjart ans og Sig ríð ar
Mar grét ar sem reka stað inn, hef
ur ver ið gríð ar leg aukn ing í gesta
fjölda und an farna mán uði og horfa
þau því bjart sýn til vetr ar ins enda af
nægu að taka í fjöl breytri dag skrá.
Með al af þrey ing ar má nefna að
hald ið verð ur á fram með verð
launa sýn ing arn ar á Brák og Mr.
Skalla gríms son, en nú mun Hilm ir
Snær Guðna son taka við hlut verki
sögu manns ins í stað Bene dikts Er
lings son ar og hefj ast sýn ing ar í
nóv em ber. Þá mun Ein ar Kára
son halda á fram að varpa ljósi á at
burði Sturl unga ald ar í Storm um og
styrj öld um. Auk þess verða nokkr
ar gesta sýn ing ar og fjöl breytt tón
list ar dag skrá í vet ur þar sem með al
ann ars Bítlatón leik ar Bands ins bak
við eyrað halda á fram.
21 manns sakn að
Ein leik ur inn 21 manns sakn
að eft ir þá Berg Þ. Ing ólfs son,
Víði Guð munds son og Guð mund
Brynj ólfs son verð ur frum sýnd ur
í Land náms setr inu næst kom andi
föstu dag klukk an 20. Grind víska
at vinnu leik hús ið, GRAL, stend ur
fyr ir sýn ing unni en verk ið var fyrst
tek ið til sýn inga í Grinda vík fyr
ir ári. Leik verk ið hlaut til nefn ingu
til Grímu verð laun anna 2009 sem
besta leik sýn ing in. Leik rit ið bygg
ir á ævi séra Odds V. Gísla son ar
sem lengi var prest ur í Stað ar sókn
í Grinda vík. Á seinni hluta 19. ald
ar þeg ar stór hluti þjóð ar inn ar bjó
enn í torf kof um og sjó menn reru á
opn um bát um gat séra Odd ur ekki
sætt sig við tíð sjó slys og að Ís lend
ing ar stæðu utan við þá iðn bylt ingu
sem þá var haf in í Evr ópu. Sr. Odd
ur barð ist öt ul lega fyr ir bætt um ör
ygg is mál um sjó manna, lagði grunn
að slysa vörn um á Ís landi, auk ým
is legs ann ars sem hann tók sér fyr
ir hend ur.
Víð ir Guð munds son fer með öll
hlut verk í leikn um auk þess sem
hann legg ur út frá sög unni frá eig in
brjósti. Leik stjóri er Berg ur Þ. Ing
ólfs son.
mm
Í gær lést eft ir erf ið veik indi
Ein ar Gísla son fyrr um bóndi og
vél virki frá Lundi í Lund ar reykja
dal. Ein ar var fædd ur árið 1944.
Fram an af starfsæv inni bjó hann
og starf aði á æsku slóð um í Borg
ar firði, en síð ustu tvo ára tug ina á
Akra nesi þar sem hann var með al
ann ars vél virki hjá Ístaki og fleiri
fyr ir tækj um. Eft ir lif andi eig in
kona Ein ars er Auð ur S Ósk ars
dótt ir og áttu þau sam an fimm
börn auk þess sem Auð ur átti eina
dótt ur fyr ir.
Við stofn un Skessu horns átti
Ein ar hug mynd ina að nafni þess
og lagði með því og æ síð an gott
eitt til rekstr ar fyr ir tæk is ins. Fyr
ir það er hon um þakk að um leið
og ætt ingj um eru færð ar inni leg
ar sam úð ar kveðj ur við frá fall góðs
drengs.
Magn ús Magn ús son.
And lát:
Ein ar Gísla son frá Lundi
Sparn að ar að gerð ir á kveðn ar
á lok uð um fundi
Fé lag ar í Rimmugýg mund uðu sverð in við kynn ingu vetr ar dag skrár Land náms
set urs ins síð ast lið inn laug ar dag.
Hart barist við kynn ingu á vetr ar dag skrá Land náms set urs