Skessuhorn


Skessuhorn - 16.09.2009, Síða 14

Skessuhorn - 16.09.2009, Síða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER Hug ar þú að vetr ar forð- an um - tek urðu slát ur? (Spurt á Akra nesi)) Ein ar Þór Skarp héð ins son: Ekki enn þá. Fólk ið í kring um okk ur tek ur slát ur, en við hjón in höf um ekki gert það. Bryn hild ur Stef áns dótt ir: Já ég tek slát ur með mömmu. Við sett um nið ur kar föfl ur og fyrst við erum með kúa bú erum við sjálf bær ef svo má segja. Þór unn Harð ar dótt ir: Nei, ekki nema það að ég fór í berja mó og lét það duga. Ás dís Ósk ars dótt ir: Ég er búin að sulta og ég býst við því að ég byrji á því aft ur núna að taka slát ur. Hall dór Björns son: Já ég tek alltaf slát ur. Ætli ég klári ekki síð asta kepp inn með grjóna grautn um í kvöld. Spurning vikunnar Þann 09.09.09., eða síð ast­ lið inn mið viku dag, gerði Guð­ mund ur Valdi mars son í Golf­ klúbbn um Leyni sér lít ið fyr ir og fór holu í höggi með járni níu á 3. braut Garða vall ar á Akra nesi. Það sem gerði þenn an at burð enn skemmti legri var að hann bar upp á 77. af mæl is dag hans. Með Guð mundi að leik voru golf fé­ lag an ir Karl S. Þórð ar son og Al­ freð Vikt ors son. Þetta er reynd­ ar ekki í fyrsta skipt ið sem Guð­ mund ur fer holu í höggi, það gerði hann fyr ir um 15 árum, einnig á Garða velli. Þá lenti kúl­ an í þeirri holu sem nú er 18. hol an á Garða velli. Guð mund­ ur hef ur spil að golf frá því hann var um fimm tugt og eft ir að hann varð „lög gilt ur“ falla ekki marg­ ir dag ar úr yfir sum ar ið án þess að hann fari níu eða átján hol ur á vell in um. Í sam tali við Skessu horn sagði Guð mund ur að af sjálf­ sögðu þyrfti allt að vera lög legt þeg ar menn fara holu í höggi, félagarnir þyrftu að kvitta á kort því til stað fest ing ar. „Menn gera þetta ekki einn, tveir og þrír. Ég held það megi segja að jafn­ vel séu meiri mögu leik ar á því að fá stóra vinn ing inn í happ drætt­ inu en fara holu í höggi. Mörg um „rútineruð um“ kylfing um tekst það aldrei á lífs leið inni, eru ekki svona heppn ir.“ Golf fé lag arn ir Karl S. Þórð ar son, Guð mund ur Valdi mars son og Al freð Vikt ors son. Á Face book, eða Fés bók inni, eins og hún er oft köll uð, hef ur ver ið sett upp síða und ir heit inu Skaga­ list. Þar sýn ir hóp ur fólks á Akra­ nesi verk sín og kenn ir ým issa grasa. Hátt í 700 að dá end ur hafa nú skráð sig að síð unni. Með al þeirra sem koma upp þeg ar síð an er opn uð eru Finn ur Þórð ar son gull smið ur, Inga Sig urð ar dótt ir sýn ir ljós mynd ir og sömu leið is Mar ella Steins dótt ir og Örn Arn ar son. Hönn un Guð rún ar Hjör leifs dótt ur er á síð unni, mynd­ list Ingu Bjarg ar Sig urð ar dótt ur og Tinnu Rós ar Þor steins dótt ur, mál­ verk Ernu Haf nes, Vera Lín dal Guðna dótt ir sýn ir mynd list sína og Sylvía Dröfn Björg vins dótt ir sömu­ leið is. Stöðugt bæt ast við nýir lista­ menn með verk sín. Sýn ing ar gluggi var upp haf ið Upp haf ið að Skaga list var að Dýr finnu Torfa dótt ur gull smiði rann til rifja að sjá autt hús næði í eigu Land mæl inga við hlið vinnu­ stofu sinn ar á Still holt inu. „Ég hafði því sam band við Magn ús for­ stjóra Land mæl inga og spurði hvort lista menn á Akra nesi mættu ekki nýta það fyr ir verk sín. Það varð úr og Land mæl ing ar lána hús næð ið þar til það verð ur nýtt fyr ir ann að. Ég hóaði svo sam an fólki sem hef­ ur ver ið að vinna að list sköp un og þarna eru mörg verk til sýn is inn an glers því það er ekki opið þarna en fólk get ur not ið list ar inn ar gegn um gler ið, seg ir Dýrfinna.“ Hún seg ir síð una á Face book svo ann arra verk því hún hafi sjálf aldrei inn á þessa sam skipta síðu kom ið. Vöru hönn uð ur inn kom síð unni af stað Guð rún Hjör leifs dótt ir stofn­ aði síð una en hún út skrif að ist sem vöru hönn uð ur frá Lista há skóla Ís­ lands í vor. Á síð unni má sjá glæs­ i leg sýn is horn af hönn un henn ar. „Mér fannst tími til kom in að allt þetta unga lista fólk á Skag an um færi að láta ljós sitt skína og koma sér á fram færi. Flest ir sem eru með list sína þarna inni hafa líka ver ið í sýn ing ar glugg an um á Still holt inu en þó er fólk með list þar sem ekki er á Face book síð unni. Ég veit ekki ná kvæm lega hve marg ir eru komn ir þarna inn með verk sín en það fjölg­ ar dag frá degi. Það er fullt af fólki að gera sniðuga hluti við marg vís­ lega list sköp un,“ seg ir hún. Sjálf seg ist Guð rún hafa haft nóg að gera við hönn un frá því hún ú skrif að ist en hún er með vinnu stofu í Reykja­ vík og seg ist nú vera að stofna fyr­ ir tæki með þrem ur öðr um sem út­ skrif uð ust með henni í vor og þessa dag ana væru þau að vinna að hönn­ un fyr ir mat væla fram leið end ur. hb Rík is stjórn in sam þykkti á fundi sín um í síð ustu viku til lögu fé­ lags­ og trygg inga mála ráð herra og mennta mála ráð herra um að hækka grunn fram færslu Lána­ sjóðs ís lenskra náms manna um 20%, sam hliða ýms um að gerð­ um sem ætl að er að tryggja sparn­ að í náms lána kerf inu og at vinnu­ leys is trygg inga kerf inu sem þess­ ari hækk un svar ar. Í að gerð un um nú felst að grunn fram færsla náms­ lána hækk ar í kr. 120.000,­ á mán­ uði. Þá eykst tekju skerð ing ar hlut­ fall náms lána úr 10% í 35%. Tek­ ið verð ur upp 750.000 króna frí­ tekju mark sem verð ur fimm falt fyr ir þá ein stak linga sem eru að hefja nám og hafa ver ið á vinnu­ mark aði. Fram færsla ein stak linga í heima hús um stend ur í stað og verð ur þannig 50% af grunn fram­ færslu. Jafn framt er gert ráð fyr­ ir að skóla gjalda lán verði end ur­ skoð uð í út hlut un ar regl um fyr ir skóla ár ið 2010­2011. Dreg ið verð ur úr mögu leik um á að sækja ein inga bært há skóla­ nám sam hliða töku at vinnu leys­ is bóta. At vinnu leys is skrá er nú að fullu sam keyrð við nem enda­ skrár há skól anna. Af num inn verð­ ur rétt ur náms manna til töku at­ vinnu leys is bóta í sum ar leyfi skóla. Gert er ráð fyr ir því að fram færsla hækki eða standi í stað hjá mikl­ um meiri hluta náms manna eða allt að 80%. Fram an greind ar til­ lög ur um breyt ing ar á tekju skerð­ ing ar við mið um koma sér best fyr­ ir þann hóp náms manna sem hef­ ur minnst ar tekj ur. Ein stak ling­ ar í leigu hús næði með und ir 1.760 þús. í árs laun með námi fá hækk­ un mið að við nú ver andi kerfi en þeir sem eru yfir þess um mörk um fá minna. Ein stak ling ar í leigu hús­ næði með tekj ur yfir 3.850 þús. kr. á ári fá ekki leng ur náms lán eft­ ir breyt ing arn ar. Þær láns á ætl an­ ir sem þeg ar hafa ver ið gefn ar út af LÍN vegna skóla árs ins 2009­ 2010 gilda skv. áður út gefn um út­ hlut un ar regl um. Hins veg ar geta náms menn aft ur kall að þær um­ sókn ir og sent inn nýja skv. breytt­ um regl um. mm Guð rún Hjör leifs dótt ir lengst til hægri á samt sam starfs kon um sín um á vinnu stofu þeirra, þeim Örnu Rut Þor leifs dótt ur og Eddu Jónu Gylfa dótt ur. Skaga list slær í gegn á Face book Fór holu í höggi á af mæl is daginn Rík is stjórn in breyt ir lána regl um LÍN Lífs seig bakt er ía Guð mund ur seg ir að sín golf­ mennska hafi byrj að þannig að þeg ar hann var um fimm tugt og ver ið bú inn að gutla í hesta mennsk unni í nokk ur ár, hafi kunn ingi sinn einn frétt af því að hann væri að hætta í hest un um. „ Þetta var Finn bogi Gunn laugs son tón list ar mað ur með meiru. Hann spurði mig hvort ég væri til í að selja sér hest hús ið og þeg ar samn ing ar náð ust, lét hann mig fá golfsett sem hann átti sem upp bót með kaup un­ um. Ég átti svo sem á gæta kunn ingja í golf inu, eins og Gunn ar Júl í us­ son. Hann veitti mér mik inn stuðn­ ing þeg ar ég var að byrja fyrstu árin. Ann ars fékk ég bakt er í una mjög fljótt og það er al veg ó trú legt hvað hún er lífs seig. Mað ur sér það bara með ung linga sem hafa byrj að og hætt, að þau koma flest í golf ið aft ur.“ Að spurð ur sagð ist Guð mund ur reynd ar hafa kynnst í þrótt um tals­ vert þeg ar hann var að al ast upp á Hólma vík. Að al lega var hann í knatt­ spyrn unni en einnig svo lít ið í frjáls­ um í þrótt um þótt hann æfði þær lít­ ið. Guð mund ur hljóp til að mynda 100 metrana á um 11 sek únd um og var fyrst ur Stranda manna til að kasta kúlu yfir 12 metra. Fé laga hans Sig­ ur karli Magn ús syni tókst reynd­ ar að bæta um bet ur á Vest fjarða­ móti skömmu síð ar, en löngu seinna kom síð an Stranda mað ur inn sterki Hreinn Hall dórs son og bætti met allra ís lenskra kúlu varpara. þá/ Ljósm. Frið rik Al freðs son. Guð mund ur Valdi mars son glað ur á Garða velli efir högg ið góða.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.