Skessuhorn


Skessuhorn - 20.01.2010, Side 22

Skessuhorn - 20.01.2010, Side 22
22 MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR Á að fara á þorra blót í vet ur? (Spurt í Grund ar firði) Bryn dís Theo dórs dótt ir: Já, ég fer á þorra blót ið hérna hjá hjóna klúbbn um. Það er gott og skemmti legt blót. Heim ir Þór Ás geirs son: Ætli ég sé orð inn nógu gam all til þess. Mér fell ur held ur ekki þessi mat ur. Ást hild ur Er lings dótt ir: Já, hérna í Grund ar firði. Það er ó missandi að fara á blót einu sinni á ári. Anna Þor steins dótt ir: Ég reikna ekki með því. Ég fór einu sinni á þorra blót hérna þeg ar for eldr ar mín ir voru í nefnd inni. Her vin Vig fús son: Ég veit það ekki, það hef ur eng­ inn boð ið mér enn þá. Ann ars finnst mér þorra mat ur inn góð­ ur, svið in, súr suðu hrútspung­ arn ir og hangi kjöt ið. Spurning vikunnar Tveir sund menn frá UMSB, þeir Jón Ingi Sig urðs son og Al­ ex and er Gabrí el Guð finns son, kepptu á Reykja vík International Games um helg ina. Þeir kepptu í flokki 15 ára og eldri. Strák­ arn ir stóðu sig vel og bættu fyrri tíma sína um tals vert. Í 100 metra skrið sundi bætti Gabrí el tíma sinn um rétt tæp ar 3 sek. sem er mjög gott á ekki lengri vega­ lengd. Jón Ingi er enn að hirða met af borg firsk um sund köpp um. Í 100 m bringu sundi bætti hann met Jóns Vals Jóns son ar frá ár inu 1987 í pilta flokki og einnig met Á gúst ar Þor steins son ar um tæp­ ar 4 sek.í karla flokki, en það met var sett árið 1974. Í 50 m bringu­ sundi bætti Jón Ingi met Sveins Flóka Guð munds son ar í pilta­ og karla flokki og í 50 m baksundi bætti hann sitt eig ið Borg ar fjarð­ ar met. Þannig má segja að sund­ ár ið byrji vel hjá strák un um í sund deild inni í Borg ar nesi. mm Bad mint on deild Skalla gríms hélt „Vest ur lands fjör“ í bad mint on laug ar dag inn 9. jan ú ar sl. Þátt tak­ end ur komu frá Skalla grími, ÍA og frá Búð ar dal. Keppt var í ein liða­ leik U11, U13 og U15. Mót ið tókst vel og var hin besta skemmt un að sögn for svars manna bad mint on­ fólks ins. Styrkt ar að il ar móts ins voru TM, KPMG og Arion banki. Með fylgj andi er mynd af kepp end­ um móts ins. mm Mánu dag­ inn 11. jan ú ar spil uðu fé lag ar í Bridds fé lagi Borg ar fjarð­ ar tví menn ing með Mon rad fyr ir komu lagi, 8x3 spil. Úr slit urðu þau að fé lag arn ir Flemm ing og Þór voru í fyrsta sæti, aðr ir voru Stef án og Sig urð ur Már, þriðju Guð mund ur A og Guð­ jón, Jón og Bald ur voru fjórðu og Svein björn og Lár us fimmtu. Sama fyr ir komu lag var end ur tek ið síð asta mánu dag en jafn framt var þá tek ið við skrán ing um í að al sveita keppni vetr ar ins sem hefst 25. jan ú ar. „Pör skrá sig og við röð um svo í sveit­ ir. Þeir sem eiga eft ir að melda sig í keppn ina láti mig eða for mann inn, Jón Eyj ólfs son, vita,“ seg ir Ingi­ mund ur Jóns son blaða full trúi fé­ lags ins. mm S k a g a m e n n voru býsna spræk­ ir í æf inga leik gegn læri svein um Ó lafs Þórð ar son­ ar í Fylki í Akra­ nes höll inni á mið­ viku dag inn í lið inni viku. Skaga­ strák ar skor uðu sex mörk án þess að gest irn ir næðu að svara. Marka­ laust var eft ir fyrri hálf leik inn en í þeim síð ari opn uð ust flóð gátt ir hjá gest un um í Fylki. Skaga menn fengu þó upp lagt tæki færi til að kom ast yfir und ir lok fyrri hálf leiks þeg ar þeir fengu víti, en Andri Júl skaut tals vert yfir. Það var Ragn ar Le ós son sem braut ís inn snemma í seinni hálf leikn um eft ir á gæt an und ir bún ing Hjart ar Hjart ar son ar. Í fram haldi skor aði Hjört ur sjálf ur og Andri Júl í us son bætti við þriðja mark inu úr lag legri auka spyrnu. Þá var Egg ert Kári Karls son að verki í fjórða mark inu, Ívar Hauk ur Sæv­ ars son í því fimmta og Egg ert und­ ir strik aði síð an stór sig ur ÍA með sínu öðru marki, þannig að loka töl­ ur urðu eins og áður seg ir 6:0. ÍA not aði 20 leik menn í leikn­ um og voru all ir spræk ir og fjörug­ ir, eins og seg ir á heima síðu ÍA. Þar seg ir einnig að ekki verð i ann­ að sagt en að hug ur sé í strák un­ um mið að við leik inn og úr slit in og tryggi það Þórði Þórð ar syni góða stöðu í kaffi tím an um hjá ÞÞÞ þessa vik una. þá Ung menna fé lag Reyk dæla hef­ ur í vet ur átt lið í annarri deild Ís­ lands móts ins í körfu bolta. Lið­ ið er að mestu skip að strák um úr Reykholtsdal, fyrr ver andi nem end­ um Klepp járns reykja skóla. Lið ið er sem stend ur í þriðja sæti rið ils­ ins, hef ur unn ið fimm leiki af þeim níu sem það hef ur spil að og eyg ir enn smá mögu leika á sæti í úr slita­ keppni. Í efstu sætum rið ils ins eru Leikn ir Reykja vík og ÍG úr Grinda­ vík. Með al ann arra liða í riðlin­ um má nefna Smára frá Varma hlíð í Skaga firði og Geisla frá Hólma­ vík. Reyk dæl ir leika heima leiki sína í Borg ar nesi. þá Mik il væg ur sig ur Skaga manna Skaga menn unnu mjög mik il væg an sig ur í botn bar áttu 1. deild ar Ís lands­ móts ins í körfu bolta þeg ar þeir lögðu Ár­ mann í fram lengd um leik á Jað ars bökk um á föstu dag kvöld ið, 103:95. Á sama tíma töp uðu Skalla­ gríms menn fyr ir Þór í Þor láks höfn með 10 stiga mun 68:58. Þetta er ann að tap Skalla gríms manna í röð og virð ast þeir vera að gefa eft ir í topp bar átt unni. Stiga hæst ur Skalla­ gríms manna var Sil ver Luka með 22 stig og Sig urð ur Þór ar ins son með 15 stig. Næsti leik ur Skalla­ gríms í deild inni verð ur heima gegn Val á fimmtu dags kvöld ið. Vænt an lega verð ur um hörku leik að ræða en Skalla grím ur og Val ur hafa bæði unn ið átta leiki og tap að þrem ur. Vals ar ar unnu Hauka efsta lið deild ar inn ar á föstu dags kvöld ið og virð ast til alls lík leg ir. Skaga menn byrj uðu leik inn ekki vel gegn Ár menn ing um, reynd ar virt ist gæta taugatitr ings hjá báð­ um lið um. Gest irn ir voru þó held­ ur á und an og und ir lok fyrri hálf­ leiks keyrðu þeir gjör sam lega yfir heima menn. Hálf leiks töl ur 48:36 fyr ir Ár mann. Allt ann að Skaga lið kom svo inn á í seinni hálf leikn um og smám sam an tókst því að bæta stöð una. Gest irn ir voru þó held­ ur með frum kvæð ið fram á síð ustu mín útu venju legs leik tíma, en gríð­ ar leg ur bar áttu andi í Skaga mönn­ um. Þeir gerðu sér lít ið fyr ir og jöfn uðu með tveim ur þriggja stiga körf um fyr ir lok venju legs leik tíma, 88:88. Eft ir að Hall dór Gunn ar Jóns son setti nið ur einn þrist í við­ bót í upp hafi fram leng ing ar inn ar var all ur vind ur úr Ár menn ing um og sig ur ÍA ör ugg ur 103:95. Skaga menn sýndu mik inn karakt­ er í leikn um og marg ir spiluðu mjög vel. Þeir komu all ir með mjög góða kafla og léku vel, Áskell Jóns son, Hall dór Gunn ar Jóns­ son, Hörð ur Niku lás son og Trausti Jóns son. Stiga hæst ir Skaga manna voru Hörð ur með 26 stig, Hall dór Gunn ar gerði 21 stig, Áskell 20, Dag ur Þór is son 12 og Trausti Freyr Jóns son skor aði með 11 stig og tók átta frá köst. Með sigrin um komust Skaga menn upp að hlið Hatt ar og Þórs Ak ur eyri í 9.­11. sæti deild ar­ inn ar með sex stig. Næsti leik ur ÍA er einmitt norð ur á Ak ur eyri gegn Þór næst kom andi föstu dag. þá Skaga menn burst uðu Fylki í æf inga leik Sveita keppni BB hefst í næstu viku Reyk dæl ir í annarri deild inni í körfu bolta Lið Reyk dæla í annarri deild inni. Efri röð frá vinstri: Unn ar Berg þórs son, Ein ar Ó lafs son, Há kon Þor valds son, Har ald ur Sig urðs son, Helgi Ey leif ur Þor valds son og Pálmi Sæv ars son. Neðri röð frá vinstri: Heið ar Árni Bald urs son, Hösk uld ur Kol beins son, Þor steinn Þór ar ins son og Helgi Axel Baxt er. Á mynd ina vant ar Her- mann Daða Her manns son sem hef ur ver ið ó op in ber þjálf ari liðs ins. Ljósm. Sig ríð ur Leifs dótt ir. Unn ar Berg þórs son UMFR í leik gegn Geisla frá Hólma vík í síð ustu viku sem Reyk dæl ir unnu. Meta regn á fyrsta sund móti árs ins Vest ur lands fjör í Bad mint on

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.