Skessuhorn


Skessuhorn - 27.01.2010, Side 11

Skessuhorn - 27.01.2010, Side 11
11MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR Fundur um eflingu sveitarstjórnarstigsins Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Samband íslenskra sveitarfélaga og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) boða til sameiginlegs kynningarfundar um nýjar leiðir til að efla sveitarstjórnarstigið. Fundurinn verður í Menntaskóla Borgarfjarðar miðvikudaginn 3. febrúar klukkan 17. Allir velkomnir og íbúar á Vesturlandi hvattir til að mæta. Dagskrá: Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra: ávarp. Kristinn Jónasson, bæjarstjóri í Snæfellsbæ: Reynsla af sameinuðu sveitarfélagi á Vesturlandi. Páll Brynjarsson, formaður SSV: Staða sameiningarmála á Vesturlandi. Flosi Eiríksson, formaður samstarfsnefndar, kynning á verkefninu: „Nýjar leiðir í eflingu sveitarstjórnarstigsins“. Sigurður Tómas Björgvinsson, ráðgjafi sameiningarnefndar: „Lærum af reynslunni – nýjar áherslur í sameiningarmálum“. Íþróttahúsið Jaðarsbökkum ÍA - Hrunamenn Föstudaginn 29. janúar kl. 19.15 Kr. 1.000 - Frítt fyrir 16 ára og yngri Íþróttir í 100 ár Ljósmyndasýningin Íþróttir í 100 ár á fyrstu hæð í suðurhluta Stjórnsýsluhússins að Stillholti Akranesi verður opin laugardaginn 30. janúar og sunnudaginn 31. janúar frá kl. 14.00 – 17.00. Sýningin hefur stækkað um helming frá opnun 4. desember. Happdrætti árið 1955 Orkuveitan leggur áherslu á góða þjónustu. www.or.is ÍS L E N S K A S IA .I S O R K 4 89 16 0 1/ 1 0 Höfum opnað afgreiðslu í Borgarnesi Til að auka þjónustu okkar enn frekar höfum við opnað nýja afgreiðslu í húsnæði okkar að Sólbakka 15 í Borgarnesi. Á þessum nýja afgreiðslustað er öll almenn afgreiðsla og þjónusta. Afgreiðslan er opin alla miðvikudaga frá kl. 09:00 til 15:15. Sími þjónustuvers: 516 6000 og 800 1010 (grænt númer) Sími bilanavaktar: 516 6200 Verið ávallt velkomin, starfsfólk Orkuveitu Reykjavíkur Lumar þú á frétt, áhugaverðu efni eða mynd? Sendu okkur línu á: skessuhorn@skessuhorn.is eða hringdu í síma 894 8998 Að sókn að ung menna­ og tóm­ stunda búð un um á Laug um í Sæl­ ings dal er í vet ur að eins 60% af því sem hún var þeg ar best lét, en þá voru um 2000 krakk ar í búð un um yfir skóla ár ið. Anna Mar grét Tóm­ as dótt ir for stöðu mað ur búð anna seg ir að að sókn in í vet ur bygg ist í lang flest um til fell um á því að for­ eldra fé lög skól anna séu öfl ug, þau borgi 14 þús und króna viku gjald ið fyr ir börn in og einnig ferða kostn­ að inn. Hún seg ir að í dag sé stað­ an þannig að um 1100 börn séu bók uð frá upp hafi til enda skóla­ árs, en einnig séu þrír hóp ar í bið­ stöðu þannig að tal an gæti far ið yfir 1200 í vet ur. Um mik inn sam drátt er að ræða frá liðn um vetri, þeg ar 1600 krakk ar voru í skóla búð un um. Þá kom sam drátt ur inn frá ár inu áður í ljós eft ir ára mót in, en 2000 nem end ur voru í búð un um á Laug um skóla­ ár ið 2007­2008. Vegna fyr ir sjá an­ legs sam drátt ar í starf­ semi Ung menna­ og tóm­ stunda búð anna vegna skertra fram laga sveit ar­ fé laga til skóla mála, hef ur þurft að fækka starfs fólki á Laug um. Í haust var fækk­ að um tvö stöðu gildi, þar af einn kenn ara. Nú starfa að sögn Önnu Mar grét ar sjö við búð irn ar, þar af þrír við kennslu að með töld um for stöðu manni. Ung menna­ og tóm stunda búð­ irn ar voru stofn að ar árið 2005. Þær eru ætl að ar ung menn um úr 9. bekkj um grunn skóla og dvel ur hver hóp ur fimm daga í senn. Búð irn ar eru starf rækt ar í anda hug mynda­ fræði UMFÍ með það að mark miði að efla sjálfs traust, sam vinnu og til­ lits semi á samt því að hvetja til sjálf­ stæðra vinnu bragða. Einnig kynn­ ast þátt tak end ur heima vist ar lífi, fræð ast um sögu slóð ir og kynn ast land inu og nán asta um hverfi. Þá er fræðsla og mik il vægi for varna í önd vegi á Laug um. þá Líf og fjör á Laug um. For eldra fé lög in halda uppi að sókn inni á Lauga Anna Mar grét Tóm as dótt ir for stöðu mað ur Ung menna- og tóm stunda- búð anna á Laug um á samt manni sín um, Jörgen Nils son, sem einnig starfar við búð irn ar.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.