Skessuhorn


Skessuhorn - 27.01.2010, Síða 12

Skessuhorn - 27.01.2010, Síða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR Sig ríð ur Guð munds dótt ir, eða Sigga á Hvíta nesi eins og hún er bet ur þekkt á Akra nesi, fædd ist á Sól mund ar höfða árið 1910. Hún verð ur því 100 ára núna 4. febr ú­ ar. Sigga ber sig vel þar sem hún sit­ ur í her berg inu sínu á dval ar heim­ il inu Höfða og get ur horft út um glugg ann á fæð ing ar stað sinn á Sól­ mund ar höfða. Að vísu er hús ið sem hún fædd ist í horf ið af sjón ar svið­ inu en það stóð um hund rað metra frá þeirri álmu á Höfða sem Sigga býr nú í. Hún gift ist ung Þórði Þor­ steins syni Þórð ar syni bif reiða stjóra frá Hvíta nesi og bíl ar hafa alla tíð ver ið rík ur þátt ur í lífi henn ar. Ekki ein ung is bíl arn ir held ur all ir bíl­ stjór arn ir hjá ÞÞÞ líka því þeir voru alltaf kost gang ar ar á Hvíta nesi hjá Siggu. Sjálf varð hún fyrst kvenna í Borg ar firði til að taka bíl próf fyr­ ir átta tíu árum, árið 1930. Kom ung að Hvíta nesi For eldr ar Sig ríð ar voru Krist­ ín Jóns dótt ir og Guð mund ur Guð­ munds son sjó mað ur. Hún er elst tíu systk ina en fyr ir átti móð ir henn­ ar tvö börn, Valdi mar og Á stríði Þóreyju Sig urð ar börn, en föð ur þeirra missti Krist ín í sjó slysi. Frá Sól mund ar höfða flutt ist fjöl skyld an að Sig urðs stöð um á Akra nesi. Sem ung ling ur hélt Sig ríð ur til Reykja­ vík ur í vist og pass aði börn þar í nokk ur ár þar til hún kom á Akra­ nes aft ur. Árið 1927 þeg ar hún var 17 ára lá leið henn ar að Hvíta nesi. Til heim il is þar var þá verð andi eig­ in mað ur, Steini á Hvíta nesi eins og hann var kall að ur, á samt móð­ ur sinni Guð nýju Stef áns dótt ur og systur sinni Stef an íu. Þau höfðu tek­ ið að sér þrjú börn Valdi mars Eyj­ ólfs son ar, en kona hans Rann veig Þórð ar dótt ir syst ir Steina, hafði dáið frá þess um þrem ur systk in um, þeim Jónu, Þórði og Ár sæli 4­8 ára göml um. Á Hvíta nesi ólust þessi þrjú systk ini upp á samt börn um Sig ríð ar og Þórð ar Þor steins. Elst þeirra barna er Á stríð ur Þórey fædd 1929, síð an Þórð ur fædd ur 1930 en dá inn 2002, Ævar Hreinn fædd ur 1936 og Sig urð ur er yngst ur fædd­ ur 1947. Þau Jóna, Þórð ur og Ár­ sæll eru nú öll lát in en það merki­ lega er að dán ar dag ur þeirra allra er hinn sami, 20. des em ber með nokk­ urra ára milli bili. Oft þröngt á Hvíta nesi Á stríð ur dótt ir Sig ríð ar, sem er átt ræð að aldri, seg ir blaða manni í fyrstu frá ýmsu varð andi móð ur sína áður en við höld um í heim sókn til Siggu á dval ar heim il ið Höfða. Á stríð ur seg ir það hafa ver ið þröngt á Hvíta nesi þeg ar flest var. „Ég svaf til dæm is í þriðju efstu koju,“ seg ir hún. Á Hvíta nesi var alltaf fullt hús af fólki, mik ill gesta gang ur og eft­ ir að bíla eign in jókst hjá Steina þá juk ust um svif in í eld hús inu á Hvíta­ nesi. Á stríð ur seg ir móð ur sína og Stef an íu hafa far ið á fæt ur klukk an fimm á morgn ana til að gera klárt í eld hús inu, þvo þvotta á bretti og hengja út. „ Þetta var gíf ur lega mik­ il vinna,“ seg ir hún. Bif reiða stöð ÞÞÞ óx fisk ur um hrygg en fer il inn byrj aði Steini með því að aka mjólk á hálf kassa bíl frá bænd um í Borg ar­ firði nið ur á Akra nes en það an fór mjólk in sjó leið ina til Reykja vík ur. Á stríð ur seg ir föð ur sinn hafa lagt af stað í þess ar ferð ir klukk an þrjú á nótt unni og stund um hafi móð­ ir sín grip ið í hálf kassa bíl inn líka en þá bara inn an bæj ar. Eft ir mjólk ur­ flutn ing ana juk ust um svif bif reiða­ stöðv ar inn ar á Hvíta nesi þeg ar rút­ urn ar bætt ust við. ÞÞÞ fékk í fyrstu áætl un ar ferð ir að Hreða vatni en síð an bætt ust við á ætl un ar ferð ir til Reykja vík ur auk hóp ferða hvers kon ar og stöðugt stækk aði flot inn. Vöru flutn ing ar voru jafn hliða og síð an al far ið eft ir að Sæ mund ur í Borg ar nesi keypti rútu flot ann með sér leyf un um árið 1971. Þórð ur Þ. Þórð ar son lést árið 1989. Elsta „au pair“ stúlk an Sig ríð ur er vel ern og unir hag sín um vel á Höfða. Hún geng­ ur um með að stoð göngu grind ar og seg ir mikla bless un að hafa það tæki til að styðja sig við. Hún tek ur þátt í fé lags starf inu á Höfða, spil­ ar alla mið viku daga og tek ur þátt í hann yrð um á dag vist inni. Heyrn in er að eins far in að gefa sig en minn­ ið er gott. Á Höfða hef ur hún búið í fimm ár en áður hafði hún far ið víða og séð um barnapöss un fyr­ ir Sig urð yngsta son sinn og konu hans. Fyrst í Reykja vík, síð an á Eg­ ils stöð um og að lok um í Nor egi. Segja má að hún hafi ver ið elsta „Au pair“ stúlka lands ins, enda á ní ræð is­ og tí ræð is aldri þeg ar hún sinnti þess um störf um. Við Á stríð­ ur setj umst nið ur hjá Sig ríði í her­ bergi henn ar á Höfða með út sýni út að Sól mund ar höfða. Kom inn aft ur að fæð ing ar staðn um „ Hérna fædd ist ég, pabbi og mamma bjuggu hér á Sól mund ar­ höfða. Hann var frá Ytra­ Hólmi. Hann ólst upp hjá for eldr um hans Pét urs Ottesen, þeir voru upp­ eld is bræð ur hann og Pét ur. Pét ur Ottesen var al veg sér stak lega góð ur mað ur,“ seg ir Sigga í upp hafi sam­ tals okk ar. „Ég er nú bara hress og hef það gott. Það er nóg að gera hérna,“ seg ir hún og kann því best enda hef ur hún alltaf haft nóg að gera. „Það held ég nú. Það er alltaf nóg að gera alls stað ar.“ Hún seg ist ekki sjá neina sér staka á stæðu fyr ir því að verða svona göm ul. „Ég hef átt al veg á gæta ævi og þarf ekki að kvarta.“ Hún seg ir það ekki hafa ver ið mik il við brigði fyr ir sig þótt hún hafi flutt með Sigga og fjöl­ skyldu til Eg ils staða og síð an Nor­ egs þrátt fyr ir að hún hafi að öðru leyti búið alla tíð á Akra nesi. „Ég hef alltaf haft gam an af því að ferð­ ast og kunni á kaf lega vel við mig í Nor egi. Það var gott að vera þar og líka fyr ir aust an. Ég ferð ast enn­ þá, ég held nú það, og hef ferð­ ast mik ið um æv ina.“ Hún neit­ ar því þó að hafa ferð ast neitt al­ veg ný lega en Á stríð ur dótt ir henn­ ar gríp ur inn í og seg ir ekki langt síð an hún hafi far ið til Reykja vík ur. „Það kalla ég ekki neitt, að fara til Reykja vík ur. Það er ekk ert gam an að fara í göng in. Ég vil held ur fara Hval fjörð inn. Uss, ég ætla nú ekki að líkja því sam an. Það er reglu lega fal legt í Hval firð in um, alltaf ver ið fal legt þar. Ég hef nú far ið margoft í göng in samt.“ Af kom end ur Sig ríð ar eru orðn­ ir 110 tals ins en hún er ekki viss hvort hún þekki þau öll. „Ég veit það ekki, ég á eft ir að sjá það, ég er ekk ert að hugsa um það en þau þekkja mig.“ Keyrði bæði dross í ur og vöru bíla Hvað finnst Sig ríði eft ir minni­ leg ast um æv ina? „Það væri nú margt hægt að segja en mað ur seg ir Sig ríð ur Guð munds dótt ir á Hvíta nesi á Akra nesi verð ur 100 ára 4. febr ú ar Varð fyrst kvenna í Borg ar firði til að taka bíl próf Sig ríð ur Guð munds dótt ir í her berg inu sínu á Höfða. Sig ríð ur á ung lings ár um. Fjöl skyld an á Hvíta nesi und ir lok fimmta ára tug ar ins. Fremri röð: Sig ríð ur, Sig urð- ur og Þórð ur Þ. Aft ari röð: Á stríð ur, Ævar og Þórð ur. Steini og Sigga á Hvíta nesi. Mynd in er tek in 1988. Rútu bíla floti fram an við Hvíta nes á Kirkju braut- inni um 1950.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.