Skessuhorn - 27.01.2010, Qupperneq 13
13MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR
Skessuhorn hefur tekið upp nýtt smáauglýsingakerfi og er nú hægt að
setja mynd með. Smáauglýsingar gagnast hvort sem þú þarft að selja
eða kaupa bíl, barnavörur, heilsuvörur, húsnæði eða hvaðeina annað.
Smáauglýsingar Skessuhorns njóta sívaxandi vinsælda
og eru þúsundir manna sem nýta sér þær í hverri viku.
Auglýsingar eru skráðar í gegnum www.skessuhorn.is
Skráning fyrir klukkan 12:00 á þriðjudögum tryggir birtingu í næsta blaði.
Markaðstorg Vesturlands
Þarftu að selja eða kaupa?
Nýjung!Smáauglýsingar nú einnig með mynd
Verð á textaauglýsingu 950 kr. - Verð á textaauglýsingu með mynd 2.500 kr.
ekki neitt. Það er best að segja sem
minnst. Það er alltaf ver ið að segja
við mig að ég eigi að segja frá, því
ég viti svo mik ið. Ég segi alltaf að
ég segi ekki frá neinu en það þyk
ir ekki nóg því þetta er alltaf sagt
við mig aft ur. Ég veit ekki hvað það
á þýða, það er best að segja sem
minnst.“
Sigga rifj ar upp árin á Hvíta
nesi. „ Þetta var stórt heim ili al
veg frá því ég kom þang að fyrst
og alltaf nóg að gera. Það var fínt
að vera þar. Ég var fyrsta kon an í
Borg ar firði til að taka bíl próf og
keyrði mik ið, var tví tug þeg ar ég
tók próf ið. Ég keyrði bæði dross í
ur og vöru bíla eða hálf kassa bíl ana,
eins og þeir voru kall að ir. Ég fór nú
ekki að sækja mjólk ina en fór oft í
ferð ir nið ur á bryggju. Steini byrj
aði snemma að keyra, hann fór upp
klukk an þrjú á næt urn ar til að sækja
mjólk ina fyr ir bænd urna og koma
henni á bryggj una hérna á Skag an
um. Þetta var áður en mjólk ur stöð
in kom á Akra nes.“
Við systk in in
rif umst aldrei
„Mér finnst hafa ver ið skemmti
legra áður fyrr en núna. Það var
skemmti legra fyr ir börn og ung
linga að lifa hér í gamla daga. Þetta
var allt ann að. Ég ætla ekki að líkja
því sam an. Til dæm is þeg ar við
krakk arn ir vor um að al ast upp. Við
vor um tíu systk in in og aldrei rif
umst við. Aldrei. Á kvöld in var eitt
ljós á tíu línu lampa lát ið loga og
það var í eld hús inu. Þetta var eina
ljós ið í hús inu á kvöld in. Það mátti
ekki kveikja meira því það varð að
spara ol í una. Þetta gerði mað ur
sér að góðu. Við krakk arn ir sát um
svo inni og fór um að syngja. Það er
svo lít ið meira rifr ildi núna í krökk
un um, þeim kem ur ekki sam an um
neitt. Ég ætla nú bara ekki að líkja
því sam an. Það held ég nú.“
Þvoði alltaf
í þrótta föt in af Þórði
Fjöldi þekktra í þrótta manna er í
hópi af kom enda Sig ríð ar. Þar ber
hæst alla knatt spyrnu menn ina en
af reks fólk í öðr um í þrótt um er þar
líka. Sjálf hef ur Sig ríð ur alla tíð haft
á huga á í þrótt um. „Ég hafði gam an
af í þrótt um. Þeg ar ég var ung ling ur
var ég í í þrótt um en varð að hætta
því ég meiddi mig í hægri hand
leggn um og gat ekk ert beitt mér
í í þrótt un um eft ir það. Mér þótti
óg ur lega gam an að vera í í þrótt un
um og ég var í leik fim inni, það var
slæmt að þurfa að hætta því.“
Þórð ur son ur Sig ríð ar, sem nú
er lát inn, var lands þekkt ur knatt
spyrnu mað ur. Hann var í hinu
þekkta gull ald ar liði Skaga manna
og marg reynd ur lands liðs mað
ur. Sig ríð ur seg ist alltaf hafa fylgst
með fót bolt an um en hún fór samt
ekki á völl inn. „Þórð ur son ur minn
lét mig alltaf þvo af sér í þrótta föt
in löngu eft ir að hann var far inn að
búa sjálf ur. Hann vildi láta mig þvo
og geyma þau, svo kom hann alltaf
til mín þeg ar hann þurfti að nota
þau og náði í þau. Það var bara ég
sem átti að sjá um þau en eng inn
heima hjá hon um. Þetta var skrít
ið, ein hver sér viska, eða ég veit
ekki hvað það var. Það held ég. Svo
eru nú all ir þess ir strák ar sem eru
orðn ir fót bolta menn, barna börn og
barna barna börn. Mér þyk ir bara
vænt um það að þeir skuli vera í
í þrótt un um.“
Lengi vel eft ir að Sig ríð ur kom
á Höfða horfði hún á alla fót bolta
leiki sem hún gat séð í sjón varp
inu þar og vakti at hygli fyr ir. „Ég
sé orð ið svold ið illa núna svo ég
get ekki horft á fót bolt ann leng
ur. Ég er að spara aug un til að lesa
með þeim ég get það á gæt lega enn
þá með því að nota gler augu,“ seg
ir hún.
Þá var oft fjör í eld hús
inu á Hvíta nesi
Sig ríð ur seg ist í fyrstu ekki þekkja
marga á Höfða og kannski von því
margt er af mun yngra fólki þar.
„ Júlla syst ir er hérna og við hitt
umst oft en ann ars þekki ég auð vit
að marga. Ég er bara þannig gerð
að ég er ekk ert að skipta mér af.
Það má segja að ég sé þurr á mann
inn en ég er þannig gerð að ég er
ekki að trana mér fram neins stað ar.
Það er bara svo.“
Hvíta nes var eins og sam komu
hús. Þang að kom mik ið af fólki og
eld hús ið stöðugt fullt, bæði af vinn
andi mönn um á Hvíta nesi og öðr
um sem kíktu í kaffi. „Það var oft
mik ið fjör í eld hús inu og mik ill há
vaði þeg ar þeir voru að ríf ast um
póli tík ina eða eitt hvað ann að. Þeg
ar þeir voru komn ir þarna Hall dór
á Sig urðs stöð um, Jón í Guðna bæ
og Teit ur Stef áns son. Þá var oft fjör
og svo rifust strák arn ir um póli
tík ina, Þórð ur og Alli Valdi mars
syn ir og Þórð ur minn.“ Sigga seg
ist ekki hafa tek ið þátt í um ræð un
um við kaffi borð ið. „Ég helti bara
upp á könn una og gaf þeim kaffi og
með því. Mér hef ur alltaf þótt best
að segja sem minnst.“
Vill að haft verði sem
minnst fyr ir af mæl inu
Sig ríð ur seg ist aldrei hafa hugs
að til þess að hún yrði þetta göm
ul, ekki einu sinni lát ið sig dreyma
um það. „Ég er oft að hugsa um það
hvers vegna sé ver ið að láta mig lifa
svona lengi, en ég er bara hress.
Ég hef ekki gert neitt sér stakt til
að verða svona göm ul. Júlla syst ir
seg ir oft við mig: „Voða lega veistu
mik ið, manstu svona mik ið?“ Ég
var elst okk ar systk in anna og þess
vegna vissi ég svo mik ið. Það var
bara svo leið is. Það er margt skrít
ið og ég man ó trú lega mik ið enn
þá,“ seg ir Sig ríð ur en af kom end
ur henn ar ætla að fjöl menna til að
heiðra hana á hund rað ára af mæl
is dag inn.
„Ég veit ekk ert hvort það koma
marg ir í heim sókn. Ég hefði helst
vilj að að eng inn vissi um af mæl
ið mitt. Börn in, barna börn in og
krakk arn ir þeirra koma kannski
en ég vona að það verði haft sem
minnst fyr ir þessu,“ seg ir hin aldna
heið urs kona Sig ríð ur Guð munds
dótt ir frá Hvíta nesi af sinni al
kunnu hóg værð og lít il læti.
hb
Mæðgurn ar Sig ríð ur og Á stríð ur Þórey.