Skessuhorn - 27.01.2010, Page 14
14 MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR
Á fundi bæj ar stjórn ar Akra ness í
gær var sam þykkt að stofna tvo fjög
urra manna starfs hópa um at vinnu
mál ung menna í bæn um. Ann ar
hóp ur inn á að und ir búa verk efni
sem hef ur vinnu heit ið „fab/lab“
sem gæti þýtt á góðri ís lensku fram
leiðslu til rauna stofa. Þetta verk
efni er að sögn Gísla S. Ein ars son
ar bæj ar stjóra snið ið að ný sköp un
ar mið stöð fyr ir ung menni í Vest
manna eyj um. Hin um starfs hópn
um er ætl að að fjalla um at vinnu
mál og gera til lögu til bæj ar ráðs á
hvern hátt Akra nes kaup stað ur geti
kom ið í veg fyr ir at vinnu leysi eða
það verði sem minnst, með al ann
ars með aukn um verk efn um kaup
stað ar ins og fyr ir tækja.
Gísli bæj ar stjóri seg ir að þarna sé
ver ið að bregð ast við þeirri á kvörð
un stjórn valda að skóla fólk 18 ára
og eldra hafi ekki rétt á at vinnu bót
um í hlé um milli anna og í skóla
leyfi. Því blasi við að sveit ar fé lög
þurfi að sinna þarna fram færslu
skyldu sem nemi rúm um sex tíu
þús und krón um á mán uði á hvern
ein stak ling. „Vita skuld ber okk
ur að reyna að út vega unga fólk inu
vinnu og í það minnsta reyna að ná
vinnu fram lagi á móti því sem við
ella þyrft um að greiða í fram færslu
styrki,“ seg ir Gísli. Hann seg ir full
víst að þær 15 millj ón ir sem gert
sé ráð fyr ir í fjár hags á ætl un vegna
þessa verk efna dugi eng an veg inn.
Til þeirra þurfi að verja hærri upp
hæð um.
Gert er ráð fyr ir að „fab/lab“
verk efn ið verði unn ið í sam vinnu
við Fjöl brauta skóla Vest ur lands og
fyr ir tæki á Akra nesi. Þann starfs hóp
mun Ey dís Að al björns dótt ir leiða
og aðr ir í hópn um eru Stur laug
ur Stur laugs son, Guð mund ur Vals
son og Þröst ur Ó lafs son. Í starfs
hópn um um at vinnu mál ung menna
er Karen Jóns dótt ir for mað ur og
með henni starfa Stur laug ur Stur
laugs son, Björn Guð munds son og
Hjör dís Garð ars dótt ir. Þá er ætl un
in að Tómas Guð munds son verk
efna stjóri Akra nes stofu og Guð rún
S Gísla dótt ir fram kvæmda stjóri
Vinnu mála stofn un ar á Vest ur landi
vinni með hópn um.
Til lög ur að starfs hóp un um voru
rædd ar á lok uð um bæj ar stjórn ar
fundi í síð ustu viku og var góð ein
ing inn an bæj ar stjórn ar um mál ið.
Í liðn um des em ber mán uði kom
fram til laga frá minni hluta bæj
ar stjór ar um stofn un sex manna
starfs hóps um at vinnu og fjöl
skyldu mál. Nið ur stað an varð sú að
í stað eins starfs hóps yrðu mynd að
ir tveir hóp ar.
þá
Stjórn Knatt spyrnu sam bands Ís
lands hélt reglu bund inn stjórn ar
fund á Akra nesi sl. fimmtu dag. Að
sögn Jóns Gunn laugs son ar, eins
stjórn ar manna í KSÍ, er það venj
an að stjórn in fundi öðru hverju
úti á lands byggð inni. „Hér var um
venju bund inn stjórn ar fund að ræða
en nú stytt ist í árs þing KSÍ sem
verð ur 13. febr ú ar næst kom andi.
Menn höfðu á huga á að skoða sýn
ing una Í þrótt ir í 100 ár og gerðu
það eft ir fund inn. Síð an þáði hóp
ur inn heim boð hjá Har aldi og Ingi
björgu,“ sagði Jón.
Með fylgj andi mynd var tek in fyr
ir fund inn þegar stjórn in þáði kaffi
veit ing ar í boði Akra nes kaup stað ar
en fund ur inn var í bæj ar þingsaln
um. Á mynd ina vant ar þrjá stjórn
ar menn sem voru for fall að ir vegna
veð urs. Gunn ar Sig urðs son for seti
bæj ar stjórn ar tók á móti hópn um
fyr ir hönd bæj ar ins.
mm
„Vinnu mála stofn un á Vest ur
landi býð ur nú upp á ýmis úr ræði
fyr ir ungt fólk í at vinnu leit,“ sagði
Guð rún Sig ríð ur Gísla dótt ir for
stöðu mað ur þeg ar hún og Bryn
dís Braga dótt ir náms og starfs ráð
gjafi ræddu mál efni ungs fólks í at
vinnu leit við blaða mann Skessu
horns fyr ir helg ina. Fé lags og
trygg inga mála ráðu neyt ið setti af
stað átak í upp hafi árs til að sporna
við at vinnu leysi ungs fólks und ir
kjör orð inu ,,Ungt fólk til at hafna.“
Mark mið ið er að aldrei skuli líða
meira en þrír mán uð ir frá því að
ein stak ling ur miss ir vinnu þar til
hon um er boð ið starf, námstæki
færi eða þátt taka í öðr um verk efn
um svo sem starfs þjálf un eða sjálf
boða liða starf. Þessu mark miði á
að vera náð fyr ir 1. apr íl gagn vart
at vinnu leit end um sem eru 25 ára
og yngri og 1. júlí gagn vart þeim
sem eldri eru.
Ótt ast var an leg á hrif
Alls voru 123 ein stak ling ar á
aldr in um 1625 ára skráð ir í at
vinnu leit á Vest ur landi í des em ber
eða 5,1%. Á land inu öllu er hlut
fall ið 6,9%. Af ein stök um stöð
um í lands hlut an um voru flest ir á
Akra nesi 74, sem er 7,5%. Í Borg
ar byggð voru 17 ung menni, sem
er 3,1% og í Stykk is hólmi voru 9 á
þess um aldri, eða 5,8%.
Marg ir hafa ótt ast mik ið at vinnu
leysi ungs fólks að und an förnu og
bent á slæma reynslu ná granna
þjóða í því sam bandi. Sýnt hef
ur ver ið fram á var an leg nei kvæð
á hrif lang tíma at vinnu leys is sér stak
lega á með al ungs fólks. Þær taka
und ir að einmitt sú stað reynd hafi
orð ið til þess að hrinda af stað fjöl
breytt um úr ræð um fyr ir ungt fólk
í at vinnu leit. Guð rún seg ir að sem
bet ur fer sé ekki mik ið um að ungt
fólk hafi ver ið at vinnu laust lengi á
Vest ur landi. „Þá á ég við að lít ið
hlut fall at vinnu leit enda hef ur ver
ið at vinnu laust sam fellt í sex mán
uði eða leng ur. Fólk hef ur ver ið að
fá tíma bundna vinnu og hef ur síð an
skráð sig aft ur í at vinnu leit.“
Frum kvöðla smiðja fyr ir
ungt fólk
Sem dæmi um úr ræði fyr ir ungt
fólk nefn ir Guð rún Frum kvöðla
smiðju sem nú sé starf rækt á Akra
nesi og verði í fram hald inu í Borg
ar nesi og jafn vel víð ar á Vest ur
landi. „Við mið um við ald ur inn
1630 ára í Frum kvöðla smiðj una.
Þeir sem eru skráð ir í at vinnu leit
hjá okk ur eru boð að ir þang að og af
því það er ekki vinna í boði þá er
skyldu mæt ing á það,“ seg ir Guð
rún. Bryn dís seg ir tvo tæp lega tutt
ugu manna hópa taka þátt í Frum
kvöðla smiðj unni núna. „Þau eru
31/2 klukku stund á dag og nám
skeið ið stend ur yfir í þrjár vik ur.
Leið bein andi er G. Á gúst Pét urs
son en hann hef ur mikla reynslu
af frum kvöðla starfi og er höf und
ur að þessu nám skeiði. Hon um til
að stoð ar er Hekla Gunn ars dótt
ir. „Meg in til gang ur nám skeiðs
ins er að at vinnu leit end ur setji sér
mark mið og skoði mögu leika á að
hefja eig in rekst ur til að skapa sér
at vinnu. Hvort af rekstr in um verð
ur eða ekki er ekki að al at rið ið held
ur fyrst og fremst að fólk kynni sér
hvað þarf til að stofna og reka fyr
ir tæki og þar kem ur frum kvöðla
hugs un in inn,“ seg ir Bryn dís og
bæt ir við að þátt tak end ur hafi mjög
mis jafn an bak grunn hvað snert ir
nám. At vinnu leit end ur með stúd
ents próf líta frek ar til náms á há
skóla stigi. Auk hópa vinn unn ar inn
an dyra sé far ið í vett vangs ferð ir.
Bryn dís nefn ir fleiri dæmi um
nám skeið sem verði í boði á næst
unni. Þar má nefna fjár mála nám
skeið ið „Klár í kreppu,“ sem hald ið
er í sam vinnu við Sí mennt un ar mið
stöð ina á Vest ur landi og Neyt enda
sam tök in, ætl að ungu fólki. Eins
og nafn ið bend ir til eru kynnt ar þar
leið bein ing ar um hvern ig best sé að
haga fjár mál un um. Þetta nám skeið
Fjöl breytt úr ræði í boði fyr ir unga at vinnu lausa
Fjöldi at vinnu lausra á Vest ur landi 1625 ára í des 2009
og hlut fall þeirra af í búa fjölda á sama aldri
Akra nes ...........................................................74 ..........................7,5%
Borg ar byggð .................................................17 ..........................3,1%
Stykk is hólm ur ................................................. 9 ..........................5,8%
Grund ar fjarð ar bær ....................................... 6 ..........................3,1%
Hval fjarð ar sveit ............................................. 5 ..........................4,4%
Snæ fells bær ..................................................... 5 ..........................1,8%
Dala byggð ........................................................ 4 ..........................4,6%
Helga fells sveit............................................... 2 ....................... 22,2%
Eyja og Mikla holts hrepp ur ....................... 1 ..........................4,5%
Skorra dals hrepp ur ........................................ 0 ............................. 0%
Sam tals á Vest ur landi .......................... 123 ..........................5,1%
Starfs fólk Vinnu mála stofn un ar á Vest ur landi: Guð rún Sig ríð ur Gísla dótt ir, Edda Björk Bald vins dótt ir og Bryn dís Braga dótt ir.
verð ur hald ið á Akra nesi og í Borg
ar nesi í febr ú ar. Svo er nám skeið
sem kall ast „Úr mín us í plús.“ Það
er öðru vísi fjár mála nám skeið, ætl
að fólki á öll um aldri, ekki síst þeim
sem eru að takast á við erf ið fjár
mál. Síð an eru hald in tölvu nám
skeið í sam vinnu við Sí mennt un
ar mið stöð ina og margt fleira mætti
telja.“
Auka virkni og færni
Þær stöll ur segja meg in mark mið
með öll um úr ræð um Vinnu mála
stofn un ar að auka virkni og færni
fólks en ekki síð ar að sporna við
lang tíma at vinnu leysi. Það skipt
ir líka miklu máli að fólk loki sig
ekki af og ein angr ist. Slíkt sé mik il
vægt að hafa í huga, sér stak lega fyr
ir unga fólk ið. „ Við erum að fara
af stað núna með ís lensku nám skeið
fyr ir út lend inga bæði á Akra nesi og í
Borg ar nesi í sam vinnu við Jafn rétt
is hús. Þetta eru nám skeið sem eiga
að hjálpa fólki að koma sér af stað
að tala ís lensku og læra að bjarga
sér með helstu hluti í dag legu lífi.
Er lend ir rík is borg ar ar án at vinnu
eru um 40 tals ins á Akra nesi og
tæp lega 20 í Borg ar firði,“ segja þær
Guð rún og Bryn dís og bæta við að
stöðugt sé ver ið að vinna úr nýj um
hug mynd um varð andi úr ræði fyr ir
at vinnu leit end ur með það að mark
miði að auka virkni þeirra.
hb
Tveir starfs hóp ar um
at vinnu mál ung menna
á Akra nesi
Stjórn KSÍ fund aði á Akra nesi