Skessuhorn


Skessuhorn - 27.01.2010, Page 15

Skessuhorn - 27.01.2010, Page 15
15MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR Eftirtalin hross eru í óskilum hjá Borgarbyggð Hestur, jarpur u.þ.b.15 vetra. Frostmerktur 11. Handsamaður vestur á Mýrum. 1. Hestur, mósóttur u.þ.b. 4 vetra. Ómerktur. Handsamaður vestur á Mýrum. 2. Hestur, rauður, u.þ.b 16 vetra. Ómerktur. Handsamaður vestur á Mýrum. 3. Hestur, rauður, u.þ.b. 14 vetra. Frostmerktur L2. Handsamaður vestur á Mýrum. 4. Hryssa, rauð, u.þ.b. 4 vetra. Ómerkt. Handsömuð vestur á Mýrum. 5. Hryssa, brún, u.þ.b. 3 vetra, útigengin, óafrökuð. Ómerkt. Handsömuð í fyrrum Borgarhreppi. 6. Þeir sem sannað geta eignarrétt sinn á hrossunum eru beðnir um að hafa samband við starfsmann Borgarbyggðar, Björgu Gunnarsdóttur í síma 433-7100 fyrir 12. febrúar 2010 og geta þeir þá fengið viðkomandi hross afhent gegn greiðslu áfallins kostnaðar. Ef eigendur hrossanna gefa sig ekki fram verða þau seld á opinberu uppboði af sýslumanninum í Borgarnesi. Sex hross í óskilum ER ÞORRABLÓT EÐA ÁRSHÁTÍÐ FRAMUNDAN? PASSAR KJÓLLINN EKKI ALVEG? ER JAKKINN OF STÓR? BUXURNAR OF SÍÐAR EÐA VILTU BREYTA TIL? TEK AÐ MÉR VIÐGERÐIR OG BREYTINGAR Á ÖLLUM FATNAÐI! EVA LÁRA VILHJÁLMSDÓTTIR KLÆÐSKERAMEISTARI Borgarbraut 61 (aftan við Sjóvá) Borgarnesi Opið 13-16 virka daga – Sími 445 4024 [Type a quote from the document or the summary of an interesting point. You can position the text box anywhere in the document. Use the Text Box Tools tab to change the formatting of the pull quote text box.] KLÆÐSKER MEISTARINN ÓDÝRAR SKEIFUR KR. 2050.- GANGURINN MEÐ SKÖFLUM VERSLUM ÍSLENKST OG Í HEIMABYGGÐ HELLUSKEIFUR STYKKISHÓLMI SÍMI 893-7050 Sveit ar stjórn Borg ar byggð­ ar sam þykkti fjár hags á ætl un árs ins 2010 sam hljóða á fundi sín um 21. jan ú ar sl. Í for send um henn ar er gert ráð fyr ir að út svars tekj ur lækki á fram á ár inu 2010 sem og fram­ lög frá Jöfn un ar sjóði sveit ar fé laga, en tekj ur af fast eigna skatti hækki vegna hærra fast eigna mats. Ráð­ gert er að skatt tekj ur sveit ar fé lags­ ins lækki um tæp lega 1% á milli ára og verði 1.672 millj ón ir árið 2010. Í til kynn ingu frá Borg ar byggð seg­ ir að á lagn ing ar pró senta fast eigna­ skatts og lóða leigu verð i ó breytt, en gjald skrár vatns veitu og frá veitu muni hækka í sam ræmi við samn­ inga sveit ar fé lags ins við OR. Þá muni sorp hirðu gjöld hækka um 17%, en fyr ir hug að er að taka upp tveggja tunnu kerfi við hvert hús í þétt býli og fara í frek ari flokk un á sorpi. Skuld ir lækka um 200 millj ón ir Skatt tekj ur Borg ar byggð ar hafa lækk að um 7,3% eða 132 millj ón­ ir frá ár inu 2008. „Til að mæta lækk andi tekj um hef ur sveit ar stjórn Borg ar byggð ar á samt starfs mönn­ um unn ið mark visst að því að ná nið ur rekstr ar kostn aði. Þessi vinna er að skila ár angri í fjár hags á ætl­ un ár ins 2010,“ seg ir í til kynn ingu. Fjár fest ing um og við haldi fast eigna er hald ið í lág marki. Helstu fram­ kvæmd ir snúa að göt um og gang­ stétt um í ný leg um hverf um með það að mark miði að tryggja ör yggi veg far enda, en fjár fest verð ur fyr ir 33 millj ón ir á ár inu 2010. Nið ur­ staða í rekstri Borg ar byggð ar næsta ár verð ur já kvæð um 6,7 millj ón ir sam kvæmt á ætl un inni. Veltu fé frá rekstri er á ætl að tæp ar 198 millj ón­ ir eða 8,8% af tekj um. Af borg an ir lána eru á ætl að ar 247 millj ón ir og nýj ar lán tök ur að eins 50 millj ón­ ir.“ Þetta þýð ir að skuld ir sveit ar­ fé lags ins munu lækka um tæp ar 200 millj ón ir á ár inu 2010. Sparn að ar að gerð ir farn­ ar að skila ár angri Þrátt fyr ir að Borg ar byggð hafi glímt við erf iða fjár hags stöðu frá miðju ári 2008, er ljóst að ýmis bata merki eru í fjár hags á ætl un ár­ ins 2010 enda er gert ráð fyr­ Sem hlut fall af tekj um eru fræðslu mál í Borg ar byggð langstærsti ein staki lið ur inn í rekstri sveit ar fé lags ins. Í ný sam­ þykktri fjár hags á ætl un fyr ir 2010 er gert ráð fyr ir að mála flokk ur­ inn taki til sín 64% af skatt tekj um eða 1.071 millj ón króna. „ Þetta er hlut falls leg lækk un um tæp­ lega 9% eða sem nem ur rúm lega 101 millj ón mið að við end ur skoð­ aða fjár hags á ætl un,“ seg ir í grein­ ar gerð sveit ar stjóra með fjár hags á­ ætl un 2010. Í fjár hags á ætl un er ekki gert ráð fyr ir lok un starfs stöðva grunn­ skóla, en ýms ar breyt ing ar verða gerð ar. Með al þeirra má nefna að leik skól an um á Varma landi verð­ ur lok að um mitt árið og hætt er byggða sam lagi um Laug ar gerð­ is skóla, sem Eyja­ og Mikla holts­ hrepp ur tek ur nú al far ið yfir. Í grein ar gerð sveit ar stjóra seg­ ir að helstu á stæð ur fyr ir kostn­ að ar lækk un um séu þær að sam­ kennsla verð ur auk in í grunn skól­ um og nem end ur eru færri sem þýð ir að stöðu gild um fækk ar og jafn framt er dreg ið úr yf ir vinnu í grunn skól un um. Þá fækk ar börn­ um á leik skóla aldri. Opn un ar­ tími leik skól anna hef ur ver ið stytt­ ur, færri stöðu gildi eru við stjórn­ un og minni yf ir vinna hef ur leitt til lækk un ar á kostn aði í leik skól­ um. Rekstr ar fyr ir komu lagi Laug­ ar gerð is skóla hef ur ver ið breytt og lækk ar kostn að ur Borg ar byggð ar um 15 millj ón ir við að byggða sam­ lagi um skól ann hef ur ver ið hætt. Í Tón list ar skóla Borg ar fjarð ar hef ur kennslu stund um ver ið fækk­ að og færri stöðu gildi eru við skól­ ann. Opn un ar tími tóm stunda­ skóla hef ur ver ið stytt ur, lækk­ un hef ur orð ið á nið ur greiðslu til dag mæðra, dreg ið úr yf ir vinnu hjá sér fræði þjón ustu og fræðslu­ stjóra og fram lag vegna mennta­ og menn ing ar húss lækk ar um 43 millj ón ir frá end ur skoð aðri á ætl­ un 2009. Þá seg ir í grein ar gerð­ inni að ráð gert sé að leik skóla gjöld hækki um 3%, vist un ar gjöld í tóm­ stunda skóla hækki um 6%, en að mötu neyt is gjöld í grunn­ og leik­ skól um hækki um 10%. Fyr ir hug­ að er að 11,5 millj ón ir fari í við­ hald skóla hús næð is og skóla lóða og 2,5 millj ón ir í ný fram kvæmd ir við skóla lóð ir við leik­ og grunn­ skóla. mm Hund rað millj ón ir spar að ar í fræðslu mál um Jafn vægi náð í rekstri Borg ar byggð ar 2010 ir frek ari hag ræð ing ar að gerð um í rekstri sveit ar fé lags ins á ár inu. Páll S Brynjars son sveit ar stjóri seg­ ir að sparn að ur ná ist með al ann­ ars í fræðslu mál um vegna þess að börn um hef ur fækk að í leik skól­ um og það dragi úr kostn aði auk þess sem stjórn un ar störf um hef ur ver ið fækk að. „Sparn að ar að gerð­ ir sem far ið var í vor ið 2009 eru nú að koma inn að full um þunga. Varð andi grunn skól ana er ver ið að gera ráð fyr ir auk inni sam kennslu sér stak lega í dreif býl is skól un um Varma landi og hjá Grunn skóla Borg ar fjarð ar. Síð an er einnig ver ið að draga úr kennslu magni í Borg­ ar nesi en á ætl an ir gera ráð fyr ir að há marks fjöldi í bekk verði hækk að­ ur áður en ár göng um er skipt upp í tvær bekkj ar deild ir.“ Ít rek uð bók un frá 6. jan ú ar um skól ana Páll seg ir að fjár hags á ætl un geri ekki endi lega ráð fyr ir lok­ un starfs stöðva grunn skóla. „Bók­ un byggðar ráðs frá 6. jan ú ar síð­ ast liðn um stend ur hins veg ar enn­ þá en þar er með al ann ars gert ráð fyr ir að horfa til frek ari hag ræð ing­ ar að gerða í skól un um. Sú bók un var ít rek uð á sveit ar stjórn ar fundi á fimmtu dag inn enda gert ráð fyr ir að nið ur stöð ur liggi fyr ir eigi síð ar en 21. febr ú ar um hvort far ið verði í frek ari breyt ing ar á rekstri starfs­ stöðva eða lok un ein hverra þeirra.“ Páll seg ir að þriggja ára á ætl­ un sveit ar sjóðs hafi jafn framt ver ið lögð fram til fyrri um ræðu á sveit­ ar stjórn ar fund in um á fimmtu dag­ inn, en mik il vinna sé eft ir við hana en engu að síð ur stefnt á að ljúka þeirri vinnu 10. febr ú ar nk. „Við erum al mennt mjög sátt við þá nið ur stöðu að ná við un andi veltu frá rekstri og já kvæðri rekstr­ ar nið ur stöðu í fjár hags á ætl un fyr­ ir þetta ár. Það er mjög já kvætt,“ sagði Páll. mm Til sölu jörðin Refsstaðir Borgarfirði. Á jörðinni er nú rekið mjög myndarlegt kúabú með nýju fjósi og nútíma tækjabúnaði. Mjólkurkýr eru um 100 auk geldneytis. Framleiðsluréttur í mjólk er um 500 þús. lítrar. Góður húsakostur og hitaveita. Verðhugmynd kr. 285 milljónir. Nánari upplýsingar veitir Magnús Leópoldsson á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar, sími 550 3000, magnus@fmeignir.is. Sjá einnig www.fasteignamidstodin.is Refsstaðir, Borgarbyggð

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.