Skessuhorn


Skessuhorn - 10.02.2010, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 10.02.2010, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.739 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.500. Verð í lausasölu er 500 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, blaðamaður (hlutast.) hb@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Í sama far ið Bank ar hér á landi fóru á haus inn haust ið 2008. Á stæð an var að sögn kunn ugra sú að eig end ur þeirra og stjórn end ur fóru sér óðs lega í fjár fest­ ing um, keyptu hluta bréf hver af öðr um í ýms um mis merki leg um fyr ir tækj­ um og lán uðu til vel unn ara sinna ó tæpi lega út á ekk ert. Hluta bréfa vísi tala var kjöft uð langt upp fyr ir eðli leg mörk og all ir héldu að svona ætti þetta að verða. Bú inn var til bók færð ur hagn að ur sem eng in inni stæða var fyr ir og all ir þekkja af leið ing arn ar. Á rúst um gömlu bank anna voru bún ir til nýir í boði rík is og kröfu hafa. Flest ir hafa talið að um leið hæf ist nýr og heil­ brigð ari þátt ur í við skipta sögu þess ar ar fá mennu þjóð ar, þar sem orð eins og spill ing, vina greið ar og ó eðli leg fyr ir greiðsla heyrðu sög unni til. Sjálf ur hef ég von að að svo væri, en er ekki leng ur viss. Sagt er að ef ein hver skuld ar millj ón eigi bank inn við kom andi en ef hann skuld ar millj arð þá á hann bank ann. Það er svo lít ið til í þessu. Ef marka má frétt ir und an far inna daga er ég raun ar hand viss um að einmitt þetta er að ger ast. Svo kall að ir út rás ar vík ing ar sem leik ið hafa lands menn grátt með vafasöm um vafn ing um, kúlu lán um, fram virk um samn ing um og öllu hinu eru hvergi nærri horfn ir af yf ir borð inu. Nýju bank arn ir hafa nú t.d. tryggt fram tíð Ó lafs Ó lafs son ar með Sam skip á sama tíma og hann hef ur rétt ar­ stöðu grun aðs manns, Björgólf ur Thor er að al eig andi í Ver ne Hold ings þrátt fyr ir að skulda Bún að ar bank an um enn fyr ir kaup in á Lands bank an­ um og nú síð ast barst sú „gleði fregn“ úr her búð um eins bank ans að Bón us­ feðg um bið ist að eign ast að hluta Haga, eign ar halds fé lag ið utan um versl­ ana keðj ur Hag kaups, Bón uss og allra hinna búð anna. Skoð um þetta nán ar. Mér barst líkt og starfs mönn um ann arra fjöl miðla frétta til kynn ing frá bank an um sem í hlut á. Þar seg ir banka stjór inn orð­ rétt: „Nú ver andi stjórn end um Haga býðst að kaupa 15% hlut og þar af Jó­ hann esi Jóns syni, starf andi stjórn ar for manni Haga, allt að 10% hlut á sama gengi og öðr um fjár fest um.“ Síð ar seg ir í sömu til kynn ingu og hald ið ykk­ ur fast: „ Þessi leið þjón ar hags mun um bank ans, við skipta vina og starfs­ fólks Haga.“ Nú velti ég fyr ir mér hvern ig þetta þjón ar akkúrat hags mun­ um mín um sem við skipta vin ar eða t.d. krakk anna á kass an um í Bón us? Af hverju er betra að ein fjöl skylda ráði yfir allt að 60% af mat vöru mark að in­ um í heilu landi? Sami banka stjóri ætti að geta svar að þessu þannig að vit væri í, en hann ætl ar sér ekki að gera það. Hann er að eig in sögn að tryggja hags muni bank ans og læt ur sem vind um eyru þjóta að hér á landi er a.m.k. hinn heið virti al menn ing ur að reyna að byggja upp rétt lát ara, gegn særra og betra sam fé lag. Það sem eink an lega sit ur þó í mér eft ir lest ur til kynn ing ar inn ar frá banka stjór an um er ein setn ing. Hún er orð rétt svona: „Hag ar eru vel rek­ ið fé lag.“ Ef ég hef skil ið frétt ir und an far inna mán aða rétt þá vant aði sam­ steyp una sem rek ur þetta bákn nokkra tugi millj arða á efna hags reikn ing inn og hund ruði millj arða ef Baug ur, 1998, Hag ar, Bón us og öll hin fyr ir tæk­ in eru tek in und ir sama hatt inn. Það er nefni lega eðli legt enda hef ur þeim ver ið stjórn að af sömu fjöl skyld unni und an far in ár og allt tvinn ast þetta sam an. Þessi litli hóp ur fólks hef ur síð an fyr ir og eft ir hrun dund að sér við að flytja arð væn leg ar eign ir yfir í skuld laus fé lög í bull andi kenni tölu flakki, en skil ið skuld irn ar eft ir í hin um sem sett hafa ver ið í þrot. Það má vel vera að þess vegna séu Hag ar vel rek ið fé lag að mati banka stjór ans, en hvað þá með öll hin fé lög sömu manna sem far in eru á haus inn? Í mín um huga eru hvorki ís lensk stjórn völd né nýju bank arn ir að fær­ ast spönn nær því að stuðla að sátt í ís lensku sam fé lagi. Þvert á móti virð­ ist sem enn sé ver ið að púkka und ir rass gat ið á þeim sem síst skyldi, þeim sömu og komu land inu á haus inn. Ef fram held ur sem horf ir verð ur ekki langt að bíða að enn fleiri hætti að borga af lán un um sín um og flýja land. Það er akkúrat það versta sem get ur hent, líka fyr ir bank ana. Magn ús Magn ús son. Leiðari Tíu fram bjóð end ur gefa kost á sér í próf kjöri Sjálf stæð is flokks ins á Akra nesi, sem fram fer laug ar dag­ inn 27. febr ú ar næst kom andi. Með­ al þess ara tíu eru Gísli S. Ein ars­ son bæj ar stjóri og þrír af nú ver andi bæj ar full trú um flokks ins. Ljóst er að sótt verð ur að Gunn ari Sig urðs­ syni nú ver andi odd vita D­list ans. Það ger ir að minnsta kosti Hall dór Jóns son fjár mála stjóri hjá Omn is sem seg ist til bú inn að taka for ystu­ sæti flokks ins fyr ir sveit ar stjórn ar­ kosn ing arn ar í vor. Fram bjóð end ur í próf kjör inu eru eft ir far andi í staf rófs röð: Anna Mar ía Þórð ar dótt ir fóta að gerða­ fræð ing ur, Ein ar Brands son sölu­ stjóri, Ey dís Að al björns dótt ir bæj­ ar full trúi, Gísli S. Ein ars son bæj­ ar stjóri, Gunn ar Sig urðs son for­ seti bæj ar stjórn ar, Hall dór Jóns­ son fjár mála stjóri, Íris Bjarna dótt­ ir há skóla nemi, Karen Jóns dótt ir for mað ur bæj ar ráðs, Ragn ar Már Ragn ars son bygg inga fræð ing ur og Snjólf ur Ei ríks son garð yrkju fræð­ ing ur. Í til kynn ingu seg ir að í próf kjör­ inu skuli kjósa sex nöfn, hvorki fleiri né færri. Kosn inga þátt taka er heim il öll um full gild um með­ lim um sjálf stæð is fé lag anna á Akra­ nesi sem þar eru bú sett ir. Einnig er þátt taka heim il stuðn ings mönn um Sjálf stæð is flokks ins, sem eiga kosn­ ing ar rétt á Akra nesi í sveit ar stjórn­ ar kosn ing un um í vor og und ir rit að hafa inn töku beiðni í sjálf stæð is fé­ lag á Akra nesi fyr ir lok próf kjörs­ fund ar. Frá og með 16. febr ú ar verð ur hægt að kjósa utan kjör fund ar í Val­ höll, skrif stofu Sjálf stæð is flokks ins í Reykja vík, alla virka daga milli 9 og 17. Nán ari upp lýs ing ar veit ir Berg­ þór Óla son, for mað ur kjör nefnd ar, í síma 860­9007 eða á bergthor@ loftorka.is. þá Á fé lags fundi Sam fylk ing ar inn ar á Akra nesi sem fram fór fyr ir stuttu var sam þykkt til laga stjórn ar fé lags­ ins um fyr ir komu lag á vali fram­ boðs lista fyr ir kom andi sveit­ ar stjórn ar kosn ing ar. Á kveð­ ið var að við hafa lok að próf­ kjör fé lags manna um þrjú efstu sæti list ans. Próf kjör ið mun fara fram 19.­20. mars nk. Fram­ boðs frest ur renn ur út laug ar dag­ inn 6. mars. Kjör fund ur mun svo verða hald inn 20. mars þar sem fé­ lags menn fá tæki færi til að velja um sæti fjög ur til níu á list an um. Sam­ fylk ing in á nú tvo bæj ar full trúa á Akra nesi, þau Svein Krist ins son og Hrönn Rík harðs dótt ur. Að sögn Guð mund ar Vals son­ ar for manns fé lags ins á lít ur stjórn­ in þessa blönd uðu leið fram boðs að­ ferða vera lýð ræð is lega og gefa fé­ lags mönn um tæki færi til að láta val sitt koma skýrt í ljós. „Með þeim er ver ið að brydda upp á nýj ung í stjórn mál um og er von ast til að fólk taki virk an þátt í að skapa sam hent­ an og fjöl breytt an fram boðs­ lista í kom andi sveit ar stjórn ar­ kosn ing um. Um leið vill stjórn­ in hvetja alla sem hafa hug á að vera virk ir í starfi Sam fylk ing­ ar inn ar á Akra nesi til að taka þátt í próf kjör inu og bjóða sig fram eða taka þátt í öfl ugu fé lags starfi,“ seg ir í til kynn ingu. mm Há skól inn á Bif röst út skrif aði á laug ar dag inn 63 nem end ur, þar af 11 með meist ara próf. Í út skrift ar­ ræðu sinni til kynnti Á gúst Ein ars­ son rekt or að hann myndi láta af störf um 5. júní næst kom andi eða við næstu út skrift. Á gúst upp lýsti einnig að hann myndi verða á fram pró fess or við Há skól ann á Bif­ röst og ein beita sér að kennslu og rann sókn um. Ráðn ing ar tími hans hafi runn ið út í árs byrj un en stjórn skól ans hafi beð ið hann að starfa á fram og hafi hann orð ið við því enda vildi hann ljúka fjár hags legri end ur skipu lagn ingu i tengsl um við nem enda í búð ir á Bif röst en þeirri vinnu lauk í síð asta mán uði, með góð um ár angri að hans sögn. Í út skrift ar ræðu sinni fór rekt­ or yfir þró un síð ustu ára. Þar kom með al ann ars fram að staða Há skól­ ans á Bif röst væri sterk og hagn að ur hafi ver ið á rekstri síð asta árs. „Fyr­ ir þrem ur árum var fjár hags stað­ an mjög slæm en það tókst að snúa henni við. Hrun ið setti strik í reikn­ ing inn en það tókst að vinna vel úr því. Eig ið fé skól ans hef ur auk ist veru lega und an far in þrjú ár,“ sagði Á gúst. Hann seg ir gæði náms ins hafa auk ist og kröf ur hert ar bæði til nem enda og kenn ara. Fjölg að hafi um tvær náms leið ir í grunn námi og tvær náms leið ir í meist ara námi á síð ustu þrem ur árum. Sagði Á gúst sterka stöðu skól ans end ur spegl ast í auk inni að sókn að námi. Lang flest ir út skrift ar nem ar á Bif­ röst ljúka BS eða BA námi á þrem­ ur árum og stór hluti meist ara­ nema á tveim ur árum. Virkni nem­ enda er lík lega hæst á Bif röst af öll­ um há skól um hér lend is, brott fall er lágt og kröf ur við inn rit un mikl­ ar. Þá sagði Á gúst að 1.400 manns hafi sótt um skóla vist á síð asta ári og hafi um sókn ir aldrei ver ið fleiri. Um helm ing ur þeirra var inn rit­ að ur til náms og eru nem end ur nú 1.300. „Skól inn stend ur vel og mun starfa sjálf stætt á fram en eng ar sam ein ing ar við aðra há skóla eru á döf inni,“ sagði rekt or. Á gúst beindi orð um sín um til út­ skrift ar nem enda og sagði m.a.: „Ég veit að nem end ur héð an hafa ver ið og verða landi og þjóð til sóma og í for ystu fyr ir fram fara mál um. Það er okk ar að als merki. Þið eruð Bifrest­ ing ar til loka lífs ykk ar og það er heið ur en einnig skuld bind ing. Ég vil ekki heyra um neitt af ykk ur að þið lát ið blind ast af græðgi og sið­ blindu eins og við höf um séð mörg dæmi um und an far in miss eri. Tak ið virk an þátt í end ur reisn þessa lands sem fóstr aði ykk ur af heil ind um.“ mm Fyr ir skömmu festi Um hverf is­ stofn un kaup á nýj um bíl til notk­ un ar í Þjóð garð in um Snæ fellsjökli. Bíll inn er af gerð inni Toyota Pri us og er svo kall að ur tvinn­bíll. Hann er spar neyt inn og not ar bæði raf­ magn og bens ín eft ir því sem hent­ ar hverju sinni. Bíll inn er al mennt á lit inn með um hverf is hæf ari bíl­ um og eru kaup in hugs uð sem byrj­ un ar skref fyr ir vist hæf ari bíla flota stofn un ar inn ar. Um hverf is stofn un keypti jafn framt Volkswagen Passat bíl fyr ir starf sem ina í Reykja vík en sá bíll get ur geng ið fyr ir met ani eða bens íni. Þrátt fyr ir þessa bíla þarf Um hverf is stofn un að nota stóra bíla í á kveð in verk víða um land svo sem yfir sum ar tím ann í þjóð garð­ in um. Á með fylgj andi mynd er Hjalti Guð munds son sviðs stjóri nátt úru­ auð linda Um hverf is stofn un ar að af henda Guð björgu Gunn ars dótt­ ur þjóð garðs verði lyklana að nýja bíln um. mm Tvinn bíll í Þjóð garð inn Tíu í próf kjör Sjálf stæð is flokks ins á Akra nesi Blönd uð próf kjörsleið hjá Sam fylk ing unni á Akra nesi Á gúst Ein ars son hætt ir sem rekt or á Bifröst í sum ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.