Skessuhorn


Skessuhorn - 10.02.2010, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 10.02.2010, Blaðsíða 11
11MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR Þú getur bjargað mannslí! Lærðu skyndihjálp! Deildir Rauða krossins á Vesturlandi Nánari upplýsingar má nna á www.raudikrossinn.is ALMENNIR STJÓRNMÁLAFUNDIR MEÐ ÞINGMÖNNUM FRAMSÓKNARFLOKKSINS Í NORÐVESTUR KJÖDÆMI Gunnar Bragi Sveinsson alþingismaður og Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson varaþingmaður verða með almenna stjórnmálafundi í Norðvesturkjördæmi. Fundirnir eru öllum opnir. Akranes - Framsóknarhúsið 14. febrúar sunnudagur kl. 20.30 Borgarnes - Safnaðarheimilið 17. febrúar miðvikudagur kl. 20.30 Þingmennirnir verða með stuttar framsögur og svara svo spurningum fundarmanna. Á fundinn í Borgarnesi mætir Eygló Harðardóttir alþingismaður. Allir velkomnir Þingmenn Framsóknarflokksins. Skipulagsmál í Reykhólahreppi Breyting á aðalskipulagi Reykhólahrepps 2006-2018 og breyting á deiliskipulagi Bjarkalundar og nýtt deiliskipulag fyrir frístundabyggð í landi Hafrahlíðar. Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti á fundi sínum 14. janúar 2010 að auglýsa tillögu að breyt- ingu á aðalskipulagi Reykhólahrepps 2006-2018 samkv. 1. málsgrein 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum. Breytingin er gerð fyrir nýtt íbúðasvæði í Bjarkalundi og smábátahöfn við Innstapoll í Flatey. Jafnframt eru auglýstar eftirfarandi deiliskipulagstillögur. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi við Bjarkalund skv. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga • nr. 73/1997. Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir frístundabyggð í landi Hafrahlíðar skv. 25. gr. skipulags- • og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulagsuppdrættir og greinargerðir munu liggja frammi til sýnis á skrifstofu Reykhólahrepps, Maríutröð 5a, 380 Reykhólum og hjá Skipu lags stofnun, Laugavegi 166, Reykjavík frá 11. febrúar 2010 til 11. mars 2010. Ennfremur verða tillögurnar til sýnis á heimasíðu Reykhólahrepps; www. reykholar.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga­ semdir við tillögurnar. Athugasemdum skal skila til skrifstofu Reykhólahrepps fyrir 26. mars 2010 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athuga semdir við tillögurnar innan tilskilins frests teljast samþykkir henni. Reykhólar 5. feb. 2010 Bogi Kristinsson Magnusen skipulags- og byggingarfulltrúi S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Fjórði þjóð fund ur inn af átta, sem haldn ir eru í lands hlut un um, verð­ ur hald inn í Mennta skóla Borg ar­ fjarð ar í Borg ar nesi laug ar dag inn 20. febr ú ar næst kom andi. Fyrsti fund ur inn í þess ari funda röð var fyr ir Aust ur land á Eg ils stöð um en Vest firð ing ar fund uðu síð an á laug­ ar dag á Ísa firði og laug ar dag inn 13. febr ú ar er þjóð fund ur fyr ir Norð­ vest ur land á Sauð ár króki. Sam tök sveit ar fé laga á Vest ur landi sjá um und ir bún ing fund ar ins á samt verk­ efn is stjórn Sókn ar á ætl un ar 20/20. Hrefna B. Jóns dótt ir fram­ kvæmda stjóri SSV seg ir að á kveð­ inn hóp ur sé hand val inn og þar komi til for stöðu menn ým issa op­ in berra stofn ana á Vest ur landi. Síð­ an sé handa hófs kennt úr tak Vest­ lend inga úr þjóð skrá val ið á fund­ inn. Hrefna seg ir að boð á fund inn ættu að ber ast til fólks þessa dag ana og mik il vægt sé að fólk til kynni um hvort það ætli að mæta. „Við þurf­ um að ná hund rað manna fundi og þessi fund ur er und ir bú inn mjög ít­ ar lega. Borð stjór ar koma frá ráðu­ neyti og þeir setja sig í sam band við þá sem til kynna mæt ingu. Þannig verð ur fólk und ir bú ið vel fyr ir fund inn og veit því að hverju það geng ur,“ seg ir Hrefna. Að lokn um fund in um í Borg ar­ nesi funda í bú ar á Norð aust ur landi á Ak ur eyri 27. febr ú ar, Sunn lend­ ing ar funda laug ar dag inn 6. mars á Sel fossi, Suð ur nesja menn 13. mars í Reykja nes bæ og funda röð inni lýk­ ur svo með fundi höf uð borg ar búa í Reykja vík 20. mars. hb Á fundi bæj ar stjórn ar Snæ fells­ bæj ar síð ast lið inn fimmtu dag var sam þykkt sam hljóða að und ir rita sam starfs samn ing bæj ar ins og Um­ ferð ar stofu um um ferð ar ör ygg is á­ ætl un. Strax næsta dag, föstu dag inn 5. febr ú ar, und ir rit uðu svo Krist­ inn Jón as son bæj ar stjóri Snæ fells­ bæj ar og Gunn ar Geir Gunn ars­ son fram kvæmd ar stjóri um ferð ar­ ör ygg is sviðs Um ferð ar stofu sam­ starfs samn ing inn. Í fram hald inu mun síð an tækni deild Snæ fells bæj ar und ir leið sögn Sig urð ar Helga son­ ar hjá Um ferð ar stofu vinna á ætl un­ ina fyr ir Snæ fells bæ, sem vænt an­ lega verð ur til bú in inn an tíð ar. Í sam starfs samn ingn um seg ir m.a. að mark mið ið með um ferð ar­ ör ygg is á ætl un inni sé að auka um­ ferð ar ör yggi í bæj ar fé lag inu og munu í því sam bandi flest ir hags­ muna að il ar verða virkj að ir til þátt­ töku. Um ferð ar stofa ann ast fræðslu með al starfs manna Snæ fells bæj ar og jafn framt að stoða við gerð á ætl­ un ar inn ar. Þjón usta Um ferð ar stofu er Snæ fells bæ að kostn að ar lausu. þá Á herra kvöldi ÍA sl. föstu dag var und ir rit að ur samn ing ur milli Sím­ ans og KFÍA um stuðn ing fyr ir tæk­ is ins við knatt spyrn una á Akra nesi næstu miss er in. Það var Skaga mað­ ur inn Sæv ar Þrá ins son, for stjóri Sím ans, sem und ir rit aði samn ing­ inn fyr ir hönd fyr ir tæk is ins og Gísli Gísla son, for mað ur stjórn ar KFÍA. „Sím inn hef ur á liðn um árum stutt Knatt spyrnu fé lag ÍA og er fé lag­ ið afar á nægt með að það sam starf hald ist á fram, enda fé lag inu mjög mik il vægt. KFÍA fær ir Sím an um bestu þakk ir fyr ir stuðn ing inn í gegn um árin og lýs ir á nægju sinni með á fram hald andi sam starf,“ seg ir Gísli Gísla son. mm Boð að til þjóð fund ar Vest lend inga Ó lafs braut í Ó lafs vík. Ljósm. úr safni. AF. Samið við Um ferð ar stofu um ör ygg is á ætl un í Snæ fells bæ Sím inn sem ur við KFÍA

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.