Skessuhorn


Skessuhorn - 10.02.2010, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 10.02.2010, Blaðsíða 7
7MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR Skallagrímur – Körfubolti Meistaraflokkur karla 1. deild Föstudaginn 12. feb. kl. 18.30 Skallagrímur – KFÍ Meistaraflokkur kvenna 1. deild Sunnudaginn 14. feb. kl. 16.00 Skallagrímur – Fjölnir Lokum eftir hádegi föstudag Vegna fundar bæjar- og héraðsfréttablaða verður skrifstofa Skessuhorns lokuð eftir hádegi föstudaginn 12. febrúar. Tölvupósturinn verður þó opinn! Bestu kveðjur, Starfsfólk Skessuhorns Bílar & Dekk ehf. Allar almennar bílaviðgerðir og bilanagreining. Þjónustueftirlit, smurþjónusta. Hjólbarðaþjónusta. Akursbraut 11a • Sími 578 2525 • Fax 578 2526 bilarogdekk@internet.is ÞARFTU AÐ TAKA TIL Í FATASKÁPNUM? PASSAR KJÓLLINN EKKI ALVEG? ER JAKKINN OF STÓR? BUXURNAR OF SÍÐAR EÐA VILTU BREYTA TIL? TEK AÐ MÉR VIÐGERÐIR OG BREYTINGAR Á ÖLLUM FATNAÐI! EVA LÁRA VILHJÁLMSDÓTTIR KLÆÐSKERAMEISTARI Borgarbraut 61 (aftan við Sjóvá) Borgarnesi Opið 13-16 virka daga – Sími 445 4024 [Type a quote from the document or the summary of an interesting point. You can position the text box anywhere in the document. Use the Text Box Tools tab to change the formatting of the pull quote text box.] KLÆÐSKER MEISTARINN Eldvörn ehf. Ykkar öryggi - okkar fag www.ELDVORN.COM Breyting á símsvörun heilsugæslulækna Frá því kl. 8.oo að morgni 15. febrúar 2010 gildir samræmd símsvörun vakthafandi heilsugæslulækna á Heilbrigðisstofnun Vesturlands. Allir íbúar á Vesturlandi, Ströndum og Húnaþingi vestra nota sama númer. Númerið er 112 allan sólarhringinn ef ná þarf sambandi við heilsugæslulækni á vakt Almennar tímapantanir og önnur símaþjónusta verða með óbreyttum hætti, vinsamlegast hringið í skiptiborð. Heilbrigðisstofnun Vesturlands: Akranes - Borgarnes - Búðardalur - Grundarfjörður Hólmavík - Hvammstangi - Ólafsvík - Stykkishólmur Nú er unn ið við að loka nokkrum glugg um á annarri hæð í gamla Pósts og síma hús inu við Kirkju braut á Akra nesi. Broddi Þor steins son verk efn is stjóri fast­ eigna hjá Mílu, sem á þenn an hluta húss ins, seg ir á stæð una vera hert ar ör ygg is kröf ur Póst­ og fjar skipta­ stofn un ar. „ Þarna inni eru allar síma teng ing ar Sím ans á Akra­ nesi í kjall ara og á annarri hæð, bæði gsm­ og fast lín ur. Ljós leið­ ar ar liggja inn í kjall ar ann og þar er hýst ur bún að ur fyr ir Voda fo ne líka og inn í hús ið koma teng ing ar á ör bylgju sam bönd um frá mastr­ inu á lóð inni. Þetta þótti of ber­ skjald að með gler í glugg um svo við feng um leyfi bæj ar yf ir valda til að loka þeim en reyn um að gera það þannig að út lit húss ins breyt­ ist sem minnst.“ Broddi seg ir kjall ara húss ins og aðra hæð ina í eigu Mílu en fyrsta hæð in sé í eigu Ís lands pósts sem hafi aug lýst hana til sölu. Í ris inu sé svo íbúð í eigu ein stak lings. hb Meira en helm ing ur þjóð ar inn ar er nú ó næm ur fyr ir svína in flú ens­ unni A(H1N1). Búið er að bólu­ setja um 130.000 manns. Á ætl­ ar sótt varna lækn ir að á bil inu 50­ 60.000 Ís lend ing ar hafi feng ið veik ina í far aldr in um sem gekk yfir land ið á síð ari hluta lið ins árs. Tel­ ur sótt varna lækn ir að þær að gerð ir sem grip ið var til, þar á með al bólu­ setn ing gegn veik inni, hafi kom­ ið í veg fyr ir sýk ingu 30.000 lands­ manna og þar með hafi ver ið af stýrt 100 sjúkra hússinn lögn um, 10 inn­ lögn um á gjör gæslu deild ir sjúkra­ húsa og einu dauðs falli. Svína in flú ensunn ar verð ur ekki vart leng ur hér lend is en veik in er hins veg ar vax andi vanda mál í mörg um öðr um lönd um. „Þótt in­ flú ens an sé nú ekki vanda mál hér á landi má í ljósi sögu legr ar reynslu gera ráð fyr ir nýrri bylgju síð ar á þessu ári eða á því næsta. Til að koma í veg fyr ir hana er ráð lagt að sem flest ir láti bólu setja sig. Nóg er til af bólu efni í land inu og er fólk ein dreg ið hvatt til að hafa sam band við næstu heilsu gæslu stöð og panta tíma í bólu setn ingu,“ seg ir í til­ kynn ingu sótt varna lækn is. mm Hell is sand ur er trú lega með snyrti legri byggða kjörn um á land inu, enda vin sæll or lofs stað ur og fólk dug legt að halda við hús­ um sín um, bæði bú andi og brott­ flutt ir Sand ar ar. Þeir voru svo lít­ ið kulda leg ir smið irn ir sem blaða­ mað ur Skessu horns rakst á í ferð sinni um Snæ fells bæ í lok lið inn ar viku. Þeir voru að skipta um þak­ járn á gömlu húsi við enda Kletts­ búð ar skammt frá hót el inu. Þetta voru smið irn ir Gunn ar Helga son og Odd ur Sveins son sem reynd ar eru báð ir úr Reykja vík og sögð ust þeir tals vert hafa starf að á Snæ­ fells nesi að und an förnu. Það und­ ir strik ar að staða bygg ing ar iðn­ að ar ins er betri á Snæ fells nesi en víða ann ars stað ar, að sækja þurfi smiði úr borg inni til að sinna þar verk efn um. þá Kulda leg ir á þak inu, smið irn ir Gunn ar Helga son og Odd ur Sveins son. Þakjárn ið end ur nýj að við Kletts búð Bólu setn ing sögð hafa skil að góð um ár angri Búið er að loka glugg un um á annarri hæð inni sem snúa út að Kirkju braut inni. Glugg um lok að í sím stöðv ar hús inu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.