Skessuhorn


Skessuhorn - 10.02.2010, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 10.02.2010, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR Um síð ustu ára mót kom til fram­ kvæmda sam ein ing átta heil brigð­ is stofn ana á vest an­ og norð vest­ an verðu land inu, þ.e. heilsu gæslu­ stöðva og heil brigð is stofn ana á Vest ur landi, Strönd um og Húna­ þingi vestra. Nafn hinn ar nýju stofn un ar er Heil brigð is stofn un Vest ur lands (HVE) og skammt að bíða að upp lýs inga síða henn ar á net inu opni á vef slóð inni www.hve. is Að sögn þess heil brigð is starfs­ fólks sem Skessu horn hef ur rætt við hef ur sam runa ferl ið fram til þessa geng ið vel og jafn vel bet ur en dæmi eru um úr öðr um lands hlut um þeg­ ar svip uð sam ein ing hef ur átt sér stað. Þór ir Berg munds son fram­ kvæmda stjóri lækn inga og rekstr­ ar er einn þriggja sem skip ar fram­ kvæmda stjórn hinn ar nýju stofn un­ ar. Auk hans eru í stjórn inni Guð­ jón Brjáns son for stjóri og Stein unn Sig urð ar dótt ir fram kvæmda stjóri hjúkr un ar og rekstr ar. Skessu horn ræddi við Þóri um sam ein ing una og hvern ig til hef ur tek ist fyrstu vik­ urn ar frá stofn un. Rekstr ar á ætl un stað fest Þór ir seg ir að eft ir að skipu rit fyr­ ir hina nýju stofn un hafi leg ið fyr­ ir síð asta haust hafi fram kvæmda­ stjórn in heim sótt all ar starfs stöðv­ arn ar og und ir bún ing ur ver ið sett­ ur á fullt til að sam ein ing in yrði ger leg í tæka tíð. „Við kynnt um okk ur starf semi allra starfs stöðv­ anna og fund uð um með starfs fólki. Viða mesta verk ið í upp hafi var gerð sam eig in legr ar rekstr ar á ætl­ un ar. Til þess þurfti að skoða all an rekst ur starfs stöðv anna ofan í kjöl­ inn og koma síð an sam an rekstr ar­ á ætl un fyr ir sam ein aða stofn un. Sú vinna gekk von um fram ar. Lögð ust all ir á eitt; vænt an leg ir stjórn end ur nýrr ar stofn un ar, á samt starfs fólki ein stakra starfs stöðva. Heil brigð­ is s ráðu neyt ið hef ur nú sam þykkt á ætl un ina og og er hin nýja heil­ brigð is stofn un nú rek in sam kvæmt henni. Marg ir vinnu hóp ar Skipu rit fyr ir HVE ligg ur fyr ir og starfs lýs ing ar fyr ir helstu stjórn­ end ur eru til bún ar. Unn ið er að upp setn ingu sam ræmds tölvu kerf­ is fyr ir alla stofn un ina, þar með talið eitt sjúkra skrár kerfi. Til að auð velda und ir bún ing sam ein ing­ ar inn ar þurfti auk rekstr ar þátta að fara í saumana á ýmsu því sem við­ kem ur þjón ustu, ör yggi og fag legu starfi heil brigð is stofn un ar. Í upp­ hafi voru skip að ir nokkr ir rýni hóp­ ar, sem höfðu á að skipa frá þrem ur og upp í átta full trú um hver. Reynt var að hafa full trúa í þeim sem víð­ ast af starfs svæð inu. Rýni hóp ar voru mynd að ir um lækn is þjón ustu, hjúkr un ar þjón ustu sjúkra flutn inga, inn kaup, rekst ur og sam hæf ingu, fræðslu og end ur mennt un, blóð­ rann sókn ir, mynd grein ingu, sam­ göng ur og flutn ings þjón ustu, upp­ Heil brigð is stofn un Vest ur lands hóf starf semi um ára mót in Tel ur að það sem af er hafi vel tek ist til við sam ein ingu Sú breyt ing hef ur nú ver ið á kveð in og sam ræmd hjá öll um starfs stöðv um Heil brigð is stofn­ un ar Vest ur lands að frá og með mánu deg in um 15. febr ú ar næst­ kom andi kl. 08.00 verð ur vakt sími lækna í um dæmi stofn un ar inn­ ar tengd ur Neyð ar lín unni ­ 112. Að sögn Þór is Berg munds son ar fram kvæmda stjóra lækn inga og rekstr ar hjá HVE er þessi breyt­ ing lið ur í bættri þjón ustu og til hag ræð ing ar bæði fyr ir sjúk linga og starfs menn stofn un ar inn ar. Með því að vakt sími lækna fær ist til Neyð ar lín unn ar ­ 112 auð veld­ ar það í bú um að muna stutt og vel þekkt neyð ar núm er ef veik indi eða slys verða. „Með þessu móti er hægt að auka við bragðs flýti heil brigð­ is starfs fólks og sjúkra liðs ef um bráða til felli er að ræða. Þá munu starfs menn Neyð ar lín unn ar fram­ veg is sjá um að flokka frá þau sím­ töl til lækna sem mega bíða næsta vinnu dags, ef hringt er utan hefð­ bund ins vinnu tíma. Við tals spant­ an ir verða í af greiðsl um heilsu­ gæslu stöðv anna eins og áður. Þá verða síma tím ar lækna með sama sniði og áður. Þór ir seg ir að gömlu vakt núm­ er heilsu gæslu lækn anna verði frá og með næsta mánu degi tengd þannig að þau hringi hjá Neyð­ ar lín unni sama hvar á starfs svæði Heil brigð is stofn un ar Vest ur lands er. „ Þetta fyr ir komu lag hef ur ver­ ið við líði í Stykk is hólmi í þrjú ár og hef ur reynst vel. Við mun um nú sam ræma það á öll um starfs­ stöðv um okk ar og erum full viss um að þessi breyt ing mun hafa hag ræð ingu í för með sér og auka ör yggi not enda heil brigð is þjón­ ust unn ar,“ sagði Þór ir. mm Vakt sími lækna á starfs svæði HVE verð ur 112 lýs inga vef og fé lags leg sam skipti. Nið ur staða vinnu hópanna verð ur síð an nýtt við stefnu mót un innan HVE. Nýtt um reynslu ann arra „Al mennt verð ég að segja að þess ar breyt ing ar hafi geng ið hnökra lít ið fyr ir sig, jafn vel bet­ ur en við hefði mátt bú ast vegna stærð ar og um fangs verk efn is­ ins. Við höf um auð vit að sem fyr ir­ mynd ir reynslu af sam ein ingu heil­ brigð is stofn ana t.d. á Aust ur landi, Suð ur landi og í Norð ur Þing eyj ar­ sýslu. Við höf um þannig nýtt okk­ ur reynslu fólks sem far ið hef ur í gegn um svip að ferli. Tví mæla laust hef ur það hjálp að okk ur mik ið,“ seg ir Þór ir. Hann seg ir að auk full trúa í fram­ kvæmda stjórn HVE sitji reglu­ lega fundi henn ar tveir til við bót­ ar. Þetta eru ann ars veg ar Ás geir Ás geirs son, sem hef ur yf ir um sjón með fjár mál um og fjár hags kerf um HVE og hins veg ar Rósa Mar in­ ós dótt ir sviðs stjóri hjúkr un ar inn­ an heilsu gæsl unn ar í heil brigð is­ um dæm inu. Rósa er jafn framt yf­ ir hjúkr un ar fræð ing ur Heilsu gæslu­ stöðv ar inn ar í Borg ar nesi. Þá má nefna að Gísli Björns son sjúkra­ flutn inga mað ur á Akra nesi til ára­ tuga er nú yf ir mað ur sjúkra flutn­ inga í heil brigð is um dæm inu og vinn ur hann þessa dag ana að end­ ur skoð un og sam hæf ingu þeirr ar starf semi. Það er okk ar lán að hafa mik ið af reynslu miklu og harð dug­ legu fólki á öllu starfs svæð inu og er það tví mæla laust ein að al á stæða þess að sam ein ing in hef ur geng ið vel,“ seg ir Þór ir. Tvö föld hag ræð ing ar krafa Að spurð ur um hvort eng ar nei­ kvæð ar hlið ar hafi fylgt sam ein­ ingu átta heil brigð is stofn ana, við­ ur kenn ir Þór ir að auð vit að verði ekki hjá því kom ist. „Nei kvæðu hlið ar svona gjörn ings snúa að mann lega þætt in um þar sem nokk­ ur störf voru lögð nið ur. Ein föld­ un stjórn kerf is ins hef ur hins veg ar vissa kosti í för með sér. Ekki má gleym ast að stór hóp ur heil brigð­ is starfs fólks hér hef ur und an far ið ár tek ið á sig veru lega kjara skerð­ ingu vegna efna hag skrepp unn ar og nið ur skurð ar á fjár lög um. Það hef­ ur sann ar lega ekki ver ið ein falt og ó um deilt verk að ná nið ur rekstr ar­ kostn að in um til sam ræm is við fjár­ lög. Það er í raun ann að og að skil­ ið mál en er í okk ar til felli að ger ast á sama tíma og ver ið er að vinna að sam ein ingu þess ara átta heil brigð­ is stofn ana. Þannig má segja að við séum að berj ast sam tím is á tveim­ ur víg stöð vum við hag ræð ingu. En auð vit að von um við að þeg ar upp verð ur stað ið skerð ist heil brigð is­ þjón ust an á svæð inu sem minnst. Þá er brýnt að standa vörð um þá heil brigð is þjón ustu, sem þeg ar er veitt á svæð inu. Þakk ar vert er að stofn un in hef ur hing að til slopp ið við nei kvæðni og nið ur rifs tal í op­ in berri um ræðu. Næg eru á hyggju­ efn in samt.“ Mark mið ið er góð þjón usta Að lok um seg ist Þór ir vera sátt­ ur við hvern ig til hef ur tek ist fram til þessa, nú þeg ar hálf ur ann ar mánuð ur er lið inn frá því sam ein­ ing in tók gildi. Meg in mark mið sé að verja og styrkja eins og kost ur er inn viði góðr ar heil brigð is þjón ustu á Vest ur landi þrátt fyr ir að nú sé efna hags leg ur mót byr í þjóð fé lag­ inu. „Ég skynja þetta þannig að al­ mennt er fólk á starfs svæð inu sátt. Auð vit að er alltaf skoð ana mun­ ur í flókn um mál um eins og þess­ um sem snert ir hags muni margra. Við höf um lagt okk ur fram við að kynn ast og ræða við vænt an legt sam starfs fólk og mér hef ur fund ist að hrein skiln ings leg skoð ana skipti, upp lýs ing ar og við ræð ur hafi yf ir­ leitt eytt efa semda rödd um og sam­ ein að sjón ar mið. Þannig má segja að gott sam starfs fólks á öllu starfs­ svæð inu hafi gert þessa sam ein ingu mögu lega og jafn á rekstra litla og raun ber vitni. Það hvern ig Heil­ brigð is stofn un Vest ur lands þró­ ast á næstu árum velt ur á hversu vel okk ur tekst að veita fag lega og góða þjón ustu. Okk ar mark mið er að hún verði í fremstu röð og ég er bjart sýnn um að svo verði,“ sagði Þór ir Berg munds son að end ingu. mm Við Heil brigð is stofn un Vest ur lands starfa um 440 manns og fjár hags legt um­ fang á ár inu 2010 nem ur um 2,8 millj örð um króna. Eins og sést á þess ari mynd er starfs svæðið mjög víð feðmt. Þór ir Berg munds son, fram kvæmda­ stjóri lækn inga og rekstr ar á HVE. Stjórn ir Lands sam bands út vegs­ manna, Far manna­ og fiski manna­ sam bands ins, Sjó manna sam bands­ ins og Fé lag vél stjóra og málm­ tækni manna hafa sent stjórn völd­ um sam eig in lega á skor un þess efn­ is að þyrlu þjón usta Land helg is­ gæsl unn ar verði efld á ný þannig að hún geti sinnt lög bundnu eft ir lits­ og ör ygg is hlut verki sínu. Þar seg­ ir að ný legt at vik und ir striki að nið­ ur skurð ur á rekstr ar fé Land helg is­ g æsl unn ar ógni ör yggi sjó manna á hafi úti. Þá varð Land helg is gæsl an að synja beiðni frá ís lensk um tog ara sem óskaði eft ir þyrlu hjálp vegna veik inda skip verja. „Ekki var hægt að verða við beiðn inni, þar sem skip ið var um 70 sjó míl ur frá landi og að eins ein þyrlu vakt til taks. Við slík ar að stæð ur er þyrla ekki send lengra en 20 míl ur á haf út. Land helg is gæsl unni er ætl að að sinna mjög víð feðmu haf svæði og hún gegn ir mik il vægu ör ygg is hlut­ verki fyr ir ís lenska sjó menn. Upp geta kom ið til vik eða að stæð ur, þar sem tími til björg un ar er svo naum­ ur að þyrla er eina tæk ið sem sjó­ menn geta treyst á. Þótt þreng ing­ ar séu í rík is rekstri er það dýr keypt­ ur sparn að ur að vega að á kveðn­ um grunn þátt um á borð við þyrlu­ þjón ustu Land helg is gæsl unn ar og þar með ör yggi sjó manna á hafi úti. Við skor um því á stjórn völd að efla starf semi Land helg is gæsl unn­ ar þannig að hún fái sinnt því eft ir­ lits­ og ör ygg is hlut verki sem henni er ætl að sam kvæmt lög um,“ seg ir í á lykt un fé lag anna. mm/ Ljósm. AF. Vilja að Land helg is gæsl an sinni lög bundnu hlut verki sínu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.