Skessuhorn


Skessuhorn - 10.02.2010, Page 9

Skessuhorn - 10.02.2010, Page 9
9MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR BOLLA – BOLLA – BOLLA Rjómabollur kr. 320.- Tilboð: Þú kaupir fimm bollur og færð eina fría Tilboð á sunnudag: Bolla og kaffi eða heitt súkkulaði Kr. 500.- Minnum á sprengidaginn Súpa dagsins: Baunasúpa með saltkjöti, rófum, kartöflum og beikoni Verð kr: 1.150 Á gústa Frið riks dótt ir og Karen Lind Ó lafs dótt ir á Akra nesi luku í vet ur öku kenn ara námi frá Há skóla Ís lands. Loka verk efni þeirra var kort lagn ing um ferð ar slysa á Akra­ nesi árin 2000­2009. Í verk efn­ inu greina þær skráð um ferð ar slys með meiðsl um og gera til lög ur til úr bóta. Öku kenn ara nám er orð ið tals vert um fangs meira en það var áður og nú er það eitt og hálft ár á há skóla­ stigi. Karen Lind seg ir það hafa vak­ ið at hygli sína þeg ar hún var í Dan­ mörku að kon ur voru í meiri hluta öku kenn ara, öf ugt við það sem hér er. „Þeg ar ég svo frétti að ekki þyrfti meira próf til að ger ast öku kenn­ ari á kvað ég að slá til og fara í þetta nám,“ seg ir hún. Á gústa seg ist hafa far ið í nám ið vegna þess að eng­ in kona var öku kenn ari á Akra nesi. Þær segja að nær tæk ast hafi ver ið að fjalla um Akra nes þeg ar kom að loka verk efn inu enda báð ar bú sett­ ar þar. Þær könn uðu staði þar sem um ferð ar slys hefðu orð ið á Akra nesi og fólk hafði meiðst. „ Þetta rað­ ast nokk uð nið ur á á kveðn ar göt­ ur en Kirkju braut in neð an verð og gatna mót Smiðju valla, Inn nes veg ar og Dal braut ar koma verst út,“ seg­ ir Á gústa. Á kveðn ir slysa stað ir Í loka rit gerð þeirra er margt at­ hygl is vert að sjá og án efa koma bæj­ ar yf ir völd og Vega gerð in til með að taka til lit til þess sem þær hafa til málana að leggja. Þær gera t.d. til­ lögu um hvern ig létta megi á um ferð um gatna mót Smiðju valla, Inn nes­ veg ar og Dal braut ar. Þau gatna mót fóru ekki að verða til vand ræða fyrr en árið 2005 en þá var búið að opna stór ar versl ana mið stöð við enda Smiðju valla og einnig komu tvær bygg inga vöru versl an ir við göt una. Það ár varð einn á rekst ur sem skráð­ ur er með meiðsli á fólki, eng inn árið eft ir en 2007 voru sex á rekstr ar þar sem meiðsl urðu á fólki og tveir árið 2008. Þær Á gústa og Karen leggja til að hægri beygja verði leyfð út á Þjóð braut frá versl ana mið stöð inni sem hýs ir m.a. Bón us. Þar má nú taka hægri beygju af Þjóð braut en ekki inn á hana. Það eitt myndi létta á um ferð um Smiðju velli, auki um­ ferð ar ör yggi og kosti lít ið. Þær segja vel hafa ver ið tek ið í hug mynd irn ar hjá Vega gerð inni en regl ur stofn un­ ar inn ar um þjóð vegi í þét tbýli tak­ marka mjög út keyrsl ur á þá vegi. Kirkju braut in mesta slysagat an Kirkju braut in er mesta slysa gata Akra ness. Á ár un um 2000­2008 urðu 18 slys þar sem meiðsli urðu á fólki. Flest voru slys in árið 2002 eða sex tals ins en síð an eitt og tvö á ári, en ekk ert árið 2007. Slys in verða flest neðst á Kirkju braut inni. Frá gatna mót um Ak ur gerð is að Skóla­ braut urðu á þess um tíma sjö slys með meiðsl um, þar af eitt banaslys. Þær Á gústa og Karen Lind vilja lækka há marks hraða á Kirkju braut úr 50 km/klst í 30 km/klst. Auk þess vilja þær banna vinstri beygju á gatna mót um Ak ur gerð is og Kirkju­ braut ar vegna þess að þar standi hús út í gang stétta brún ir og út sýni sé skert. Á mót um Merki gerð is og Kirkju braut ar jókst út sýni mjög eft­ ir að hús sem stóð við gatna mót­ in var fjar lægt en það dugði ekki til því bíl um var alltaf lagt norð an við göt una og út sýn ið því skert. „Að vísu hafa að stæð ur breyst til batn­ að ar við gatna mót Merki gerð is og Kirkju braut ar eft ir að bank an um var lok að. Þess vegna er minna lagt við Kirkju braut ina og út sýni er því betra,“ segja þær Á gústa og Karen Lind. Þá segja þær stór bíla stæði í Jör und ar holti eins dæmi og slíkt hafi þær við skoð un ekki fund ið í í búða­ hverfi ann arra bæja. Það sé tíma­ skekkja og ætti að fjar lægja hið fyrsta vegna slysa hættu. Ekki brugð ist við Í loka orð um skýrslu sinn ar segja þær m.a. að þeim hafi ekki dott ið í hug hversu mörg um ferð ar slys með meiðsl um hafi orð ið á Akra nesi síð­ ast lið in 9 ár, eins og þær hafi kom ist að við skoð un. Samt séu slys in í raun mun fleiri því ekki eru öll slys skráð þeg ar þau gerast. Í sum um til vik­ um komi meiðsl á fólki ekki alltaf í ljós við slys ið held ur tölu vert seinna. Þær segja að í rann sókn ar vinn unni hafi þær nán ast aldrei tengt breyt­ ing ar á um ferð ar mann virkj um við á kveð in slys. Það hafi t.d. kom ið þeim á ó vart að eft ir banaslys árið 2000 við gatna mót Ak ur gerð is og Kirkju braut ar hafi litl ar sem eng ar sýni lega að gerð ir fylgt í kjöl far ið. hb Hund rað slys og hvað svo? Kort sem sýn ir skráð um ferð ar slys með meiðsl um á Akra nesi á ár un um 2000­2009. Rauð ir punkt ar tákna slys með litl um meiðsl um. Fjólu blá ir tákna slys með tals verð um meiðsl um og blá ir punkt ar eru þar sem banaslys hafa orð ið. Karen Lind Ó lafs dótt ir og Á gústa Frið riks dótt ir stilla sér upp á Kirkju braut inni sem er mesta slysa gata Akra ness.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.