Skessuhorn - 10.02.2010, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi óska eftir tilnefningum
um einstaklinga/fyrirtæki sem skara fram úr í þróun nýrrar
vöru, þjónustu eða viðburða í landshlutanum.
Dugnaður og frumkvæði eru mikilvægir eiginleikar ekki síst í
smáum samfélögum. Þessir eiginleikar jafnvel fárra einstaklinga
geta skipt sköpum um það hversu lífvænlegt er að búa í hinum
dreifðu byggðum landsins.
Í ljósi breyttra efnahagslegra forsenda hefur verið ákveðið að
taka upp samstarf við Vaxtarsamning Vesturlands og veita
peningaverðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin í keppninni.
Verkefnin þurfa að styðja með beinum hætti við uppbyggingu
atvinnulífs á Vesturlandi.
Dómnefnd mun velja úr innsendum tilnefningum og tilkynna
val á frumkvöðli ársins á frumkvöðla- og nýsköpunardegi
sem haldinn verður í mars næstkomandi. Dómnefnd mun meta
verkefnin með hliðsjón af nýsköpunargildi, trúverðugleika og
framfaragildi verkefnisins fyrir Vesturland.
Tilnefningar berist til Samtaka sveitarfélaga á
Vesturlandi, Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnesi, eða með
tölvupósti á netfangið frumkvodull@ssv.is. Tilnefningar þarf
að rökstyðja með fáeinum orðum og þær þurfa að hafa
borist fyrir 20. febrúar næstkomandi.
FRUMKVÖÐULL
ÁRSINS 2009
Á VESTURLANDI
„Þau verk efni sem framund an
eru í nýju sam ein uðu presta kalli
í Snæ fells bæ valda mér hvorki
kvíða né á hyggj um, þótt vissu
lega geri ég mér grein fyr ir að þau
verða mun fleiri en áður. Það seg
ir sig sjálft þeg ar einn vinn ur verk
sem tveir unnu áður. Ég horfi
með bjart sýni til þess starfs sem
framund an er, enda margt gott
fólk sem legg ur hönd á plóg við
kirkju starf í báð um sókn um,“ seg
ir Ragn heið ur Kar ít as Pét urs dótt
ir sókn ar prest ur í nýju presta kalli
Ó lafs vík ur og Ingj alds hóls, sem
til varð við sam ein ingu presta kall
anna 1. nóv em ber síð ast lið inn.
Það hafði stað ið til í tals verð
an tíma að Skessu horn spjall aði
við Ragn heiði Kar ít as, enda hef
ur hún starf að á Vest ur landi frá
því hún var vígð til prests í Ingj
alds hóls presta kalli haust ið 2003.
Það hitt ist hins veg ar þannig á
þeg ar blaða mað ur leit í heim sókn
til Ragn heið ar Kar ít asar í prests
bú stað inn á Hell issandi í síð ustu
viku, að þá var hún fyr ir skömmu
búin að sækja um starf sókn ar
prests á Sel fossi, sem ný lega var
aug lýst, og til kynna sókn ar börn
um sín um það.
Breyt ing ar kalla
á end ur mat
„Við ný lið in ára mót stóð um við
á tíma mót um í mörg um skiln ingi.
Efna hag ur ein stak linga og þjóð
ar hef ur breyst, staða okk ar Ís
lend inga í sam fé lagi þjóð anna og
um leið fram tíð ar sýn okk ar. Þess
ar breyt ing ar að und an förnu,
þar með tal in sam ein ing presta
kall anna hér, urðu til þess að ég
fór að end ur meta stöð una og sá
þarna tæki færi sem ég ætti að gefa
gaum. Ljóst er að marg ir hæf
ir ein stak ling ar sækja um Sel foss,
með al ann ars séra Ósk ar fyrr um
prest ur í Ó lafs vík sem búin er að
starfa þarna um tíma í af leys ing
um, þannig að staða hans hlýt ur
að vera sterk. Hvað sem verð ur
þá veit ég þó eitt að Guð mun vel
sjá fyr ir og ég mun takast á hend
ur þau verk efni sem hann fel ur
mér. Hvort sem þau verða al far ið
á nýj um vett vangi eða í hinu nýja
presta kalli hér.“
Per sónu leg ir
hag ir spila inn í
Ragn heið ur seg ir að einnig séu
það per sónu leg ir hag ir sem eigi
þarna hlut að máli að hún hafi í hug
að brott flutn ing, hvað sem verði.
Hún á tvær upp komn ar dæt ur. Svan
hildi Guð munds dótt ur 33 ára og
tveggja barna móð ur sem búið hafi
á Spáni und an far in ár en er nú flutt
heim. Anna Stella Guð munds dótt
ir er 26 ára, við nám í jarð fræði og
er um þess ar mund ir að fara til Sval
barða til að vinna við rann sókn ir, en
hún dvaldi þar síð ast lið ið ár.
„Barna börn un um er að fjölga og
for eldr ar mín ir í Reykja vík eru orðnir
full orðn ir. Mig lang ar að vera ná lægt
mínu fólki ef þess er kost ur. Helsti
ó kost ur inn sem ég sé í sam ein ingu
presta kalla hér, finnst mér að nú á
ég ekki leng ur kost á góðu sam starfi
við ná granna prest eins og ég hafði
áður við séra Magn ús og séra Ósk ar
í Ó lafs vík. Það er slíkt sam starf sem
ég er að sækja í með um sókn inni um
Sel foss presta kall.“
Úr hár greiðslu
í guð fræði
Ragn heið ur Kar ít as er fædd og
upp ald in í Reykja vík og á ætt ir að
rekja á það svæði, utan þess að einn
legg ur inn er frá Dröng um í Ár
nes hreppi á Strönd um. Ragn heið
ur hafði á huga á hár greiðslu eins
og marg ar ung ar stúlk ur og gerð
ist hár greiðslu kona. Hún seg ir að
blaða mað ur Skessu horns sé ekki sá
eini sem finn ist þetta svo lít ið sér
stök leið í guð fræð ina, en það sé í
reynd ekki þar sem á hár greiðslu
stof unni séu mann leg sam skipti
mjög mik il.
„For eldr ar mín ir og fjöl skylda
er mjög kirkju ræk ið og trú að fólk.
Ég hef gam an af því að læra og haft
á huga fyr ir að mennta mig. Þeg
ar kom ið var fram á síð asta ára tug
lið inn ar ald ar var far ið að kynna
djákna nám, nýtt nám við Há skóla
Ís lands. Mér fannst þetta á huga vert
og fór að kynna mér djákna nám ið.
Þetta þró að ist svo út í að ég á kvað
bara að fara í guð fræði deild ina
og inn rit að ist í jan ú ar 1994. Mér
fannst guð fræði nám ið stór kost lega
skemmti legt, nær andi og gef andi.“
Nánd in hef ur mikla kosti
Hef ur lið ið vel
í Snæ fells bæ
Ragn heið ur Kar ít as seg ist hafa
kunn að vel við sig all an tím ann sem
hún hef ur starf að í Snæ fells bæ, frá
hausti 2003 fram á þenn an dag.
„Mér hef ur lið ið ein stak lega vel
hérna og að al kost ur inn finnst mér
nánd in við fólk ið. Hún fær ir prest
inn nær börn un um og gef ur hon um
líka mögu leika að fylgj ast með þeim
eft ir ferm ing una, sem er mik ill
kost ur. Mér sýn ist fólk hérna halda
mjög vel utan um hvert ann að.
Þetta er gott sam fé lag og hér hef ur
reynt á fólk eins og ann ars stað ar á
land inu und an far ið, eft ir efna hags
hrun ið. Ég legg á herslu á að á þess
um ó venju legu tím um verð um við
öll sem þjóð að taka hönd um sam
an, sætta okk ur við orð inn hlut og
reyna að vinna okk ur sem best út úr
stöð unni sem við erum í.“
Í sál gæslu og sál fræði
til Spán ar
Ragn heið ur Kar ít as fór í stúd
enta skipti nám til Spán ar á ár inu
‘97’98. Með fram námi vann hún
sem sjálf boða liði við sál gæslu á
sjúkra húsi í Ma drid. Þessi reynsla
og kynni af landi og þjóð varð til
þess að henni gafst kost ur á að ger
ast far ar stjóri bæði á Spáni og í
Portú gal. Hún starf aði við far ar
stjórn um tíma, bæði á með an og
eft ir að hún lauk guð fræði námi.
„Ég fór svo í diplóma nám í sál
gæslu til Ma drid ar á ár inu 2001 og
lauk því námi árið eft ir. Ég fór síð
an í masters nám í sál gæslu við Há
skóla Ís lands og lauk þaðan prófi
um mitt ár 2007. Ég hef líka sótt
mér við bót ar nám í sál fræði til Spán
ar, í tvo há skóla þar. Sein ast var ég
þar í náms leyfi á liðnu hausti þeg
ar ég nam við báða skól ana. Ég hef
kunn að mjög vel við mig á Spáni og
með al ann ars var ið þar sum ar fr í
um mín um síð ustu ár. Ég hef ver
ið prest ur Ís lend inga þar þann tíma
og mess að þar sem sjálf boða liði,“
sagði Ragn heið ur Kar ít as Pét urs
dótt ir að end ingu. þá
Ragn heið ur Kar ít as Pét urs dótt ir sókn ar prest ur í Ingj alds hóls og Ó lafs vík ur presta kalli.
Bolludagurinn nálgast!
Erum byrjaðir á bollubakstrinum.
Margar gerðir af bollum.
Sjón er sögu ríkari.
Opið virka daga 7.00 - 18.00
Laugardaga
og sunnudaga 8.00 - 16.00