Skessuhorn


Skessuhorn - 11.08.2010, Page 1

Skessuhorn - 11.08.2010, Page 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 31-32. tbl. 13. árg. 11. ágúst 2010 - kr. 500 í lausasölu Ég vil persónulega þjónustu í bankanum mínum Þinn eigin þjónusturáðgjafi Viðskiptavinir okkar í vildarþjónustu Arion banka fá sinn eigin þjónusturáðgjafa sem setur sig inn í þeirra mál. Persónuleg þjónusta sem miðast við þarfir hvers og eins. Við ætlum að gera beturHafðu sambandsími 444 7000 • arionbanki.is Kirkjubraut 12 Akranesi Sími 431 1301 Þar sem öll flottustu merkin fást Verðhrun Verðhrun Verðhrun Verðhrun Verðhrun Verðhrun Verðhrun Verðhrun Verðhrun Verðhrun Verðhrun Verðhrun Verðhrun Verðhrun Verðhrun Verðhrun Stillholti 14 Akranesi Sími: 431 2007 Pólóbolir og stuttermaskyrtur 20% afsláttur Opið virka daga 9 - 18 Laugardaga 10 - 15 Ung linga lands mót UMFÍ fór fram í Borg ar nesi um versl un ar manna helg ina. Þrátt fyr ir skamm an und ir bún ing tókst Borg firð ing um að und­ ir búa og fram kvæma mót­ ið þannig að sómi var af. Yfir 1700 ung menni kepptu í tíu grein um á mót inu og var það því það stærsta sem hald ið hef ur ver ið til þessa. Gest ir í Borg ar nesi voru um 12 þús und og fór vel um alla enda veðr ið með á gæt um alla helg ina. Ít ar lega er greint frá mót inu í sér stöku fylgi­ blaði Skessu horns á bls. 10­22. mm Skaga menn irn ir Birg ir Leif ur Haf þórs son GKG og Val dís Þóra Jóns dótt ir GL urðu Ís lands meist ar­ ar í holu keppni síð ast lið inn sunnu­ dag en mót ið fór einmitt fram á Garða velli á Akra nesi um liðna helgi. Birg ir Leif ur var að vinna þetta mót í fjórða skipti en Val dís Þóra í sitt fyrsta. Birg ir Leif ur og Þórð ur Rafn Giss ur ar son GR voru jafn ir eft ir 18 hol ur og réð ust úr­ slit in því eft ir spenn andi bráða bana á 19. holu. Val dís Þóra hafði bet­ ur í úr slita viður eign inni gegn Ó laf­ íu Þór unni Krist ins dótt ir úr GR og réð ust úr slit in á 17. holu. Val­ dís náði góðri for ystu strax á upp­ hafs hol un um og lét hana aldrei af hendi. Spil að var með nýju fyr ir komu­ lagi í holu keppni og var al menn á nægja með það. Sú breyt ing varð á mót inu að 32 efstu kylfing arn­ ir á stiga lista GSÍ komust í mót ið og 16 efstu í kvenna flokki. Leik ið var í átta riðl um í karla flokki og var kylfing um rað að nið ur í riðla eft ir stöðu á stiga lista. Kylfing arn ir léku inn byrð is og komst einn kylfing ur úr hverj um riðli í átta manna úr­ slit. Hjá kon un um voru riðl arn ir fjór ir og þær sem voru efst ar eft ir riðla keppn ina fóru beint í und an úr­ slit. Fyr ir mynd in af mót inu er rak­ in til Vol vo­heims meist ara móts ins í holu keppni sem er eitt af stærstu mót um árs ins í Evr ópu móta röð­ inni. Mót ið gaf þannig stiga lista Eim skips mótar að ar inn ar meira vægi og skap aði aukna sam keppni með al kylfinga um að koma sér í sæti sem gef ur keppn is rétt á mót­ inu. Þess má geta að Val dís Þóra er búin að tryggja sér fyrsta sæti á Stiga móti GSÍ í Eim skips móta röð­ inni en hún er með yfir sjö þús und stig þeg ar að eins eitt mót er eft­ ir. Birg ir Leif ur er sem stend ur í fimmta sæti á stiga lista karla með slétt fjög ur þús und stig, en þess bera að geta að þau stig hef ur hann úr ein ung is tveim ur mót um sem hann hef ur tek ið þátt í í sum ar. ákj Sauða þjóf ar nú tím ans veiða sér til mat ar Í síð ustu viku varð í tvígang vart við hræ af lömb um sem ó prút tn­ ir ná ung ar, sauða þjóf ar nú tím ans, höfðu drep ið. Fyrra til fellið var í Döl um en það síð ara í Norð ur ár­ dal í Borg ar firði. Mið viku dag inn 4. á gúst fannst ræksni af lambi í Norð­ ur ár dal og höfðu bestu kjöt bit arn­ ir af skepn unni ver ið hirt ir. Voru þetta sam bæri leg ar að far ir og sáust þeg ar hræ af lambi fannst und ir brúnni yfir Miðá í Döl um mánu­ deg inum áður. Sam kvæmt upp lýs­ ing um frá Theo dór Þórð ar syni yf­ ir lög reglu þjóni hjá LBD voru að­ far irn ar svip að ar á báð um stöð um og svo virð ist sem þjóf ur inn kunni vel til verka. Mál in eru bæði ó upp­ lýst og rann sök uð af lög reglu. Helgi Krist jáns son fyrr um frí­ stunda bóndi í Ó lafs vík hef­ ur á kveðn ar kenn ing ar um mál­ ið. Eft ir að frétt ir bár ust af að för­ um þess ara sauða þjófa í Döl um og Borg ar firði, hafði hann sam band við Skessu horn. „Ég þori að full­ yrða að þetta eru ekki Ís lend ing ar sem þarna voru á ferð. Held ur tel ég að þarna séu á ferð út lend ing­ ar sem koma til lands ins í þeim til­ gangi að lifa á land inu og því sem það gef ur. Þeir ferð ast um á hús bíl­ um og veiða sér til mat ar. Þetta er æv in týra fólk sem veit hvað nátt úr­ an á Ís landi hef ur upp á að bjóða en ég hef þurft að reka nokkra slíka úr veiði vötn un um,“ seg ir Helgi. Helgi seg ist vita til þess að í fyrra hafi fjög ur til fimm lömb horf ið við Jök ul háls og lömb hafa horf ið víð­ ar á Snæ fells nesi. „Ég hef grun um að hér hafi ver ið sauða þjóf ur á ferð en þeir ferð ast um fáfarna vegi og fara snemma af stað á morgn anna. Þó svo að Ís lend ing ar séu eng ir englar þá kunna þeir þetta ekki og nenna þessu ekki held ur. Ég tel að fólk verði að gefa þessu ferða fólki gaum,“ sagði Helgi Krist jáns son í sam tali við Skessu horn. ákj Í tvígang í síð ustu viku varð upp víst um að lömb höfðu ver ið drep in og úr skrokk un um tekn ir bestu bit arn ir. Frá bær lega heppn að ung linga lands mót Frið rik Aspelund for mað ur Ung menna sam bands Borg ar fjarð­ ar seg ir Ung linga lands mót UMFÍ í Borg ar nesi varla hafa get ið geng­ið bet ur. „Það gekk allt vel. Mót­ið var stór slysa laust og litlu slys­in voru fá. Ég var alltaf sann færð­ur um að það yrði gott veð ur. Það gekk eft ir og við vor um af skap­lega hepp in, hér var um 20 gráðu hiti dag eft ir dag. Ég hef ver ið á svona mót um áður og þetta hef ur alltaf geng ið vel. Þessu Ung linga­lands mót eru ein mesta snilld sem fund in hef ur ver ið upp á Ís landi á síð ari árum,“ sagði Frið rik í sam­tali við Skessu horn. ákj Ung linga lands mót UMFÍHald ið í Borg ar nesi 29. júlí - 1. á gúst 2010 Árni Páll Árna son fé lags mála ráð­herra var við stadd ur móts setn ingu Ung linga lands móts UMFÍ í Borg­ar nesi á samt því að veita verð laun. „Mér finnst gam an að sjá fjöl skyld­ur hér sam an yfir helgi í upp byggi­legu starfi. Hér er virki lega gam an, að stað an er frá bær og und ir bún ing­ur inn vel unn inn. Þessi mót gefa fjöl skyld unni færi á að vera sam an í já kvæð um og skemmti leg um verk­efn um. Ég tel það mjög mik il vægt. Síð an verð ur allt svo blóm legt þeg­ar veðr ið leik ur við fólk með þess­um hætti. Ung linga lands mót ið er skemmti leg ur val kost ur um versl­un ar manna helg ina,“ sagði Árni Páll í sam tali við Skessu horn. ákj Ráð herra seg ir Ung linga lands-mót ið skemmti leg an val kost Mót ið hefði ekki get að geng ið bet ur Ný krýnd ir Ís lands meist ar ar; Val dís Þóra Jóns dótt ir og Birg ir Leif ur Haf þórs son. Ljósm. mm. Íslandsmeistarar í holukeppni

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.