Skessuhorn - 11.08.2010, Qupperneq 7
7MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST
Akranes Borgarnes
Búðardalur Grundarfjörður
Hólmavík Hvammstangi
Ólafsvík Stykkishólmur
www.hve.is
Leikskólakennara vantar á leikskólann
Hnoðraból í Reykholtsdal
Við leikskólann Hnoðraból í Reykholtsdal er laus staða
leikskólakennara frá og með 23. ágúst n.k. Um er að ræða
fulla stöðu leikskólakennara.
Leikskólinn Hnoðraból er einnar deildar leikskóli.
Þar eru að jafnaði 15-20 börn á aldrinum 18 mánaða
til 5 ára og 4-5 starfsmenn.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Leikskólakennaramenntun •
Færni í mannlegum samskiptum •
Sjálfstæð vinnubrögð •
Skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður •
Ef ekki fæst leikskólakennari kemur til greina að ráða •
starfsmenn með háskólapróf eða aðra uppeldis-
menntun og/eða reynslu.
Í samræmi við jafnréttisstefnu Borgarbyggðar eru jafnt karlar
sem konur hvött til að sækja um störf hjá sveitarfélaginu.
Í samræmi við lög um leikskóla nr. 90/2008 þurfa þeir sem
ráðnir eru til starfa hjá leikskólum Borgarbyggðar að skila
sakavottorði.
Umsóknarfrestur er til 20.ágúst.
Nánari upplýsingar veitir Sjöfn G. Vilhjálmsdóttir, leikskólastjóri,
í síma 435-1157 eða 862-0064, eða í tölvupósti; hnodrabol@borgarbyggd.is.
Húsnæði til leigu!
Borgarland ehf. hefur til leigu eftirtalið húsnæði:
Í Verslunarmiðstöðinni Hyrnutorgi
Borgarbraut 58-60, Borgarnesi,
48,3 fm húsnæði undir verslunar- eða þjónustustarfsemi (áður skóbúð).
Á Hvanneyri
Nokkur skrifstofurými í Hvanneyrarbraut 3, bæði stök, sem henta fyrir
einn til tvo starfsmenn, sem og heldur stærri.
Nánari upplýsingar gefur Guðsteinn Einarsson
í síma 660-8240 eða í tölvupósti gein@kb.is.
Borgarland ehf. • Egilsholti 1 • 310 Borgarnesi.
Ferða mað ur nokk ur valdi sér afar
ó venju leg an en þó frum leg an gisti stað
í Búð ar dal í síð ustu viku. Mað ur þessi
var í porti Vega gerð ar inn ar steinsof
andi inni í ræs is hólki þeg ar starfs
mann bar að garði. Eins og gamla
mál tæk ið seg ir þá kenn ir neyð in naktri
konu að spinna.
Ljósm. Ey þór J. Gísla son. /ákj
Ný hrepps nefnd í Reyk hóla
hreppi fund aði í fyrsta skipti sl.
mánu dag. Gúst af Jök ull Ó lafs son
var end ur kjör inn odd viti til eins árs
og Andr ea Björns dótt ir var kos in
vara odd viti til sama tíma. Af fimm
hrepps nefnd ar mönn um gáfu að eins
tveir kost á sér við ný liðn ar kosn
ing ar, þeir Gúst af Jök ull og Sveinn
Ragn ars son, og voru þeir báð ir
end ur kjörn ir. Nýir hrepps nefnd
ar menn eru Andr ea Björns dótt ir,
Ei rík ur Krist jáns son og Ásta Sjöfn
Krist jáns dótt ir. Aug lýst verð ur eft
ir sveit ar stjóra en síð asti vinnu dag
ur Ósk ars Stein gríms son ar frá far
andi sveit ar stjóra var föstu dag inn
6. á gúst síð ast lið inn. Staða sveit
ar stjóra verð ur aug lýst um næstu
helgi.
Að sögn Gúst afs Jök uls vildi nýja
hrepps nefnd in sjá á kveðn ar breyt
ing ar og því var á kveð ið að fram
lengja ekki samn ing inn við Ósk
ar. Hon um hafi hins veg ar stað ið
til boða að starfa sem sveit ar stjóri
út á gúst, eða þang að til nýr sveit ar
stjóri yrði ráð inn, en hann hef ur af
þakk að það. Þá verð ur einnig aug
lýst eft ir skrif stofu stjóra hrepps ins
en Eygló Krist jáns dótt ir hef ur lát ið
af því starfi sök um þess að hún hef
ur ver ið ráð in sveit ar stjóri í Skaft
ár hreppi.
ákj
Í gær var haf ist handa
við að skipta um þak járn
á suð ur hlið Akra nes kirkju
en smið ir frá Tré smiðj unni
Akri vinna það verk. Eins
og sjá má á mynd inni er
þak kirkj unn ar ekki heilkætt
með timbri und ir járn inu
eins og tíðkast í dag held ur
hvíl ir járn ið á lekt um.
Stef án Ör lygs son hjá Akri
seg ir timbrið ó fú ið und
ir járn inu en bætt væri við
lekt urn ar sem fyr ir eru.
Hon um var ekki kunn ugt
um hvenær skipt var um
þak járn á suð ur hlið kirkj
unn ar síð ast. Hins veg ar var
skipt um þak járn á norð
ur hlið inni fyr ir nokkrum
árum. Akra nes kirkja var
vígð árið 1886.
hb
Þessi mynd er tek in um 30 metra
frá strönd Langa sands á Akra nesi
sl. mánu dags morg un. Þar kraum
aði sjór inn bók staf lega af mak ríl.
Stór torfa af fisk in um var rétt við
land og færði sig reglu lega nokkra
metra og kom síð an aft ur upp á yf
ir borð ið og var þá sjór inn eins og
sjóð andi pott ur á um 30 fer metra
svæði. Þannig var fisk ur inn að leik í
um 15 mín út ur áður en hann færði
sig ann að. Máva rn ir létu sig að
far irn ar engu skipta. Skömmu síð
ar frétt ist af á líka mak ríl vöðu út af
Hval firði.
mm/ Ljósm. gó.
Öku mað ur á leið vest ur á Snæ
fells nes var í vik unni fyr ir versl
un ar manna helgi stöðv að ur af lög
reglu. Við leit í bif reið hans fund
ust 28 pok ar í sölu um búð um með
kanna bis efn um, sam tals um 20 gr.
Efn in voru tal in ætl uð til sölu á
Snæ fells nesi. Þá stöðv aði lög regl
an í Borg ar firði og Döl um öku
mann á norð ur leið sama dag sunn
an við Borg ar fjarð ar brú og færði
öku mann og bif reið hans á lög
reglu stöð ina til frek ari skoð un ar.
Við leit fann fíkni efna hund ur inn
Tíri um 355 grömm af hassi sem
höfðu ver ið fal in í bif reið inni. Efn
in voru tal in ætl uð til sölu á Norð
ur landi. Fleiri fíkni efna mál komu
upp í um dæmi LBD um versl un ar
manna helg ina.
ákj
Túristi
í ræs inu
Kraum andi sjór af mak ríl
Fíkni efna hund ur inn Tíri með hass ið sem talið er að selja hafi átt á Norð ur landi.
Fíkni efni ætl uð til sölu gerð upp tæk
Staða sveit ar stjóra í Reyk hóla hreppi
verð ur aug lýst
Tré smið ir frá Akri rífa eldra járn ið af.
Skipt um þak járn á Akra nes kirkju