Skessuhorn


Skessuhorn - 11.08.2010, Síða 10

Skessuhorn - 11.08.2010, Síða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST Hjón in Olga Magn ús dótt ir og Helgi Ó Þor steins son á Ósi III í Hval fjarð ar sveit fengu um hverf is­ verð laun Hval fjarð ar sveit ar 2010. Verð laun in voru af hent á 30 ára af mæl is há tíð fé lags heim il is ins á Hlöð um sl. laug ar dag. Það er um­ hverf is nefnd sveit ar fé lags ins sem aug lýsti eft ir til nefn ing um frá al­ menn ingi en þriggja manna dóm­ nefnd fór yfir þær og valdi sig ur­ vegar ann. Jón Þór ir Guð munds son for mað ur dóm nefnd ar sagði við þetta tæki færi að horft hefði ver ið til alls þess sem til fyr ir mynd ar væri í um hverf inu, jafnt húsa garða, lög­ býla og fyr ir tækja. Sagði hann að dóm nefnd hefði skoð að að komu, um hirðu og skipu lag en dæmt út frá heild ar svip. Það hefði ver ið sam dóma álit nefnd ar inn ar að ein­ býl is hús ið að Ósi III og mynd ar­ leg ur garð ur um hverf is hús ið hefði þótt bera af að þessu sinni. Alls bár ust 19 til nefn ing ar um fyr ir tæki, lög býli og lóð ir við hús. Þetta voru: Geld ingaá, Mela leiti, Eystra Súlu nes, Vík, Hrís hóll, Kjal­ ar dal ur, Eystra Mið fell, Kala stað ir, Hót el Glym ur og Þorp ið, Fé lags­ heim il ið Hlað ir, Bragga hverf ið við Hval stöð ina, Haga mel ur 10, Lækj­ ar mel ur 1, Lækj ar mel ur 16, Gröf, Haga flöt, Vatna skóg ur og skól ar sveit ar fé lags ins fyr ir græn fán ann, auk Óss III. Stolt af við ur kenn ing unni Eng um blöð um er um það að fletta að Helgi og Olga á Ósi III eru vel að þess um verð laun um kom in. Hús og nán asta um hverfi þess; stór lóð og rækt ar leg um garði hef ur ver ið um bylt á liðn um árum og þar er snyrti mennska hvar vetna sjá an leg. Ein býl is hús ið er vel far­ ið en það var byggt árið 1983 og er með fyrstu ein inga hús un um sem Loftorka í Borg ar nesi fram leiddi. Lóð in vest an við hús ið var fyr­ ir nokkrum árum end ur skipu lögð og lækk uð og byggð ur þar pall ur á nokkrum hæð um, en munstur­ steypa er næst hús inu á tvo vegu og mal bik uð bíla stæði og heim reið. Trjá gróð ur veit ir skjól fyr ir ríkj andi vind átt um en lóð in ein kenn ist af strein beð um með fjöl breyttri flóru blóma og lág vöxn um trjá gróðri. Helgi og Olga neita því ekki að­ spurð að mik il vinna liggi í lóð inni en þau njóti þess bæði að vinna við fegr un henn ar og hafa uppi á form um enn frek ari end ur bæt ur, með­ al ann ars að byggja lít ið gróð ur hús í slakka norð vest an við hús ið. Þau kváð ust stolt og á nægð með að fá þessa við ur kenn ingu og hvetja alla til að leggja alúð við um hverfi sitt. mm Hann var frem ur ráð villt ur þessi hóp ur aligæsa sem blaða mað ur ók fram á í Hval fjarð ar sveit inni síð­ asta laug ar dag. Gæs irn ar virt ust gera sér fulla grein fyr ir að þarna væri þeim hætta búin, en löng un in að kom ast yfir veg inn var engu að síð ur sterk. Þær tóku þó mark á því þeg ar stugg að var við þeim og þeim beint góð fús lega á að færa sig fjær um ferð inni. mm Nið ur stöð ur úr könn un sem lögð var fyr ir nem end ur í 8., 9., og 10. bekk grunn skól anna á Akra nesi í vor varð andi hagi og líð an ung­ menna voru eink ar á nægju leg ar, að sögn Heiðrún ar Janus ar dótt ur verk efn is stjóra æsku lýðs­ og for­ varn ar mála á Akra nesi. Tel ur hún á stæðu til að óska unga fólk inu á Akra nesi og for eldr um þeirra til ham ingju en sam kvæmt nið ur stöð­ un um hef ur vímu efna neysla ung­ manna minnk að tals vert á und an­ förn um árum. Ung menn in voru með al ann ars spurð að því hvort þau hefðu orð ið drukk in á síð ast liðn um 30 dög um, hvort þau reyktu dag­ lega og hvort þau hafi próf að hass. Á Akra nesi hafa dag leg ar reyk ing ar 10. bekk inga minnk að nið ur í 8% frá 14% árið 2008. Þá sögð ust 5% tí undu bekk inga hafa orð ið drukk in á síð ast liðn um 30 dög um mið að við 18% árið 2008. 5% nem enda sögð­ ust hafa próf að hass en þess má geta að 22% tí undu bekk inga á Akra nesi sögð ust hafa próf að hass árið 2000. Á lands vísu sögð ust 16% ung­ menna hafa orð ið drukk in síð ast­ liðna 30 daga í ár sem er tals verð lækk un frá því þeg ar mest var árið 1998. Þá sögð ust 42% hafa orð ið drukk in í mán uð in um. Í fyrra sögð­ ust 19% ung menna í 8.­10. bekk á Ís landi hafa orð ið drukk in á síð­ ast liðn um 30 dög um svo það er þónokk ur lækk un milli ára. Hlut­ fall þeirra sem reykja dag lega hef­ ur einnig minnk að. Í ár segj ast 7% ung menna reykja dag lega mið að við 10% í fyrra. Flest ir ung ling ar reyktu dag lega árið 1998 eða 23%. Í ár sögð ust 6% ung menna hafa próf að hass en það er mik il fækk un frá 17% árið 1998. ákj Vímu efna neysla ung manna hef ur minnk að tals vert milli ára. Veru lega dreg ur úr vímu efna- notk un ung linga Aligæs ir í um ferð inni Á bú end ur á Ósi III fá um hverf is verð laun Hval fjarð ar sveit ar Helgi og Olga á Ósi III fram an við hús sitt. Hér eru full trú ar þeirra húsa og býla sem mætt ir voru til að taka við við ur kenn ing ar skjali fyr ir til nefn ing ar til um hverf is verð­ launa. Auk þeirra Lauf ey Jó hanns dótt ir sveit ar stjóri, Jón Þór ir Guð munds son for mað ur dóm nefnd ar og Þór dís Þór is dótt ir full trúi úr um hverf is nefnd.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.