Skessuhorn


Skessuhorn - 11.08.2010, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 11.08.2010, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST Nú var í fyrsta sinn keppt í dansi á Ung linga­ lands móti en löng dans hefð er í Borg ar firði. Keppn in fór fram á laug ar deg in um frá morgni til kvölds í sal Mennta skóla Borg ar fjarð ar. Keppt var í fimm döns um; Samba, Cha Cha, Jive, Ensk um vals, Tangó og Quickstep, og fjór um ald urs flokk um; 11 ára, 12­13 ára, 14­15 ára og 16­18 ára. „Alls mættu 23 pör til leiks og voru mörg af þeim þau sterk ustu í sín um ald urs flokki, á samt því að það mættu nokk ur pör sem val in voru í fyrsta A­lands lið Ís lands í sam­ kvæm is döns um fyrr á þessu ári,“ sagði Jónas Dal­ berg sér greina stjóri í sam tali við Skessu horn. „Þótt keppn is gólf ið væri með minnsta móti þá bjarg að ist allt og all ir nutu sín á gólf inu eins og hægt var. Alls voru sjö dóm ar ar með ís lensk dóm ara rétt­ indi, sem voru til stað ar og voru fimm af þeim síð an með al þjóð leg dóm ara rétt indi. Þetta var því mjög öfl ug ur dóm arapan ell sem dæmdi á þess ari keppni. Fjöl menni var af á horf end um og fengu þeir sem mættu glæsi lega og sterka keppni til að horfa á. Það eina sem skyggði á var að að stað an fyr ir á horf end­ ur hefði þurft að vera stærri. Keppn ispör frá UMSB náðu í nokk ur silf ur­ og brons verð laun en ó tví ræð­ ur sig ur veg ari keppn inn ar var ÍBH en pör frá fé lag­ inu fóru heim með 23 gull verð laun af 24 sem í boði voru. UMSK náði þessu eina gulli sem fór ann að. Ekki var ann að að heyra en að all ir væru á nægð ir með dag inn enda tókst skipu lagn ing in vel og von­ um við að dans inn sé kom in til að vera á Ung linga­ lands mót inu eins og á Lands mót um UMFÍ,“ sagði Jónas að end ingu. ákj Knatt spyrn an var fjöl menn asta keppn is grein in á Ung linga lands­ mót inu en keppt var á í þrótta svæð­ inu í Borg ar nesi og á gervi gras velli við grunn skól ann. Alls voru um þús und kepp end ur skráð ir til leiks sem er al gjört met. Keppni hófst klukk an 8 á föstu deg in um en um 340 leik ir voru spil aði. „Allt gekk nán ast full kom lega upp og var síð­ asti leik ur inn flaut að ur af á sunnu­ deg in um á hár rétt um tíma ná kvæm­ lega upp á mín útu,“ sagði Krist mar Ó lafs son sér greina stjóri. „ Þetta var öðru vísi fót bolta­ mót en við eig um að venj ast. Það snérist allt um leik inn en ekki úr­ slit in. Krakk arn ir voru að færa sig milli liða og ein stak ling ar gátu skráð sig í keppn ina og þá voru þeir bara sett ir í eitt hvert lið. Það var al­ gjör spreng ing í þátt töku hjá okk ur en um var að ræða um 45% aukn­ ingu milli ára. Í fyrra var einnig þátt töku spreng ing. Knatt spyrn an er langstærsti hluti Ung linga lands­ móts ins með um þús und kepp end­ ur. Það var rétt á mörk un um að við kæm um þessu öllu fyr ir,“ sagði Krist mar að lok um. ákj Marki fagn að. Þátt töku spreng ing í knatt spyrnu Mik il bar átta var í knatt spyrn unni um helg ina. Þessi ungi dreng ur er ekki bú inn að ná aldri til að keppa á Ung linga lands mót inu og þurfti að láta sér nægja að spila fót bolta við pabba sinn utan vall ar. Gervi gras völl ur inn við grunn skól ann var nýtt ur und ir knatt­ spyrn una. Nærri því þús und kepp end ur voru skráð ir í knatt spyrnu á mót inu. Sig mar og Mar en, danspar úr Borg ar firði, í létt um snún ingi. Keppt í dansi í fyrsta sinn Kepp end ur í ensk an valsi. Í ár var í fyrsta sinn keppt í dansi á Ung linga lands móti.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.