Skessuhorn


Skessuhorn - 11.08.2010, Side 27

Skessuhorn - 11.08.2010, Side 27
27MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST Veiðivörur fyrir fjölskylduna Baulan - Sími 435-1440 Úrval veiðileyfa – og þú gengur frá kaupunum beint á netinu Fréttir, greinar, fróðleikur og margt fleira Vantar þig veiðileyfi? www.svfr.is er málið! Fjölbreytt úrval spennandi veiðimöguleika. Allar nánari upplýsingar á: www.svfr.is og í síma 568-6050. Stangveiðifélag Reykjavíkur Umsjón: Gunnar Bender, Magnús Magnússon o.fl. Nú spá ir Veð ur stof an rign ingu á næstu dög um en það er einmitt það sem veiði menn þrá mest þessa dag­ ana. Hér á Vest ur landi hef ur sára lít­ ið rignt á síð ustu vik um og raun ar mán uð um en greini legt er á frétt um héð an og það an að um leið og rign­ ir í einn dag eða leng ur þá taka árn­ ar strax við sér; vatn ið eykst og lax­ inn geng ur upp árn ar. Þeir sem fyr­ ir eru frískast auk þess við súr efn ið sem rign ing in veit ir. Næstu daga er spáð vest lægri eða breyti legri vind­ átt og víða dá lít illi vætu. Skýj að verð ur á laug ar dag, en lík ur á suð­ lægri átt með rign ingu vest an lands á sunnu dag og mánu dag, með hita 10­14 stig. Fast lega má gera ráð fyr­ ir að veið in í vest lensku ánum taki fjörkipp gangi þessi spá eft ir. Vegna fjölda á skor ana var á kveð ið að fram­ lengja Veiði horn Skessu horns og verð ur það út á gúst mán uð. Við köll­ um því á fram eft ir skemmti leg um myndum og frá sögn um af veiði í vötn um og ám á Vest ur landi. Veiði að glæð ast í Hít ará Holl sem veiddi í Hít ará dag ana 2. ­ 5. á gúst fékk 23 laxa. Þar af náðu tvær 10 ára gaml ar vin kon ur mar­ íu löx um sín um. Þá veiddi Arn fríð­ ur Tóm as dótt ir 90 cm langa hrygnu í Grett is stikl um. Lax in um var að sjálf sögðu gef ið líf eins og regl ur segja til um. „Við vor um á efri hlut an um í Hít­ ará, í Grjótá og fleiri stöð um, og náð um sex löx um. Það er erfitt núna að eiga við veiði skap inn vegna lít­ ils vatns,“ sagði Stef án Á gúst Magn­ ús son sem var með er lenda veiði­ menn í Hít ará á Mýr um um helg ina. „Þrátt fyr ir vatns leys ið er þó nokk uð af fiski í ánni,“ bætti Stef án við. Veiddi tvo laxa á brotna stöng „Já, stöng in brotn aði hjá mér of­ ar lega í Hrúta fjarð ará en þá var ég bú inn að veiða einn lax og ég náði tveim ur löx um á brotna stöng,“ sagði Þröst ur El liða son leigu taki Hrút fjarð ar ár, en hann lenti í þess­ ari reynslu fyr ir fáum dög um. „Það var skrít ið að landa lax in um á þessa brotnu stöng en þetta náð ist. Þetta hef ur ekki gerst áður hjá mér en var gam an,“ bætti Þröst ur við. Hann henti ekki stöng inni held ur fékk nýj­ an topp á hana og veið ir þessa dag­ ana með stöng inni í Breið dalsá. Norð urá kom in í 1800 laxa „Það fór að eins að rigna og það hafði strax á hrif, vatn ið óx í ánni og holl ið sem var að hætta veiddi 55 laxa,“ sagði Ari Þórð ar son sem var í Norð urá í Borg ar firði um helg ina. Áin er kom in yfir 1800 laxa og að­ stæð ur fara von andi batn andi þar sem spáð er rign ingu næstu daga. Veiði menn sem við hitt um við Króks foss sögðu að veið in gengi ró­ lega á svæði tvö í Norð urá. Þverá kom in yfir veiði síð asta árs „ Þverá er kom in í 2750 laxa og það er hell ing ur af fiski í henni, það eru enn þá að ganga lax ar,“ sagði Jón Ó lafs son er við spurð um um stöð­ una í Þverá og Kjarará. Skort ur á rign ingu hef ur haft á hrif í ánni en þó ekki eins af ger andi og víða ann­ Nú fer það að ger ast - hann spáir rigningu Gísli Tómas Guð munds son með fal leg­ an lax sem hann veiddi í Klapp ar hyl í Þverá fyr ir skömmu. ars stað ar í Borg ar firði. Síð asta holl fékk 60 laxa í ánni og þar af átta laxa í Litlu Þverá. Í holl inu voru með­ al ann arra feðgarn ir Krist berg og Þor vald ur í Baul unni og létu þeir afar vel af ferð inni, fengu 10 laxa á stöng ina. „ Þetta var æð is lega gam­ an. Við erum báð ir ó van ir flugu veiði og erum því stolt ir af að fá tíu laxa feðgarn ir,“ sagði Krist berg í sam tali við Skessu horn. Á síð asta ári veidd ist 2371 lax í Þverá og Kjarará en nú má fast lega bú ast við að veið in fari langt á fjórða þús und ið, sér stak lega ef spár um rign ingu ganga eft ir. Ók marg sinn is fram hjá ánni Það get ur ver ið erfitt að finna veiði árn ar þessa dag ana sök um vatns leys is. Veiði mað ur sem fór til veiða í Laxá í Hvamms sveit, ók fimm sinn um fram hjá ánni áður en hann fann hana. Áin var að þorna upp og hafði þar að auki skipt sér á kafla í tvær renn ur. Mað ur inn fékk ekki fisk í þess ari veiði ferð. „Ég hef aldrei lent í þessu áður að aka aft­ ur og aft ur fram hjá á sem ég ætla að fara að veiða í án þess að finna hana. Við sáum tvo laxa neðst við ós inn en þeir voru á hröð um flótta til sjáv­ ar,“ sagði veiði mað ur inn og var ekki hress með sjálf an sig. Rig ing in breyt ir öllu „ Þetta er allt ann að eft ir að fór að rigna hérna við Straum fjarð ará,“ sagði Katrín Æv ars dótt ir í veiði­ hús inu við ána þeg ar við heyrð um í henni um helg ina. Fyr ir helgi rigndi í tvo daga á svæð inu og hafði úr­ kom an mik ið að segja við ána. „Við feng um lax í Sjáv ar foss in um í gær morg un og var hon um sleppt eft ir langa bar áttu,“ sagði Hjálm ar Æv ars son sem var á veiðislóð um í Straum fjarð ará þar sem rign ing fyr­ ir helg ina hafði já kvæð á hrif líkt og víð ar. „Við feng um með al ann ars 93 cm lax sem jafn framt var þriðji í röð­ inni á þess um veiði stað sama morg­ un inn. Hin ir voru minni. Tíu mín­ út um eft ir að þeim stóra var sleppt fékkst einn til og þar með var kvót­ inn upp fyllt ur á tveim ur og hálf um tíma. Þrír lax ar eru í kæl in um eft­ ir vakt ina,“ sagði Hjálm ar Æv ars­ son. Straum fjarð ará hef ur nú gef ið 250 laxa. Íris B. Ein ars dótt ir og Lára Mar grét Ar in bjarn ar með mar íu lax ana sína úr Hít ará. Ljós mynd Þor steinn Ó lafs. Þröst ur El liða son með lax og brotnu stöng ina í Hrúta fjarð ará. Þessi mynd var tek in af brúnni yfir Norð urá við Hlöðu tún um síð ustu helgi, bær inn í Mun að ar nesi í for grunni. Mikl ar sand eyr ar hafa mynd ast enda lít ill straum ur á þessu svæði. Varla er hægt að sjá hvar áin renn ur. Inga Lillý Brynj ólfs dótt ir er hér med 69 cm, sex punda hæng sem hún veiddi á rauð an keilu Frances, stærð 16, í Straum fjarð ará fyr ir fáum dög um. Þessi ungi veiði mað ur heit ir Þor steinn Gauti Hjálm ars son. Hann fékk þenn an fal­ lega lax í veiði staðn um Snasa í Straum fjarð ará.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.