Skessuhorn


Skessuhorn - 25.08.2010, Page 2

Skessuhorn - 25.08.2010, Page 2
2 MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST Hækk un SKESSU HORN: Frá 1. sept­ em ber nk. hækk ar á skrift ar verð á Skessu horni sem nem ur vísi tölu­ hækk un frá síð ustu verð breyt­ ingu. Mán að ar á skrift hækk ar um 130 til 141 krónu á mán uði. Eft ir hækk un greiða eldri borg ar ar og ör yrkj ar 1.630 krón ur á mán uði en al mennt verð er 1.880 krón ur. -mm Ræða sölu ferli BORG AR BYGGÐ: Op inn fund ur verð ur í dag, mið viku dag­ inn 25. á gúst, kl. 17:00 í mennta­ og menn ing ar húsi Borg ar byggð­ ar að Borg ar braut 54, Borg ar nesi. Um ræðu efn ið er staða mála varð­ andi vænt an legt sölu ferli á Lím­ tré­ Vír neti ehf. Fund ar boð end ur eru At vinnu ráð gjöf Vest ur lands og sveit ar fé lag ið Borg ar byggð. -mm Marg ir um stjóra störf REYK HÓL AR: Tals verð ur fjöldi um sókna hef ur borist um störf sveit ar stjóra og skrif stofu stjóra Reyk hóla hrepps, en um sókn ar­ frest ur um þau rann út á mið­ nætti á þriðju dag. Hugs an legt er að fleiri um sókn ir ber ist í pósti en þær telj ast gild ar ef þær hafa ver ið póst lagð ar sl. mánu dag. All marg­ ar um sókn ir bár ust í tölvu pósti og tvær þær síð ustu, sín um hvort starf ið, smullu inn fimm mín út­ um fyr ir mið nætti í lok um sókn ar­ frests. Á vef Reyk hóla hrepps seg­ ir að með al um sækj enda um starf sveit ar stjóra sé einn fyrr ver andi al þing is mað ur. Þar seg ir einnig að lík lega verði um sókn irn ar ekki tekn ar til efn is legr ar með ferð­ ar fyrr en eft ir kom andi helgi, að Reyk hóla dög um af stöðn um. -þá Fimmt án óku of hratt LBD ­ Alls voru 15 öku menn tekn ir fyr ir of hrað an akst ur í lið­ inni viku í um dæmi lög regl unn­ ar í Borg ar firði og Döl um, þar af fjór ir inn an bæj ar þar sem há­ marks hrað inn er 50 km á klst. Einn þeirra ók á 80 km hraða. Fimm um ferð ar ó höpp urðu í um­ dæm inu og í tveim ur þeirra varð fólk fyr ir minni hátt ar meiðsl um. Lög regl an minn ir á að skóla ár ið er byrj að og lít il börn að feta sín fyrstu spor í skóla göng unni. Eft­ ir lit hef ur ver ið auk ið með um­ ferð í upp hafi skóla árs ins. Öku­ menn eru hvatt ir til að sýna aukna ár vekni í kring um smá fólk ið sem er á leið í og úr skóla kvölds og morgna. -þá Nú er rétti tím inn, og reynd ar kannski ekki von um seinna, að taka berja í lát in í hönd og safna berja af urð um í búr ið fyr ir vet­ ur inn. Ber in eru auð lind sem Ís­ lend ing ar eiga hvað best an að­ gang að flestra þjóða, holl og góð af urð nátt úr unn ar. Spáð er frem ur hægri norð vest­ lægri átt á fimmtu dag og föstu­ dag. Úr komu lít ið vest an­ og norð an lands en ann ars skýj­ að með köfl um. Suð vest an 5­10 m.sek. laug ar dag til mánu dags. Rign ing um vest an vert land ið en úr komu lít ið aust an til. Hiti 8 til 15 stig, hlýj ast í fyrstu sunn an lands en norð aust antil á sunnu dag. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu horns: „Ertu fylgj andi kröf­ um um að laun hækki nú?“ Lang­ flest ir eru þeirr ar skoð un ar. „Já, tví mæla laust“ sögðu 67,7% og „já lík lega“ 6,9%. „Nei, alls ekki“ sögðu 11,5% og „nei, senni lega ekki“ 8,4%. Þeir sem höfðu ekki skoð un á mál inu voru 5,6%. Í þess ari viku er spurt: Ætl ar þú í rétt ir í haust? Dag bjart ur vísna hirð ir er Vest­ lend ing ur vik unn ar að þessu sinni. Í til efni þrjú hund ruð vísna­ þátta í Skessu horni er spjall­ að við hann á mið opnu blaðs­ ins í dag og birt brot af hans eig­ in kveð skap, eitt hvað sem hann ger ir ekki í hefð bundn um vísna­ horn um. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Holtagörðum 2. hæð Sími 512 6800 www.dorma.is dorma@dorma.is 30x30 cm kr. 99,- 50x100 cm kr. 499,- 70x140 cm kr. 995,- Baðmottur 50x85 cm kr. 1.090,- Ellefu litir OPIÐ Virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 11-17 handklæði - Ný sending ótrúlegt ver ð „Við erum mjög á nægð ir með ver tíð ina þótt veið in hjá okk ur hafi ekki auk ist jafn mik ið og hjá þeim sem sóttu á norð ur svæð ið, við Breiða fjarð ar eyj arn ar,“ seg ir Álf geir Mar in ós son grá sleppu sjó mað ur í Stykk is hólmi, en þar muna menn ekki eft ir jafn góðri ver tíð og nú í sum ar. Ver tíð inni lauk 11. á gúst sl. og komu sam tals á land 2.736 tunn­ ur sem er tals vert meira en tvö föld­ un frá síð ustu ver tíð þeg ar veidd­ ust 1.136 tunn ur. Stykk is hólm ur er í ár afla hæsta ver stöð in á grá­ sleppu veið un um. Ekki er nóg með að afla brögð væru meiri hjá Hólm­ ur um en áður held ur er grá sleppu­ verð í há marki og fjöldi báta meiri, 35 bát ar voru gerð ir út á veið arn ar í sum ar en voru 30 fyr ir ári. Á ætl að verð mæti afl ans sem kom á land í Stykk is hólmi vegna grá sleppu veið­ anna er 430 millj ón ir. Álf geir Mar in ós son er einn þeirra sem ger ir út tvo báta til grá­ sleppu veið anna og er hann í fé lagi við Pál Að al steins son í út gerð ar fé­ lag inu Stykki ehf. Þeir gera út bát­ ana Önnu Kar ínu og Fríðu. Þeir fé­ lag ar veiddu á ver tíð inni núna 150 tunn ur í stað 126 tunna í fyrra. Afla verð mæt ið eft ir ver tíð ina er 24 millj ón ir brúttó. „Við erum á nægð­ ir með þetta, þótt kostn að ur inn sé líka tals verð ur. Við mátt um ekki vera með nema 200 net í sjó og það er al veg ljóst að á suð ur svæð­ inu var skötu sel ur inn bú inn að éta tals vert af grá slepp unni. Veið in var mun betri á norð ur svæð inu,“ sagði Álf geir. þá Út lit fyr ir góða korn upp skeru í haust Korn þresk ing í Belgs holti í Mela sveit. Har ald ur Magn ús son bóndi í Belgs holti í Mela sveit hóf að þreskja korn á ökrum sín um síð­ asta sunnu dag. Er það með fyrsta móti sem hann byrj ar þresk ingu, en árið 2004 seg ist hann hafa byrj­ að um sama leyti en þá hafi korn­ ið ekki ver ið eins vel þrosk að og það er nú. Har ald ur sáði í 66 hekt­ ara korns í vor og seg ist fá meiri upp skeru en hann þurfi fyr ir kýrn­ ar. „Ég sel einnig Öl gerð inni korn til brugg un ar á bjór og þá geymi ég einnig korn til end ursán ing ar næsta vor,“ seg ir hann. Víð ar á Vest ur­ landi er gott út lit með upp skeru komi ekki á föll í veðri sem tefja upp skeru. Svan ur Guð munds son í Dals mynni í Eyja­ og Mikla holts­ hreppi seg ir korn sprettu hafa ver­ ið góða í sum ar. Reynd ar hafi hann ver ið að glíma við köfn un ar efn­ islos un í mýr lendi sem hann rækt ar í og muni það eitt hvað seinka upp­ skeru. Þó ger ir hann ráð fyr ir að hefja þresk ingu upp úr næstu mán­ aða mót um. Fjór ir aðr ir bænd ur í ná grenni Svans rækta korn en þeir sam ein ast um þurrk un ar stöð þar sem um 200 tonn fara í gegn. Sjálf­ ur sáði Svan ur í 22 hekt ara núna en í fyrra fékk hann 50­60 tonn af byggi. Hækk un á heims mark aði Har ald ur í Belgs holti seg ir veð ur hafa ver ið á kjós an legt til korn rækt­ ar í sum ar í öll um lands hlut an um og ger ir hann ráð fyr ir að fá á fimmta tonn af hekt ar an um, eitt hvað mis­ mun andi eft ir korn teg und um. Sáði hann hveiti í þrjá hekt ara en ann­ að er bygg. „Ég rækta að al lega ís­ lensku teg und irn ar kríu og skegg­ lu en auk þess út lensku kvæm in phil ippe og pilvi, sem er sex raða bygg. Aðr ar teg und ir eru tveggja raða. Phil ippe er að eins seinna til sprettu en stend ur á móti bet ur fram á haust ið. Al mennt er korn­ ið jafn bet ur þrosk að nú en það hef­ ur ver ið síð ustu ár og mun ég því reyna að þreskja eins mik ið og ég get næstu daga, eða eins og þurrk­ un in ann ar,“ seg ir hann. Nú er út lit fyr ir mikla hækk un á heims mark aðs verði á korni og hveiti sök um upp skeru brests víða er lend is. Verð ur ís lenska korn rækt­ in því hag kvæm ari í ár í sam an burði við inn flutn ing þar sem vel hef ur geng ið með rækt un. Und an far in ár hafa að föng til rækt un ar inn ar; sáð­ korn, á burð ur og olía, hækk að mik­ ið. Bænd ur sem Skessu horn hef ur rætt við segja að ef heims mark aðs­ verð sé lágt sé það á mörk un um að hag kvæmt sé að rækta korn hér á landi. Á hættu þátt ur inn sé auk þess alltaf til stað ar að upp skera mis­ farist. Þeg ar heims mark aðs verð sé hins veg ar hátt auk ist hag kvæmn­ in til muna af inn lendri rækt un. Korn í lausu var síð asta vet ur selt á tæp lega 40 þús und krón ur tonn ið í lausu. Mið að við þetta verð er verð­ mæti upp skeru, eins og til dæm­ is hjá Har aldi í Belgs holti, yfir tíu millj ón ir króna og hjá bænd un um fimm á Snæ fells nesi um átta millj­ ón ir. mm Álf geir Mar in ós son t.h. og Páll Að al steins son voru með al þeirra sem gerðu það gott á grá sleppu ver tíð inni í sum ar. Grá sleppu veið in meira en tvö fald að ist hjá Hólm ur um

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.