Skessuhorn


Skessuhorn - 25.08.2010, Side 6

Skessuhorn - 25.08.2010, Side 6
6 MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST Upp skeru há tíð að loknu Ung linga­ lands móti BORG AR BYGGÐ: Ung linga­ lands móts nefnd UMFÍ býð ur öll um þeim sem komu að und­ ir bún ingi og fram kvæmd Ung­ linga lands móts í Borg ar nesi um versl un ar manna helg ina í vöfflu­ kaffi fimmtu dags kvöld ið 26. á gúst kl. 20:30 í Mennta­ og menn ing ar hús inu að Borg ar­ braut 54 í Borg ar nesi. „Sjálf­ boða lið ar, hjálp ar kokk ar, björg­ un ar sveit ar menn, ung menna­ fé lag ar og all ir vel unn ar ar eru hvatt ir til að mæta og eiga nota­ lega stund sam an og setja í raun „punkt“ aft an við þetta stór­ skemmti lega verk efni sem tókst í alla staði hreint frá bær lega,“ seg ir í til kynn ingu frá nefnd­ inni. -mm Lands bank inn á Lands banka hús ið AKRA NES: Gamla Lands­ banka hús ið við Akra torg á Akra­ nesi var á upp boði á dög un um selt Nýja Lands banka Ís lands. Hann es Ell erts son úti bús stjóri Lands bank ans á Akra nesi seg ir að bank inn hafi í raun leyst hús­ ið til sín þar sem hann var að al­ kröfu haf inn í fé lag ið sem keypti hús ið á sín um tíma af LÍ. Fé lag­ ið hét Akra torg, sam an stóð af eig end um nokk urra bygg inga­ fyr ir tækja á Akra nesi en fór í þrot. Hann es úti bús stjóri seg ir ljóst að bank inn muni láta fram­ kvæma nauð syn leg ar lag fær ing­ ar á hús inu og snyrt ingu lóð ar fyrst í stað. Hús ið verði síð an sett í sölu ferli nú strax á haust­ dög um en það er alls 1450 fer­ metr ar á þrem ur hæð um. -þá Fjór ir þjófn að ir AKRA NES: Til lög regl unn­ ar á Akra nesi var í vik unni til­ kynnt um fjóra þjófn aði. Að auki fannst í bílkjall ara í bæn­ um kerra sem stolið hafði ver ið í Reykja vík. Sam kvæmt upp lýs­ ing um lög reglu var einn tek inn vegna gruns um ölv un við akst­ ur í vik unni og ann ar með lít il­ ræði af fíkni efn um í sín um fór­ um. Þá voru nokkr ir öku menn stöðv að ir vegna hraða akst urs. -þá Helm ings lækk un mat ar gjalds skóla barna HVALFJ.SVEIT: Sveit ar stjórn Hval fjarð ar sveit ar sam þykkti á fundi sín um ný lega að lækka gjald skrá fyr ir mál tíð ir nem enda í Heið ar skóla og leik skól an­ um Skýja borg um 50%. Á sama fundi sam þykkti sveit ar stjórn in einnig að frítt yrði í sund laug­ ina á Hlöð um fyr ir eldri borg­ ara í sveit inni, at vinnu lausa og ör yrkja. Af slátt ur til nem enda Heið ar skóla tek ur gildi frá upp­ hafi skóla árs, fyr ir leik skóla­ börn in frá næstu mán aða mót um og fyr ir sund laug ar gest ina frá 1. októ ber nk. -þá Vilja bæta um hverf is mál BORG AR BYGGÐ: Á fundi byggð ar ráðs Borg ar byggð ar í síð ustu viku báru um hverf is mál með al ann ars á góma. Rætt var um heim ild ir sveit ar fé lags ins til að krefja lóð ar hafa eða land eig­ end ur um end ur bæt ur á lóð um ef þær eru til vansa eða hættu leg ar í bú um í næsta ná grenni. „Bygg­ inga full trúi mun fara yfir stöðu þess ara mála og ein stakra lóða og leggja fyr ir um hverf is­ og skipu­ lags nefnd sem mun taka mál­ ið til um fjöll un ar á næsta fundi sín um,“ seg ir Páll S Brynjars son sveit ar stjóri. -mm Hval veið ar ganga bet ur en í fyrra HVAL FJ: Hval veið arn ar hafa geng ið mjög vel í sum ar. Í síð­ ustu viku voru komn ir held ur fleiri hval ir á land en á sama tíma í fyrra, þrátt fyr ir að veið arn ar hafi byrj að tíu dög um seinna en þá. Þá voru komn ir um 90 hval ir á land. Á stæð ur betri veiða nú er að hval ur inn er nær land inu en í fyrra og veð ur hef ur ver ið mjög hag stætt, en á síð ustu ver tíð var þoka ít rek að að hamla veið un um. Hval ur hf hef ur leyfi til veiða á 175 lang reyð um á þess ari ver tíð. Þar með er tal in 25 dýra veiði­ heim ild sem flutt ist frá síð ustu ver tíð en þá tókst ekki að veiða all an kvót ann. -þá Bæj ar ráð Akra ness sam þykkti á fundi sín um sl. fimmtu dag að óska eft ir eig enda fundi í Orku veitu Reykja vík ur. Fund ur inn yrði hald­ inn í kjöl far yf ir lýs ingar stjórn ar­ for manns OR um breytta stefnu í rekstri fyr ir tæk is ins vegna at beina borg ar stjóra, brott vikn ingu for stjóra og ým issa ann arra stjórn ar hátta án sam ráðs við eig end ur Orku veit unn­ ar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem eig end ur OR eru ó sátt ir við að gerð­ ir stjórn ar og stjórn enda fyr ir tæk is­ ins sem gerð ar eru án sam ráðs við aðra eig end ur. Stjórn OR gaf fyr­ ir nokkru lof orð um að slíkt myndi ekki end ur taka sig en önn ur reynd­ ist raun in. „Það er ekki síst mik il vægt á þess­ um við sjár verðu tím um að haft sé sam ráð við alla að ila og sátt ríki um hlut ina,“ seg ir Guð mund ur Páll Jóns son sem sæti á í eig enda nefnd OR á samt Birni Bjarka Þor steins­ syni frá Borg ar byggð og full trú­ um Reykja vík ur borg ar, m.a. Hönnu Birnu Krist jáns dótt ur, Degi Egg­ erts syni og Jóni Gnarr borg ar stjóra. Guð mund ur Páll seg ir ekki ljóst hvenær af eig enda fundi verði en von ast sé eft ir að það verði sem fyrst. Akra nes kaup stað ur á rúm lega 5,6% í Orku veitu Reykja vík ur en sam eign­ ar samn ing ur ger ir ráð fyr ir að eign­ ar að ili yfir 5% geti kraf ist eig enda­ fund ar. Byggð ar ráð Borg ar byggð­ ar sam þykkti einnig sl. fimmtu dag að óska eft ir eig enda fundi í OR en Borg ar byggð á 0,93% í Orku veitu Reykja vík ur. þá Magn ús Jóns son á Sæ stjörn unni í Grund ar firði mál ar og snurfus­ ar á þess ari mynd bát inn áður en nýtt kvóta ár hefst. Hann veið­ ir á hand fær um, að al lega þorsk, og sagði í sam tali við Skessu horn að það mætti al veg auka kvót ann ­ það væri nóg af fiski í sjón um. „Vél in í bátn um bil aði og er í við gerð fyr­ ir sunn an. Ég nota tím ann á með an og mála og geri klárt. Um leið og vél in kem ur mun ég sjó setja, en það verð ur von andi í sept em ber. Þeir eiga samt eft ir að finna ein hverja vara hluti í vél ina,“ bætti hann við. ákj/ Ljósm. sk. Ít ar leg ar rann sókn ir hafa nú leitt í ljós að smit andi hósti í hross um stafar fyrst og fremst af bakt er íu sýk­ ingu (Strept ococcus Zooep idem icus) í efri hluta önd un ar fær anna, barka og jafn vel berkj um. „All ur hrossa stofn­ inn hef ur reynst næm ur fyr ir sýk ing­ unni og ætla má að flest hross lands­ ins hafi nú þeg ar smit ast. Kom ið hef­ ur í ljós að hross sem geng ið hafa í gegn um veik ina geta smit ast á ný ef þau eru und ir miklu smitá lagi, þ.e. í snert ingu við veika hesta eða í mjög smit uðu um hverfi. Þetta bend ir til að hross in myndi ekki öll full nægj andi ó næmi gegn sýk ing unni. Veik in mun því ekki ganga yfir í eitt skipti fyr ir öll eins og þekkt er með sum ar veiru­ sýk ing ar, svo sem hita sótt ina sem gekk yfir stofn inn 1998. Við verð um þess í stað að læra að halda veik inni í skefj um og lág marka það tjón sem af henni hlýst,“ seg ir í til kynn ingu frá Mat væla stofn un. Af þess um sök um verði Ís lend ing­ ar að læra að halda veik inni í skefj­ um og draga úr því tjóni sem af henni hlýst. Í til kynn ingu frá stofn un inni seg ir að afar áríð andi sé að hross in fari eins frísk og auð ið er inn í haust ið og vet ur inn. Eig end ur og um sjón ar­ menn hrossa þurfi því að auka mjög eft ir lit með hross um og þá sér stak­ lega folöld um og tryggja þeim með­ höndl un ef þörf kref ur. „Með öll um ráð um þarf að varna því að nýr far­ ald ur sjúk dóms ins brjót ist út þeg ar hross verða tek in á hús að nýju.“ Á stæða er til að hvetja bænd ur og eig end ur hrossa til að kynna sér vel leið bein ing ar sem Mat væla stofn­ un hef ur gef ið út um með höndl un og eft ir lit með hrossa stofn in um til að lág marka frekara tjón af völd um veik inn ar. mm Gert klárt fyr ir næsta kvóta ár Krefj ast eig enda fund ar í Orku veitu Reykja vík ur „ Þetta er nátt úr lega djöf ul leg pest og við erum alls end is óvön henni,“ gæti þessi allt eins ver ið að segja. Ljósm. bae. Auka skal eft ir lit með hross um fyr ir haust ið Þessi 18 vetra hryssa kastaði sínu fyrsta fol aldi fyrr í þess um mán uði í Borg ar firði. Þeim heils ast báð um vel. Mat væla stofn un hvet ur eig end ur hrossa til að fylgj ast mjög vel með hross um, ekki síst folöld um, og tryggja með höndl un við veik inni ef þörf kref ur. Ljósm. mm.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.