Skessuhorn


Skessuhorn - 25.08.2010, Qupperneq 7

Skessuhorn - 25.08.2010, Qupperneq 7
7MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST Litli klúbburinn, Vinir Akraness þakkar góð viðbrögð við nokkrum framfaramálum nú síðustu daga. Vonum að þetta sé upphaf að nýrri vakningu. Dæmi um frábæra frammistöðu á undanförnum árum: 19. ágúst: Kristján Sveinsson, einn af vinum Akraness og aðalyfirritari þar, veitir viðurkenningu fyrir hönd litla klúbbsins og afhendir hjónunum Brynhildi Björnsdóttur og Guðmundi Sigurbjörnssyni blómavönd. Hjónin, sem búa efst við Bakkatún, hafa tekið það upp hjá sjálfum sér að líta til með næsta nágrenni sínu sem einskonar verndarar þess, m.a. þar sem áningaraðstaðan er á pallinum. Svæðinu þarna er haldið snyrtilegu og aðlaðandi í hvívetna og mættum við fleiri feta í fótspor þeirra Brynhildar og Guðmundar í þessum efnum. Fyrir þetta framtak vildu vinir Akraness þakka sérstaklega. Nokkur fyrirtæki fengu einnig viðurkenningu þennan dag frá litla klúbbnum. Ljós leið ara væð ing á Akra nesi er nú lok ið og var ljós leið ar inn form lega af hent ur Akra nes kaup­ stað mið viku dag inn 18. á gúst sl. við at höfn í Safna skál an um að Görð um. Það var Birg ir Rafn Þrá ins son, fram kvæmda stjóri Gagna veitu Reykja vík ur sem af­ henti Jóni Pálma Páls syni starf­ andi bæj ar stjóra Akra nes kaup­ stað ar mynd því til stað fest ing ar. Við at höfn ina voru einnig bæj ar­ full trú ar og for stöðu menn stofn­ ana Akra nes kaup stað ar. Í ræðu sinni minnt ist Birg ir Rafn með al ann ars á þá stað reynd að Akra nes væri þar með eitt af fyrstu sveit­ ar fé lög um á land inu, og raun ar í heim in um, þar sem öll heim ili eiga kost á fjar skipta þjón ustu um ljós leið ara. Heim ili fá ljós leiðar ann að kostn að ar lausu „Huga þurfti að mörg um þátt um varð andi fram kvæmd ina og tækni­ lega út færslu, en ekki síst að halda kostn aði í lág marki án þess að það bitn aði á gæð um eða getu kerf is ins. Það var því fljót lega ljóst að mjög metn að ar full mark mið, að ljúka ljós leið ara teng ing um alls í búð ar­ hús næð is fyr ir árs lok 2006, væru ekki raun hæf. Nú, tæp um fjór um áður síð ar en að var stefnt í upp hafi, er verk inu þó lok ið á þann hátt og með þeim gæð um sem upp haf lega var að stefnt. Góð ir hlut ir ger ast stund um hægt, en ger ast þó,“ sagði Birg ir Rafn. Þess má geta að auk kostn að­ ar við sjálfa fram kvæmd ina legg ur Gagna veit an einnig út þann kostn­ að sem til fell ur þeg ar í bú ar hefja notk un sína á ljós leið ar an um, sem felst þá í bún aði og inn an hússlögn­ um. Þannig geta heim ili á Akra nesi tek ið ljós leiðar ann í notk un í stað gömlu teng ing ar inn ar án þess að leggja út í kostn að eða greiða stofn­ gjöld. Að sögn Birg is hef ur ljós leið­ ar inn nú ver ið tengd ur til rúm lega 2500 heim ila. Þeg ar hafa um 30% þeirra tek ið ljós leiðar ann í notk­ un fyr ir há hraða Inter net þjón ustu, staf ræna og gagn virka sjón varps­ mót töku og heim il is síma og fjölg­ ar þeim jafnt og þétt að sögn Birg­ is. Auk þess að tengja ljós leiðar ann til heim ila hef ur Gagna veit an tengt starfs staði Akra nes kaup stað ar sam­ an í eitt há hraða net, svo kall að bæj­ ar net. Að lok um óskaði Birg ir Rafn Ak ur nes ing um öll um til ham ingju með ljós leiðar ann sem er full komn­ asta fjar skipta lausn sem völ væri á. ákj Hjón in Gutt orm ur og Em il­ ía í bú ar á Bjark ar grund á Akra nesi eru iðin við að fóðra smá fugl ana á vet urna. Síð ast lið inn vet ur komu auðnu titt ling ar í fyrsta sinn í garð­ inn og lík aði afar vel við sól blóma­ fræ sem var dreift til þeirra á á kveð­ inn stað. Í sum ar hef ur svo sprott ið upp há vax inn sól blóma skóg ur á ná­ læg um stað þar sem hæsta plant an er yfir 170 cm. Nú síð sum ars hafa blóm in síð an sprung ið út hvert af öðru. Blöð in eru stærst 37x39 cm en blóm ið sem sést á mynd inni er 22 cm í þver mál. mm/Ljósm. hg Trjá spretta hef ur ver ið ein stak­ lega mik il á sunn an­ og vest an­ verðu land inu í sum ar. Á það jafnt við um all ar teg und ir. Til marks um vöxt inn er þetta asp ar blað sem er af tré í Reyk holti í Borg ar firði. Blöð á öspum geta ver ið mis stór eft ir kvæm um en þetta til tekna blað er miklu lík ara blaði af rabar bara en tré. Það er ná kvæm lega 24,5 cm á breidd og 30 cm nið ur að blaðstilk. mm/ Ljósm. bhs. Birg ir Rafn Þrá ins son fær ir Jóni Pálma Páls syni starf andi bæj ar stjóra Akra nes­ kaup stað ar mynd í til efni af hend ing ar ljós leið ar ans. Á mynd inni eru einnig bæj ar­ full trú ar og for stöðu menn stofn ana Akra nes kaup stað ar. Full komn asta fjar skipta lausn sem völ er á Nátt úr an gef ur til baka Heil síðu asp ar blað

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.