Skessuhorn


Skessuhorn - 25.08.2010, Page 9

Skessuhorn - 25.08.2010, Page 9
9MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST Við hugsum áður en við hendum... - ÍBÚAFUNDUR - Breytingar á sorphirðu á Akranesi Efni fundarins: Kynning á breytingum á sorphirðu í sveitarfélaginu þar sem markmiðið er að auka endurvinnslu og þjónustu við íbúa. Íbúar fá afhenta græna tunnu undir endurvinnanlegan úrgang, til viðbótar við þá tunnu sem fyrir er. Með þessu móti má draga umtalsvert úr urðun sorps og auka endurvinnslu. --- Fimmtudaginn 2. september kl: 20:00 í Tónbergi - sal tónlistarskólans. --- Kveðja, Starfsfólk Íslenska Gámafélagsins Björgunarfélag Akraness Inntaka nýrra meðlima í Björgunarfélag Akraness Á hverju hausti geta áhugasamir einstaklingar hafið þjálfun til inngöngu í Björgunarfélag Akraness. Annars vegar er hægt að sækja um inngöngu í Unglingadeild félagsins og hins vegar í nýliðaþjálfun.   UNGLINGADEILDIN ARNES: Í unglingadeildinni Arnes er leitast við að kynna unglingum starf  Björgunarfélagsins á lifandi og skemmtilegan hátt.  Allir unglingar á Akranesi og í Hvalfjarðarsveit sem eru að hefja nám í 9. eða 10. bekk (fæddir ´95 og ´96)  geta tekið þátt í starfi unglingadeildarinnar. Kynningarfundur verður haldinn sunnudaginn 29. ágúst kl. 20 í  húsi Björgunarfélagsins að Kalmannsvöllum 2.    NÝLIÐAÞJÁLFUN: Allir sem taka þátt í leitar- og björgunarstörfum á vegum Slysavarnafélagsins  Landsbjargar þurfa að ganga í gegnum nýliðaþjálfun. Kynningarfundur um nýliðastarfið verður haldinn  þriðjudaginn 31. ágúst kl. 20 í húsi Björgunarfélagsins að Kalmannsvöllum 2. Allir sem fæddir eru  árið 1994 og fyrr eru velkomnir. Tökum sérstaklega vel á móti eldri einstaklingum.   HVETJUM ALLA TIL AÐ KOMA Í HEIMSÓKN OG KYNNA SÉR STARFIÐ Fjöl brauta skóli Vest ur lands á Akra nesi var sett ur sl. mánu dag. Ný nem ar hittu um sjón ar kenn­ ara sína að lok inni skóla setn ingu og svo var sér stök dag skrá fyr ir þá sem luku 10. bekk í vor. Er blaða­ mann bar að garði sátu ný nem ar í sal skól ans og hlust uðu á kenn­ ara og starfs fólk skól ans gefa þeim góð ráð varð andi kom andi skóla ár. Mik ill er ill var í skól an um en marg­ ir nem end ur voru að sækja stund ar­ skrár sín ar og enn aðr ir að bíða eft­ ir að kom ast í töflu breyt ingu. Þeir nem end ur sem blaða mað ur ræddi við voru þó all ir á nægð ir með að skól inn væri að byrja og voru til­ bún ir í kom andi átök. Fjöl brauta skóli Snæ fell inga í Grund ar firði var sett ur mið viku­ dag inn 18. á gúst en kennsla hófst sam kvæmt stund ar skrá sl. mánu­ dag. Mennta skóli Borg ar fjarð ar var sett ur sl. föstu dag og hófst kennsla þar einnig á mánu dag inn. ákj Inga Björk Bjarna dótt ir, sem unn­ ið hef ur hjá Borg ar byggð í sum ar við skrán ingu gælu dýra, var einnig ráð in til að kanna að gengi fatl aðra hjá stofn un um Borg ar byggð ar og skila skýrslu um nið ur stöð urn ar. Síð ast lið inn mið viku dag skipu­ lagði Inga Björk ,,hjóla stólarallý“ þar sem hún bauð Páli S. Brynjars­ syni sveit ar stjóra og Jökli Helga­ syni for stöðu manni fram kvæmda­ sviðs að ferð ast um á hjóla stól um á nokkra staði í Borg ar nesi. Með í för voru Hauk ur Vals son frá Slökkvi­ liði Borg ar byggð ar sem ók þjón­ ustu bíln um og Björg Gunn ars­ dótt ir um hverf is­ og land bún að ar­ full trúi sem skrá setti það sem fyr ir augu bar. Með fylgj andi mynd ir tók Sig ríð ur Leifs dótt ir fyr ir Skessu­ horn þeg ar fólk ið var stadd við leik­ skól ann Uglu klett. mm/borgarbyggd.is Þeir sem átt hafa leið til höf uð­ borg ar inn ar á und an förn um árum hafa get að fylgst með þró un graffít­ i list ar á steypta veggn um við mal ar­ námurn ar í Kolla firði. Sú list komst á hærra plan fyrr í sum ar þeg­ ar spraut ulista menn gerðu ljóm­ andi fal legt lista­ verk á vegg inn með skírskot un í teikni mynda sög­ urn ar. Þar með héldu menn að „Flat us lif ir“ væri end an lega kom ið til að vera. Eitt­ hvað hef ur sú list far ið fyr ir brjóst­ ið á öðr um „lista­ mönn um,“ því nú er búið að skreyta vegg inn með ýmsu sem ekki er hluti af lista verk­ inu. Hvort að í upp sigl ingu sé stríð milli sprautu brúsa mál ara skal ó sagt lát ið. mm/ Ljósm. js. Lista verk ið í Kolla firði skemmt Frá ný nema degi FVA á mánu dag inn. Fram halds skól arn ir byrj að ir Þarna sat allt fast hjá Páli. Ekki fylg ir sög unni hvort galli er á að gengi fyr ir hjóla­ stóla eða kenna megi um æf inga leysi sveit ar stjór ans. Próf uðu hjóla stóla að gengi Inga Björk, Jök ull og Páll.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.