Skessuhorn


Skessuhorn - 25.08.2010, Side 15

Skessuhorn - 25.08.2010, Side 15
15MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST Sjón er sögu ríkari Við höldum 1. vetrardag hátíðlegan og blásum til veislu í Kaupfélagi Borgfirðinga laugardaginn 25. október 2008 kl. 12-15 • Flugger litir veita ráðgjöf og verða með tilboð • Mjólka kynnir vörur sínar • Kynning á hreinsiefnum frá Kemi • Kynning og tilboð á Kerckhaert járningavörum, umboðsmaður á staðnum, býður upp á ís * Vetrarskeifurnar með breiða teininum komnar * • Tískusýning á vetrarfatnaði, tilboð á fatnaði frá 66°N • 10 - 50 % afsláttur af völdum vörum í versluninni • Royal Canin, glaðningur fylgir öllum pokum af hunda-og kattamat. Umboðsmaður á staðnum • Kaffi og rjómaterta Skólafatnaður á flottu verði Soft Shell jakkar, margir litir, aðeins: 6.990 kr. Flíspeysur, margir litir, aðeins: 3.900 kr. Flísbuxur, aðeins: 2.290 kr. Flíspeysa, aðeins: 2.890 kr. Flíshettupeysa, aðeins: 5.900 kr. Stígvél og gúmmískór í úrvali Regnfatnaður í úrvali Ferða þjón usta er ört stækk andi at vinnu grein á Ís landi og fjöl marg­ ir er lend ir gest ir heim sækja land ið ár hvert. Brott far ir er lendra gesta um Leifs stöð í síð ast liðn um júlí­ mán uði voru 83.500 sam kvæmt taln ingu Ferða mála stofu eða um 1.200 fleiri en í júlí mán uði á síð­ asta ári. Aukn ing in nem ur 1,5% á milli ára og verð ur það að telj­ ast varn ar sig ur ef rifj­ uð eru upp fyrstu á hrif goss ins í Eyja fjalla jökli í vor. Frá ára mót um hafa 254.700 er lend ir gest ir far ið frá land inu sem er hins veg ar 6.400 manna fækk un frá ár inu áður og nem ur fækk un in 2,4% milli ára. Ætla má að þessa fækk un megi að hluta til rekja til goss ins. Þeg ar lit ið er til ein stakra mark aðs svæða má sjá veru lega aukn­ ingu frá Norð ur­Am­ er íku eða um 21,2%. Tæp lega 6% aukn ing er frá Mið­ og Suð ur Evr ópu og mun ar þar mestu um fjölg un Þjóð­ verja sem eru 14,5% fleiri í júlí mán uði í ár en í fyrra og hafa það sem af er sumri aldrei fleiri þýsk ir ferða menn kom­ ið til lands ins. Ís lend­ ing ar eru einnig farn­ ir að ferð ast í aukn um mæli inn an lands. Ný sköp un í ís lenskri ferða þjón ustu Unn ur Hall dórs dótt ir, for mað ur Ferða mála sam taka Ís lands og hót­ el stjóri á Hót el Hamri við Borg ar­ nes, seg ir sum ar ið hafa geng ið nán­ ast snurðu laust fyr ir sig. „Hér hef­ ur auð vit að ver ið blíða um allt land. Tjald stæð in hafa ver ið vel nýtt og all ar úti há tíð ir ver ið vel sótt ar. Ís­ lend ing ar hafa ver ið mjög dug leg­ ir að ferð ast um land ið sitt. Þeg ar svona viðr ar er fólk bara ró legt, það grill ar og hef ur það nota legt. Al­ mennt hef ur ver ið minna af út lend­ ingum sem ferðast á eigin vegum og finna bíla leigu fyr ir tæk in fyr ir því. Ég hef hins veg ar tek ið eft ir því að meira er um fjöl skyldu fólk á ferð síð ast lið in tvö ár en áður var,“ sagði Unn ur í sam tali við Skessu horn. Hún seg ir heil mik ið já kvætt hafa ver ið í gangi hjá ferða þjón ustu að­ il um á Ís landi. „Alls kon ar frjó ný­ sköp un er í gangi. Til dæm is hef­ ur opn að mik ið af nýj um kaffi hús­ um og veit inga stöð um sem hef ur heppn ast vel. Þá er fólk að nýta það sem er í kring um sig til ferða þjón­ ustu, til dæm is að merkja göngu­ leið ir,“ seg ir Unn ur sem þó seg ir margt mega gera bet ur í þeim efn­ um á Vest ur landi og nefn ir til dæm­ is Hafn ar fjall og Akra fjall máli sínu til stuðn ings. Skipu lag og ís lensk gest risni „Nú er það mik il væg asta fyr ir ferða þjón ustu að ila að þrauka fram á haust ið og skipu leggja vet ur inn í fram haldi af því. Alltof marg ir loka of snemma á haustin og gera sér ekki grein fyr ir því að ferða menn eru mun leng ur á ferð­ inni síðla sum ars. Þú veist ekki hversu marg ir hafa tek ið í hún inn hjá þér ef þú ert alltaf með læsta hurð. Í smærri pláss um þar sem færri ferða menn eiga leið um gætu ferða þjón ustu að il­ ar unn ið sam an og tek­ ið vakt ir. Einn stað­ ur inn gæti haft opið mánu dags­ og mið viku­ dags kvöld með an ann­ ar hefði opið þriðju­ dags­ og fimmtu dags­ kvöld. Það er mik il vægt að tryggja að fólk geti feng ið sér að borða og feng ið gist ingu á hverj­ um stað. Ég hef feng­ ið kvart an ir frá ferða­ mönn um að ein ung is sé hægt að fá sér pylsu í sjopp unni í sum um bæj­ ar fé lög um. Einnig hitti ég ferða­ mann síð asta vet ur sem hafði sof ið í bíln um sín um í tvær næt ur. Ferða­ manna bæk ling arn ir segja ekki alltaf til um sum ar­ og vetr ar opn un ar­ tíma og þarf fólk þá að merkja vel hjá sér séu þeir með lok að og helst vísa á næsta að ila sem er með opið. Þetta snýst um skipu lag og ís lenska gest risni,“ sagði Unn ur að lok um. ákj Blíða og ís lenskt ferða sum ar Rætt við Unni Hall dórs dótt ur for mann Ferða mála sam taka Ís lands Grá sleppukarl arn ir, lista verk eft ir Jón Pét urs son, njóta sín vel í kvöldsól inni í á gúst þar sem þeir standa við Kalm ans vík ina á Akra­ nesi. Unn ur Hall dórs dótt ir seg ir að alltof mörg ferða þjón ustu fyr ir­ tæki loki áður en sum ar ið er lið ið. „Þú veist ekki hversu marg ir hafa tek ið í hún inn hjá þér ef þú ert alltaf með læsta hurð.“ Ljósm. Helgi Dan. við burða ríku blaða við tali við Morg­ un blað ið og mis heppn aðri til raun Helga til að sýna mennta mála ráð­ herra knatt spyrnu getu sína. Helgi bjarg ar Víði Helgi vann í bók haldi í nokk ur ár eft ir að hann hætti hjá Val en árið 1998 stofn uðu þeir bræð ur, Helgi og Jó hann es, fyr ir tæk ið Fisk verk­ un in Björg í Hafn ar firði. Þess má geta að Jó hann es er einnig fyrr ver­ andi leik mað ur og fyr ir liði Vík ings Ó lafs vík ur en hann spil aði á bil inu 80­90 leiki með fé lag inu að sögn Helga. Nú verka þeir salt fisk fyr­ ir Spán ar mark að, Ítal íu og Portú­ gal en fisk ur inn kem ur nán ast all­ ur að vest an, að al lega frá Ó lafs vík og Rifi. „Við erum fimm sem vinn­ um hér; ég og Jó hann es en þar að auki erum við með tvo út lend inga í vinnu og einn Ís lend ing. Þeg ar kom að því að nefna fyr ir tæk ið á kváð­ um við að við mynd um báð ir koma með þrjár til lög ur að nafni og síð­ an mynd um við velja. Það vildi hins veg ar til að við kom um báð ir með til lög una Björg eft ir móð ur okk ar. Ann ars hefði ég al veg vilj að nefna fyr ir tæk ið Fisk verk un in Vík ing­ ur eða Val ur,“ sagði Helgi og hló. „ Mamma á þetta þó al veg skil ið. Til dæm is tók ég bún ing ana yf ir leitt heim eft ir leiki þeg ar ég var í lið­ inu og bað mömmu að þvo þá. Hún sagði aldrei orð yfir því og bún ing­ arn ir héngu á snúr un um fyr ir utan hús ið okk ar í ein hver tíu ár. Þess má geta að í Ó laf vík eru menn jafn­ an kennd ir við mæð ur sín ar og er ég þannig best þekkt ur und ir við ur­ nefn inu Helgi Bjarg ar. Það kom þó einu sinni fyr ir að ég skor aði sjálfs­ mark í leik á móti Víði í Garð in­ um. Eft ir það fóru menn að kalla mig Helgi Bjarg ar Víði!“ For eldr­ ar Helga búa enn í Ó lafs vík og fer hann því ósjald an í heim sókn vest­ ur á sumr in. Hann reyn ir yf ir leitt að stíla heim sókn irn ar á heima leiki hjá Vík ingi. Helgi er einnig mik­ ill golfá huga mað ur, er í golf hópn­ um Átta villt ir, en sá hóp ur sam­ anstend ur að al lega af göml um leik­ mönn um Vík ings. Aldrei ver ið með jafn gott lið Um vel gengni Vík ings í sum­ ar seg ir Helgi: „Vík ing um hef­ ur aldrei geng ið jafn vel og í sum­ ar. Þeir eru að slá alls kon ar met og hafa aldrei átt jafn gott lið. Auð vit­ að er samt vont að bera þetta lið sam an við lið fyrri ára, en við vor­ um einnig með mjög sterkt lið árin 1974, 1976, 1978, 1984, 1991 og 1996. Lið in eft ir 2003 ættu menn að þekkja vel. Knatt spyrn an hef­ ur tek ið mjög mikl um fram för­ um á síð ast liðn um árum. Vík ing ar hafa þó ekki átt einn ein asta slæm an leik í sum ar nema þeg ar þeir léku á móti Aft ur eld ingu síð asta mið viku­ dag. Þá áttu þeir slæm an fyrri hálf­ leik. Mótherj arn ir eru samt farn ir að und ir búa sig vel þeg ar þeir eiga leik á móti Vík ing um og stilla upp al gjör um Berlín ar múr; eru kannski með sex til átta manna varn ar línu,“ seg ir Helgi, en blaða mað ur fékk á bend ingu um að hér væri lík lega á ferð inni mesti stuðn ings mað ur Vík ings Ó lafs vík ur fyrr og síð ar. Hann vildi þó ekki sam þykkja það: „Það eru fjöl marg ir eld heit ir stuðn­ ings menn Vík ings. Það ber kannski mest á mér af því ég mæti á alla leiki, jafn vel æf inga leik ina, svo veit ég alla töl fræð ina og er með þessa blogg síðu. Það hef ur samt alltaf ver ið mik ill fót bolta á hugi í Ó lafs­ vík og þeir geta ver ið stolt ir sem fá að spila í þess um bún ing um,“ sagði Helgi að end ingu. ákj Marka hæstu leik menn Vík ings Ó. 1. Guð laug ur Rafns son 118 2. Saba hudin Dervic 79 3. Jónas Gest ur Jón as son 75 4. Jónas Krist ó fers son 71 5. Atli Al ex and ers son 54 6. Hjört ur Ragn ars son 51 7. Víglund ur Pét urs son 43 8. Hilm ar Gunn ars son 34 9. Guð mund ur Gunn ars son 33 10. Bogi Pét urs son 31 Leikja fjöldi nú ver andi leik manna Vík ings Ó. 1. Ein ar Hjör leifs son 180 2. Suad Beg ic 114 3. Fann ar Hilm ars son 96 4. Þor steinn Már Ragn ars son 83 5. Brynj ar Gauti Guð jóns son 78 6. Brynj ar Krist munds son 75 7. Aljaz Hor vat 43 8. Dom inik Bajda 31 9. Edin Beslilja 30 10. Eld ar Masic 30 Vík ing ur Ó lafs vík: Besti ár ang ur: 5. sæti í B­ deild 2005 Bik ar keppni KSÍ: Und an úr slit 2010 Heim ild. Helgi Krist jáns son Hér eru þeir bræð urn ir Jó hann es og Helgi Krist jáns syn ir á mal ar vell in um í Ó lafs­ vík. Í bak runni er heim ili þeirra en þeir þurftu ekki fara langt til að kom ast á völl­ inn; bara yfir læk inn og komn ir.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.