Skessuhorn - 25.08.2010, Síða 19
19MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST
Um síð ustu helgi stóðu Sam
tök ungra bænda fyr ir keppn inni
„Ungi bóndi árs ins 2010.“
Var keppn in hald inn í Skaga
firði í tengsl um við land
bún að ar sýn ing una Sveita
sælu. Til keppni mættu fjög
ur lið, eitt úr hverj um lands
hluta, þrír kepp end ur voru
í hverju liði. Keppt var í
þrem ur grein um; lið létt inga
fimi, girð inga vinnu og kúa
dóm um. Keppn in gekk gríð
ar vel og ekki ann að að heyra
á kepp end um og á horf end um
að al menn á nægja hafi ver ið
með hana. Vinn ings hafi liða
keppn inn ar var lið Norð ur
lands með þá Sig urð Pét urs son frá
Vind heim um, Sig urð Inga Ein ars
son frá Kúskerpi og Að al stein Ara
son úr Varma hlíð inn an borðs.
Sýndu þeir frá bæra takta í keppn
inni eins og skag firsk um pilt um er
ein um lag ið og voru vel að sigrin
um komn ir. Í öðru sæti var lið Aust
lend inga og lið Vest lend
inga í þriðja sæti.
Í ein stak lingskeppn inni
bar sig ur úr bít um Sig urð
ur Pét urs son frá Vind heim
um og hlaut hann til varð
veislu Jöt unnVéla bik ar
inn, sem er far and verð
launa bik ar sem sá hlýt ur er
vinn ur keppn ina ungi bóndi
árs ins ár hvert. Í öðru sæti
var Hösk uld ur Kol beins son
frá StóraÁsi í Hálsa sveit og
þriðja sæt ið kom í hlut Sig
urð ar Inga Ein ars son ar frá
Kúskerpi.
mm/eib
Börn frá leik skól an um Akra seli
á Akra nesi gerðu sér glað an dag í
gær og nutu góða veð urs ins í skóg
rækt inni Garða lundi all an dag inn.
Öll 27 börn in af leik skóla deild inni
Mýri fóru í ferð ina, en það eru börn
fædd árið 2007. Frið borg Eyrún
Sig valda dótt ir deild ar stjóri á Mýri
seg ir að lagt hafi ver ið af stað rétt
fyr ir klukk an 10 og kom ið heim
rétt fyr ir kl. 16. „Við tjöld uð um í
skóg rækt inni og þau börn sem sofa
enn þá fengu sér lúr í tjöld un um.
Þá feng um við send an há deg is mat
úr leik skól an um og í nón hress ingu
gædd um við okk ur á brauð boll um
sem við bök uð um um morg un inn.
Okk ur til mik ill ar gleði mætti svo
stúlkna kór frá Þýska landi í skóg
rækt ina til að grilla. Kór inn tók
nokk ur lög fyr ir okk ur og setti það
punkt inn yfir iið á góð um degi,“
seg ir Frið borg.
mm
Ís lands meist ara mót ið í hrúta
dóm um fór fram á Strönd um fyr ir
skömmu. Var þetta best sótta mót
ið í átta ára sögu Sauð fjár set urs ins
og hrúta dómanna, bæði hvað varð
ar gesta fjölda og fjölda kepp enda.
Um 400 gest ir mættu í fé lags heim
il ið Sævang þar sem keppn in fór
fram. Það var Bol vík ing ur inn El
var Stef áns son sem fór með sig ur
af hólmi í flokki vanra þuklara. El
var hlaut því til varð veislu í eitt ár
verð launa grip inn Horft til him ins
sem er til eink að ur minn ingu Brynj
ólfs Sæ munds son ar ráðu naut ar á
Hólma vík, auk fjölda ann arra verð
launa. Aðr ir verð launa haf ar í vana
flokkn um hafa kom ið áður við sögu
hrúta dómanna, en Björn Torfa son
frá Mel um í Ár nes hreppi, sem lenti
nú í öðru sæti, varð Ís lands meist
ari árin 2003 og 2008 og Ei rík ur
Helga son í Stykk is hólmi, hreppti
tit il inn árið 2004. Í flokki ó vanra
sigr aði Brynja Bjarn fjörð Magn ús
dótt ir.
Sig ur veg ar ar í flokki ó vanra
hrúta þuklara voru Emma Ýr Krist
jönu dótt ir á Hólma vík, þriggja ára
á samt Brynju Bjarn fjörð Magn ús
dótt ur í Kefla vík. Í öðru sæti varð
Guð ný Hrund Þor steins dótt ir, 11
ára í Reykja vík og þriðja varð Birna
Ingi mars dótt ir, 11 ára frá Kald
rana nesi í Bjarn ar firði.
Hrútarn ir sem voru dæmd ir voru
Spaði, Graf ar, Hvell ur og Fleyg ur,
en all ir eru þeir í eigu Jóns Stef áns
son ar á Brodda nesi utan þess síð
ast nefnda sem er í eigu Matth í as
ar Lýðs son ar í Húsa vík. Það voru
43 sem kepptu í ó vana flokkn um en
28 tóku þátt í flokki vanra. Verð
laun voru afar veg leg, með al ann ars
fengu sig ur veg ar arn ir í vana flokkn
um 5, 10 og 15 skammta af hrúta
sæði frá Sauð fjár sæð ing ar stöð Vest
ur lands. Jón Við ar Jón munds son
sem fór að vanda fyr ir dóm nefnd
en með hon um voru Lár us Birg is
son og Svan borg Ein ars dótt ir.
mm
Leik skóla börn í skóg rækt inni
Les ið fyr ir börn in í góða veðr inu. Börn in gátu svo feng ið sér lúr í tjöld un um.
Há deg ismadur inn snædd ur í skóg rækt inni.
Þess ir krakk ar frá leik skóla deild inni Kletti á Akra seli, á samt
leik skóla kenn ur um sín um, voru á ferð inni um svip að leyti á
þess um fínu kerru hjól um nið ur í bæ.
Fjöl menni á hrúta þukls móti
Sig ur veg ar ar í flokki vanra hrúta þuklara. Ei rík ur, El var og Björn.
Sig ur veg ar ar í ein stak lingskeppni taka við verð laun um
sín um. Sig urð ur með bik ar inn, en Hösk uld ur Kol beins
son, full trúi Vest ur lands, hafn aði í öðru sæti. Hann er
lengst til hægri á mynd inni. Ljósm. eib.
Ung bænd ur lands hlut anna í keppni
vill til að Tryggvi og er nú lækn ir
á slysa mót tök unni í Reykja vík en
Hauk ur afi hans var þar yf ir lækn
ir í mörg ár.“
Stóra ást in kom og fór
Svo var það að stóra ást in birt
ist í lífi Huldu. „Það var mjög róm
an tískt. Sverr ir Ein ars son frá Sel
fossi var far ar stjóri í ferð sem ég fór
í af al gjörri til vilj un til Ítal íu með
Tryggva sex ára gaml an. Við gift
um okk ur árið 1989 og eign uð
umst tvö börn sam an. Guð mund
ur fædd ist árið 1990 og Krist ín ‘92
og þá á kvað ég að hætta að vinna
úti og njóta barn anna. Við Sverr ir
vor um góð ir fé lag ar og hjóna band
okk ar var mjög gott þau fáu ár sem
það var aði,“ sagði Hulda, en hún
missti Sverri úr ill víg um krabba
meins sjúk dómi í apr íl 1998. Sverr
ir var ný lega tek inn við starfi rekt
ors Mennta skól ans við Hamra hlíð
þeg ar hann greind ist með heila
æxli sem hann barð ist við í rúm tvö
ár. Gekkst hann á þeim tíma und ir
tvær að gerð ir og geisla með ferð ir.
„ Þetta var vita skuld mjög erf ið
ur tími og á svo af skap lega marg an
hátt. Í raun inni var það þannig að
á sjúk dóms tím an um var ég far in að
syrgja eig in mann inn fyr ir fram, en
því mið ur reynd ist hon um ó mögu
legt að tala um dauð ann og þeg ar
að því kom þá þótti mér erf ið ast að
við skyld um ekki ná þeim þroska að
kveðj ast.“
Bætt ist við leið in í
kirkju garð in um
Sama vor og Sverr ir lést, 1998,
var minnst 100 ára vígslu af mæl is
Fitja kirkju. „Ég hafði leit að til lista
kon unn ar Æju um gerð alt ar i stöflu
í kirkj una en Sverr ir valdi ritn ing
ar orð á hana að eins nokkrum vik
um áður en hann lést,“ seg ir Hulda.
Sverr ir var jarð að ur á Fitj um og
bætt ist þar eitt leiði við þau 52 sem
fyr ir voru í kirkju garð in um. Fjór
um árum áður hafði Hulda geng
ið um garð inn með Stef áni föð ur
bróð ur sín um og skráð leið in eft
ir hon um. „Stef án var bú inn að slá
kirkju garð inn með orfi og ljá í 63 ár
og vissi upp á hár um leg stað hvers
og eins,“ sagði Hulda, sem beitti sér
fyr ir því að skrán ing unni yrði kom
ið á upp lýs inga skilti sem kom ið var
fyr ir í garð in um. „Ég veit bara um
einn ann an kirkju garð í land inu
þar sem þetta hef ur ver ið gert með
sama hætti. Það er á Brett ings stöð
um í Flat eyj ar dal, þar sem Kar ólína
amma mín var fædd og upp al in. Ég
er mjög á nægð með þessa teng
ingu,“ seg ir Hulda bros andi.
Nám ið og þjóð kirkj an
Eft ir lát Sverr is flutti Hulda lög
heim il ið fljót lega að Fitj um til að
geta sinnt ýms um á huga mál um
„ heima í hér aði,“ eins og hún seg ir.
Hún á kvað líka að drífa sig í heim
speki við HÍ en flutti sig ári síð ar í
guð fræði deild ina. Þar tók hún fyr
ir djákna nám og lauk síð an MA
námi í guð fræði árið 2007. Hulda
sat í átta ár á kirkju þingi sem leik
manna full trúi Vest lend inga en seg
ist hafa orð ið fyr ir von brigð um með
margt í Þjóð kirkj unni. „Það mætti
segja ým is legt um vald ið og þögg
un ina sem við gengst í kirkj unni og
það hef ég reynd ar gert op in ber
lega. Það er löngu kom inn tími til
að horfast þar í augu við ó þægi leg
ar stað reynd ir inn an dyra og ég ef
ast um að Þjóð kirkj an verði lang líf
stofn un héð an af.“
Við bún að ur gegn gróð
ur eld um bar áttu mál
„Síð an Sverr ir dó hef ég lif að af
líf eyri eft ir hann og lít ið laun aðri
vinnu, á samt því að sinna á huga
verð um fé lags störf um t.d. með al
skóg ar bænda sem og eig in á huga
mál um. Ég hef ver ið vara mað ur í
hrepps nefnd en núna síð ast var ég
kos in í hana. Eitt helsta bar áttu
mál mitt er að koma því til leið
ar að hætta á gróð ur eld um verði
skil greind sem nátt úru vá og við
henni verði brugð ist með við eig
andi hætti, bæði hér í daln um og
á lands vísu, með lög um, raun hæfu
hættu mati og við bragðs á ætl un um.
Við Ís lend ing ar verð um að þora að
horfast í augu við að sú þró un sem
orð ið hef ur síð ustu ára tug ina, við
auk inn gróð ur, minni beit og breytt
veð ur far, þýð ir að hætta á gróð ur
eld um hef ur auk ist stór lega og að
víða eru frí stunda byggð ir í hættu,“
seg ir Hulda. Það eru orð að sönnu,
enda Skorra dal ur inn einn sam felld
ur skóg ur og frí stunda byggð á sex
víð feðm um svæð um í daln um.
Það er orð ið álið ið dags þeg
ar blaða mað ur Skessu horns held
ur til baka nið ur Skorra dal inn eft
ir á nægju lega og fróð lega heim
sókn í Fitja. Það er mjög hlýtt í
Skorra daln um þenn an dag inn og
sól farsvind ur. Mik ið af sum ar húsa
gest um enn í daln um þótt orð ið sé
álið ið sum ars. Skorra dal ur inn er
án efa ein mesta nátt úru og or lof
spara dís í land inu.
þá
Í skemm unni sem klædd var síð asta vor með stafa f uru úr ungskógi á Fitj um.
Hulda held ur á árs sprota úr skóg in um. Ljósm. þá.
Á lit leg ur timp ur hlaði er nú í jaðri skóg ar ins á Stálpa stöð um. Ljósm. þá.