Skessuhorn


Skessuhorn - 25.08.2010, Qupperneq 28

Skessuhorn - 25.08.2010, Qupperneq 28
28 MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is Þjónustuauglýsingar Nýlagnir – breytingar – viðhald Kristján Baldvinsson pípulagningameistari Elmar B. Einarsson pípulagninga- og vélvirkjameistari ÞETTA PLÁSS ER LAUST FYRIR ÞIG 433 5500 BED & BR EA K F AS T HE IMAGISTING B E D & B R E A K FA S T H EI MAGISTING Glæsilegt gistiheimili í fallegu umhverfi Opið allt árið Laufásvegur 1 340 Stykkishólmur Sími 820 5408 netfang gretasig@gmail.com www.baenirogbraud.is Bænir og Brauð heimagisting Bed & breakfast Mozart Skagabraut 31 S: 431 4520 Í Skessu horni sem kom út 11. á gúst 2010 er birt frétt um eyð ingu á lúpínu. Virð ist mér frétt in vera soð in sam an úr frétta til kynn ing frá Land græðslu rík is ins. Í frétt inni er fjall að um hversu gott sé að nota ill gres is eitr ið Roundup, sem heit­ ir á góðri ís lensku eit ur til að eyða lúpínu, út lend ingi úr ís lenskri nátt­ úru. Í grein inni er með al ann ars lýst hern að ar á ætl un lúpín unn ar, hvern ig hún muni ef ekk ert verð ur að gert byrja að ráð ast inn í Ran ann í Þórs mörk. Taka í fram hald inu yfir jökulaurana fram an við Húsa dal og að lok um leggja Mark ar fljót saurana und ir sig. Þetta lít ur ekki vel út fyr­ ir þá sem ekki þekkja til að stæðna! En er afar sér kenni leg full yrð ing í ljósi þess að Land græðsl an hef­ ur ára tug um sam an sáð lúpínu á Mark ar fljót saur um og þekja nú lúpínu breið ur stærst an hluta beit­ ar frið aðra svæða á Aur un um. Síð­ ustu sán ing arn ar fóru fram ný lega í Bakka fjöru eins og finna má þeg ar leit að er að lúpínu t.d. á mbl.is. Ekk ert er minnst á já kvæða eig­ in leika lúpin unn ar, að hún bæti jarð veg og vaxt ar skil yrði fyr ir ann­ an gróð ur t.d. víði og birki og vík­ ur eft ir 20­30 ár. Þess má sjá mörg dæmi víða um land t.d. í Heið­ mörk. Ekki er minnst á þá skor­ dýra og fuglaflóru sem blómstr­ ar sem aldrei fyrr þar sem lúpínu­ breið ur vaxa. Hvergi er minnst á þá stað reynd í frétt inni að eitt stærsta vanda mál Ís lend inga er jarð vegseyð ing. Í hvert skipti sem að snjó laust er um vet ur og vor í norð an blæstri þá birt ast frétt ir um nauð syn þess að bæta land gæði og hefta jarð vegseyð ingu. Því skýt ur nokk uð skökku við að sömu að il­ ar vilji eyða gróðri með plöntu eitri þeg ar kem ur fram á sum ar ið! Eit­ urúð un með Roundup drep ur all­ an gróð ur, hvaða nafni sem hann nefn ist og er afar vand með far in sér í lagi þar sem há vaxn ari gróð ur er að teygja sig upp úr lúpínu breið­ um. Enn frem ur eyði leggst bú svæði þeirra skor dýra og fugla sem lifa í lúpínu svæð um þeg ar gróðri þar er eytt. Á gæt is mynd af á hrif um eitr­ un ar á lúpínu svæði sem vax ið er blönd uð um gróðri þ.á.m. birki má finna á heima síðu Skóg rækt ar Rík­ is ins http://www.skogur.is/um­ skogra ekt­rikis ins/frett ir/nr/1404 . Af leið ing arn ar eru skelfi leg ar. Því spyr mað ur sig á tím um eins og nú, þar sem fólk á ekki í sig og á, hvort virki lega séu til pen ing­ ar að fara út í ís lenska nátt úru og eitra þann gróð ur sem hjálp ar okk­ ur hvað mest að græða upp land ið og byggja upp ný vist kerfi. Er ógn­ in virki lega svona mik il? Lár us Heið ars son, skóg fræð ing ur Drop laug ar stöð um, Fljóts dals hreppi Ár leg sum ar ferð Fé lags fyrr ver­ andi al þing is manna var far in um um Snæ fells nes 24. júlí sl. Fé lag­ ið var stofn að 1986 og er til gang­ ur þess fyrst og fremst að vera vett­ vang ur fyrr ver andi al þing is manna til að rifja upp göm ul kynni og ræða lands ins gagn og nauð synj ar. Má segja að þau sam skipti öll séu mun vin sam legri en sú mynd sem gjarn­ an birt ist af Al þingi í fjöl miðl um. Að al sam kom ur fé lags ins eru ár leg­ ur að al fund ur, árs há tíð og svo sum­ ar ferð ir. Á nægju legt er að eft ir lif­ andi mak ar fv. al þing is manna koma líka til að gleðj ast með á árs há tíð­ um og í hin um vin sælu sum ar ferð­ um. Fé lag ið hef ur einnig sam band við syst ur fé lög á Norð ur lönd um og skipt ist á heim sókn um við þau. Ó venju góð þátt taka var í sum ar­ ferð inni að þessu sinni, eða 62, og þurfti að nýta stærstu rútu frá Sæ­ mundi Sig munds syni í Borg ar nesi sem Sæ mund ur ók sjálf ur. Lagt var af stað frá BSÍ kl. 10 á laug ar­ dags morgni og nokkr ir tekn ir upp á leið inni en við hitt um síð an Skúla Al ex and ers son á Vega mót um og var hann leið sögu mað ur okk ar í ferð inni. Skúli var bæði kát ur og fróð ur og naut þess að segja ferða löng um frá þessu ein stak lega fal lega land svæði sem blasti við í björtu og góðu veðri. Var fyrst hald ið að Görð um eða Langa holti þar sem nokkr ir fv. þing menn kjör dæm is ins buðu upp á ljúf fenga súpu og ný bak að brauð hjá gest gjöf um þar. Þvínæst lá leið­ in í Söng helli þar sem óspart var sung ið og dáðst að frá bæru út sýni af fjalls brún en síð an hald ið á Arn­ ar stapa. Staldr að var við minn is­ merki um Guð ríði Þor bjarn ar dótt­ ur en síð an ekið vest ur fyr ir Jök­ ul og næst skoð að ur Vatns hell ir í Purk hóla hrauni sem þótti merki­ leg ur. Einnig gró in, djúp sig dæld þar nærri, Bárð ar ból. Skúla var mik ið í mun að sýna sam ferða fólk­ inu sem mest en tím inn var naum­ ur og því hott að á mann skap inn sem lagð ist í berja tínslu hvar sem stans að var því alls stað ar voru þeg­ ar orð in þroskuð ber. Næst lá leið in nið ur með Hrafna björg um í Beru­ vík og svo var kom ið við í Skarðs vík á leið inn á Hell issand. Þar á hót­ el inu beið glæsi leg ur kvöld verð ur í boði bæj ar stjórn ar Snæ fells bæj ar og voru hjón in Bjarn ey Jörg en sen Jón Bald vin, grein ar höf und ur og fleiri. Ljósm. Eið ur S Guðna son. Lengi fram an af síð ustu öld tíðk­ að ist að stund uð voru við skipti milli þétt þýl is­ og dreif býl is. Í bú­ ar sjáv ar þorpa buðu alla vega fisk til sölu í skipt um fyr ir lömb á fæti og jafn vel ann an bú fén að og tengd ar vör ur. Oft ast höfðu menn með sér dreitil á flösku til að liðka um fyr ir við skipt un um, komu oft skjóðrak ir heim að ferð lok inni, enda tók hún tíma sinn þeg ar veg ir voru eins og þá. Þessi mynd var tek in í einni slíkri ferð, lík lega haust ið 1947 eða 48. Þarna eru við skipta fé lag ar fram­ an við Rauðs gils rétt í Hálsa sveit. Frá vinstri talið er bíl stjór inn, lík­ lega ann ar hvor bræðr anna Sig­ urð ur eða Gunn laug ur Gunn ars­ son, þá er Árni Odds son, ó þekkt ur, Gest ur Jó hann es son bóndi í Gilj­ um, ó þekkt ur, Gunn ar Sig urðs son í Hraun gerði og Há kon Jör unds son. Á palli bíls ins er síð an Dag bjart ur Kort Dag bjarts son, síð ar á Refs­ stöð um og nú í Hrís um, þá fimm eða sex ára gam all. Á palli bíls­ ins eru lömb en einnig sést glitta í hjálmótt an kvígukálf sem Skaga­ menn höfðu einnig keypt í þess­ ari ferð. Á þaki bíls ins frá ÞÞÞ eru lík lega húð ir sem þeir hafa keypt. Bjarni Árna son ljós mynd ari tók mynd ina. mm Pennagrein Pennagrein Um já kvæð á hrif lúpínu Við skipta ferð ir áður fyrr Sum ar ferð Fé lags fyrr ver andi al þing is manna um Snæ fells nes og Jón Þór Lúð víks son, for seti bæj­ ar stjórn ar Snæ fells bæj ar, gest gjaf ar fyr ir hönd bæj ar stjórn ar inn ar. Þó að sum ar sól in skini heit var þó efsti tind ur jök uls ins lengst af hjúp að ur en reif af sér einmitt þeg­ ar kvöld verði var lok ið og hald ið heim á leið um norð an vert Snæ­ fells nes ið. Var þá ekið um Rif en síð an sem leið lá til Grund ar fjarð­ ar sem var skemmti lega skreytt­ ur í til efni gleði daga sem þar voru haldn ir sömu helgi. Kvödd um við svo Skúla á Vega mót um og þökk­ uð um frá bæra leið sögn og afar á nægju lega og fróð lega ferð en Sæ­ mundi var einnig þakk að fyr ir ör­ ugg an og traust an akst ur sem skil­ aði svo hópn um aft ur til Reykja vík­ ur að ferða lok um. Guð rún Agn ars dótt ir For mað ur Fé lags fyrr ver andi al- þing is manna.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.