Skessuhorn


Skessuhorn - 25.08.2010, Page 30

Skessuhorn - 25.08.2010, Page 30
30 MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST Hvern ig finnst þér að skól inn sé byrj að ur (Spurt í FVA á Akra nesi) Val dís Krist ín Valdi mars dótt ir 17 ára, fé lags fræði braut: Mér líst bara mjög vel á það. Fínt að byrja í skól an um aft ur. Arn ar Ó lafs son 17 ára, fé- lags fræði braut: Á gætt. Ey dís Sunna Æg is dótt ir, 17 ára, nátt úru fræði braut: Mér líst mjög vel á að skól inn sé að byrja. Það er fínt að vera búin með sum ar ið og vinn una. Ás dís Guð ný Pét urs dótt ir, 17 ára, ó til greint nám: Mér finnst það á gætt. Gott að sum ar ið sé búið. Birk ir Ol geir Bjarka son, 18 ára, mála braut: Geð veikt! Það er svo leið in legt að vinna. Spurning vikunnar Upp skeru há tíð sum ar lestr ar­ átaks Hér aðs bóka safns Borg ar­ fjarð ar var hald in síð ast lið inn fimmtu dag og var mik ið fjör þeg­ ar krakk arn ir mættu í Safna hús ið í Borg ar nesi. Á vef safns ins seg ir að far ið hafi ver ið í leiki og þraut ir leyst ar und ir styrkri stjórn Sæv ars Inga Jóns son ar hér aðs bóka varð ar og Eddu Berg sveins dótt ur sum ar­ starfs manns safn anna. Með al ann­ ars þurftu for eldr ar og börn að kljást við þá þraut að stökkva jafn­ fæt is yfir sauð ar legg, en slíkt hef ur áður ver ið gert í Þjóð minja safn inu við góð ar und ir tekt ir. Einnig voru veitt ar við ur kenn ing ar fyr ir góð­ an ár ang ur, en alls lásu 47 krakk ar 305 bæk ur þetta sum ar sem telst frá bær frammi staða. Þetta er met þátt taka í sum ar lestr ar verk efn inu, en þetta er í þriðja sinn sem Safna­ hús stend ur fyr ir slíku hvatn ing­ ar átaki í lestri að sumri til. mm Mik il leik gleði var ríkj andi á Arion banka móti Skalla gríms sem hald ið var um helg ina í Borg ar­ nesi. Alls kepptu á mót inu rúm­ lega 500 ung ir knatt spyrnu menn í 6. og 7. ald urs flokki frá tíu fé lög­ um. Mót ið tókst í alla staði mjög vel þrátt fyr ir dá lít inn strekk ing og kulda báða dag ana. All ir þátt tak­ end ur fengu verð launa pen ing að móti loknu, en á móti sem þessu eru all ir sig ur veg ar ar, enda það meira stíl að upp á leik en harða keppni, að sögn Krist mars Ó lafs­ son ar, for manns knatt spyrnu deild­ ar Skalla gríms. Polla mót í fót bolta eiga sér langa sögu í Borg ar nesi en þetta er þriðja sum ar ið sem fram kvæmd in er þannig að keppt er í öðr um ald­ urs flokkn um fyrri dag inn og hin­ um seinni dag inn. Þannig þurfa for eldr ar og for ráða menn ekki að standa í því að gista með börn in og ger ir þetta mót ið auð veld ara í fram kvæmd. Auk Skalla gríms kepptu á Arion banka mót inu lið frá Grinda­ vík, Fjölni, Stjörn unni, KR, ÍA, Tinda stóli, ÍR, HK og Kjal ar nesi. „Knatt spyrnu deild Skalla gríms þakk ar öll um sjálf boða lið um sem komu að und ir bún ingi og fram­ kvæmd móts ins fyr ir að stoð ina og Arion banka fyr ir öfl ug an stuðn ing við móts hald ið,“ seg ir Krist mar. þá/ Ljósm. Sigr. Leifsd. Nú fer Ís lands mót um KSÍ senn að ljúka og hafa yngri flokk arn ir marg ir hverj ir lok ið keppni. Glæsi leg ur ár­ ang ur náð ist hjá lið um Snæ fells ness í úr slita keppn um helg ar inn ar. Úr slita keppni Ís lands móts KSÍ í 4. flokki kvenna fór fram um síð ustu keppni. Stelp urn ar af Snæ fells nesi byrj uðu á því að vinna lið Magna 7­1 en töp uðu síð an jafn stórt fyr ir Vík­ ingi R. Völs ung unnu þær svo 4­1. Þær höfn uðu því í 2. sæti Ís lands­ móts ins en þjálf ari liðs ins er Arn ar Guð laugs son. Stelp urn ar sem tóku þátt í loka keppn inni voru þær Rakel, Thelma, Agn es, Irma, Guð laug Íris, Mar ía Rún, Elín, Sig rún, Rebekka, Vikt or ía, Anna Kara og Azra. Því mið ur var ekki hægt að fara með all­ an hóp inn á mót ið og sátu því nokkr­ ar eft ir heima. Þær áttu þó sinn þátt í koma lið inu í úr slita keppn ina. Strák arn ir í 6. flokki end uðu einnig í öðru sæti á Polla móti KSÍ B­liða eft ir að hafa sigr að Breiða blik 3­1 og Stjörn una 4­0 í úr slita keppn­ inni. Úr slita leik ur inn á móti Sel fossi var æsispenn andi en loka töl ur urðu 2­4 Sel fossi í vil. Átta strák ar fóru í úr slita keppn ina í Kefla vík og voru það þeir Arn leif ur, Dom in ic, Brynj­ ar, Sum ar liði, Benni, Gunn ar Ingi, Hjörv ar og Ein ar. Þjálf ari strák anna er Ejub Purisevic. Alls tóku 32 B lið þátt á Polla mót inu og voru spil að ir 8 riðl ar. Þess má geta að A lið 6.fl karla vann sinn riðil fyrr í sum ar en tap aði sæti í úr slita keppn inni á hlut kesti. Stund milli stríða hjá Grind vík ing um. Leik gleði á Arion banka móti Skalla gríms Skalla gríms menn bregða á leik. Skaga strák ar og Stjörnu menn eig ast við. Stelp urn ar í 6. flokki höfn uðu í 7. sæti Hnátu móts KSÍ A liða. Tvö silf ur lið frá Snæ fells nesi Snæ fells nes 4. flokk ur kvenna hafn aði í öðru sæti Ís lands móts KSÍ. 6. flokk ur karla hamp aði silfr inu á Polla móti KSÍ B­liða um helg ina. Frá upp skeru há tíð inni sl. fimmtu dag. Ljósm. safnahus.is Góð þátt taka í sum ar lestri Safna húss Stelp urn ar í 6. flokki mættu í Kópa vog inn og voru and stæð ing­ ar þeirra Hauk ar, ÍR og Breiða blik. Þær töp uðu öll um þeim leikj um og mættu þá Skalla grími í leik um 7.­8. sæti. Þann leik unnu þær 2­1 og end­ uðu í 7. sæti Hnátu móts KSÍ A liða. Lið ið skip uðu þær Elín, Alma Jenný, Regína, Diljá, Ólöf Erla, Krist ín, Samra, Halla Sól ey, Unn ur, Fehima og Birta. Alls tóku 25 lið þátt í riðla­ keppn inni og voru spil að ir 6 riðl ar. Arn ar Guð laugs son er einnig þjálf­ ari þeirra. Þess má geta að Snæ fells­ nes var alls með 13 lið á Ís lands mót­ inu í sum ar, en þau hafa ekki öll lok­ ið keppni. ákj

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.