Skessuhorn


Skessuhorn - 08.12.2010, Side 18

Skessuhorn - 08.12.2010, Side 18
18 MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER „Ég er svo sann ar lega með marga bolta á lofti en það held ur mér bara í takti. Ég tel mig vera al gjör lega á réttri hillu í líf inu og það er ekk­ ert sem ég vil breyta,“ seg ir Krist­ ín Björg Árna dótt ir sem er í senn verk efna stjóri Átt haga stofu Snæ­ fells bæj ar, starfs mað ur Sí mennt un­ ar stöðv ar inn ar á Vest ur landi og þá kom hún ný inn í bæj ar stjórn í vor. Þrátt fyr ir ann ríki gaf Krist ín Björg sér tíma til að ræða við blaða mann í síð ustu viku um verk efni Átt haga­ stofu, inn sýn henn ar á bæj arpóli tík­ ina, á huga mál in og fjöl skyldu líf ið. Hef ur fest ræt ur í Snæ fells bæ „Þeg ar við Smári, mað ur inn minn, vor um að kynn ast sagð ist hann aldrei ætla að búa á Snæ fells­ nesi. Hann hef ur held ur bet ur þurft að éta þau orð ofan í sig því nú er hann orð inn mjög mik ill Snæ fells­ bæ ing ur,“ sagði Krist ín Björg en eig in mað ur henn ar, Smári Björns­ son bygg inga full trúi Snæ fells bæj­ ar, er upp al inn í Skaga firði. Krist­ ín bjó sjálf í Grund ar firði frá tíu ára aldri og þar búa for eldr ar henn ar og fjöl skylda enn. „Við vor um sam­ an í námi í Dan mörku og þeg ar við kom um heim bauðst okk ur vinna hér. Það var skrít in til finn ing að flytja til Ó lafs vík ur því í upp vext in­ um var alltaf mik ill ríg ur hér á milli bæj ar fé laga. Ég fór fyrst að vinna sem að al bók ari á bæj ar skrif stof­ unni en síð ar sem at vinnu ráð gjafi fyr ir SSV þró un og ráð gjöf,“ sagði Krist ín Björg sem lagði stund á mark aðs hag fræði í Dan mörku sem er að henn ar mati mjög praktískt nám. „Við höf um fest ræt ur og hér er gott að vera. Við smull um strax inn í sam fé lag ið þeg ar við kom um hing að.“ Sam fé lags mið stöð með meiru „Á með an ég var í fæð ing ar or­ lofi árið 2008 fékk Mar grét Björk Björns dótt ir þessa hug mynd að Átt­ haga stof unni. Hún var að leysa mig af sem at vinnu ráð gjafi og þeg ar ég kom úr or lof inu var ég ráð in sem verk efna stjóri á þess ari nýju stofn­ un. Ég myndi skil greina Átt haga­ stofu sem sam fé lags mið stöð með meiru. Mark mið ið er að gera sýni­ legt hvað við höf um hér í Snæ fells­ bæ á samt því að skapa að stöðu fyr ir fólk til að koma sam an og vinna að góð um mál efn um og í upp byggj­ andi verk efn um. Hér fara ó trú leg­ ustu hlut ir fram, til dæm is koma búta saums kon ur hing að einu sinni í mán uði og það sem þeim fannst merki leg ast við hús næð ið voru all­ ar lausu innstung urn ar sem í boði voru,“ sagði Krist ín Björg og hló. „Grunn skól inn nýt ir líka þessa að­ stöðu og þá hafa nám skeið sí mennt­ un ar einnig ver ið hald in hér í hús­ næð inu. Sem starfs mað ur sí mennt­ un ar held ég utan um þau próf sem hér eru tek in í gegn um fjar nám há­ skóla nema. Í des em ber munu til dæm is tutt ugu manns taka hér próf í fjar námi og tæp lega þrjú hund ruð manns á öllu Vest ur landi.“ Átt haga stofa opn aði sum ar dag­ inn fyrsta 2009 og hef ur starf semi henn ar ver ið að þró ast hægt og ró­ „Ég held ég hafi ver ið syngj andi og dans andi al veg frá því ég var pinku lít ill. Ég man varla eft ir mér öðru vísi. Ég var því mjög glað­ ur þeg ar á kveð ið var að setja upp þessa sýn ingu. Mér finnst mik­ ið líf hafi færst í skól ann eft ir að Heiðrún Há mund ar dótt ir fór að kenna tón mennt við skól ann. Það var hún sem átti upp á stung una að við réð umst í þessa sýn ingu,“ seg­ ir Al ex and er Aron Guð jóns son nem andi í 9. bekk Brekku bæj ar­ skóla, en hann þótti öðr um frem­ ur standa sig eink ar vel á tón leik­ un um sem ung linga stig Brekku­ bæj ar skóla setti á svið í Tón bergi á dög un um í sam vinnu við Tón­ list ar skól ann á Akra nesi, Og öll koma þau aft ur ­ líf ið á Skaga fyrr og nú. Það vakti at hygli margra sýn­ ing ar gesta breitt radd svið Al ex­ and ers og leik ræn túlk un hans svo sem í lag inu Diskó kóng ur inn þar sem hann gjör sam lega átti svið­ ið og brill er aði. „Það er einmitt svona mús ík og svona leik ræn til­ brigði sem ég hef rosa lega gam an af og henta mér vel. Ég elska að syngja og dansa fyr ir á horf end ur, mér finnst mjög gam an á sviði. Ég vona svo sann ar lega að það verði sett upp svona sýn ing líka næsta vet ur, sein asta vet ur inn minn í Brekku bæj ar skóla.“ Að spurð ur seg ir Al ex and er að vissu lega hafi hann oft hugs að um að það gæti ver ið gam an að leggja söng og leik list fyr ir sig, en hann hafi eig in lega ekki hafa haft sjálfs­ traust til að á kveða það fyrr en nú. „Mér hef ur lang að til að gera svo margt og eiga svo margt. Það kom margt til greina, til dæm is að verða kenn ari eða bak ari, en núna eft ir að þetta gekk svona vel í sýn­ ing unni er ég á kveð inn í að leggja ann að hvort söng eða leik list fyr­ ir mig. Það er ó mögu legt að segja nema ég stefni bara á það þeg ar ég er bú inn með grunn skól ann, það kem ur þá í ljós.“ Al ex and er Aron seg ir að það hafi eig in lega allt ver ið skemmti­ legt í sam bandi við sýn ing una, Og öll komu þau aft ur. „ Þetta var mik il reynsla, mað ur kynnt ist mörg um og þetta var mjög gam­ an. Ég fann ekk ert svo rosa lega fyr ir stressi, naut bara hverr ar sek­ úndu á svið inu. Já, það er al veg rétt, það má kannski al veg segja að ég sé sviðs mað ur,“ seg ir Al ex and er Aron Guð jóns son sem kom mörg­ um sýn ing ar gest um í Tón bergi á dög un um fyr ir sjón ir sem sviðs­ mað ur af Guðs náð. þá Hef ur alltaf ver ið syngj andi og dans andi Al ex and er Aron Guð jóns son fyr ir miðju í upp haf slag inu á tón leikn um „Og öll komu þau aft ur“ lag inu Land námi eft ir Geir Harð ar son. „Líf ið í Snæ fells bæ er full kom ið“ Rætt við Krist ínu Björgu Árna dótt ur lega síð an. „Tím inn hef ur far ið í allt önn ur verk efni en við héld um í fyrstu en þannig á þetta að vera. Við að lög umst sam fé lag inu en ekki það að okk ur. Með al verk efna sem við erum að vinna í er Króka verk­ efn ið svo kall aða. Það er vöru þró­ un ar verk efni í menn ing ar tengdri ferða þjón ustu þar sem mark mið ið er að gera sjáv ar menn ing una okk­ ar hér í Snæ fells nesi sýni legri fyr ir ferða mann inn, hvort sem það teng­ ist gist ingu, af þr ey ingu eða mat.“ Bjart sýn þrátt fyr ir erfitt á stand Að spurð seg ir Krist ín Björg mjög spenn andi að koma ný inn í bæj ar stjórn þrátt fyr ir þann erf iða tíma sem nú stend ur yfir en hún er í þriðja sæti á D­ lista sjálf stæð­ is manna. „Það er á kveð in eld skírn að koma inn í bæj ar stjórn ar mál­ in á þess um tíma. Ég hef alltaf haft á huga á mál efn um sam fé lag ins og tók því mjög vel í það þeg ar til mín var leit að í vor. Ann ars var ég lengi búin að vera með putt ana í þess­ um mál um í gegn um SSV. Þó svo að rekst ur inn sé þung ur núna erum við nokk uð vel sett hér í Snæ fells­ bæ. For ystu fólk stofn ana í bæn um hef ur stað ið sig mjög vel og hald ið rekstr in um gang andi og þá höf um við einnig ver ið mjög hepp in með góð an bæj ar stjóra. Þá er einnig mjög gott fólk hérna í minni hluta og hef ur sam starf ið með þeim geng ið mjög vel. Hér eru ekki stöðug ar erj ur í gangi og við get­ um tal að sam an án þess að láta póli­ tík ina verða í vegi fyr ir okk ur. Við stefn um ekki á mik inn nið ur skurð, þrátt fyr ir að næsta ár sé talið verða það þyngsta í rekstr in um, held ur ætl um við að nota þessa erf iðu tíma til að skipu leggja kom andi ár. Við erum að vinna í sund laug ar mál­ un um með því að láta teikna fyr ir okk ur nýja sund laug, við þurf um að huga að leik skóla mál um í bæj ar fé­ lag inu og þá erum við á fullu við að koma dval ar heim il inu í gott horf. Þó svo að á stand ið sé erfitt erum við bjart sýn.“ Gam an að ferð ast Krist ín Björg hef ur að eig in sögn alltaf haft gam an af því að ferð ast. For eldr ar henn ar voru einnig dug­ leg að flakka um heim inn en Krist­ ín bjó einmitt með þeim í tvö ár á Græn höfða eyj um sem barn. „Ég er einnig mennt uð sem ferða ráð­ gjafi og starf aði hjá Ferða skrif­ stofu Reykja vík ur áður en ég flutti til Dan merk ur. Þeg ar við bjugg um þar vor um við dug leg að fara í stutt ferða lög til Þýska lands og þá fór­ um við í eitt skipt ið í fjög urra vikna ferð um Evr ópu, keyrð um alla leið til Ítal íu. Skemmti leg asta ferð in var þó án efa brúð kaups ferð in okk ar til Arú ba í Kar ab íska haf inu. Það var al veg ein stök ferð en þar sáum við einnig mikla fá tækt. Ég hef orð­ ið heima kær á því að ferð ast mik­ ið og sé hversu gott við höf um það hérna heima. Auð vit að hef ur hægst á þess um ferða lög um eft ir hrun ið en við ferð umst bara inn an lands í stað inn. Í sum ar fór um við hring­ inn í kring um land ið með felli­ hýsi og upp lifð um hversu gam an það er að vera ferða mað ur í eig in landi. Við vorum ekki nógu dug leg við það áður fyrr. Ann ars för um við líka oft norð ur í Flugu mýri það an sem Smári er ætt að ur.“ Ekki lum mó að búa úti á landi Sam an eiga þau hjón in Krist ín Björg og Smári þrjú börn; Amal­ ía Rún er ell efu ára, Arn ór Ingi sjö ára og sú yngsta, Al dís Mar ía, er tveggja ára. „ Þetta er ansi stórt heim ili og vor um við meira að segja að bæta hundi í fjöl skyld una. Fyr­ ir utan vinnu fer mest ur tími í að sinna börn un um. Á huga mál in eru þó nokk ur en lít ill tími gefst þó til að sinna þeim. Ég stunda lík ams­ rækt, les þó nokk uð og hef mjög gam an af því að fara út að ganga. Það sem bjarg ar mál un um þeg­ ar mik ið er að gera er að við eig­ um mjög góða fjöl skyldu. Tengda­ mamma mín, Lilja Amal ía, er dug­ leg að koma vest ur og þá eru for­ eldr ar mín ir bara í næsta bæ.“ Krist ín og Smári byggðu sér hús á því skemmti lega ári 2007. Krist­ ín seg ir þau hafa lent í hrun inu eins og all ir aðr ir en þau séu bæði í fullri vinnu og nái því alltaf end um sam­ an. „Við höf um dreg ið úr neyslu og minnk að notk un bíls ins, en á stand­ ið er mun betra út á landi en á höf­ uð borg ar svæð inu. Flest ir vin ir okk­ ar úr skóla búa í Reykja vík og eru þau í allt öðr um mál um en við. Áður fyrr voru þau alltaf að spyrja af hverju við vær um ekki á höf uð­ borg ar svæð inu þar sem öll tæki fær­ in voru en nú hef ur þetta snú ist við. Nú spyrja þau okk ur hvern ig fast­ eigna verð ið sé úti á landi og hvort það sé erfitt að fá pláss á leik skól­ um. Þau geta al veg hugs að sér að flytja út á land fái þau at vinnu. Ég hef ekk ert hugs að mér til hreyf ings, hér er nán ast allt sem mað ur þarf, við þurf um ekki einu sinni að fara suð ur til að kaupa jóla gjaf irn ar. Það eina sem okk ur vant ar eru lækn ar og lægri hús hit un ar kost ur. Ann ars er líf ið full kom ið. Hér er auð velt að eiga góða stund með krökk un­ um og ekk ert mál að gera sér góð an dag niðri í fjöru eða í þjóð garð in­ um. Vin ir mín ir spyrja mig stund­ um hvað ég geri eig in lega á kvöld­ in, halda að ég sitji bara heima að prjóna, en hér eru starf andi fjór ir lions klúbb ar og svo er ég í sauma­ klúbbi. Auð vit að er oft gam an að kíkja suð ur í leik hús en dæm ið hef­ ur eig in lega snú ist við. Nú eru vin­ irn ir mun dug legri að kíkja hing að vest ur í heim sókn, þeir sækja í ró­ leg heit in. Allt í einu er ekki leng­ ur lum mó að búa úti á landi,“ sagði Krist ín Björg að lok um. ákj Krist ín Björg Árna dótt ir.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.