Skessuhorn


Skessuhorn - 08.12.2010, Síða 19

Skessuhorn - 08.12.2010, Síða 19
19MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER Eðalfiskur ehf Sólbakka 4 310 Borgarnesi S: 437-1680 sala@edalfiskur.is www.edalfiskur.is Reyktur og grafi nn Eðallax fyrir ljúfar stundir S K E S S U H O R N 2 0 1 0 Fé lag ar í Lions klúbbi Akra ness voru í óða önn að taka á móti fólki sem vildi láta þá setja ljósakrossa á leiði lát inna ást vina í kirkju­ garð in um í Görð um á Akra nesi um síð ustu helgi. Þessi upp setn­ ing ljósakross anna er orð in helsta tekju lind Lions manna og und­ an far in ár hef ur hún gef ið af sér um og yfir tvær millj ón ir króna í tekj ur. „ Þetta renn ur allt til tækja­ kaupa á sjúkra hús ið hér á Akra nesi en tekj urn ar af leigu kross anna eru sér stak lega eyrna merkt ar í það. Ár lega sest svo sér stök nefnd frá okk ur nið ur með for svars mönn um sjúkra húss ins og fær lista yfir hvað brýn ast er að kaupa,“ sagði fjár­ hirðirinn Ó feig ur Gests son sem stóð í ströngu við að taka á móti greiðsl um frá við skipta vin um þeg­ ar blaða mann bar að garði. Lions klúbb ur inn er bú inn að koma sér upp góð um bún aði og sjá fé lag ar í klúbbn um um að koma kross un um fyr ir eft ir á bend­ ing um að stand enda og tengja þá. „Við erum nú ekki leng ur með raf straum á þessu þeg ar við tengj­ um,“ sagði Valdi mar Þor valds son for mað ur Lions klúbbs Akra ness. „Við hætt um að hafa straum eft­ ir að einn ó nefnd ur Lions mað­ ur, sem að vísu er ekki raf virki en vinn ur þó við ná kæmn is verk á hverj um degi, sást hér trekk í trekk stökkva hæð sína í loft upp, þeg­ ar hann fékk í sig raf st uð,“ sagði Valdi mar. Eft ir helg ina voru um 580 kross­ ar komn ir í kirkju garð inn í Görð­ Tvær millj ón ir ár lega í tækja kaup fyr ir sjúkra hús ið Valdi mar Þor valds son, for mað ur klúbbs ins, ger ir sig klár an til að koma fyr ir krossi en nota þurfti járn karla til að koma kross un um fyr ir í gadd freðni jörð inni í des em ber sól inni. Og svona leit garð ur inn út um kvöld ið. Ljósm. ki. Ó feig ur Gests son skrif ar nót ur og tek- ur við greiðsl um. „Þú trygg ir ekki eft ir á,“ Ó laf ur Grét ar Ó lafs son teng ir kross við tengi box. um en Lions menn reikna með að þeir verði yfir 600 þeg ar upp verð­ ur stað ið því alltaf bæt ist einn og einn við eft ir að form legu söl unni lýk ur. hb Mýranaut ehf / Leirulæk / 311 Borgarnes / myranaut@simnet.is / www.myranaut.is Ungnautakjöt - beint frá býli Kílóverð 1.6oo kr. Tilbúið beint í frystikistuna - steikur, hakk og gúllas Hagkvæm magninnkaup - val um magn í pakkningar Slátrað í viðurkenndu sláturhúsi - snyrtilegur frágangur Engin aukaefni Allar nánari upplýsingar á www.myranaut.is eða í síma: 8687204

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.