Skessuhorn - 08.12.2010, Page 25
25MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER
Fjölskyldudagur
Bjsv. Brákar
Fjölskyldudagur Björgunarsveitarinnar Brákar
verður í Daníelslundi 12. desember n.k. Allir eru
velkomnir, opið er frá kl 11:00 til 15:00. Verð er
5.000 kr á fjölskyldu, boðið er upp á kakó og
meðlæti. Fyrir þá sem ekki þekkja til þá býðst
fólki að koma, velja sér tré og fella það með
aðstoð ef óskað er eftir. Brák pakkar svo trénu
inn og keyrir það heim eftir óskum innan
Borgarness!
Almenn jólatrésala Brákar opnar 17. desember
n.k. klukkan 14:00 í bröggunum fyrir ofan
Húsasmiðjuna.
Minnum á sýningarglugga
leikfangahappdrættis Lions
Í húsi Brákar.
Kveikt var á ljós um jóla trés ins við
Akra torg á Akra nesi sl. laug ar dag.
Veð ur var með allra besta móti, en
skömmu fyr ir sam kom una setti lít
ils hátt ar snjó sem gerði há tíð legt
yf ir bragð. Dag skrá in var hefð bund
in, en í upp hafi spil aði Skóla hljóm
sveit Akra ness nokk ur jóla lög und
ir stjórn Hall dórs Sig hvats son ar,
stúlk ur sungu og eitt af mæl is barna
dags ins kveikti á ljós un um þeg
ar Árni Múli Jón as son bæj ar stjóri
hafði flutt á varp. Jóla svein ar komu
í heim sókn og voru afar hressi leg ir.
Auk þess gat fólk ylj að sér á pip ar
kök um og heitu kakói sem bær inn
bauð upp á.
mm
Í gær morg un var kveikt á ljós
um jóla trés ins við stjórn sýslu hús
Hval fjarð ar sveit ar á Haga mel. Það
voru börn úr leik skól an um Skýja
borg sem kveiktu á ljós un um, en
búið var að koma fyr ir rofa við tréð
svo að at höfn in gengi vel fyr ir sig.
Þá var dans að og sung ið í kring um
jóla tréð. Það var gott veð ur í Hval
fjarð ar sveit í gær morg un og börn in
kát og glöð. Þeim og leik skóla kenn
ur um var síð an boð ið inn í stjórn
sýslu hús ið þar sem boð ið var uppá
djús og pip ar kök ur í til efni dags ins.
hvalfjardarsveit.is
Kveikt var á ljós um jóla trés ins
við Dala búð í Búð ar dal sl. mánu
dag. Dans að var dátt og sung ið,
jóla svein ar kíktu í heim sókn við
mikla á nægju smá fólks ins og á eft
ir var boð ið upp á heitt súkkulaði
og pip ar kök ur í boði Dala byggð ar.
Að vanda voru það kór fé lag ar Vor
boð ans sem sáu um veit ing arn ar.
Barna kór Auð ar skóla söng nokk
ur vel val in jóla lög við und ir leik
kór stjóra síns, Írisar Bjarg ar Guð
bjarts dótt ur. Sama dag var einnig
jóla mark að ur í efri sal Auð ar skóla.
Gróa og Toni/ ákj
Jóla svein arn ir kíktu í heim sókn.
Kveikt á ljós um jóla
trés ins í Búð ar dal
Barna kór Auð ar skóla syngur jóla lag við und ir leik kór stjóra síns, Írisar Bjarg ar
Guð bjarts dótt ur. Ljósm. bae.
Kveikt á ljós um jóla trés
við stjórn sýslu hús ið
Jóla tréð á Akra torgi