Skessuhorn - 26.01.2011, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 4. tbl. 14. árg. 26. janúar 2011 - kr. 500 í lausasölu
Vilt þú hafa það gott
þegar þú hættir að vinna?
Við tökum vel á móti þér.
Árangur þinn er okkar takmark
Komdu við hjá okkur eða hafðu samband við ráðgjafa í
síma 444 7000 og kynntu þér kosti lífeyrissparnaðar.
Mozart
hársnyrtistofa
Opið alla daga 8-20
Skagabraut 31, Akranesi
Sími 431 4520
Glæsilegir
blómvendir
Þjóðbraut 1- Akranesi
sími 431 3333 – modelgt@internet.is
Opið
alla daga
ársins!
Ókeypis
heimsendinga-
þjónusta
Smiðjuvellir 32, Akranes
Sími 431 5090
www.apvest.is
For svars menn fram halds skól
anna á Vest ur landi voru ný lega
kall að ir til funda í mennta mála
ráðu neyt inu um mál efni skól anna.
Björg Á gústs dótt ir sem sæti á stjórn
Fjöl brauta skóla Snæ fell inga var
með al þeirra sem sat fund ina. Hún
seg ist túlka efni fund anna þannig
að leit að verði eft ir frek ari hag ræð
ingu í rekstri skól anna og hvern ig
hægt sé að bæta stöðu þeirra, svo
sem með auk inni sam vinnu. Í fram
haldi af þess um fund um hafa for
svars manna sveit ar fé laga á Vest ur
landi ver ið boð að ir til fund ar með
ráðu neyt is fólki í Borg ar nesi næst
kom andi fimmtu dag.
Fund irn ir í ráðu neyt inu á dög
un um voru ann ars veg ar með
skóla meist ur um og hins veg ar með
full trú um stjórna skól anna. „Ég lít
þannig á að bolt inn sé hjá okk ur.
Hvern ig við kjós um að haga mál
um og telj um þeim best fyr ir kom
ið. Vissu lega voru hug mynd ir um
sam eig in lega yf ir stjórn eða sam ein
ingu skóla nefnd ar á fund in um, en
minn skiln ing ur er sá að for svars
mönn um skól anna hafi ekki ver ið
sett neitt fyr ir í þeim efn um, held
ur beiðn ir um eig in hug mynd ir og
út færsl ur á því hvern ig bæta megi
rekst ur og starf semi. Hins veg ar ef
sú staða kæmi upp að leit að yrði eft
ir sam ein ingu skól anna er ljóst að
and staða er gegn því hér á Snæ fells
nesi,“ seg ir Björg. Hún seg ir ljóst
að þess ar við ræð ur nú séu vegna
erf iðr ar stöðu fram halds skól anna,
eink um skól ans á Snæ fells nesi og
Akra nesi, sem báð ir séu með tals
verð an skulda halda á eft ir sér. Út
lit ið sé þannig að trú lega sé nem
end um ekki að fjölga á næstu árum
og því stað an býsna al var leg.
Í bók un byggð ar ráðs Borg ar
byggð ar frá síð ustu viku er lagst
ein dreg ið gegn hug mynd um um
sam ein ingu fram halds skóla á Vest
ur landi sem gæti veikt sér stöðu
Mennta skóla Borg ar fjarð ar. Hins
veg ar fagn ar byggð ar ráð hug mynd
um um frekara sam starf fram halds
skóla á Vest ur landi ef nýta má það
til að auka gæði náms og náms
fram boð. Páll Brynjars son sveit ar
stjóri Borg ar byggð ar tel ur að þessi
tíma setn ing nú um mál fram halds
skól anna á Vest ur landi teng ist að
ein hverju leyti því að um þess ar
mund ir séu laus ar all ar þrjár stöð ur
skóla meist ara við fram halds skól ana
á Vest ur landi. þá
Rétt um nón bil í gær birti
Hæsti rétt ur dóm sinn þar sem
fjall að var um kær ur þriggja
ein stak linga vegna kosn inga
til stjórn laga þings, sem fram
fóru í nóv em ber síð ast liðn
um. Hæsti rétt ur komst að
þeirri nið ur stöðu að kosn ing
arn ar væru ó gild ar. Rétt ur inn
tók til greina flesta á galla sem
kærend ur kosn ing anna töldu
að væri á fram kvæmd inni.
Í nið ur stöðu dóms Hæsta
rétt ar kem ur fram að fjöl marg ir
á gall ar hafi ver ið á fram kvæmd
kosn ing anna. Kjör seðl ar ekki
rétt úr garði gerð ir og ver ið
rekj an leg ir til nafna ein stakra
kjós enda. Kjör klef ar á sum
um kjör stöð um ó full nægj andi
þannig að hægt var að fylgj
ast með því hvern ig kjós end
ur greiddu at kvæði. Þar með
hafi kosn ing arn ar ekki ver
ið leyni leg ar. Þá hafi laga fyr
ir mæl um um að leyfi legt sé að
brjóta kjör seð il inn sam an ekki
ver ið fylgt, en tveir dóm ar
ar af sex féllust þó ekki á þessi
rök. Einnig var los ara brag ur á
hönn un kjör kassa og at kvæð in
ekki talin fyr ir opn um tjöld um.
Í sjötta lagi er tal inn veru leg ur
ann marki á að Lands kjör stjórn
skyldi ekki skipa sér staka full
trúa fram bjóð enda til að fylgj
ast með taln ing unni.
Í frétt RÚV í gær var haft
eft ir Skapta Harð ar syni, ein um
kærenda að hann væri á nægð
ur með nið ur stöð una. „Heppi
leg ast væri nátt úr lega að flauta
alla þessa vit leysu af og þetta
fjár aust ur á tím um þeg ar við
höf um nóg ann að við pen ing
ana að gera. Að öðr um kosti
gætu þeir hald ið á fram og efnt
til ann arra kosn inga, sem ég
held að væri nú bara til að bíta
höf uð ið af skömminni,“ sagði
Skapti.
Þeg ar Skessu horn var sent í
prent un síð deg is í gær var búið
að boða fund þar sem for sæt
is ráð herra ætl aði að lýsa við
brögð um rík is stjórn ar inn ar við
dómi Hæsta rétt ar.
þá
Víða var hald ið upp á bónda dag inn sl. föstu dag í skól um og víð ar. Á leik skól an um Akra seli á Akra nesi var hald ið upp á dag
inn með því að bjóða pöbb um, öfum og bræðr um að koma og borða morg un mat í til efni dags ins. Þá höfðu starfs menn við að
að sér ýms um göml um mun um og sett upp litla sýn ingu um liðna tíma. Höfðu börn in mjög gam an af því að skoða gamla
muni með afa og/eða pabba sem miðl uðu af visku sinni. Á með fylgj andi mynd virð ir stúlk an fyr ir sér skífusíma og leppa úr
sauð skinns skóm, bæði fram andi hluti í henn ar aug um.
Hæsti rétt ur
ó gild ir
kosn ing ar
Rætt um hag ræð ingu og
aukna sam vinnu fram halds skóla
á Vest ur landi